Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Side 27
.{«9í jdha .snunAauTso^ .vo DV. FÖSTUDAGUR 6. APRlL 1984. Bridge Loksins tókst þeim aö ná í skottið á Nýsjálendingum eða að minnsta kosti héldu menn það á Asíu-mótinu í leik þeirra viöSingapore. Nordur + ÁK104 V DG 0 D63 * G1063 35 Vestur * 987 V Á1064 0 K1082 * Á2 Austur * G632 <?K73 0 97 + 8754 SUÐUH * D5 V 9852 0 AG54 + KD9 Austur gaf. Allir á hættu og þegar Nýsjálendingar voru með spil A/V gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður 1 H dobl pass pass 1 S pass pass dobl pass pass pass Eitt hjarta austurs 0—8 punktar. 3 grönd standa ekki á spil N/D, eða eru að minnsta kosti vafasöm til vinnings. Austur gat varla fengið meira en 5—6 slagi í 1 spaða dobluðum eða hvað? — Suður spilaði út laufkóng. Átti slaginn og fannst rétt aö spila trompinu en valdi fimmið. Norður drap á ás, tók kónginn og spilaði tíunni. Negldi níu vesturs en sex austurs var þá hæsta spil. Tíuna drap hann á gosa. Spiiaöi hjarta á ás og aftur á kónginn. Suöur hafði kastað hjarta á spaöagosa og allt í einu var austur kominn með átta slagi. 360 til Nýsjálendinga. A hinu borðinu spilaði Nýsjá- lendingurinn Anderson 3 grönd. Vestur spiiaöi út spaða. Suður átti slaginn á drottningu og spilaði laufkóng. Vestur drap og spilaði spaða aftur. Drepið og tígull á gosa. Aftur drap vestur og spilaði þriðja spaðanum. Drepið og laufin tekin. Vestur kastaði tígli. Níu slagir og 600. 14 impar til Nýsjá- lendinga. A skákmóti í Lundúnum 1980 kom þessi staða upp í skák Hartoch, sem hafði hvítt og átti leik, og Berg. Einn leikur. íslm mwm mmm...* Skartgripir ) 1982 King Features Syndicate, Inc. VVt'ld ri&hts reserved. „Fy rirgefðu hvað ég er sein. Eg get aldrei mun- að hvort það er „áfram gakk og afturábak snú, eöa öfugt.” Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið- ið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: l^ögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögregían simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek 'm 9 M tmm'm \ A II & H wm. ém. mk. 4kÉ. Á, ® i m............ //m m. wm. má. 1. Hg6! og svartur gafst upp. Ef 1. — Hxh72.Rxh7 mát. Lalli og Lína Eg vissi ekki að þu vildir hafa kjúklingasam- lokuna án fiðurs. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni | við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagaua 6. apríl—12. apríl er í Reykjavíkurapótcki og Borgarapótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Ápótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof-| ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTAHNN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), eit- slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Ilafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni í súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í súna 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Kcflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsúigar hjá heilsugæslustöðinni i súna 3360. Súnsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl. j 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alia daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Atla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdcild: Kl. 18.30—19.30alla dagaogkl 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18—1 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. 1 Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. | Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vííilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 10.30—20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáúi glldir fyrir laugardagmn 7. april. Vatnsberinn (21. jan. —19.febr.): Þetta verður ágætur dagur hjá þér. Skoðanir þúiar fá góðar undirtektir og þú styrkir stöðu þúia á vúinustað. Dagurinn er heppilegur til að f járfesta. Fiskamir (20. febr. — 20. mars): Þetta verður ánægjulegur dagur og allt virðist ganga þér í haginn. Þú nærð góðum árangri í fjármálum og er staða þín sterk. Stutt ferðalag gæti reynst ánægjulegt. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Þú ættir að huga að f jármálum þrnum og leita leiða til að auka tekjumar. Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki sem getur reynst þér hjálplegt við að ná settu marki. Nautið (21. apríl — 21. maí): Þú nærð einhver ju takmarki í dag og hef ur það mjög góð áhrif á skapið. Þetta er tilvalinn dagur til að leggja upp í langt ferðalag. Þér berast góðar fréttir. Tviburarair (22. maí—21. júní): Það getur reynst þér nauðsynlegt að starfa á bak við tjöldúi þó að þér líki það illa. Þú finnur lausn á vanda- máli sem hefur valdið þér áhyggjum að undanfömu. Krabbúm (22. júní — 23. júlí): Skapið verður gott í dag og þér líður best í fjölmenni. Þú átt gott með að starfa meö öðrum og þú nærð góðum árangri í starfi. Gerðu eitthvað tii tilbreytingar í kvöld. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þú nærö góðum árangri í starfi og styrkir stöðu þúia á vinnustað. Vinnufélagar þúiir reynast þér hjálplegir og áttu þenn skuld að gjalda. Líklegt er að þér bjóðist stöðu- hækkun. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þetta verður rómantískur og ánægjulegur dagur hjá þér. Skapiö verður gott og þú ert bjartsýnn á framtiðina. Þú ættir að dvelja með f jölskyldunni í kvöld. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Heppnin verður þér hhðholl í f jármálum í dag og ættirðu ekki að hika við að taka áhættu á því sviði. Þú afkastar miklu í dag og flest virðist ganga að óskum. Sporðdrekúin (24. okt. — 22. nóv.): Sinntu einhverjum andlegum viðfangsefnum í dag því að til þess ertu hæfastur. Þér berast nytsamlegar upplýs- ingar sem snerta starf þitt. Heppnúi verður þér hUðholl. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þér býðst gott tækifæri til að auka tekjurnar og ættirðu að gripa það. Þú tekur stóra ákvörðun sem snertir eúika- líf þitt og mælist það vel fyrir hjá f jölskyldunni. Stcingeitin (21. des, —20. jan.): Þú ættir að srnna einhverjum skapandi verkefnum sem þú hefur áhuga á. Sjálfstraustiö er mikið og þú ert bjart- sýnn á framtiðina. Kvöldið verður rómantískt. simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 árai börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aöalsafn: Iæstrarsaiur, Þingholtsstræti 27,1 súni 27029. Opið alla daga kl. 13- 19.1. mai— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,' simi 27155. Bókakassar lánaðir skipuin, hcilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op- iö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept —30. april ereinnigopiðálaugard. kl. 13-16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.i 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, súni 83780. Ileim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Súnatími: mánud. og fiinmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16 —19. Bústaöasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270 Viðkomustaðir viðsvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Amcriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands viö Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Nattúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18., Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, súni 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri súni 24414. Keflavík súnar 1550 cftir lokun 1552. Vcstmannacyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir í Iteykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarncsi, Akureyri, Keflavik og Vest- iiiannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnaua, súni 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- dcgis og á helgidögum er svaraö allan sóiar- hringinn. 'i'ekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta 1 2 1 S" n P 1 u 10 tr /3 tgmm *\ r w 2.1 23 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-! tjamarnes, súni 18230. Akureyri súni 24414. Keflavík súni 2039, Vestmannaeyjar súni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,; simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lárétt: 1 tappinn, 8 málmur, 9 hæðir, 10 hár, 12 knæpa, 12 seinka, 15 slá, 17 utan, 19 ofnar, 20 utan, 21 spíraði, 23 seðillinn, 24 leikin. Lóðrétt: 1 matur, 2 tré, 3 leiði, 4 féll, 5 úrgangurinn, 6 plataði, 7 skjót, 11 nef- tóbak, 14 múh, 16 púki, 18 miskunn, 20 kindum, 22 frá. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 kvöl, 5 æra, 8 lágar, 9 æð, 10 aur, 12 safi, 14 spik, 15 kið, 16 apa, 18 aula, 19 rá, 21 uss, 22 ár, 23 birtast. Lóðrétt: 1 klasar, 2 vá, 3 ögri, 4 lask- ast, 5 æra, 6 ræfil, 7 að, 11 upp, 13 iðar, 15 kusa, 17 aur, 20 ái, 22 ás.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.