Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Page 24
eruþaubesiu, sem Fluglelóir hafa nokkru sinnl boóið Þau allru bestu! Dæmi um verð: Fyrir4 manna fjölskyldu í 2 vikur: Flug, sumarhús og rútuferðir frá og til Lux: /mk48j612' Flugleiðir kvnna nýjan sumarleyfisstað í Þýskalandi: Daun í Elfel-héraði, skammt frá Mósel og Rin. Bilaleigubíllinn bíður þín í Luxemborg, og þaðan ekur þú sem leið liggur til Daun, - þar sem þú og fjölskyldan dveljið í góðu yfirlæti í glæsilegu sumarhúsi. Dægradvöl og skemmtanir við allra hæfi. Bílalelgubíll í viku kostar frá kr. 2.760.- Þú borgar bensínið, en allur annar kostnaður er inni- falinn. Eifel-hérað er rómað fyrir náttúrufegurð, og allt í kring eru skemmtilegir staðir, - smábæir og borgir, s.s. Trler, Koblenz, Köln og Frankfurt. Fjölbreytt og skemmtilegt sumarleyfi allrar fjöl- skyldunnar. Á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og á ferðaskrifstofum eru myndbönd frá Daun- Eifel, bæklingar, og þar færðu allar frekari upp- lýsingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.