Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Blaðsíða 40
40 DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984. Nauðungaruppboð Vegna vanefnda uppboðskaupenda á uppboðsskilmálum fer fram nauðungaruppboð á hluta i Kríuhólum 4, 5. hæð C, þingl. eign db. Guðmundar Jónssonar, eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Landsbanka Islands og Skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri miðvikudag 4. april 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð Að kröfu ýmissa lögmanna, innheimtumanns rikissjóðs og Gjald- heimtunnar í Reykjavik verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði, er fram fer föstudaginn 6. apríl 1984 kl. 16.00 við lögreglustöðina í Keflavík, Hringbraut 130 Keflavík. Bifreiðarnar: Ö—197 Ö—3700 Ö—776 Ö—4873 Ö—1695 ö—4223 Ö—2234 Ö—4899 Ö—2240 ö—4897 ö—7019 Ö—2592 ö—7359 Ö—2704 Ö—7797 ö—3227 Ö—8230 Ö—3298 ö—7598 Ö—3458 G—17326 Ö—3543 Ö—8361 Ö—3931 ÖD—85 Ö—3966 J—21 Ö—4197 R—9366 0—4926 ö—1347 Ö—5330 ö—2152 Ö—6179 Ö—2238 Ö—7286 ö—2260 Ö—7551 ö—2337 Ö—8007 Ö—2693 Ö—2876 Ö—8435 Ö—3268 J—84 Ö—3194 J—154 Ö—3544 Saab árg. 1984 Ö—3444 ö—8195 Ö—3932 ö—1251 Ö—4275 ö—230 Ö—4494 Ö—2235 Ö—5086 ö—2077 Ö—6063 Ö—2329 ö—7219 Ö—2257 Ö—7542 Ö—2859 Ö—8029 Ö—2619 Ö—8124 Ö—3251 ö—8425 ö—3228 X—2081 Ö—3671 J—137 ö—3587 R—30889 Ö—3721 ÖT—35 ennfremur mótorhjól, sjónvörp, rafmagnsorgei, þvottavél, stereo- samstæða, hillusamstæða, sófasett o.fl. Þá verður boðið upp við Strandgötu 18, Sandgerði: stálfæriband. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstof unni. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Keflavík. Kvikmyndir Kvikmyndir um Prokofév og Ulanovu í MÍR-salnum Nk. sunnudag, 1. april kl. 16, verfta tvær heimildarkvikmyndir sýndar í MIR-salnum, Lindargötu 48, önnur um tónskáldift Sergei Prokofév og hin um dansmeyna Galinu Ulanovu. Þau Prokofév og Ulanova voru góftir kunningjar, hann var mikill aftdáandi ballerínunnar og hún tónskáldsins. Reyndar dansafti Ulanova aftalhlutverkin í flestum þeim ballettum, sem samdir voru vift tónlist Prokofévs, t.d. Rómeó og Júlía og öskubusku. Þegar tónskáldift samdi síftarnefnda ballett- inn, sem nú er verift aft sýna í Þjóftleikhúsinu, haffti hann Galínu Ulanovu í huga í titilhlut- verkinu. Báftar myndimar eru svart-hvítar, gerftar fyrir allmörgum árum og skýringar fluttar meft á ensku. Aðgangur aft MlR-salnum er ókeypis og öllum heimill. Fyrirlestrar Fyrirlestur á vegum Félags áhugamanna um heimspeki Sunnudaginn 1. apríl flytur Kristján Guft- mundsson, Ph.D, fyrirlestur á vegum Félags áhugamanna um heimspeki. Fyrirlesturinn nefnist: Thomas Kuhn um orsakir visinda- legra byltinga: Nýleg gagnrýni og dæmi úr sálarfræfti. Bókin The Structure of Scientlflc Revolutions (1962) eftir Thomas Kuhn olli miklu fjaftrafoki í vísindaheimspeki. Kuhn lagöi til aft dæmi úr einstökum visindagrein- um yrftu rannsökuð mun nánar en gert haffti verift og aft reynt yrfti aft greina þau vandamál sem visindamenn raunverulega fást vift. Margir hafa orftift til aft gagnrýna Kuhn og þeirra á meftal er Larry Laudan í bókinni Progress and Its Problems (1977). I fyrirlestrinum mun Kristján leitast vift aft útskýra kenningu Kuhns um orsakir visinda- legra byltinga og meintar endurbætur Laud- ans. Aft lokum veröur hvort tveggja borift saman við einstakt dæmi: Þá byltingu sem BJ*1. Skinner olli í viftbragftsfræfti