Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR 6. APRlL 1984.
27
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til f ermingargjaf a:
Gestabækur, stjörnumerkjaplattar,
munkastólar, blómaborö, saumaborö,
diskólampar, olíulampar, skrifborös-
lampar, borölampar, blómastengur,
veggmyndir, speglar, blaðagrindur,
styttur, pottahlífar. Einnig úrval af
bastvörum, pottablómum og afskorn-
um blómum. Nýja bólsturgeröin og
Garöshorn, símar 40500 og 16541.
Antik
Utskorin borðstofuhúsgögn,
svefnherbergishúsgögn, stakir stólar,
borö, skápar, skrifborö, speglar, sófar,
kommóöur, klukkur, málverk, konung-
legt postulín og Bing & Gröndal, silfur-
boröbúnaöur, úrval af gjafavörum.
Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Bólstrun
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka
við tréverk. Kem heim meö áklæðis-
prufur og geri tilboö fólki aö kostnaðar-
lausu. Bólstrunin, Miðstræti 5 Reykja-
vík, sími 21440 og kvöldsími 15507.
Gerum gömul húsgögn sem ný.
Klæðum og gerum viö notuð húsgögn.
Komum heim og gerum verötilboö á
staðnum, yöur aö kostnaöarlausu.
Nýsmíöi, klæöningar. Form-Bólstrun,
Auöbrekku 30, sími 44962, (gengið inn
frá Löngubrekku). Rafn Viggósson,
sími 30737. Pálmi Asmundsson, sími
71927.
Heimilistæki
Nýleg Gram frystikista,
320 lítra, til sölu, einnig Husqvarna
tölvusaumavél. Verö tilboö. Sími 32708
eftirkl. 17.
Til sölu kæliskápur,
Westinghouse, litur brúnn. Uppl. í
síma 78875 eftir kl. 18.
Electrolux NF 600 örbylgjuofninn.
Ættir þú ekki að fá þér einn? Þó ekki
væri nema vegna sparnaöarins á, í
fyrsta lagi, raforku, hún er dýr, í ööru
lagi, tíma, hann er dýrmætur. Orku-
dreifibúnaöurinn er í toppnum en þaö
gerir snúningsdiskinn óþarfan.
Fullkomin nýting alls rúmmáls ofns-
ins. Öll matreiösla er leikur einn en
leiðbeiningabókin á íslensku segir þér
allt um þaö. Svo höldum viö líka nám-
skeiö fyrir þig og þitt fólk. Verðið er
hagstætt og kjörin hreint ótrúleg.
Vörumarkaöurinn, sími 86117, Armúla
la. Rafiöjan, sími 19294, Armúla 8.
Hljóðfæri
Gott pianó
til sölu. Uppl. í síma 10672.
Trommusett til sölu.
Uppl. í síma 54557 eftir kl. 16.
Til sölu Yamaha
rafmagnspíanó, CB—30, verö kr.
23.000, Korg syntesizerar, Poly 61, verö
kr. 40.000, Polysix, verð kr. 34.000.
Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
92-3675.
Hljómtæki
Frá Radíóbúðinni, Skipholti 19,
simi 91—29800. Nálar og tónhöfuö í
flesta spilara. Leiöslur og tengi í
hljómtæki, tölvur og videotæki.
Takkasímar, margar gerðir. Sendumí
póstkröfu um land allt. Radíóbúöin,
Skipholti 19.
Video
4ra mánaða Orion
myndsegulband til sölu, VHS. Verð kr.
26.000, staögreitt. Uppl. ísíma 78935.
VHS videotæki.
Til sölu Sharp 7700 VHS videotæki, 4ra
mánaöa gamalt með fjarstýringu.
Gott eintak. Uppl. í síma 50953 eftir kl.
19.
ísvideo, Smiðjuvegi 32
(ská á móti húsgagnaversluninni
Skeifunni). Er með gott úrval mynda í
VHS og Beta. Leigjum einnig út tæki.
Afsláttarkort — kreditkortaþjónusta.
Opið virka daga frá kl. 16—22, nema
miðvikudaga kl. 16—20 og um helgar
frá kl. 14—22. Isvideo, Smiöjuvegi 32
Kópavogi, sími 79377. Leigjum út á
land, sími 45085.
100 VHS videospólur
til sölu, með og án ísl. texta. Einnig 60
Betaspólur meö og án ísl. texta. Mjög
gott efni. Uppl. í síma 52737 frá kl. 17—
21 á kvöldin.
Til sölu Sharp videomyndavél,
meö þeim fullkomnari, stórkostlegt
verð, aöeins kr. 20 þús., kostar ný 52
þús. Uppl. í síma 86531 eftir kl. 19.
Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599.
Leigjum út videotæki og videospólur
fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar
spólur á mjög góöu verði. Opiö alla
daga frá kl. 13—22.
