Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Qupperneq 29
Howard Jones — önnur söluhæsta platan í Bretlandi: Human’s
Lib.
Bretland (LP-plötur)
1. ( 1) Can't Siow Down...Lionel Richie
2. ( 2 ) Human's Lib......Howard Jones
3. (- ) Now, That's What / Cail Music II....
..........................Ýmsir
4. ( 4 ) Thriller......Michael Jackson
5. ( 5 ) An Innocent Man......... Billy Joel
6. ( 6 ) Into The Gap..Thompson Twins
7. ( 3 ) Alchemy............Dire Straits
8. ( 7 ) Café Blue........Style Counsil
9. (18) Colour By Numbers Culture Club
10. (13) lfery BestOf Motown......Ýmsir
'ÐV. FÖSTUDAGUR6.APRIL
Olivia Newton-John — Twist’ Of Fate á safnplötunni Tvær í
takt, lagið úr myndinni Two Of A Kind þar sem hún leikur á
móti Travolta.
feðgar kynna sér nýjasta tölvubúnaðinn, hún á að vera blíð,
hann haröur. Og þjóðfélagið rígheldur í þessi gömlu kynhlut-
verk, konur eiga ekki að vera yfirmenn, hvaö þá píparar eða
froskmenn. Þær eiga að vera á skrifstofunum, í fátaverk-
smiðjum, hárgreiðslustofum og annars staðar þar sem fínlegt
uppeldi þeirra fær að njóta sín! Og auðvitað heima að sinna því
mikilvægasta: uppeldinu. En af hverju hefur það þá mis-
lukkast?
Safnplötufárið er nú í algleymingi og þess skammt að bíða
með sama áframhaldi að allur íslenski listinn veröi skipaður
þess háttar skífum. Nýja safnplatan, Dansrásin 1, fer rakleitt í
annað sætið og þar eru danslögin í öndvegi, meðal annarra nýtt
lag Mezzoforte. Madness sýnir sig aftur en aðrar plötur láta
sérnægjainnbyrðishrindingar. -Gsal.
Slade — vinsælasta lagið í Reykjavík á báðum reykvísku listunum: Run
Runaway.
Wetaher Girls — bústnar og sæilegar og sjötta sætið i Lundúnum þeirra: It’s
Raining Men.
Haft er fyrir satt að suður í Hafnarfirði hafi fyrir skömmu
verið lagt fyrir ritgerðarefni meðal unglinga: ég eftir tíu ár. Af
svörum stúlknanna mátti lesa hversu jafnréttismálum
kynjanna miðar sorglega hægt. Stelpurnar sáu sig flestar sem
giftar konur eftir tíu ár, eigandi hús í Garðabæ með garði og
heitum potti! Fáar munu hafa nefnt nokkra atvinnu, en þær
sem það gerðu töldu helst koma til greina að verða
fatahönnuöir eða flugfreyjur. En það er ekki við börnin aö
sakast, mótandi viðhorf foreldra og annarra uppalenda spegl-
ast í þessum niðurstöðum. Stelpur í bleiku, strákar í bláu, þær
bíandi á brúður, þeir burrandi með bíla, hún pen og sæt, hann
uppvöðslusamur og töff. Og svona má halda áfram: stelpumar
fara meö mæðrum sínum í innkaupaferðir meðan strákurinn
og pabbinn fara á völlinn saman, mæðgur sitja við hannyrðir,
Michael Jackson — búinn að vera í efsta sæti bandaríska list-
ans síðan um áramót.
