Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Qupperneq 26
34
DV. FÖSTUDAGUR6. APRlL 1984.
FYRIRTÆKJA- OG
STOFNANAKEPPNI
í borðtennis verður haldin helgina 7.-8. apríl í Fossvogsskóla.
Keppt verður í riölum svo að hverju liöi verði tryggöir þrír
heilir leikir.
Sú nýbreytni hefur verið tekin upp aö banna meistara-
flokksmönnum þátttöku.
Þátttökugjald er kr. 1.500,-
Nánari upplýsingar og skráning: Fyrir kl. 18.00, Kristján í
Kjötborg, sími 14925. Eftir kl. 18.00, Hilmar, sími 25268.
Dregið veröur um röð þátttakenda föstudaginn 6. apríl kl.
20.00 í síma 25268.
Víkingur.
ÁVALLT í LEIÐIIMNI
HJÓLBARÐA-
VERKSTÆÐI
SIGURJÓNS
'hÁTÚNI 2A-SÍM115508
^ _'' Opið frá kl. 8—21*
opið í hádeginu — um helgar — laugardaga
kL9—Tí^^sunnudagí^<^T&-^^oc^^^19^^^
iGabrí
HÖGG
DEYFAR
NY SENDING
MJÖG MIKIÐ ÚRVAL
PÓSTSENDUM
iiaiBa HABERC HF.
Skeifunnf 5a — Simi 8*47«88
MILLIVEGGJAPLÖTUR
ÚR RAUÐAMÖL
FRÁ
HEKLURÓTUM
p ö OJ.OJ ,-C-0V
rcsi ?CG'
X&j5
Bjfg^ingavórumxliin
Trjfjjvii Hnnnessonnr
SÍDUMÚLA 37 - SÍMAR 83290 - 83360
Hrafn Sveinbjörnsson lést 22. janúar
sl. Hann fæddist 17. maí 1952, sonur
Sveinbjöms Þorsteinssonar og Ingi-
bjargar Sigurðardóttur. Hrafn stofn-
aði heimili meö Ásdisi Gunnars-
dóttur og eignuðust þau einn son. Þau
slitu samvistum. Minningarathöfn um ’
Hrafn Sveinbjömsson verður í Hafnar-
f jarðarkirkju í dag kl. 13.30.
Sigríður Elín Jónsdóttir lést 30. mars
sl. Hún fæddist 10. nóvember árið 1893 í
Bolungarvík á ströndum. Foreldrar
hennar voru Jakobína Þorleifsdóttir og
Jón Elíasson. Sigríður giftist Pétri
Friðrikssyni og eignuðust þau sex
börn. Utför Sigríðar verður gerð frá
Fossvogskirkju í dag kl. 15.
Þórunn Olafsdóttir andaðist að Hrafn-
istu4.apríl.
Laugheiður Jónsdóttir, Langagerði
106, lést þann 31. mars. Utförin fer
fram mánudaginn 9. apríl kl. 13.30 frá
Bústaðakirkju.
Guðjón M. Guðmundsson, Túngötu 9
Keflavík. lést 4. apríl.
Olafur G. Jónsson frá Brautarholti í
Vestmannaeyjum verður jarösunginn
frá Landakirkju laugardaginn 7. apríl
kl. 16.
Tilkynningar
Góðir gestir koma í stutta
heimsókn til íslands
Evrópuleiðtogi Hjálpræðishersins, komm-
andör Anna Hannevík, heimsækir Island. I
fylgd með henni verður umdæmisstjóri Nor-
egs, Færeyja og Islands, kommandör Martin
Högberg ásamt konu sinni, Gunhild Högberg.
Kommandör Hannevík varð foringi 1947 og
hefur síðan starfað í Noregi og Englandi.
Hún stjómaði meðal annars líknarstarfi
Hjálpræðishersins í Noregi 1969—1975 og varð ■
síðan yfirmaður h’knarstarfs Hjálpræðishers-
ins í Stóra-Bretlandi og Irlandi.
