Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Blaðsíða 43
DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984. 43 Útvarp Sjónvarp ÞaO verður mikill gusugangur i Sundhöllinni i dag en þá verður ísiandsmótið i sundi haldið þar. Við fáum að sjá beint frá þeirri keppni i sjón- varpinu og hefst útsendingin kl. 15. r Iþróttir í sjónvarpi í dag: BEIN ÚTSENDING ÚR LAUGINNI —og enska knattspyrnan færð til í dagskránni Þaö verður svolítil uppstokkun á íþróttaefninu í sjónvarpinu í dag. Enska knattspyman, sem hefur verið kl. 18.55, færist nú til og verður kl. 16.30 en í stað ensku knattspymunnar kl. 18.55 kemur íþróttaþátturinn. Astæðan fyrir þessu er leikur Everton og Liverpool sem fram fór á miðvikudagskvöldið i Manchester. Sjónvarpið hefur fengið þann leik til sýningar og þar sem hann er sýndur í fullri lengd varð að færa hann til svo að hann kæmist allur fyrir í dagskránni. Annars byrja íþróttirnar i sjónvarpinu í dag kl. 15. Verðurþá bein útsending frá Sundhöllinni í Reykjavík en þar fer Islandsmótið í sundi fram um helgina. Allt okkar besta sundfólk mætir þar til leiks. Meðal þeirra er það sundfólk sem æft hefur að undanfömu í Svíþjóð og Danmörku. Búist er við skemmtilegri og spennandi keppni i mörgum greinum og fáum við vonandi aö sjá eitthvað af þvi i tækinu í dag. Enska knattspyrnan hefst eins og fyrr segir kl. 16.30 en íþróttaþátturinn kl. 18.55.1 þeim þætti verður sýnt m.a. frá úrslitakeppninni í handknattleik karla og einnig verður sýnt frá danska opna mótinu í badminton. Þar kemur Morten Frost mikið við sögu en hann er sagður vera nánast í sérflokki í bad- minton í heiminum um þessar mundir. -klp. Útvarp Laugardagur 31. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Irma Sjöfn Oskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00) Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Stjómandi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mannGunnarsson. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islenskt mél. Jón Hilmar Jóns- sonsérumþáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónlelkum íslensku hljóm- sveitarinnar i Gamla bíói 27. þ.m; fyrri hl. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. 18.00 Ungir pennar. Stjómandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RUV- AK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Heimasióð. Abendingar um ferðaleiðir. Umsjón: Ari Trausti Guömundsson. 20.00 „Gasparone”, óperetta eftir Carl Miliöcker. 20.20 Utvarpssaga bamanna: „Benni og ég” eftir Robert Law- son. 20.40 Norrænir nútimahöfuudar 6. þáttur: Inooraq Olsen. 21.15 A sveltalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RUVAK). 22.00 „Gekk ég niður að ströndinni”. Lóa Guðjónsdóttir les ljóð eftir Margréti Jónsdóttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiu- sálma (35). 22.40 Harmonikuþáttur. 23.10 Létt sigUd tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur l.apríl 8.00 Morgunandakt. Séra Fjaiarr Sigurjónsson prófastur á Kálfa- fellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Strauss- hljómsveitin í Vínarborg ieikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks PálsJónssonar. 11.00 Messa í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd. (Hljóðrituð 25. mars sl.). Prestur: Séra Jón Einarsson. Organleikari: Kristjana Höskulds- dóttir. Hádegistónlelkar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vlkan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Vegir ástarinnar. Blönduð dag- skrá í umsjá Þórdísar Bachmann. 15.15 I dægurlandl. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Einkennislög hljómsveita og söngvara. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Hrafn dagserindi um orðsakir krabba- meina. 17.00 Tónleikar Slnfóníuhljómsveit- ar Islands i Háskólabiói 29. mars; siðari hluti. 18.00 Um flska og fugln, hunda og ketti og fleiri Islendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. 19.50 „Líka þeir vora böra”. Vilborg Dagbjartsdóttir les eigin ljóð. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjóm- andi: Margrét Blöndal (RUVAK) 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Utvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur” eftir Jónas Araa- son. Höfundur les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls- dóttir (RtA'AK). 23.05 Tónleikar tslensku hljómsveit- arinnar í Gamla biói 27. f.m.; sið- ari hluti. Stjórnandi: Guömundur Emilsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 2. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Baldur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). A virkum degi. — Stef- án Jökulsson — Kolbrún Halldórs- dóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- , fregnir. Morgunorð — Helgi Þorláksson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson” eftir Mariu Grlpe. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.).Tónleikar. Rás 2 Laugardagur 31. mars 24.00—00.50 Listapopp. (endur- tekinn þáttur frá Rás 1). Stjórn- andi: GunnarSalvarsson. 