meft kenn- ingu sinni um virkt atferli. Fyrirlesturinn verftur haldinn í Lögbergi, stofu 101, og hefst hann kl. 15.00. Tónleikar Blues í Sigtúni Hljómsveitin San Francisco Biues Band heldur hljómleika í Sigtúni í Reykjavík á sunnudagskvöldift. Hljómleikarnir eru haidnir á vegum Jassvakningar. Meft hljómsveitinni leika þeir Larry James, Graig Horton, Robert Denegals, Warren Cushen- berry og Gene „Birdlegs” Pittman. Vtsnavinir kveðja Bubba Morthens Visnakvöld verftur haldift aft Hótel Borg þriftjudagskvöldift 3. apríl kl. 8.30. MK-kvartettinn kemur fram og Karl Guftmundsson leikari les upp eigin ljóftaþýft- ingar. Aftalgestur kvöldsins verftur Bubbi Morthens, en sem kunnugt er flytur hann af landi brott innan skamms. Þaft er því ekki seinna vænnaáft heyra hann og sjá. Verift velkomin á vísnakvöld. Messur Guðsþjónustur í Reykjavikurprófastsdæmi sunnudaginn 1. aprfl 1984. ARBÆJARPRESTAKALL: Bamasamkomaí safnaftarheimili Arbæjarsóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta i safnaöarheimilinu kl. 2.00. Altarisganga. Organleikari Jón Mýrdal. Bogi Amar Finnbogason syngur einsöng í mess- unni. Kökubasar fjáröfiunamefndar Árbæjar- sóknar í safnaftarheimilinu eftir messu. Sr. Guftmundur Þorsteinsson. ASKIRKJA: Ferming og altarisganga kl. 10.30. Guftsþjónusta kl. 2.00. Föstumessa miftvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ami Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐtiOLTSPRESTAKALL: Laugardag- ur: Bamaguðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Strandaseli 7, þingl. eign Kristins Agústssonar o.fl., íer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. apríl 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Strandaseli 2, þingl. eign Karls S. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjáifri miövikudaginn 4. apríl 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. 11.00. Sunnudagur: Fermingarmessa i Bústaftarkirkju kl. 13.30. Altarisganga. Org- anleikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. BUSTAÐ ARKIRKJA: Bamasamkoma í Bústöðum kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Aitarisganga þriðjudagskvöld kl. 20.30. Miftvikudagur: Félagsstarf aldraðra kl. 2—5 og fundur æskulýðsféiagsins kl. 20.00. Yngri deild æskulýösfélagsins fimmtudag kl. 16.30. Bænastund á föstu miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Olafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Laugardagur: Bamasamkoma í safnaðarheimilinu vift Bjarnhóiastíg kl. 11.00. Sunnudagur: Fermingarguftsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DOMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guftmundsson. Fermingarguftsþjónusta kl. 2.00. Sr. Þórir Stephensen. Mánudagskvöld kl. 20.00, altarisganga fermingarbama og fjöl- skyldna þeirra. Sr. Þórir Stephensen. Þriðjudagur, föstumessa kl. 20.30. Litanían sungin. Sr. Þórir Stephensen. Laugardagur 31. mars: Bamasamkoma kl. 10.30 aft Hallveigarstöftum. Sr. Agnes M. Sigurftar- dóttir. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Bamasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 2.00. Sunnudagur: Bamasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Guftsþjónusta í Menning- armiftstöftinni vift Gerftuberg kl. 2.