Kommandör Anna Hannevík hefur háskóla-
próf í félagsmálavísindum og hefur vegna
reynslu sinnar á þessu sviöi verið fulltrúi
Hjálpræðishersins og yfirvalda í Noregi og
Englandi á alþjóðlegum félagsmála-
ráðstefnum í Helsinki, Manila, Amsterdam,
Nairobi, Jerúsalem og Hong Kong.
Hér í Reykjavík verða almennar
samkomur sunnudagmn 8. apríl kl. 11.00 og
20.30 og fimmtudaginn 12. apríl kl. 20.30. A
Akureyri verða samkomur þriðjudag og
miðvikudag, 10. og ll.apríl. Tökumvelá móti
þessum gestum og fjölmennum á
samkomurnar sem haldnar verða.
Daníel Öskarsson.
Zareska húsið:
Opnum i dag verslun að Hafnarstræti 17 í
Reykjavík. Aðaláhersla verður lögð á garn og
hannyrðavörur frá Zareska verksmiðjunum í
Hollandi. Zareska umboðiö hefur flutt inn
Zareska vörur í síðastliðin 8 ár við sívaxandi
vinsældir og nú vill fyrirtækið auka þjónustu
við höfuðborgarsvæðið vegna mikillar eftir-
spumar viðskiptavina. Zareska gamið hefur
notið sérstakra vinsælda vegna þess hve
drjúgt og endingargott það er. Fyrirtækið er
hlutafélag og verslunarstjóri er Steinunn
Sigurðardóttir.
IMáttúrufræðistofa Kópavogs
Opiö á miövikudögum og laugardögum frá kl.
13.30-16.00.
Sumitomo og Jámblendið:
Ekkihefur samistenn
Japanski viðskiptahringurinn Sum-
itomo er ekki enn orðinn hlut-
takandi í Járnblendiverksmiöjunni á
Grundartanga. En svo gæti farið fyrir
kvöldið. Þá lýkur tveggja daga fundi
hér í Reykjavík um að Sumitomo kaupi
18% af 45% hlut Elkem í Noregi og
tryggi sölu á verulegum hluta
jámblendisins til langs tíma.
Aö sögn eins samningamanna
ríkisins, sem á og mun eiga 55% í
Járnblendinu, getur enn brugðið til
beggja vona um samningana nú. Sá er
Gunnar G. Schram alþingismaður.
Hann kvaöst hafa verið bjartsýnn fyrir
þennan fund. Viöræöumar væru hins
vegar í miðjum klíðum og enn óljóst
umúrslitin. HERB.
Eimskip:
Tap á Eddunni 19,5 millj.
— en hagnaður f élagsins 97,2 millj.
Hagnaður af rekstri Eimskips árið
1983 varð 97,2 milljónir króna, sem er
mun betri afkoma en var hjá félaginu
árið á undan, þegar hagnaöur nam 7,9
milljónum króna. Þetta kom fram í
ræðu Halldórs H. Jónssonar, stjómar-
formanns félagsins, á aöalfundi þess í
gær. A fundinum kom einnig fram að
tap Eimskips á rekstri Eddunnar síð-
asta sumar var 19,5 milljónir króna.
Flutningar með skipum félagsins
jukust um 18% frá árinu áöur og hafa
aldrei verið meiri í tonnum talið. Inn-
flutningur var svipaður og árið á und-
an en útflutningur jókst um 37%. Eim-
skip hafði í árslok 1983 í rekstri 19 skip
þar af 14 eigin skip félagsins.
Rekstrarskilyrði félagsins vom al-
mennt góð 1983, lægri vextir af erlend-
um f járskuldbindingum og festa í efna-
hagsmálum innanlands vegna minni
verðbólgu og gengissigs.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 115., 116. og 119 tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Höfða-
holti 2, Borgaruesi, ásamt tilheyrandi lóð og mannvirkjum, þingl. eign
Grétars Sigurðssonar, fer fram að kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á
cígninni sjálfri þriðjudaginn 10. apríl nk. kl. 11.00.
Sýslumaður Mýra- og Borgarf jarðarsýslu.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag: kl. 11 helgunarsamkoma, kl. 14
sunnudagaskóli, kl. 17. hermannasamkoma,
kl. 29.30 lijálpræðissamkoma. Evrópu-
leiðtogmn kommandör Anna Hannevík talar.
