Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Qupperneq 2
'.2
DV. FÖSTUDAGUR 6. APRlL 1984.
Óskað löggjafar
um greiöslukort
Jón Magnússon, varaþingmaöur
Sjálfstæöisflokksins, hefur lagt fram
á Alþingi þingsályktunartillögu um
aö rikisstjórninni veröi faiiö að skipa
nefnd til aö semja frumvarp til laga
um greiöslukort og starfsemi
greiöslukortafyrirtæk ja.
Jón Magnússon sagöi í samtali viö
DV aö tillaga þessi væri flutt vegna
þess að notkun greiðslukorta geröist
stööugt algengari en engin heildar-
löggjöf tæki til notkunar þeirra. Þau
skilyröi og skilmálar, sem nú gilda
um greiðslukort, eru sett einhliöa af
greiðslukortafyrirtækjum en skortur
á löggjöf í þessum efnum getur
valdið réttaróvissu.
Sagöi Jón aö löggjöfin ætti fyrst og
fremst að tryggja jafnræði aðila á
markaði gagnvart þessu greiöslu-
fyrirkomulagi, neytenda og
kaupmanna jafnt sem greiöslukorta-
fyrirtækja. Nú væru þær reglur, sem
greiðslukortafyrirtækin störfuöu
eftir, samræmdar á milli þeirra í öll-
um aöalatriöum, en neytendur og
kaupmenn hafa ekki veriö spuröir
álits.
Jón taldi aö nefnd sú, sem skipuö
yröi, ætti aö skoöa þetta mál í sem
víðtækustu samhengi og ættu aö sitja
í henni meðal annars fulltrúar
bankakerfisins, greiöslukortafyrir-
tækjanna, Verslunarráösins, Kaup-
mannasamtakanna, Neytendasam-
takanna, verkalýðshreyfingarinnar
og viöskiptaráöuneytisins.
-ÓEF.
EVRÓPURÁÐSTEFNA
UM SAMSKIPTI
NORÐURS OG SUÐURS
„Noröur—suður: Hlutverk Evrópu”
er heiti ráöstefnu á vegum
Evrópuráðsins sem hefst í Lissabon í
Portúgal næstkomandi mánudag.
Fjallaö veröur um öll helstu vanda-
málin sem setja svip á samskipti
iönríkja noröursins og þróunarlanda
suöursins, svo sem endurbætur á hinu
alþjóölega hagkerfi og baráttuna gegn
hungri og fólksfjölgun.
Hugmyndina aö ráöstefnunni setti
Olafur Ragnar Grímsson varaþmg-
maöur fram á þingi Evrópuráðsins
áriö 1981. Tillaga hans um efni,
tilgang og skipulag ráðstefnunnar var
samþykkt sumariö 1982. Hann varö
svo formaöur skipulagsnefndar
ráðstefnunnar.
Af Islands hálfu munu auk Olafs
sækja ráöstefnuna alþingismennirnir
Ingvar Gíslason, Halldór Blöndal og
Kjartan Jóhannsson, Olafur Egilsson
sendiherra og Jón Ormur Halldórsson
hjá Hjálparstofnun kirkjunnar.
Meöal framsögumanna veröa Willy
Brandt, fyrrum kanslarí Vestur-
Þýskalands, Mario Soares, forsætis-
ráöherra Portúgal, Narashima Rao,
utanríkisráöherra Indlands og Uffe
Elleman-Jensen, utanríkisráðherra
Danmerkur.
Ráöstefnan verður haldin í þing-
höllinni í Lissabon. Hana sækja
rúmlega 400 fulltrúar frá þjóöþingum
og ríkisstjómum Evrópu, samtökum
ríkja þriöja heimsins og alþjóöa-
stofnunum. Hún mun standa yfir í þrjá
daga.
-KMU.
FJARSKIPTAFRUMVARP-
INU VERÐUR BREYTT
— segir Ragnhildur Helgadóttir menntamálaraðherra
„Þaö er nú ljóst aö útvarpslaga-
frumvarpiö verður samþykkt á undan
frumvarpi um fjarskipti og þá verður
að laga þaö síðarnefnda eftir því,”
sagöi Ragnhildur Helgadóttir mennta-
málaráöherra um þaö misræmi sem
er milli þessara tveggja stjómar-
frumvarpa um hvort leyfa eigi ein-
staklingum og félögum aö starfrækja
kapalkerfi og önnur fjarskiptavirki.