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRIKIRKJAN 1 REYKJAVIK: Föstudagur 30. mars. Lagt af stað í fermingarbamaferö í Skáiholt kl. 13.30 frá kirkjunni. Sunnudagur: Guftsþjónusta kl. 14.00. Fermingarböm lesa bænir og ritningarvers. Hæðuefni: hann leggur allt undir (6. ræða í prédikanaröð út frá Jobsbók). Fríkirkjukórinn syngur, org- anleikari Pavel Smid. Fermingarböm og for- eldrar þeirra hvattir til að koma. Sr. Gunnar Bjömsson. GRENSASKIRKJA: Ferftalag sunnudags- skólans kl. 10.30. Guftsþjónusta kl. 2.00. Prestur dr. Einar Sigurbjömsson. Org- anleikari Ami Arinbjamarson. Æskulýfts- fundur mánudagskvöld ki. 20.00. Almenn samkoma kl. 20.30. nk. fimmtudag. Sóknar- nefndin. HALLGRÍMSKIRKJA: Bamasamkoma og messa kl. 11.00. Bömin komi fyrst í kirkjuna og taki þátt í upphafi messunnar. Altaris- ganga. Sr. Karl Sigurbjömsson. Kvöldbænir meft lestri passíusálms em í kirkjunni aila virka daga vikunnar nema miðvikudaga kl. 18.15. Þriftjudagur, fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30, beftift fyrir sjúkum. Tónleikar og aðalfundur Listvinafélagsins kl. 20.30. Miðvikudagur, fóstumessa kl. 20.30 og aft henni lokinni fræösluerindi um trú, umræftur og kaffiveitingar. Laugardagur 7. apríl, sam- véra fermingarbama kl. 10—14. LANDSPITALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. HATEIGSKIRKJA: Laugardagur: Bama- guftsþjónusta kl. 11.00. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 14.00, ferming. Prestamir. Miftvikudagskvöld kl. 20.30, fdstumessa. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Laugardagur: Bamasamkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10.30. Sóknamefndin. LANGHOLTSKIRKJA: Oskastund bamanna kl. 11.00. Söngur — sögur — leikir. Sögumaftur Sigurftur Sigurgeirsson. Fermingargufts- þjónusta kl. 13.30. Sóknaraefndin. LAUGARNESKIRKJA: Bamaguftsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Þriftjudagur, bæna- guftsþjónusta kl. 18.00. Föstudagur, síftdegis- kaffi kl. 14.30. Sr. IngólfurGuftmundsson. NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund aldraftra kl. 15.00. Jón Ottar Ragnarsson mat- vælafræðingur les upp og fræöir einnig um hollustuhætti. Harmóníkuhljómsveit leikur. Sr. Guðmundur Oskar Olafsson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Mánudagur, æskulýftsfundur kl. 20.00. Fundur kvenfélags- ins kl. 20.30. Fimmtudagur, föstuguðsþjón- usta kl. 20.00. Sr. Frank M. Halidórsson. SELJASOKN: Bamaguftsþjónusta í íþrótta- húsi Seljaskólans kl. 10.30. Bamagufts- þjónusta í Olduselsskólanum kl. 10.30. Guftsþjónusta í Olduselsskóla kl. 14.00. Félagar úr Gideonfélaginu kynna starfsemi sina. Hörftur Geirlaugsson prédikar. Fundur æskulýftsfélagsins þriftjudagskvöld kl. 20.00 í Tindaseli 3. Fyrirbænasamvera Tindaseli 3 fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARN ARNESSOKN: Bamasamkoma kl. 11.00 í sal Tónlistarskólans. Sr. Guft- mundur Oskar Olafsson. , FRÍKIRKJAN I HAFNARFIRÐI: Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Safnaðarstjóm. Prestar úr Reykjavikurprófastsdæmi: Há- degisfundur í Hailgrímskirkju mánudaginn 2. aprfl. PlZZA hVsið Grensásvegi 7 - Sími 38833 þú hringir áundan.... 1 OG PIZZAN Ek TILBÚIN ÞEGAR ÞÚ KEMUR 39933 Viljir þú taka með þér ilmandi pizzu heim, þá nægir að hringja í Pizzahúsið í síma 39933 og velja um þær tegundir sem við höfum á matseðli okkar. Við lögum síðan pizzuna 3 eftir þínum óskum, og hún verður tilbúin ^ þegar þú kemur. Nýjung til hagrceðingar!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.