Bandaríkin (LP-plötur)
1. (1) Thriller..........Michael Jackson
2. (2) 1984......................VanHalen
3. ( 5 ) Footloose..........Úr kvikmynd
4. ( 3 ) Colour By Numbers. ... Culture Club
5. ( 4 ) Can't Slow Down.....LionelRichie
6. ( 6 ) Sports....Huey Lewis &■ the News
7. ( 7 ) Learning to Crawl.....Pretenders
8. ( 9 ) Touch.................Eurythmics
9. ( 8 ) Synchronicity.............Police
10. (12) She's So Unusual....Cyndi Lauper
...vinsælustu lögin
REYKJAVÍK
Rás2 Þróttheimar
1. (2) RUN RUNAWAY 1. (4) RUN RUNAWAY
Slade Slade
2. (1) SOMEBODY'S WATCHING ME 2. (1) SOMEBODY’S WATCHING ME
Rockwell Rockwell
3. (31 SHAME 3. (2) STREET DANCE
Astair Break Machine
4. (9) STREETDANCE 4. (5) DOCTOR DOCTOR
Break Machine Thompson Twins
5. (7) SEASONS INTHESUN 5. ( ) T0BE0RN0TT0BE
Terrv Jacks Mel Brooks
6. (61 LICKITUP 6. ( ) WHATDOIDO
Kiss Galaxy
7. (10) DANSAÐU 7. ( ) ROBERT 01 NIRO'S WAITING
Afsakið Bananarama
8. (4) RADIOGAGA 8. ( ) HELLO
Queen Lionel Richie
9. ( ) DO THE DANCING 9. (3) RELAX
Mogo Homo Frankie Goes to Hollywood
10. (8) NEW MOON ON MONDAY 10. (10) GIRLS JUSTWANTTOHAVEFUN
Duran Duran Cyndi Lauper
m i NEWYORK
1. (1) HELLO 1. (4) F00TL00SE
Lionel Richie Kenny Loggins
2. (7) A LOVE WORTH WAITING FOR 2. (21 SOMEBODY'S WATCHING ME
Shakin' Stevens Rockwell
3. (3) ROBERT Dl NIRO'S WAITING 3. (1) JUMP
Bananarama Van Halen
4. (14) YOU TAKE ME UP 4. (5) HERE COMES THE RAIN AGAIN
Thompson Twins Eurythmics
5. (9) PEOPLE AREPEOPLE 5. (3) GIRLS JUST WANT TO HAVE FUN
Depeche Mode Cyndi Lauper
6. (21 IT'S RAINING MEN 6. (6) IWANTANEWDRUG
Weather Girls Huey Lewis & the News
7. (4) IT’S A MIRACLE 7. (12) TAKE A LOOK AT ME NOW
Culture Club Phil Collins
8. (5) WHATDOIDO 8. (8) AUTOMATIC
Galaxy Pointer Sisters
9. (14) MUSIC OF TORVILLE & DEAN 9. (9) AUDULT EDUCATION
Ýmsir flytjendur HaU b Oates
10. (6) YOUR LOVEIS KING 10. (14) MISS ME BLIND
Shade Culture Club
jWNSÆLDAUSTÍ
Ísland (LP-plötur)
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
( 1) Tværí takt........Hinir ftþessir
( - ) Dansrásin 1......Hinir £r þessir
( 2 ) í takinu.........Hinir &■ þessir
( 5 ) The Works...............Oueen
( 3 ) Alchemy............Dire Straits
f 4 ) Into The Gap...Thompson Twins
( 6 ) Somebody's Watching Me. Rockwell
( 7 ) The Amazing.............Slade
(15) Keep Moving............Madness
(10) Milk & Honey....Lennon &■ Yoko
I dag byrjum við að birta vin-
sældalista rásar tvö og hann
verður framvegis í DV á föstu-
dögum með öðrum vinsældalist-
um. Tæplega fer milli mála
hvaöa lag ber hæst í höfuðstaðn-
um um þessar mundir: Run
Runaway með Slade. Sá maður
hefði verið álitinn meö lausa
skrúfu sem spáð heföi Slade vin-
sælasta laginu á Islandi tíu árum
eftir hljómleika hennar í Laugar-
dalshöll, en enginn veit sína æv-
ina... Samkvæmt báður reyk-
vísku listunum, lista rásar tvö og
Þróttheima, er Slade á toppnum
og Rockwell í öðru sæti og fyrir
þá sem ekki hafa fylgst með vin-
sældalistunum fyrr er rétt aö
geta þess að tölur í svigum
merkja stöðu laganna í síöustu
viku. Á rásarlista 2 er aðeins eitt
nýtt lag, íslenskt lag, flutt af
Mogo Homo og hitt íslenska lag-
ið, Dansaðu með Afsakið bætir
stöðu sína. I Lundúnum er Hello
þriðju vikuna í röð í efsta sæti en
Jórvíkurlistinn er því miður
vikugamall.
-Gsal.
Bíandi og burrandi