Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Blaðsíða 20
20 DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984. Verslunarhúsnæði óskast Mjög fjársterkur aðili óskar eftir 100—150 fermetra verslunar- húsnæði, miðsvæðis við Laugaveg. Tilboð leggist inn á augldeild DV, Þverholti 11, fyrir 6. apríl merkt: „O.S.-200”. IHVERRI VIKU SVÆÐISST JORN SUÐURLANDS UM MALEFNIFATLAÐRA auglýsir tvær lausar stöður við meðferðarheimilið Lambhaga, Selfossi. Þroskaþjálfamenntun æskileg. Nánari upplýsingar gefur Kristín Guðmundsdóttir for- stöðukona, sími 99—1869. Umsóknir sendist til svæðisstjórnar Suðurlands, Skóla- völlum 1, Selfossi, fyrir 10. apríl nk. SV ÆÐISST JÓRN SUÐURLANDS. WÆ4mm Saab 900 GLE 1980, 5 dyra, dökkrauður, sjálfskiptur + vökva- stýri, ekinn 68 þús. km. Mjög fallegur bíll. Saab 99 GL árg. 1982, 4 dyra, silver, bein- skiptur, 5 gíra, ekinn 29 þús. km. Saab 900 Turbo árg. 1983, 5 dyra, sihrer. ekinn aðeins 14 þús. km, sjálfskiptur + vökva- stýri og margt fleíra. Skipti möguleg á ódýrari. *-5. ' -• * Saab 99 GL árg. 1980, 4 dyra, brúnn, bein- skiptur, 4 gíra, ekinn 52 þús. km. opkmo-4 TOCGURHR LAUGARDAG. SAAS UMBOÐIÐ BÍLDSHÖFÐA 16. SIMAR 81530 OG 83104 SELJUM í DAG C=D A V A Hvernig semnr — 12 spurningar um hjónabandið 1. Það er sagt að hjón tali saman að meðaltali í 55 mínútur á dag. Það gerir um sex og hálfan tíma á viku. Taktu gærdaginn sem dæmi. Töl- uðuð þið a) Meirasaman? b) Um55mínútur? c) Minna? 2. Spurningumheiðarleika a) Finnst þér að hjón eigi engu að leyna hvortöðru? b) Að suma hluti eigi ekki að ræða? 3. Hvert er álit þitt á rifrOdi mUli hjóna? a) Hreinsarþaðloftið? b) Sýnir það að hjónunum er annt hvoruumannað? c) Eða eiga hjón aldrei aö þurfa aö afsaka neitt hvort við annað? 4. Sofnar konan þín/maðurinn gjarnan þegar þú ert að segja frá einhverju? a) Já. b) Nei, aldrei. c) Það kemur fyrir. 5. Ef þiö farið saman út aö borða, kemur það þá fyrir aö þið hafið ekkert að tala um? a) Já. b) Nei. 6. Er þetta rétt: það sem gerir hjóna- bandið svo eftirsótt er að þá hefur maður einhvern tO að tala um aOt við? a) Já. b) Nei. 7. Kemur það fyrir að þið hugsið um það sama á sömu stundinni? a) Stundum. b) Aldrei. 8. Ef þú ert leið(ur) vegna einhvers, hvert ferðu fyrst tO aö fá góð ráð? a) TUvinar. b) TU eiginkonunnar,-mannsins. c) TUforeldraþinna. 9. Farið þið saman tO að kaupa föt? Hjálpið þiö hvort öðru til að finna þaðrétta? a) Já. b) Nei. 10. Rífist þið um hvað hvort á aö gera á heimUinu? a) Já. b) Nei. 11. Fariðþiðsamanísumarleyfi? a) Já. b) Nei. 12. Lest þú einkabréf eiginmannsins, -konunnar ef þú rekst á þau ? a) Já. b) Nei. Hversu mörg stig f æröu? Þegar þú hefur svarað 7. a)=l. spurningunum tólf heiðarlega skaltu 8. b) =1. athuga hversu mörg stig þú hefur 9. a) =1. f engiö eftir þessari töflu: 10. b) =1. 11. a) =1. 1. a) =1. 12. b) =1. 2. a) =1. 3. a)eðab) =1. Ef þú færð 8 stig eða þar yfir er 4. b) =1. hjónabandið í lagi. Ef þú ferð langt 5. b) = 1. undir 8 stig ættirðu að hugsa þinn 6. a)=l. gang.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.