Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 14
14
DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984.
Ásamt hárgreiðslumanninum Jon Peters.
Barbra Streisand:
É nýjasta hlutverkinu
sem leikstjóri
og karlmadur...
Stórstjarnan Barbra Streisand
talar í eftirfarandi viðtali, sem Bert
Reisfeld tók við hana, um nýjustu kvik-
mynd sína. Söngkonan og leikkonan
Barbra Streisand er ekki einvörð-
ungu framleiöandi myndarinnar og
leikstjóri heldur leikur hún einnig aðal-
hlutverkiö og.átti stóran þátt í gerð
handritsins. Streisand hefur látið hafa
það eftir sér undanfarið að viðtökur við
mynd hennar hefðu veriö allar aðrar
ef hún heföi ekki verið kvenmaöur. En
þess má geta að í nýju myndinni,
,,YENTL”leikur Barbra karlmann.
— Eg haföi ekki tekið viötal við
Börbru Streisand í 4 ár. A þeim tíma
hafði hún látið einn draum sinn verða
aö veruleika. Hún hafði lengi gengið
með þá áætlun að gera kvikmynd um
smásöguna „Yentl ”, leika aðalhlut-
verkið, leikstýra, framleiöa og skrifa
handritið.
Enginn í Hollywood varð undrandi á
því að Streisand hygðist framleiða
kvikmynd — sérstaklega ekki þeir sem
höfðu haft þá reynslu aö vera leikst jór-
ar hennar. Hún hefur aldrei látiö vel aö
stjórn....af því að ég hef aldrei með-
tekið kvikmyndina bara sem mitt hlut-
verk”, segir hún.
„Yentl” er lítil hugljúf saga, ekkert
mjög sannfærandi og fjallar um unga
konu, sem býr í smáþorpi í Austur-
Evrópu, sem hefur brennandi áhuga á
að nema „Talmud” heimspeki gyðing-
dómsins. Sá þrándur er í götu að henni
er meinaö að nema þessi fræði þar eð í
gyðingdómi eru það aðeins karlmenn
sem fá að legg ja stund á slíkt.
Slíkt heldur ekki aftur af Yentl sem
Tlmarit fyrír alla
.\uníJ,,\
ER SAFN STUTTRA, AÐGENGILEGRA GREINA
UM ALLT MILLI HIMINS OG JARÐAR,
\ SEM SETTAR ERU FRAM Á AÐGENGILEGAN
'--OG AUÐSKILINN HÁTT.
ER SAMBLAND AF SKEMMTUN
OG FRÖÐLEIK OG HENTAR
ÖLLUM ÞEIM SEM HAFA
LÍTINN TÍMA-TIL LESTRAR
EN VILJA SAMT FYLGJAST MEÐ.
ER EKKI SIÐUR KJÖRIÐ
TÍMARIT FYRIR LESTRAR-
HESTINN, SEM FÆR
\ HVERGI EINS MIKIÐ
\ AÐ LESA FYRIR
\ JAFN LÍTIÐ VERÐ.
Sa"JlJe-7
ÞAÐ VIÐRAR
ALLTAF VEL
TIL AÐ LESA
Timarit fyriralla
dulbýr sig sem karlmann, yfirgefur
þorpið og kemst inn í skóla í ööru þorpi
þar sem fræðin eru kennd. Aö sjálf-
sögöu hefur þetta ýmislegt í för með
sér, sumt skemmtilegt en annað hálf-
neyðarlegt.
Barbra Streisand er yfir sig heilluð
af fólkinu í Tékkóslóvakíu þar sem
myndatökurnar fóru fram.
„Fólkið þarna var svo samvinnu-
þýtt,” segir hún. ,,Sagan gerist árið
Asamt föður sinum i myndinni
„ Yentl".
Þýskunám
í Þýska/andi!
Skrautfjöður
í lífshattinn
Þýskunámskeið á öllum stigum.
Kennt er í litlum hópum, mest 10
nemendur. Skó/inn stendur i
skemmtilegu ha/larumhverfi. Nú
námskeið i hverjum mánuði. Auk
þess er haldið sumarnámskeið i
Konstanz-háskóia.
Skrifið og biðjið um upplýsinga-
bækiing.
Humboldt-lnstitut
Schloss Ratzenried,
D-7989 Argenbiihl.
Simi 9049 7522-3041.
Telex 732651 humbo d.
rDV
faestá
járnbrauta-
stöðinni
íKaupmanna