Eigum til Beta
og VHS video, ný og notuð. Oskum eftir
tækjum í sölu. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Videosport, Ægisíðu 123, simi 12760.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460, ný videoleiga í Breiðholti,
Videosport, Eddufelli 4, simi 71366.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið
úrval mynda, VHS meö og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugið. Höfum nú fengið
sjónvarpstæki til leigu.
Óska eftir aö kaupa
VHS videotæki, allar tegundir koma til
greina. Uppl. í síma 78289.
Kópavogur.
Leigjum út VHS. Söluturninn, Þing-
holtsbraut 19.
VHS video
til sölu. Ársgamalt JCS 7200 HG
videotæki til sölu. Uppl. í síma 84693.
Höfum opnað myndbandaleigu,
aö Goöatúni 2, Garðabæ, meö góöu efni
fyrir alla fjölskylduna, nýtt bamaefni
o.fl. Opiö frá kl. 14—23 alla daga vik-
unnar. Myndbandaleigan, Goöatúni 2
Garöabæ, sími 46299.
Opiðfrákl. 13—23.30!
Nýjar spólur daglega! Leigjum út ný
VHS videotæki og splunkunýjar VHS
spólur, textaöar og ótextaðar. Ath! Fá-
um nýjar spólur daglega! Nýja video-
leigan, Klapparstíg 37, sími 20200.
VHS video, Sogavegi 103,
leigjum út úrval af myndböndum fyrir
VHS myndir meö íslenskum texta,
myndsegulbönd fyrir VHS, opiö
mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar-
daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu-
daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími
82915.
Leigjum út VHS
myndsegulbönd, ásamt sjónvarpi,
fáum nýjar spólur vikulega. Mynd-
bandaleigan Suöurveri, sími 81920.
Afsláttur á myndböndum.
Við höfum VHS og Beta spólur og tæki í
miklu úrvali ásamt 8 mm og 16 mm
kvikmyndum. Nú eru fyrirliggjandi
sérstök afsláttarkort í takmörkuðu
upplagi sem kosta kr. 480 og veita þér
rétt til aö hafa 8 spólur í sólarhring í
staö 6. Super 8 filmur einnig til sölu.
Sendum út á land. Opið kl. 4—11, um
helgar 2—11. Kvikmyndamarkaður-
inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480.
Garðbæingar og nágraunar:
Viö erum í hverfinu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiöarlundi 20, sími 43085. Opiö
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gotfr úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali. Tökum notuö
Beta myndsegulbönd í umboðssölu.
Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Vídeóhúsið, Skólavörðustíg 42,
sími 19690. Urvalsefni í VHS og
Betamax. Leigjum einnig út tæki. Opiö
alla daga kl. 14—22. Vídeóhúsið,
Skólavöröustíg 42, sími 19690.
Tröllavideo,
JEiðistorgi 17 Seltjamarnesi, sími
29820, opiö virka daga frá kl. 15—23,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í
VHS. Leigjum einnig út videotæki.
Einnig til sölu 3ja tima óáteknar spólur
á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu.
Sjónvörp ]
Eigum til litsjónvörp, og svart/hvít, óskum eftir littækjum og svart/hvítum til sölu. Sportmarkaöur- inn, Grensásvegi 50, sími 31290.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu. 20”, 22” og 26”. Vélkostur hf., sími 74320.
Tölvur
Apple II tölvur með skjá og diskettudrifi til sölu. Verö kr. 25.000. Góö greiðslukjör. Uppl. í tölvudeild Radíóbúðarinnar, Skipholti 19, sími 29800.
Knattspyrnugetraunir. 12 réttir er staðreynd. Látiö tölvuna aöstoöa viö val „öruggu leikjanna” og spá um úrslitin. Öflugt spáforrit skrifað á standard Microsoft basic fyrir íslenska getraunakerfið. Basic- listi ásamt notendaleiöbeiningum kosta aðeins 500 kr. Fæst nú einnig á kassettum fyrir TRS—80 Mod. 1 og Atari 800 16k á 850 kr. Sendum í póst- kröfu. Pantanasímar 687144 og 37281 kl. 14 til 17 e.h. daglega.
Sinclair Spectrum eigendur athugið! Takið upp alla leiki sem þiö eigið meö Spy og Key! Geta opnað 99% af öllu vélamálsforritum. Til sölu í síma 78372.
Syntax, tölvufélag, býöur eigendum Commodore 64 og Vic 20 eftirfarandi: Myndarlegt félags- blaö, aögang aö forritabanka með yfir 1000 forritum, afslátt af þjónustu og vöru fyrir tölvurnar, tækniaöstoö, markaössetningu eigin forrita. Upplýsingar um Syntax fást hjá: Agústi, 91-75159, Ingu Láru, 93-7451, Guðmundi, 97-6403, Eggert, 92-3081. Syntax, tölvufélag, 'pósthólf 320, 310 Borgarnesi.
