Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Blaðsíða 16
16
DV. LAÚ&ARjÓAÓfjk' 3*lt ÍÓ&tó íflki
KÖKUBASAR
FLÓAMARKAÐUR
Sunnudaginn 1. apríl kl. 2 e.h. verður flóamarkaður
og kökubasar í öskjuhlíðarskóla.
Komið og gerið góð kaup.
Hagnaður rennur til íþróttamála þroskaheftra.
BASARIMEFND.
NÝIR OG NOTAÐIR
BÍLAR
SELJUM í DAG
TEGUND ÁRGERÐ EKINN
BMW 520i automatic
BMW518
BMW 518
BMW318Í
BMW 318i automatic
BMW 316
BMW316
BMW315
BMW315
BMW316
Renault 12TL
Volvo 244 DL
Suzuki Van
Renault 4 Van F6
Renault Van F6
Renault 9GTS
1982 12.000
1982 28.000
1980 26.000
1982 31.000
1981 56.000
1983 8.000
1981 39.000
1981 57.000
1981 27.000
1978 82.000
1977 100.000
1977 102.000
1982 40.000
1983 400
1982 21.000
1982 23.000
LITUR VERÐ
silfurgrár 570.000,
dökkblár 505.000,
silfurgrár 355.000,
blágrár 385,000,
grænsans. 405.000,
svartur 420.000,
silfurgrár 300.000,
gullsans. 300.000,-
silfurgrár 305.000,
vínrauður 210.000,-
rauður 75.000,
blár 180.000,-
grár 140.000,-
hvítur 205.000,
hvitur 165.000,
rauður 275.000,-
OPIÐ 1 - 5
KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN
PÍlAítNINj
verður haldin í bílageymslu
Seðlabankans laugardaginn 31. mars
og sunnudaginn 1. apríl.
Opnunartími sýningarinnar:
Laugardagur 12.00 - 22.00
Sunnudagur 10.00 - 22.00
Á sýningunni verða allir sprækustu, fljótustu, hraðskreiðustu,
virðulegustu, fallegustu, furðulegustu, kraftmestu og sér-
stæðustu ökutæki landsins.
UIII
Guðlaug Pálsdóttir til vinstrí og Þórunn Sveinsdóttir til hægri.
(DV-mynd EO.I
' Wææíi
iIm1B m
■ 1 fÆ ' /*i^ Wm '1 ... ^ ÍZ'
„ÞAÐ VANTAÐI
SVOM BÖK”
— segja Gudlaug Pálsdéttir og Þérunn Sveinsdéttir
sjúkraþjálf arar sem skrlfad hafa bóklna Vlnnutækni
fyrir hjilkrunarf ólk
„Tilgangur útgáfu bókar þessarar er
tvíþættur. Annars vegar er bókin ætluö
sem hjálpargagn viö kennslu i
vinnutækni fyrir hjúkrunarfólk og er
sérstaklega gerð með vinnu á legu-
deildum í huga. Hins vegar er hún ætl-
uð sem handbók á deildum til upp-
rifjunar á vinnuaðferðum,” sögöu
Guðlaug Pálsdóttir og Þórunn Sveins-
dóttir sjúkraþjálfarar, sem undanfarið
ár hafa unnið að gerð bókar um vinnu-
tækni — fyrir hjúkrunarfólk er leit
dagsins ljós á dögunum.
Það er Borgarspítalinn sem gefur
bókina út.
Hugmyndin varð til í kjölfar
námskeiðs í vinnutækni
— Enhvernigvarðþessibóktil?
„Við hófum störf sem starfsmanna-
sjúkraþjálfarar spitalans haustiö ’81,”
segja þær stöllur. „Þá um leið varð
kennsla hjúkrunarfólks í vinnutækni
hluti af okkar starfi. Það hefur alla tíð
vantað islenska handbók í vinnutækni
á deildirnar til stuðnings við verklega
kennslu. Hugmyndin að bók þessari
varð til í kjölfar námskeiðs í vinnu-
tækni fyrir hjúkrunarfólk. Þá
söknuðum við þess að eiga ekki völ á
íslenskri kennslubók sem miðlaði
okkar aðferöum. Við ákváöum að f jöl-
rita nokkur blöð til stuðnings en áður
en við vissum af var þetta orðið efni í
heila bók.
Bókin skiptist í tvo hluta. Fyrri
hlutinn er almenn umfjöllun. Þar er
fjallað um undirstööuatriði i
uppbyggingu og starfsemi líkamans.
Farið er í grundvallaratriði réttrar
vinnutækni og lítillega greint frá
þjálfun og gildi hennar.
Seinni hlutinn er verklýsingar og
skiptist í átta kafla. I hverjum þeirra
er tekið fyrir ákveðið verk en mismun-
andi aðferðum beitt eftir aöstæðum og
ástandi sjúklings. Verklýsingar
byggjast á myndum og viðeigandi
textaskýringum. Aliar lýsingamar em
svipaðar að formi til og örvar notaöar
á myndum til að undirstrika ákveðnar
hreyfingar. Fyrri hlutinn er mikilvæg
undirstaða fyrir verklega þáttinn. Þar
eru tekin fyrir grundvallaratriði réttr-
ar líkamsbeitingar við vinnu. Þessi at-
riði ber að hafa í huga við verklegar
æfingar og i vinnunni. ”
— Verður þessi bók einungis notuö
við Borgarspítalann?
,,Nei, það er meiningin að hún verði
notuö alls staöar þar sem kennsla í
þessu fagi fer fram. Bókin er gagnleg
öllum þeim sem annast sjúkiinga og
aðra þá sem em hreyfihamlaðir á
einhvem hátt. Réttar vinnuaðferöir
geta komiö í veg fyrir slitsjúkdóma í
liðum og vöðvum,” sögðu þær Guölaug
Pálsdóttir og Þórunn Sveinsdóttir.
-KÞ.
Sýnishorn úr bókinni Vinnutækni — fyrir hjúkrunarfólk. Myndirnar sýna
flutning sjúklings úr rúmi i rúm.