I fmmvarpi um fjarskipti er felld
niöur heimild til ráöherra sem nú er í
fjarskiptalögum um aö veita öörum
aöilum en ríkinu leyfi til reksturs
minniháttar fjarskiptakerfa. Eins og
DV greindi frá fyrir helgi lokar þetta
frumvarp þeim möguleika að sjálf-
stæðir aöilar geti rekið kapalkerfi en
sá möguleiki myndi opnast með út-
varpslagafrumvarpinu.
Ragnhildur Helgadóttir sagöi aö
þetta misræmi milli stjómarfrum-
varpanna myndi ekki valda neinum
stórvandræðum þar sem frumvarpmu
um f jarskipti yröi breytt.
■ÚEF.
Fyrirliggjandi í birgðastöð
STANGA-
Fjölbreyttar stærðir og þykktir
Vinkiljárn I— Ferkantað járn ■
Flatjárn _ Sívalt járn •
SINDRAi rm .STÁLHF
Borgartúni 31 sími 27222
Vorid rr koniið'. á þrí rr riiginn rai'i. Fugla-
söiifíiir hct/risl itii á björhiin iiwrfíiiuin. Pað
sti/tlist nijöfí í suniarið. Siitnardafíiirinn fi/rsti
rr á skirdafí. I!). april. Pillitrinn ni/tur rorsins
i Ijöriiiini (i Srlljariiarnrsi.
DV-nifínd Finar Olason.
Samningaviðræður hafnar á milli
Þörungarvinnslunnar og
Skipstjórafélagsins:
„Ég vona að
ekki komi
til verkfalls”
— segir Halldór Steinþórsson, skipstjóri á Karlsey
Samningaviöræöur eru hafnará flutningaskip meö fimm manna
milli Þömngavinnslunnar og Skip- áhöfn og er í þangflutningum um
stjórafélagsms vegna deilu skip- Breiöaf jörö og málið er að ég tel aö
stjórans á Karlsey, skips Þörunga-' ég eigi aö vera á venjulegum flutn-
vinnslunar, við fyrirtækiö en hann ingasamningum skipstjóra en þaö
hefur boðað verkfall frá 11. apríl hafi hef ég ekki veriö. ”
samningar ekki náöst. Halldór sagöi ennfremur aöenginn
„Eg vona aö ekki komi til verk- af áhöfn skipsins heföi verið á
falls en ég boðaöi þaö til að þrýsta á flutningaskipasamningum og væri
um aö ég færi á rétta samninga hjá einnig veriö að athuga málefni
vinnslunni,” sagöi Halldór Stein- þeirra í þessum samningum.
þórsson, skipstjóri á Karlsey, í Engin vinnsla er nú hjá Þörunga-
samtaliviöDV. vinnslunni þar sem skipið er nú í
„Karlsey er 179 tonna viðgerð. -FRI.
SAMVINNUFERÐIR
FÁ GULLVERDLAUN
— bjóða upp á bestu ferð ársins á Norðurlöndum
Fulltrúi frá Samvinnuferðum mun
taka á móti gullverðlaunum í Osló 9.
apríl nk. en þau eru fyrir ,,Ferð ársins
’84”. Var þaö hringferð Samvmnu-
ferða um landið sem á ensku nefnist
.Jfocus on Life” sem varö hlutskörp-
ust.
„Viö erum aö sjálfsögöu ákaflega
Stoltir yfir þessari viðurkenningu,”
sagði Helgi Jóhannsson, fram-
kvæmdastjóri Samvinnuferða í gær.
,,Focus on Life” er hringferö um
Island þar sem gist er á bestu hótelum
og ekki látið nægja aö sýna ferðalöng-
um landslag heldur einnig, og ekki
síður, ýmsa atvinnustarfsemi og líf
fólksinsílandinu.”
I viötali, sem birtist viö Einar Bolla-
son í DV í gær, var ranglega sagt aö sjö
daga hestaferð yfir Kjöl heföi veriö
kjörin besta ferð ársins á Norðurlönd-
um. Aö vísu fékk hestaferð Einars og
Islensku hestaleigunnar viöurkenn-
ingu en gullverðlaunin fóru til Sam-
vinnuferða. Samvinnuferðir fengu
einnig viðurkenningu fyrir aöra ferö'
sem á ensku nefnist „Wonder of Walk-
ing” en hún felst í því aö feröamenn
eru keyrðir á milli fallegra gönguleiða
sem þeir síöan troða og gista í svefn-
pokumámilli.
„Þetta er meiri viðurkenning en
virðast kann í fyrstu vegna þess að í
samkeppni þessari höfum viö þurft aö
keppa viö velflestar feröaskrifstofur á
Norðurlöndum og þær eru ófáar,”
sagöi Helgi Jóhannsson hjá Samvinnu-
feröum. -EIR.