Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Blaðsíða 24
24 DV. LÁtíÖÁáf)AÍ}úM3Í.'MARS 1984Í Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 42. og 45. tölublaði Lögbirtingablaðstns 1982 á eigninni Alfaskeiði 14, hluta, Hafnarfirði, þingl. eign Kristjáns S. Hermannssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóös og Hafnar- fjarðarbæjar á eigninni sjálfri mánudaginn 2. apríl 1984 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs á hluta í Laugavegi 178, þingl. eign Hjólbarðans hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. apríl 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Laugavegi 147A, þingl. eign Frimanns Sigurjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. apríl 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á bv. As- birni RE-50 (1509), þingl. eign Isbjarnarins hf., fer fram eftir kröfu Framkvæmdastofnunar ríkisins við skipið í Reykjavíkurhöfn miðvikudaginn 4. apríl 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingabiaðs 1983 á Asgeiri RE-60 (1505), þingl. eign Isbjarnarins, fer fram eftir kröfu Framkvæmdastofnunar ríkisins við skipið í Reykjavíkurhöfn miðvikudaginn 4. apríl 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Hörpu RE-342, þingl. eign Fiskiöjunnar hf., fer fram eftir kröfu Framkvæmdastofnunar rikisins við skipið í Reykjavíkurhöfn miðvikudaginn 4. apríl 1984 ki. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Brautar- ási 1, þingl. eign Jóns Baidurssonar, fer fram eftir kröfu Atla Gísla- sonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 3. apríl 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Krummahólum 8, þingl. eign Helga Þorvaldssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. apríl 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 134., 137. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Hraunbæ 134, þingl. eign Þórarins Tyrfingssonar, fer fram eftir kröfu Péturs Guðmundarsonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. apríl 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í Hraunbæ 186, þingl. eign Stefáns Stefánssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. apríl 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 19S3 á hluta í Hraunbæ 62, tal. eign Grétars Felixsonar, fer fram eftir kröfu Asgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. apríl 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Saga sexbura Fyrstu sexburar sem allir hafa lifað af eru nýorðnir tíu ára gamlir. Hér er myndasaga frá nokkrum merkisdögum á ævi þeirra. „Þegar við lítum til baka sjáum viö tíu góð ár,” segir Susan Rosenkowitz sem er stolt móðir: Grants, Nicolette, Elizabeth, Jasons, Emmu og Davids. „Þessi ár hafa verið full af hlátri oggleði.” Þriggja mánaða: Þriggja mánaða liggja sexburarnir og hlusta á rödd móður sinnar þegar hún les fyrir þá. „Svona eyddum við hverju einasta síðdegi þeg- ar þeir voru litlir,” sagði Susan. „Þeir lágu út af, fullkomlega h^piingjusam- ir.” Eins árs: Fyrsti afmælisdagur sexburanna markaði sannarlega timamót. Allir höfðu þeir lifað allt árið, jafnvel þó aö læknar hefðu sagt að möguleikar á því að þeir liföu allir væru einn á móti milljón. Fjögurra ára: Krakkarnir hjálpa við að pakka niður fyrir ferðalag fjölskyldunnar til Japans. „Börnin voru ákaflega spennt. Ekki bara vegna þess að þau væru að fara til Japans heldur vegna þess að þau voru að fara í fyrsta sinn í flugvél,” segir Colin faðir þeirra. Þriggja ára: Þessi skókaka var toppurinn á þriggja ára mæli sexburanna. af- Fimm ára: ÖU fjölskyldan á hjóU sem var byggt sérstaklega fyrir hana. Sex ára: Jason litli segir að þetta hafi verið besti afmælis- dagur þeirra. „Við fengum svo margar gjafir.” Atta ára: Eftir að hafa horft á Pétur Pan stiUtu börnin sér stolt upp með Pétri og hundi úr þessari sígUdu barnasögu. Tíu ára: Hérna stUla börnin sér upp í stælingu á myndinni Rocky III. Grant leikur boxarann, Jason lætur eins og hann hafi verið sleginn út og Emma reynir að vekja hann upp. David er aðstoðarmaður Rockys og heldur á sloppi hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.