00.50—03.00 A næturvaktinni. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. Mánudagur 2. aprfl 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjönvarp Laugardagur 31. mars 15.00 Sundmeistaramót íslands. Bein útsending frá SundhöU Reykjavíkur. 16.15 Fólk á föraum vegi. 20. 1 leik- fangaverksmiðju. Enskunám- skeið í 26 þáttum. 16.30 Enska knattspyrnan. Um- sjónarmaður Bjarni Gelixson. Sýndur verður síðari úrsUtaleikur Everton-Liverpool í Milk Cup. 18.10 Húsið á sléttunni. Þögul skUa- boð. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 18.55 Iþróttir. Umsjónarmaður BjarniFeUxson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýslngarogdagskrá. 20.35 Við feðginin. Sjöundi þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Ferð á heimsenda. (To the Ends of the Earth — The Trans- globe Expedition). I. Suðurheim- skautið. Bresk kvikmynd í tveim- ur hlutum um eina mestu ævin- týraferð á síðari tímum — fyrstu hnattferðina sem farin hefur veriö sem næst hádegisbaug með við- komu á báðum heimskautum. Leiðangurinn hófst árið 1979 og lauk 1982. Ferðalangarnir sir Ranulph Fiennes og félagi hans, Charles Burton, höfðu skip og flug- vél til umráða en notuðu auk þess jeppa, vélsleða og gúmmibáta eft- ir því sem viö átti. I fyrri hluta myndarinnar er fylgst með leið- angrinum frá Greenwich til suður- heimskautsins. Þulur er Richard Burton. Þýðandi Björn Baldurs- son. 22.00 A framabraut. (Love Me or Leave Me). Bandarísk bíómynd frá 1955. Leikstjóri Charles Vidor. Aðalhlutverk: Doris Day, James Cagney og Cameron Mitchell. Rut Etting byrjar söngferil sinn á böll- um í Chicago skömmu eftir 1920. Eftir að hún fær harðsnúinn um- boðsmann fer vegur hennar stöð- ugt vaxandi, allt þar til hennar bíður stjörnufrægð í Hollywood. Sá er þó ljóður á að umboðsmaður- inn vill einnig ráða yfir einkalífi söngkonunnar. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.05 Dagskrárlok. Sunnudagur l.aprfl 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Stundln okkar. Umsjónar- menn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Tage Ammendrup. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýslngarogdagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón- armaður Magnús Bjamfreðsson. 20.55 Nikulás Nickleby. Annar þátt- ur. Leikrit í níu þáttum gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þegar fjölskyldufaðirinn andast snauöur leitar Nikulás á náðir fööurbróður sins í Lundúnum, ásamt systur sinni og móður. Frændinn útvegar Nikulási stöðu við drengjaskóla í Yorkshire sem reynist vera munaðarleysingja- hæli. Nikulási ofbýður harðneskja skólastjórans en vingast við bækl- aðan pilt, Smike að nafni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Ferð á heimsenda. II. Norður- heimskautið. Bresk kvikmynd um ævintýralega hnattferð. I síðari hluta er fylgst með ferö leiðang- ursmanna frá Suöurskautslandinu og heim til Bretlands. Þulur: Richard Burton. Þýðandi: Björn Baldursson. 22.40 Dagskrárlok. Veðrið Veðrið Suðlæg átt um allt land, rigning með köflum nema á Austur- og Norðurlandi, þar verður úrkomu- lítið. Hiti verður um eða yfir frost- marki. Veðrið hér og þar Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjað 2, Bergen skýjað 4, Helsinki rigning og súld 2, Kaupmannahöfn skýjað 6, Osló snjókoma 1, Reykjavík skýjað 3, Stokkhólmur skýjað 6, Amsterdam léttskýjað 8, Aþena skýjað 17, Berlín alskýjað 7, Chicago alskýjað 0, Feneyjar alskýjað 8, Frankfurt skýjað 8, Las Palmas léttskýjaö 21, London skýjað 10, Los Angeles heiðríkt 15, Lúxemborg skýjað 7, Malaga léttskýjað 21, Miami létt- skýjað 14, Mallorca skýjaö 17, Montreal skýjað —1, New York skýjað 2, Nuuk léttskýjað 11, París hálfskýjað 13, Róm rigning 4, Vín rigning 4, Winnipeg léttskýjað —5. Gengið GENGISSKR ANING nr. 64 — 30. mars 1984 kl. 09.15 Eining KAUP SALA 1 BandarikjadoHar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belgiskur franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk fiorina 1 V Þýskt mark 1 ítölsk lira 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudó 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 Irskt pund Belgiskur franki 28.950 41.710 22,646 3,0340 3,8506 3,7442 5,1910 3,6165 0,5441 13,4682 9,8738 11,1436 0,01780 1,5841 0,2202 0,1944 0,12888 34,074 29.030 41.825 22,709 3,0424 3,8613 3,7545 5,2053 3,6265 0,5456 13,5055 9,9011 11,1744 0,01785 1,5885 0,2208 0,1950 0,12924 34,168 SDR (sérstök gg 7375 dráttarréttindi) 30,8229 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir mars. 'i Bandarfkjadollar 28.950 1 Sterlingspund 43.012 1 Kanadadollar 23.122 1 Dönsk króna 3.0299 1 Norsk króna 3.8554 .. 1 Sænsk króna 3.7134 1 Finnskt mark 5.1435 ,1 Franskur franki 3.6064 1 Belgískur franki 0.5432 1 Svissn. f ranki 13.3718 ,1 Hollonsk florina 9.8548 1 V-Þýsktmark 11.1201 *1 ítolsk lira 0.01788' 1 Austurr. Sch. 1.5764 1 Portug. Escudó 0.2206 1 Spánskur peseti 0.1927 1 Japansktyon 0.12423> 1 írsktpund 34.175

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.