Dýrahald
Vorfagnaður hestamannafélagsins Sörla veröur. haldinn í samkomuhúsinu Tess (gamla Fjaröarkaupshúsinu), laugardaginn 7. apríl. Fjörkarlar spila. Húsið verður opnað kl. 10 og dansað verður til kl. 3. Mætum öll í stuði. Skemmti- og fjáröfl- unarnefnd.
Hvolpar til sölu, sex vikna gamlir. Uppl. í síma 93-2133.
Kanínuungar, mjög fallegir, til sölu. Uppl. í síma 50152.
Tvö tonn af heyi til sölu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—102.
Til sölu brúnskjóttur hestur, góöur fyrir byrjendur. Uppl. í sima 93- 7736.
Fákskonur verða með kaffiborð á morgun í félagsheimilinu viö Bústaðaveg, húsiö opnað kr. 14.30, allir velkomnir. Kvennadeild Fáks.
Til sölu enskur spaðahnakkur, lítiö notaöur, verð kr. 3000. Uppl. í sima46939.
Hestamannafélagið Andvari óskar eftir söðlum til leigu fyrir sýn- inguna „Hestadagar í Garðabæ”. • Fullri ábyrgð heitið. Vinsamlega hringiö í síma 78179 eftir kl. 18.
Nokkrir velættaðir hestar 5—6 vetra til sölu, tamdir og þægir á kr. 18 þús. stykkið, einnig 2 lítið tamdir á 12 þús. kr., góö kjör. Uppl. í síma 92- 3013 og 92-8584.
Hjól
Til sölu Honda XL 500
prolink, til sýnis hjá Karli Cooper.
Einnig uppl. í síma 52362.
Yamaha — Volvo.
Til sölu Yamaha RD 50 cc árg. ’80,
verö kr. 16.000. Á sama staö til sölu
Volvo Amazon ’65. Uppl. í síma 66046.
Honda MT árg. ’81 til sölu, ekið 5.600 km. Hvítt hjól í topp- standi. Uppl. ísíma99—5865.
Transistor kveikispólur óskast til kaups í Yamaha MR 50 ’81. Uppl. gefur Halldór Einarsson í síma 97-8459 eftir kl. 20.
Óska eftir 125 cub. hjóli. Sími 72070.
Vagnar |
Camp Turist tjaldvagn 1980 til sölu. Uppl. í síma 92-3984.
Til bygginga J
Mótakrossviður til sölu og sambyggð trésmíöavél ásamt ýms- um öörum byggingahlutum. Uppl. í síma 54938 eftir kl. 19.
Til sölu ýmis rafmagnshandverkfæri fyrir trésmíöa- verkstæöi. Uppl. í síma 54943.
1X6” ogl 1/2X4 eða 2X4” óskast til kaups. Trausti hf„ sími i 83655.
Ljósmyndun |
Til sölu myndavél, Fujica AX3, hálfsjálfvirk, meö 135 mm linsu, töskum og nokkrum filterum á aöeins 6.500 kr. Uppl. í síma 15707.
Opemus svarthvítur ljósmynda- stækkari, til sölu, einnig 400 mm linsa, Hexanon, fyrir Konica til sölu. Uppl. í síma 77403.
Verðbréf
Innheimtuþjónusta—verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökrnn veröbréf í umboössölu. Höfum jafnan kaupendur aö viðskiptavíxlum og veöskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suöurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17.
Peningamenn. Umsvifamikil heildverslun óskar eftir sambandi viö aöila sem hefur mikið fjármagn laust. Um er aö ræöa láns- fjárþörf í 4—6 mán. auk sölu á verulegu magni á vöruvíxlum í beinu framhaldi af því. Tilboö merkt „Beggja gróöi” sendist DV sem fyrst.
Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Onnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, simatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16.
Fasteignir
Til sölu á Bíldudal 100 ferm. íbúö á efri hæö í tveggja hæða húsi. Selst á mjög góöum kjörum. Til greina kæmi aö taka bíl upp í út- borgun. Næg atvinna á staönum. Allur nánari uppl. í síma 93-8851 alla daga.
Jörð til sölu. Jöröin Fossar í Landbroti V-Skafta- fellssýslu er tU sölu, tvö íbúöarhús, ræktaö land, 25 hektarar, góöir rækt- unarmöguleikar, veiðiréttur. Uppl. í síma 99—7711 eftir kl. 18.
Til sölu er húsgrunnur úti á landi undir 152 ferm einingahús. Grunnurinn er uppsteyptur kjallari meö lofthæö 2,70, tilvalið undir smáiön- aö. Uppl. veittar í síma 92—8094.
| Bátar
Tilsölu sjö tilátta tonna plastbátur, dekkaöur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022.
