Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1984, Blaðsíða 20
20 DV. MIÐVIKUDAGUR 21. MARS1984. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á hluta í Kríuhólum 4, tal. eign Jóns Hinriks Garöars- sonar, fer fram eftir kröfu Þorvaröar Sæmundssonar hdl. og Sigurðar I. Halldórssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 23. mars 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í Arahólum 2, þingi. eign Þrastar Elíassonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn 23. mars 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Blikahólum 10, þingl. eign Gústafs Edilonssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Veðdeiidar Landsbankans á eigninni sjálfri f östudaginn 23. mars 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Kríuhólum 2, tai. eign Sigurdórs Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Veödeiidar Landsbankans og bæjarfógetans í Kópavogi á eigninni sjálfri föstudaginn 23. mars 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 134., 137. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Más- hólum 6, þingl. eign Jóns K. Guðbergssonar, fer fram eftir kröfu borg- arsjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 23. mars 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Hrafnhólum 8, þingl. eign Sigurjóns Þorlákssonar o.fl., fer fram eftir . kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn 23. mars 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i Gaukshólum 2, þingl. eign Brynhildar B. Rafnsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Brands Brynjólfssonar hrl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 23. mars 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Dúfnahólum 2, þingl. eign Gunnlaugs Sigurmundsonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn 23. mars 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Karlagötu 13, þingl. eign Beatrice Guido, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 23. mars 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Gaukshólum 2, þingl. eign Rafns Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn 23. mars 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjkavík. Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta í Hverfisgötu 90, þingl. eign Einars Loga Einarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ævars Guðmundssonar hdl., Jóns Óiafssonar hrl., Tómasar Gunnars- sonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdl. og Tómasar Þorvaldssonar á eign- inni sjálfri föstudaginn 23. mars 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sími 27022 Þverhoiti 11 Til sölu Tythoon f roskbúningur til sölu, stærð medium, ásamt hettu, blöðkum, tvennum gleraugum, snorkeli, innanundirvesti, tvennum sökkum og tvennum hönskum. Allt mjög lítið notað. Selst á hálfviröi. Uppl. í síma 98—1529 eftir kl. 19. Málverk. Tvö olíumálverk eftir Guðmund Karl og gamalt olíumálverk frá Alpafjöllum eftir Guömund frá Miðdal til sölu. Uppl. í síma 53835. Krosskeðjur til sölu. Stærð 10,5X20 og 1100 x 20. Hentafyrir flestar gerðir vöru- og flutningabíla. Uppl. hjá Pálmason og Valsson, sími 27745. Til sölu snjótönn á dráttarvél (passar á Veto F 12 ámoksturstæki) skekkjánleg til hægri og vinstri. Getur einnig verið í spíss. Einnig til sölu dráttarvélarknúin hjól- sög í borði. Uppl. í síma 99-6550 eftir kl. 20. __________________________ Miðstöðvarofnar. Pott-ofnar, talsvert magn, til sölu. Uppl. í símum 41026 og 83477. Sænsk þvottavél og kæliskápur með bar til sölu. Uppl. í síma 76711. Til sölu er borðstof uborð og 4 stólar, skenkur í stíl Lodviks XV. Ennfremur frystikista. Uppl. í síma 72919 eftirkl. 