Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Qupperneq 15
DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984.
15
maður lærir þvi
manni hve iitið
Barbra
„Þvi meira sem
Ijósara verður
maður kann,
Streisand.
1904 þegar kvenréttindabarátta var
ekki hluti af tilverunni. Þegar kvik-
myndatökur voru að hefjast fann ég
fyrir andúð á því að kona ætlaði að
standa í þessu öllu s jálf heima i Banda-
ríkjunum. En öðru 'máli gegndi í
Tékkóslóvakíu þar sem fólki fannst
það bara eðlilegt að kvenmaður væri í
öllum þessum hlutverkum.”
— Eg spurði Börbru að því hvort
hún ætlaöi aö halda áfram á þeirri
braut að leikstýra kvikmyndum.
„Já, það má líkja þessu við að ala
bam. I fæðingunni þá sver móðirin og
sárt við leggur að þetta skuli hún
aldrei gera aftur. Síðar langar hana i
annaðbarnog jafnvel þaðþriðja... ”
Hún kveðst hafa fengið tilboð um
leikstjóm. Eitt slíkt hafi komið frá
þeim fræga Steven Spielberg ,,en ég
ætla að hugsa mig um áður en ég tek
HUSBYGGJENDUR
Að halda að ykkur hita
er sérgrein okkar:
Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið
frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging-
arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi.
Aörar söluvörur:
Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar-
pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna-
plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pipueinangrun: frauð-
plast/glerull.
BORGARPIAST HF
Borearmesj simi 93-73701P3
KvöWajmi ojj helflarsfmi 9^7355
Ásamt Ryan O'Nei! — úr auglýsingu frá Warner Brothers.
Stuttklippt vegna drengjagervisins
en augljóslega þarna i hlutverki
konu með Mandy Patiknin i
„ Yentl".
Ásamt Kris Kristofferson í „A Star
isBorn".
því. Eitthvaö viröist vera að draga úr
karlrembunni allt í kringum okkur. Og
því skyldi kona ekki leikstýra mynd? ”
Kvikmyndin „Yentl” er tileinkuð
föður Börbm sem dó þegar hún var
aöeins rétt rúmlega eins árs.
„Eg gerði mér ekki grein fyrir því að
ég ætti föður fyrr en mér var leyft að
fara að gröf hans. Þá var ég 7 ára
gömul. Mamma minntist aldrei á hann
né sýndi hún mér nokkum tíma mynd
af honum. Eg held jafnvel að hún hafi
engaátt.”
— Þessi mynd ber meiri keim af per-
sónuleika Börbru en nokkur önnur
mynd.
„Mig langaöi alltaf í nám eins og
Yentl í þessari sögu. A sama hátt og
Yentl finnst mér einnig vandlifað í
þessum heimi sem kvenmaður og að
brúa bilið á milli starfandi karla og
kvenna. Sagan af Yentl á ekki bara að
fjalla um hreintrúaða gyðinga heldur
er þetta einnig framsetning á tilfinn-
ingum mínum sem konu og túlkun
minni á mannlegum samskiptum. Eg
er gyðingur en ég er ekki trúuð sem
slík. Eg hef mikla trú á erfðavenjum
og er heilluð af hefðinni. Eg hef óbil-
andi trú á siðgæði og kærleika manna á
milli — allra manna. Það er einnig
skoðun mín að vísdómurinn færi okkur
frið. Þessi mynd er um nám og þá
heima sem uppljúkast við nám og
þekkingaröflun. Sú reynsla sem því
fylgir að vera leikstjóri breytir við-
horfi manns til leikara og allra
annarra sem tengjast gerð kvikmynd-
ar. Við leikstjórnina fylgi ég eigin
hvötum. Þannig valdi ég Tékkóslóva-
kíu sem stað þar sem mestur hluti
kvikmyndatökunnar ætti að fara fram.
Og annað get ég sagt þér, þegar maður
leikstýrir, leikur aðalhlutverkiö, fram-
leiðir og skrifar hluta handritsins er
lítil hætta á ágreiningi í samstarfi.”
— Eg spurði hana um þátt tónlistar í
myndinni „Yentl”.
„Þeir sem fjármögnuðu myndina
vilduþað,”segirhún.
— Auðvitað. Hvemig spyr ég? Það er
að sjálfsögðu heilmikil „búbót” að ein
frægasta söngstjarna okkar tima skuli
líka beita röddinni í „Yentl”. Eg veit
ekki hvað henni finnst um þetta en
fyrir mörgum árum sagði hún mér að
söngur væri ekkert annaö en framhald
á leik. „Maður nær betur til fólks með
söngnum,” sagði hún.
TRULOFUNARHRINGAR
FRÁ
JÓI\II OG ÓSKARI
ÞAÐ
ER RÉTTA LEIÐIN
FRÁBÆRT ÚRVAL
aostaoa JÓIM 09 OSKAR,
Laugavegi 70, 101 Reykjavik, simi24910.
— Er Barbra hamingjusöm? spyr
ég.
„Frægðin gerir það að verkum að
maður einangrast,” segir hún. „En ég
er ánægö með starf mitt. Og mér
fannst alveg frábært að vera í Tékkó-
slóvakíu þar sem ég var ekki stjama.
Enginn þekkti mig og ég gat látið að
vild... ”
— Eg skil hvað Barbra er að fara
því meðan á viðtali okkar stendur er
hún umkringd öryggisvörðum, einum
almannatengslamanni og þremur að-
stoðarmönnum... ”
— Og hver eru svo framtíðarplönin
spyrég.
„Að læra, að læra,” tvítekur hún.
„Því meira sem maöur lærir því betur
gerir maöur sér grein fyrir hve lítið
mnAiirlrnnn n
Aðalfundur
Samvinnubankans
Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verður
haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal, Reykjavík, í
dag, laugardaginn 24. mars 1984, og hefst kl.
13.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð
fram tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu
jöfnunarhlutabréfa og aukningu hlutafjár.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins
verða afhentir á fundarstað.
Ðankaráð Samvinnubanka íslands hf.
fi
Búðu barniö undir framtíðina!
BBC tölvan stendur með þér
— þú getur treyst henni.
75% breskra skóla nota BBC
Margir íslenskir skólar nota BBC
• 20.40 eða 80 stafir í linu.
• Vandað íslenskt lyklaborð i fullri stærð.
• 64 KB heildarminnisstærö (32kb RAM/32kb ROM).
• 640 x 256 teiknipunktar.
• 16 litir.
• Eitt hraðvirkasta og öflugasta BASIC sem til er.
• 4 radda tóngjafi.
• CP/M stýrikerfi fáanlegt.
• 17 forritanlegir lyklar.
• Serial RS423 (síma og prentaratengi).
• Parallel Centronics (prentaratengi).
• Fjórir Analogue inngangar.
• 1 Mhz Extension bus.
User port (stýrilínur út).
• Kassettutengi (inn/út/mótorstýring).
• Tube port (fyrir Z80, 6502, 16032 o.fl.).
• RGB (lita tölvuskjátengi)
• Video út (einlita tölvuskjátengi).
• UHF út (sjónvarpstengi).
• Hátalari innbyggður.
• íslensk ritvinnsla.
• Diskstöð 100 kb til 280 mb.
• Ram minni, stækkanl. allt að 16MB.
• Rom minni, stækkanl. allt að 256 KB.
• Stækkanleg með 6502, Z80, 16032 eða 6809 m.m.
• Prentari.
• Joysticks.
Gott úrval forrita.
Eigum til kennsluþætti á vídeospólum.
STEfflO HF.
HAFNARSTRÆTI 5 SÍM119630 29072