Óska eftir að
kaupa 12 volta startara úr Volvo Penta
dísil, 74 hestöfl, Peugeot típa. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—066.
Tilsölu
70 ha. Mariner utanborösmótor, 3ja
ára, lítiö notaöur. Uppl. í síma 96-25155
eftirkl. 18.
Óska eftir góöri
2ja—3ja tonna trillu, er meö Datsun
180 B, sjálfskiptan ’78, sem útborgun.
Uppl. í síma 92—2872.
Óska eftir að
kaupa notaða bátavél, helst Lister,
loftkælda, meö bátagír, stærö 15—25
hestöfl. Má þarfnast viögeröar. Sími
27461 kl. 18-22 daglega.
2ja tonna trilla
til sölu í mjög góðu ástandi, ýmis bún-
aöur fylgir, skipti á bíl koma til
greina. Uppl. í síma 54938 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Til sölu m.a.
2,2 tonna plastbátur, vél Volvo Penta
36 hestafla, tvær rafmagnsrúllur,
dýptarmælir, talstöö. 3ja tonna trébát-
ur, smíöaöur 1973. 12 tonna planka-
byggöur bátur meö togspili o.fl. 4ra
tonna trébátur, smíðaður 1974. 5 tonna
dekkaður plastbátur frá Plastgerö
Kópavogs. Vantar alltaf báta á skrá.
Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími
25554.
Til sölu
21 feta planandi fiskibátur, framleidd-
ur hjá Trefjun, Hafnarfirði. 75 hestafla
Evenrude utanborösmótor. VHF tal-
stöö og áttaviti. Er á kerru, skipti á bíl
meö fasteignatryggðu veöskuldabréfi
koma til greina. Uppl. í síma 98-2567 í
matartímum.
Óska eftir bát
á leigu á humarveiöar, helst fyrir 80
tonn. Uppl. í síma 98-1071 eftir kl. 19.
Smábátaeigendur.
Tryggiö ykkur afgreiðslu fyrir vorið og
sumariö. Viö afgreiöum: — Bukh
bátavélar 8,10,20,36 og 48 ha. 12 mán-
aöa greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgö.
— Mercruiser hraðbátavéiar. — Mer-
cury utanborösmótor. — Geca flapsar
á hraöbáta. — Pyro olíueldavélar. —
Hljóöeinangrun. Hafiö samband viö
sölumenn. Magnús O. Olafsson, heild-
verslun, Garöastræti 2, Reykjavik,
símar 91-10773 og 91-16083.
Varahlutir
_____c._____
Til sölu notaðir varahlutir
i Bronco ’66, t.d. Spoke felgur, vökva-
stýri, bæöi drifin, gírkassi, millikassi
o. fl. Selst í heilu lagi eöa pörtum.
Uppl. í síma 97-6484.
Range Rover varahlutir.
Til sölu notaöir varahlutir í Range
Rover, meöal annars, drif, kassar,
boddíhlutir og fleira. Uppl. gefur Ari í
símum 97—8340 á daginn og 97—8645 á
kvöldin.
TUsölu
fram- og afturhásingar og gírkassi
meö millikassa úr Willys ’55, einnig
driflæsing úr Dana 44 hásingu. Uppl. í
síma 96—81238 á kvöldin.
Vantar 1800 eða 2000 vél
í Mazda 929 árg. ’74. Nánari uppl. í
síma 96—43520 eftir kl. 19.
Mazda 929 ’75 (2ja dyra).
Til sölu eru ýmsir varahlutir, svo sem
vél, gírkassi, drif, pústkerfi, bensín-
dæla, dekk á felgum, o.fl. o.fl. Uppl. í
síma 72461.
Fordvélar til sölu.
Fordvél 351 Winstor í toppstandi og 400
biluö með ’76 skiptingu. Einnig hedd á
Chevrolet 250 árg. ’83 með tvöföldum
blöndungi. Uppl. í síma 92—6591.
Chevy 302 cub.
(var í kókosbollunni), turbo 400 fyrir
kúplingu, Dana 60, læst með öllu, til
sölu og ýmislegt fleira varöandi kvart-
milu. Uppl. í síma 40407.
Scout 4—196 cub vél
til sölu, árg. ’78, ekinn 58. þús. Uppl. í
síma 97-1784.
Vél í VW Fastback.
1600 vél í VW Fastback til sölu. Uppl. í
síma 54332.
Varahlutir í Chevrolet,
vökvastýrismaskína, dæla og stýris-
túpa, húdd og stuðarar á ’68-’69
Malibu, 350 cub. Chevroletvél og tvö
stk. 3ja gíra gírkassar. Uppl. í síma
50170 til kl. 18 og 52533 eftir kl. 18
(Benni).