Kommandör Gunhild og Martin Högberg taka
þátt í samkomum dagsins. Verið hjartanlega
velkomin.
Ferðalög
Ferðir Ferðafélagsins
um bænadaga og páska
1. 19.-23. apríl, kl. 08.00; Skiðaganga að
Hlöðuvöllum (5 dagar). Gist i sæluhúsi
Ferðafélagsins.
2. 19.-23. apríl, kl. 08.00; Skíðaganga,
Fljótshlíð-Alftavatn-Þórsmörk (5 dagar).
Gist í húsum.
3. 19.-23. apríl, kl. 08.00: SnæfeUsnes-
SnæfeUsjökull (5 dagar). Gist í húsrnu
AmarfeUi á Arnarstapa.
4. 19.-23. apríl, kl. 08.00: Þórsmörk (5
dagar). Gist í sæluhúsi FI.
5. 21.-23. aprU, kl. 08.00: Þórsmörk (3
dagar). Gist í sæluhúsi Fl.
Tryggið ykkur farmiða tímanlega. AUar
upplýsingar á skrifstofu Ferðafélagsins,
öldugötu 3.
Fundir
Fundarboð
Fræðafundur í Hinu íslenska sjóréttarfélagi
verður haldinn miðvikudagmn 11. apríl nk. kl.
17 í stofu 103 í Lögbergi, húsi Lagadeildar Há-
skólans.
Fundarefni: Einar Öm Thorlacius lög-
fræöingur flytur erindi er hann nefnir: „llm
stöðuumboð skipstjóra”. Að loknu framsögu-
erindi verða almennar umræður.
Fundurinn er öUum opinn og eru félags-
menn og aðrir áhugamenn um sjórétt og sigl-
ingamálefni hvattir til aö f jölmenna.
Kvenfélag
Bústaðasóknar
heldur fund 9. apríl kl. 20.30 í Safnaöarheim-
iUnu. Þuríður Hermannsdóttir talar um
heUsufæði, rætt verður um sumarferðalagiö.
Mætið vel og stundvíslega.
Siglingar
GAUTABORG:
Francop... .. 10/4
Francop... .. 24/4
Francop... ... 8/5
Francop... .. 22/5
KAUPMANNA-
HÖFN:
Francop... .. 11/4
Francop... .. 25/4
Francop..., ... 9/5
Francop... .. 23/5
SVENDBORG:
Francop... ..12/4
Francop... .. 26/4
Francop... .. 10/5
Francop... ..24/5
AARHUS:
Francop... .. 13/4
Francop... .. 27/4
Francop... .. 11/5
Francop... .. 25/5
FALKENBERG:
Helgafell.. .. 12/4
Mælifell... .. 25/4
Helgafell.. .. 10/5
GLAOUCESTER,
MASS.:
Jökulfell... .. 13/4
Skaftafell.. .. 25/4
HALIFAX,
CANADA:
Skaftafell.. .. 26/4
HULL/GOOLE:
Jan.........2/4
Jan........16/4
Jan........30/4
Jan........14/5
ROTTERDAM:
Jan.........3/4
Jan........17/4
Jan.........1/5
Jan........15/5
ANTWERPEN:
Jan.........4/4
Jan........17/4
Jan.........2/5
Jan........16/5
HAMBURG:
Jan.........6/4
Jan........19/4
Jan.........4/5
Jan........18/5
HELSINKI/TU-
RKU:
Hvassafell... 25/4
Hvassafell... 20/5
LARVIK:
Francop.....9/4
Francop....23/4
Francop.....7/5
Francop....21/5
60 ára er í dag, 6. aprU, Garðar Sigfússon
fyrrum lögreglumaður, nú starfsmaður
Landsvirkjunar, HUðarvegi 29 í Kópavogi.
Hann og kona hans, Emilía Böðvarsdóttir,
ætla að taka á móti gestum i kvöld eftir kl. 20
i ÞinghóU, Hamraborg 11, þar í bænum.
Afmæli