19. Takiðeftir'! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæöa. Megrunartöflumar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaöur: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Siguröur Olafsson. Kafararathugið. Köfunartæki til sölu, seljast í heilu lagi eða hvert stykki fyrir sig. Uppl. í síma 22945 og 25849 á kvöldin. Video-talstöð-sími-myndavél. Til sölu Sharp VHS videotæki, 6 rása CB talstöö og bílloftnet, antik sími og Canon EF myndavél ásamt þremur linsum, flassi, filterum, tösku og fl. Uppl.ísíma 76276. Leiktækjakassar til sölu. Sérhannaðir til að skipta um leiki í þeim. Einnig nokkrir góðir amerískir kúlukassar (elektrónískir). Sérstak- ■ lega hagstæð greiðslukjör og góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 78167 og 24260. Leikfangahúsið auglýsir. Fyrir grímuböllin: Grimubúningar, grímur, 15 teg., sverð, hárkollur, kúrekavesti, gleraugu, nef, andlits- málning. Verðlækkun á Fisher Price leikföngum, t.d. segulböndum, starwars. Margföld verðlaunahand- máluö tréleikföng, yfir 50 teg. frá hippanýlendu í London. Playmobile leikföng, snjóþotur, Lego-kubbar, gler- bollastell, Barbie dúkkur, Ken og hús- gögn, Sindy dúkkur, hestar, húsgögn. Nýtt á Skólavöröustíg 10. Allar gerðir af sokkum frá sokkaverksmiðjunni í Vík, kynningarverð til 7. mars. Kredit- og Visakort. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, simi 14806,________________________ Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum eftir máli samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8. sími 85822^ Til sölu vegna flutninga 400 lítra frystikista á kr. 5000, sem ný Philips uppþvottavél á kr. 10.000, ung- barnavagga á hjólum með dýnu á kr. 2000. Nýlegt Ikea rúm breidd 105 cm, lengd 2 m, dökkbæsaö á kr. 5000. Göm- ul AEG þvottávél, sjálfvirk. Uppl. í sima 10169. Ýmislegt dót til sölu vegna flutnings: Gamaldags eldhús- borð, gömul saumavél í skáp, arin- hilla, rauöir múrsteinar (arinsteinar), 300 st., náttborð, spegill með tré- ramma, stærð 1,00 X 0,80 og lítiö borð meömosaikplötu. Sími 77878. Lítið notuð Crown-hljómflutningssamstæða (út- varp, segulband, plötuspilari) til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 53214. Til sölu góð eldbúsinnrétting, verð ca. 8 þús. miðað við staðgreiöslu. Einnig ný uppþvottavél úr plasti, tengd viö vatnskraft. A sama stað óskast notaö soda-stream tæki. Uppl. í síma 46735. Til sölu vélsleði Yamaha 440, í mjög góðu standi, 6 metra trébátur, frambyggður með eða án vélar. Uppl. í síma 86861 eftir kl. 19 næstu kvöld. Óskast keypt Oska eftir frystikistu, 400—600 lítra. Uppl. í sima 92-1351. Rafmagnsskólaritvél óskast til kaups. Uppl. í síma 66636 eft- irkl. 17næstudaga. Óska eftir að kaupa kartöfluskrælara og hrærivél fyrir lítið veitingahús. Uppl. í síma 19011. Rafha þvottapottur óskast. Uppl. í síma 28602. Verslun Kjólar frá kr. 150,- Buxur frá kr. 100,- Barnakjólar kr. 165,-, Sokkabuxur kr. 40,- Sængur 850,- Koddar kr. 350,- Sængurfatnaöur, straufrítt, 3 stk. kr. 650,- Veggklukkur kr. 2900,- Boröbúnaöur, silfurplett, 51 stk. kr. 2900,- Fjölbreytt úrval af gjafavörum, leikföngum. