Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1984, Blaðsíða 29
DV. MIÐVIKUDAGUR 21. MARS1984. 29 ÍQ Bridge Sænsku landsliösmennirnir Hans Göthe og Tommy Gullberg voru alltaf í toppbaráttunni í tvímenningskeppn- inni á Bridgehátíð ’84. Enduðu að lok- um í þriðja sæti á eftir Guðlaugi Jó- hannssyni og Erni Arnþórssyni, Guð- mundi Páli Arnarsyni og Þórarni Sig- þórssyni. HérergottspilhjáSvíunum. . Vestur spilaöi út litlum spaða í tveim- ur tíglum suðurs. Austur opnaði á einu grandi, 14—16 punktar. Norðuk ♦AG986 ^G '• 1065 * D643 Vesttr + 753 K653 0 8 + Á10872 Austuk + K104 ^A108 0 KG72 + KG5 * D2 D9742 0 AD943 "• 9 Vestur gaf. N/S á hættu og eftir tvö pöss opnaði austur á grandi. Gullberg í suður sagði tvö lauf. Gaf upp tvílita hendi með því, þar sem hjarta var ann- ar liturinn. Eftir dobl vesturs sögöu norður og austur pass. Gullberg sagði tvo tígla og fékk að spila þá. Rólegur maður í sæti vesturs. Það hefði mátt reynaþrjúlauf. Nú, vestur spilaði út spaða og aust- ur fékk fyrsta slag á spaðakóng. Nú viröist sjálfsagt að spila trompi til að koma í veg fyrir að suður trompi hjarta í blindum. Austur var þó ekki á því. Spilaði laufi. Vestur átti slaginn á ás og spilaði laufi áfram. Suðurtromp- aði og spilaði hjarta. Vestur drap á kóng og spilaði enn laufi. Gullberg trompaði. Trompaöi hjarta í blindum. Spilaði spaöa á drottningu og trompaöi afturhjarta. Kastaöi hjarta á spaðaás og spilaði laufdrottningu. Austur trompaði, suöur yfirtrompaði og spil- aöi sig út á hjarta. Fékk því slagi á alla tígla sína heima eöa fimm og sjö alls á tromp auk tveggja spaöasiaga. Það gerði 110 og 35 stig af 42 möguleg- um. Skák Á skákmóti í Þýskalandi 1962 kom þessi staða upp í skák Riekers og Warnken, sem hafði svart og átti leik. i*m mwmm t'wi. m «áwmm iBÉIfi „Er iielmings afsláttur á nærbuxunum ykkar? ” Vesalings Emma * Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455* slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö sími 22222. .ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek 1. Dxdl! 2. Hxdl - Hxdl 3. Dxdl — Bxa3 og hvítur gafst upp því drottningunni verður ekki forðað. 4. — — Hcl. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16.—22. mars er í Lyfja- búð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eítt , vörsluna frá kl. .22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar. um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Eg er eiginmaður aö atvinnu. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—' fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof-1 ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), erf slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—• 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og' 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og; 18.30- 19.30. Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16! og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. j Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30alla dagaog kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á, helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsms: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19- 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15, Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur ' Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudagmn 22. mars. Vatnsberinn (21.jan.—19. febr.): Dagurinn verður árangursríkur hjá þér og þú eygir leið til að auka tekjurnar. Þér berst óvæntur stuðningur við skoðanir þínar. Kvöldið verður rómantískt. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Þú átt gott með að starfa með öðru fólki og kemur það sér vel i dag. Þú nærð góðum árangri í starfi og styrkir stöðu þina á vinnustað. Þú hefur ástæöu til að vera bjart- sýnn. Hrúturinn (21.mars—20. apríl): Þú ættir að breyta um starfsaðferöir og reyna að auka afköstin. Vinur þinn leitar til þín um góð ráð og ættirðu að hjálpa honum af fremsta megni. Nautið (21. apríl—21. maí): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum sem jafnframt geta orðið ábatasöm. Hugmyndaflug þitt er auðugt og kemur það sér vel. Líklegt er að þú eignist nýjan vin. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Ættingi þinn veitir þér mikla hjálp í dag og ættirðu að endurgjalda það. Dagurinn er hentugur til að fjárfesta. Sjálfstraust þitt er mikið og þú ert bjartsýnn. Krabbinn (22. júní—23. júlí): "Dagurinn er tilvalinn til að stunda nám eða vinna aö öðrum andlegum viðfangsefnum. Þú ert jákvæður gagn- vart nýjungum og bjartsýnn á framtíðina. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Til einhvers ágreinings getur komið á vinnustað og ættirðu að finna friðsamlega lausn. Lítið verður um að vera hjá þér en samt sem áður verður dagurinn ánægju- legur. Sinntu áhuga þínum á menningu og listum í kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færð góðan stuðning við fyrirætlanir þínar og hefur ástæðu til að vera bjartsýnn. Þú kynnist nýju og áhugaverður fólki sem getur reynst þér hjálplegt í fram- tíðinni. Vogin (24. sept.—23.okt.): Sértu í vanda staddur ættirðu ekki að hika viö að leita hjálpar hjá vini þinum. Farðu varlega í umferðinni vegna hættu á smávægilegum óhöppum. Hugaðu að heilsunni. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Skapið verður gott í dag og þér líður best í fjölmenni. Særðu ekki tilfinningar annarra; sýndu ástvini þinum umburðarlyndi. Þú færð óvænta heimsókn í kvöld. Bogmaðurinn (23.nóv,—20.des.): Þú átt erfitt með að einbeita þér að vinnunni í dag og þér hættir til kæruleysis í meðferð f jármuna þinna og eigna. Dveldu heima hjá þér í kvöld og hafðu það náðugt. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færð snjalla hugmynd sem getur nýst þér vel í starfi þó síðar verði. Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í dag í einkalífinu og þér finnst að ástvinur þinn hafi brugðist þér. simi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21.' Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 árai börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27j simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. inaí— 31. ágúst er lokað um helgar. Scrútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,‘ simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið inánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. aprílereinnigopiðá laugard. kl. 13—16. Sögu-( stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.: 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-1 sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.~ 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudöguin kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. ( Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. j 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn fslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími! 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,; simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, síini 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur, síini 53445. Síniabilanir í Ileykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- inannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sínii 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Krossgáta / 8 3 V~~ n 8 9 10 1 \ /8 /i 1 7$ )b /? BHi 1 L Zo Zl Lárétt: 1 undanhald, 8 hásir, 9 féll, 10 þjóta, 11 hæð, 13 starfa, 15 liti, 16 hárugur, 18 púÚ, 20, átt, 21 skar. Lóðrétt: 1 frami, 2 land, 3 karlmanns- nafn, 4 gekk, 5 eftirsjá, 6 á fæti, 7 andann, 12 hamingjan, 14 hnoða, 17 amboð, 18 eins, 19 nes. Lausu á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 gyllini, 7 æsa, 8 ei„ 10 tækið, 12 ml, 13 faðmar, 15 nagi, 17 æki, 18 grannar, 20 ást, 21 aura. Lóðrétt: 1 gætin, 2 ys, 3 laka, 4 leiðina, 5 NK, 6 illri, 9 ið, 11 æfar, 12 makar, 14 mænu, 16 gat, 18 gá, 19 Ra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.