Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Side 11
*RPr TtHQA R KTTrrAnTTTP.A'ÍT \rn
DV. FÖSTUDAGUR 6. APRlL 1984.
„LÉTTIST UM 4
KÍLÓ í GÖNGUNNI”
— segir Gottlieb Konráðsson skíðamaður sem sigraði í Þingvallagöngunni
„Þetta er einhver lengsta og erfið-
asta keppni sem ég hef tekið þátt í.
Engin spor eða slóði var alla leiðina og
þar sem ég tók forystuna frá byrjun
varð ég að troða þetta sjálfur,” sagði
Gottlieb Konráðsson, skíðamaöur á
Olafsfirði, í samtali við DV en hann
sigraði í Þingvallagöngunni um síð-
ustu helgi, kom fyrstur í mark á 3
klukkutimum sléttum, 27 mínútum á
undan næsta manni.
Þingvallagangan 1984, „Skíöaganga
fyrir harðjaxla”, var alls 42 km en
gengið var frá Hveradölum að Þing-
völlum. Frá Hveradölum var gengið
yfir Fremstadal og austur fyrir Hengil
niður aö Nesjavöllum. Þaðan eftir
Grafningsvegi að Heiðarbæ og þaöan í
mark í Almannagjá.
Gottlieb sagði aö hann heföi lést um 4
kg á göngunni en hún hefði gengiö vel
og verið skemmtileg þar sem veður
varágætt.
„Eg hef gengiö á skíðum frá því að
ég man fyrst eftir mér, í byrjun gekk
ég alltaf á skíðum í skólann en frá 12
ára aldri hef ég keppt á Islandsmótum
í íþróttinni og verið á þeim öllum,”
sagðihann.
Aðspurður hvort hann væri eingöngu
í skíðagöngu sagði hann svo vera, að
vísu hefði hann aðeins stundað skíöa-
stökk meö hér áöur fyrr en hætt þvi þar
sem hann var hræddur um aö snúast á
ökkla þannig að hann gæti ekki stund-
aðgönguna.
„Núna æfi ég mig tvisvar á dag, fyr-
ir og eftir hádegið, þetta einn og hálfan
til tvo og hálfan tima í einu, og það má
segja að þetta komi aðeins niður á fjöl-
skyldunni,” sagði hann.
„Hins vegar veitir þetta mér ánægju
og ég verð hraustur og léttlyndur á að
stunda þessa íþrótt.” -FRI
Gottlieb Konráðsson, 23 ára
skiðamaöur, sem sigraði
í Þingvallagöngunni.
FÖSTUDAGSKVÖLD
í JIS HÚSINUI í JIS HÚSINU
OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 8 I KVÖLD
Nautapottréttur
Réttir dagsins í dag og laugardag
Lambasnitsel
■ °g súpa. og súpa.
, Verðaðeins kr. 135,00. ’ Verðaðeins kr. 155,00.
EUROCARD
OPIÐ Á MORGUN,
LAUGARDAG, KL. 9-16.
BflHHHi
VtSA
BBWPHIHI 1
Munið okkar
hagstæðu
greiðslu-
skilmála
/A A A A A A v K
Jón Loftsson hf.
□ ueíi zmiijaar
—r ■; z; c u ur
~i bh jpo^j jjg
Hringbraut 121 Sími 10600
KH múrDéttingar
sprunguviðgeróir^jC^C^^J
háþrýstiþvottur *
ÍMÖÍJÖÍJÍJfJC
MEIRA
EN 500
HLEÐSLUR
Rafhlöður
með hleðslutæki fyrir:
Útvarpstæki,
vasaljós,
kassettutæki,
leifturöós,
leikföng,
vasatölvur og margt fleira.
Pað er margsannað, að
SANYO hleðslutæki og
rafhlöður spara mikið fé.
I stað þess að henda
' rafhlööunum eftir notkun
eru SANYO CADNICA hlaöin
aftur og aftur
meira en 500 sinnum
Pess vegna segjum við.
.Fáöu þér SANYO CADNICA
í eitt skipti fyrir öll'.
.Ég hef notað
SANYO CADNICA rafhlöður
í leifturöós mitt
i þrjú ár og tekið mörg
þúsund mvndir
Min reynsla af þessum
rafhlöðum er þvi mjög
góð'.
Gunnar V Andrésson (GVA)
Ijósm Dagblaöið og Visir
r
\mnai S4ð£eiióöan kf
SUÐURIANDSBRAUT 16 - SIMI 35200 - 105 REYKJAVIK
'TTT'
CADNICA
Góð gjöf gleður
í hönd fer tími gleði og gjafa.
Vandlátir vita hvað þeir vilja.
Gefjunarteppi er vönduð gjöf - sem gleður.
Hlý gjöf er góð gjöf.
(£&§nn
LEIÐANDI I LIT OG GÆÐUM