Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Síða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR 6. APRIL1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Framtalsaðstoð Framtalsaöstoö 1984. Aöstoöa einstaklinga og einstaklinga í rekstri viö framtöl og uppgjör. Er viö- skiptafræðingur, vanur skattframtöl- um. Innifaliö í veröinu er allt sem við- kemur framtalinu, svo sem útreikning- ur áætlaöra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef meö þarf o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjarnt verö. Pantið tíma sem fyrst og fáiö upplýsingar um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í síma 45426. Framtalsþjónustan sf. Annast skattaframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Hugs- anlegar skattkærur eru innifaldar í veröi. Eldri viðskiptavinir eru beönir aö ath. nýtt símanúmer og staö. Ingi- mundur T. Magnússon viöskiptafræö- ingur, Klapparstíg 16, Rvk., sími 15060, heimasími 27965. Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræöingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Líkamsrækt Sól-snyrting-sauna-nudd. Bjóöum upp á það nýjasta í snyrtimeð- ferö frá Frakklandi. Einnig vaxmeð- ferö, fótaaögeröir réttingu á niður- grónum nöglum með spöng, svæöa- nudd og alhliöa líkamsnudd. Erum meö Super Sun sólbekki og gufubaö. Verið velkomin, Steinfríöur Gunnars- dóttir snyrtifræöingur, Skeifan 3 c, sími 31717. Sólbaösstofan Sælan er flutt úr Ingólfsstræti 8 í Hafnar- stræti 7 og heitir nú Sól og sæla. Opið virka daga frá kl. 6.30—23.00, laugar- daga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Veriö ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, gengiö inn frá Tryggvagötu, sími 10256. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra velkomin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiöari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur, sem framleiddar eru, trj-ggja góöan árangur. Reynið Slendertone vööva- þjálfunartækiö til grenningar, vööva- styrkingar og viö vöðvabólgum. Sér- lega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Höfum opnað sólbaðsstofu aö Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Verið vel- komin. HjáVeigu, sími 32194. Sunna sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóðum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góöa kælingu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opiö mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Veriö velkomin. Baðstofan Breiðholti. Vorum aö setja Belarium Super perur í alla lampana. Fljótvirkar og sterkar. Munið viö erum einnig meö heitan pott, gufubað, slendertone nudd, þrektæki og fl. Allt innifaliö í ljósatímum. Síminn er 76540. Ætlarðu að borga skattana, já eða nei? Hver er í vagninum? Hann er fyrir ”Nei”! Eg hef beöið svo lengi eftir Gissuri að ég er orðin svöng — eg ætla að fá mér bita. Ertu hætt í megrun\ Já, viltu Mína? J bita? Ég er öskureiö af því að ég beið svo lengi eftir þér ^ að ég gleymdi J mpariininni \ Sólbaðstofan Sólbær, Skólavöröustíg 3, auglýsir. Höfum bætt viö okkur bekkjum, höfum upp á aö bjóöa eina allra bestu aöstööu fyrir sólbaðsiðkendur í Reykjavík. Þar sem góö þjónusta hreinlæti og þægindi eru í hávegum höfö. Þiö komið og njótiö sólarinnar í sérhönnuðum bekkjum meö sér andlitsljósi og Belarium súper perum. Arangurinn mun ekki láta á sér standa, verið velkomin. Sólbær, sími 26641. Klukkuviðgerðir Geri viö flestar stærri klukkur, t.d. borðklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Húsaviðgerðir Altverk s/f, sími 75173. Alhliöa húsaviögeröir, múrverk, sprungur, vegg- og gólfflísar, málun, einangrun, ræsa- og pípulagnir, þak- pappi o.fl. Garö- og gangstéttarhellur, einnig hraunhellur. Valin efni, vanir menn. Tilboö ef óskað er, greiðsluskil- málar. Diddi. Einkamál Tveir hressir náungar, 25 ára, vilja kynnast myndarlegum kvenmönnum sem til eru í tuskiö. Eig- um huggulega íbúö. öllum veröur svarað sem þess óska. Mynd væri vel þegin. Svar sendist DV sem fyrst merkt „Þagmælska 100%”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.