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 13—18, laugar- daga kl. 12—16. Sími 12286. Kram- búðin, Týsgötu3, (viðSkólavörðustíg). Prjónavörur á f ramleiðsluverði. Dömupeysur (leöurblökur) frá 450 kr. Treflar, legghlífar og strokkar, 100 kr. stk. Gammosíur frá 62 kr. og margt fleira. Sími 10295. Njálsgötu 14. Viltu græöa þúsundir? Þú græöir 34 þús. ef þú málar íbúðina með fyrsta flokks Stjörnu-málningu, beint úr verksmiðjunni, þá er veröiö frá kr. 95,- lítrinn. Þú margfaldar þennan gróða ef þú lætur líka klæða gömlu húsgögnin hjá Á.S. Húsgögnum á meðan þú málar. Hagsýni borgar sig. A.S. Húsgögn, Helluhrauni 14 og Stjörnulitir sf., málningarverksmiöja, Hjallahrauni 13, sími 54922, Hafnar- firöi. Innrömmun og hanny rðir auglýsa: Hefðbundin innrömmun. Höfum sér- hæft okkur í innrömmun á handavinnu. Full búð af prjónagarni. Hannyrðavör- ur í úrvali. Pennasaumsmyndir, sokkablómaefni, keramik frá Gliti og finnskar trévörur, lampar með stækk- unargleri, Vogart túpupennar, páska- dúkar til að mála, straumunstur, Deka fatalitir. Kreditkortaþjónusta. Póst- sendum. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36, sími 71291. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í sima 39198. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Vetrarvörur Kawasaki Innvader árg. ’80 til sölu með 71 ha. mótor árg. ’82, lítur vel út. Skipti á ódýrari sleða eða mótorhjóli koma til greina. Uppl. í síma 52622 á daginn, á kvöldin í síma 54713. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Höfum einnig mikiö úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeif- unni 8, sími 39595. Húsgögn Fururúm til sölu, breidd 1,5 og náttborð. Uppl. í síma 54654. Til sölu er nýlegt plusssófasett, 3+2+1, 2 sófaborð + hornborö og á sama stað borðstof uborð meö 6 stólum. Skipti á bíl upp að 40.000 kr. kemur til greina. Uppl. í síma 77693. Gömul húsgögn. Okkur vantar gamalt sófasett, borð og eða teppi (um 30 ferm) á sanngjömu verði. Hafið samband í síma 36070 eftir kl. 13. Jón. Til sölu fallegt hjónarúm með2 náttborðum. Uppl. í síma 73891. Til fermingargjafa: Gestabækur, stjörnumerkjaplattar, munkastólar, blómaborð, saumaborð, diskólampar, oliulampar, skrifborðs- lampar, borðlampar, blómastengur, veggmyndir, speglar, blaðagrindur, styttur, pottahlífar. Einnig úrval af bastvörum, pottablómum og afskorn- um blómum. Nýja bólsturgerðin og Garðshorn, símar 40500 og 16541. Furuhúsgögn. Til fermingargjafa, í sumarbústaðinn og á heimilið, rúm í mörgum stærðum, eldhúsborð og stólar, kommóður, kojur, sundurdregin barnarúm, vegg- hillur í barnaherbergið með skrifborði, skrifborð, sófasett og fleira. Opið til kl. 6 og einnig á laugardðgúm. Furuhús- gögn, Bragi Eggertsson, Smiöshöfða 13, sími 85180. Antik Utskorin borðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, stakir stólar, borð, skápar, skrifborð, speglar, sófar, kommóður, klukkur, málverk, konung- legt postulín og Bing & Gröndal, silfur- borðbúnaður, úrval af gjafavörum. Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Hljóðfæri Til sölu skemmtari, eins borðs, mjög vel með farinn, Wel- son, á 15 þús. Sími 50929. Yamaha orgel til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 71446. Harmónikur til sölu. Eigum nokkrar litlar harmóníkur til sölu og eitt stykki 120 bassa harmóníku, Ellegaard Special. Uppl. í símum 16239 og 66909. Vel með farið orgeltil sölu. Uppl.ísíma 78808. Heimilistæki Nýleg Candy þvottavél til sölu, lítið notuö. Uppl. í síma 99— 2241. Góður ísskápur til sölu. Uppl. í síma 50301 eftir kl. 13. tsskápur og þvottavél til sölu. Uppl. í síma 36066. Hljómtæki Nálar og hljóðdósir í flesta plötuspilara. Sendum í póst- kröfu. Radíóbúðin, Skipholti 19, Rvk, sími 29800. Til sölu Optonica hljómtæki, sem er plötuspilari, magn- ari, fjarstýring. Uppl. í síma 93—6717 eftir kl. 19. Hljómtæki — bíll. Oska eftir aö kaupa góð hljómtæki, helst Marantz eða Tecnic, í skiptúm fyrir Trabant ’79 station. Sími 43346.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.