Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Page 30
38 DV. FÖSTUDAGUR 6. APRlL 1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIO - BIO - BIO - BIO TÓNABÍÓ Símt 31182 í skjóli nætur (StiUofthe night) STILL OF THE NIGHT Oskarsverðlaanamyndinni Kramer vs. Kramer var leik- stýrt af Robert Benton. I þess- ari mynd hefur honum tekist mjög vel upp og meö stöðugri spennu og ófyrirsjáanlegum atburðum fær hann fólk til aö gripa andann á lofti eða: skríkja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leikstjóri: Robert Benton. i Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. J KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA. EF BLAÐIÐ BERST EKKI. SÍMINN ER 27022 : . AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 ^KIIIIIIIIIIIIIIIIIWIIHIIHmHIWWI1 19 OOO p|NBO©ll Frances Sýnd kl. 3,6 og 9. Hækkað verð. Emmanuelle í Soho Sýndkl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Skilningstréð Umsagnir blaða: „Indæl mynd og notaleg.” ,,Ilúmor sem hittir beint mark.” ! „Mynd sem aUir hljóta að hafa gaman og gagn af að sÍá” Sýndkl. 3.10, 5.10 og 7.10. , Hugfangin Æsispennandi mynd. Jesse Lujak hefur einkum framfærii sitt af þjófnaði af ýmsu tagi. i I einni slíkri för verður hann lögreglumanni að bana. Jess Ijjjack er ieikinn af Richard Gere (An Officer and Gentleman, American Gigolo) „kyntákni níunda áratug- arins”. Sýnd kl.9.10 og 11.10. Bönnuðinnan12 ára. Sigur að lokum Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Ég lifi Sýnd kl. 3,6 og 9.15. AIISTUBBtJABRifl Sími11384 KVIKMYNDAFÉLAGDÐ ÖÐINN Gullfalleg og spennandi ný is- lensk stórmynd byggö á sam-, nefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þórsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Karl Öskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Karl J. Sighvatsson. Aöalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, • Árni Tryggvason, Jónína Ölafsdóttir og Sigrún Edda Bjömsdóttir. Sýnd kl. 5,7 og 9. □□iDOLBVSTEREOj LEIKHÚS - LEIKHÚS. - LEIKHUS U, ttf \ S ÞJOÐLEIKHUSIÐ GÆJAR OG PÍUR (Guys and Dolls) Söngleikur byggður á sögu og persónum eftir Damon Runyon. Handrit: Jo Swerling og Abe Burrows. Tónlist og söngtextar: Frank Loesser. Þýðing: Flosi Ólafsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Búningar: Una Collins. Lýsing: Kristinn Daníelsson. Danshöfundur: Kenn Old- field. Leikstjórn: Benedikt Arnason og Kenn Oldfield. Hljómsveitarstjóri: Terry Davies. Leikarar: Andir örn Clausen, Ámi Tryggvason, Asdís Magnús- dóttir, Ásgeir Bragason, Bessi Bjarnason, Birgitta Heide, Bjöm Guðmundsson, Bríet Héðinsdóttir, Edda Heiörún Backmann, Egill Olafsson, Ellert A. Ingimund- arss. Erlingur Gíslason, Flosi Olafsson, Guðjón Pedersen, Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðmundur Olafsson, Helga Bemhard, Helga Jónsdóttir, Hákon Waage, Ingibjörg Pálsdóttir, Ingólfur Sigurðs- son, Jóhannes Pálsson, Jón Gunnarsson, Katrín Hall, Kristján Franklin Magnús, Kristján Viggósson, Lilja Stefánsdóttir, Lilja Guörún Þorvaldsd., Margrét Guðmundsdóttii', Olafía Bjarnleifsd., Ragnheiður Steindórsd., Randver Þor- láksson, Rúrik Haraldsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sig- rún Edda Björnsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Sigur- jóna Sverrisd., Tinna Gunn- laugsdóttir, Þómnn Magnea Magnúsd., Öm Ámason, Öm Guömundsson. Frumsýning í kvöld kl. 20, uppseit, 2. sýning laugardag kl. 20, uppselt, 3. sýning sunnudag kl. 20, 4. sýning þriðjudag kl. 20. AMMA ÞÓ laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. ÖSKUBUSKA 8. sýning miðvikudag kl. 20. Litla sviðið: TÓMASARKVÖLD sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1—1200. (íjí\ ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ A HÓTEL' LOFTLEIDUM: UNDIR TEPPINU HENNAR ÖMMU Vegna ráðstefnu Hótei Loft-, leiða verða sýningar á næstunni þannig: Laugard. 7. apríl kl. 17.30, uppselt, sunnud. 8. april kl. 17.30, uppselt, fimmtud. 12. apríl kl. 21.00, laugard. 14. apríl kl. 21.00. Miðasala alla sýningardaga frákl. 17.00. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýningargesti í veitingabúð Hótel Loftleiða. LEIKFELAG AKVREYRAR KARDIMOMMU- BÆRINN eftir Thorbjöm Egner. Leikstjóri: Theodór Júlíus- son. Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam. Leikmynd: Þráinn Karlsson. Lýsing: Viðar Garðarsson. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir og Anna Torfadóttir. Frumsýning sunnudag 8. april kl. 15.00. 2. sýn. þriðjudag 10. apríl kl. 18.00, 3. sýn. fimmtudag 12. apríl kl. 18.00. Miðasala opin alla daga kl. 15—18, sunnudaga frá kl. 13— 15. Sími 24073. 1.1 iKi I l.\(, KKYKIAVÍkl IR SiM116620 <Mj<B GISL í kvöld, uppselt, sunnudag, uppselt, íimmtudag kl. 20.30 GUÐ GAF MÉR EYRA laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. BROS ÚR DJÚPINU Frumsýning miövikudag kl. 20.30. Stranglega bannað börnum. Miðasala í Iönó kl. 14—20.30. Sími 16620. FORSETA- HEIMSÓKNIN Aukamiðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. ÍSLENSKA ÓPERAN RAKARINN í SEVILLA í kvöld kl. 20.00, laugardag kl. 20.00, laugardag 14. apríl kl. 20.00. LA TRAVIATA sunnudag kl. 20.00, föstudag 13. april kl. 20.00. Þrjár sýningar eftir. Miðasala opin frá kl. 15—19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. LAUGARAS B I O Smokey and The Bandit 3. Ný fjömg og skemmtileg gamanmynd úr þessum vin- sæla gamanmyndaflokki með Jacky Gleason, Poul Willi- ams, Pat McCormick og Jerry Reed í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. bM HOI URM. .i 7MUW Simi 7*900 SALUR 1. frumsýnir grínmyndina Palli leiftur (Chu Chu Philly Flash) Philly Flash og Chu Chu, sem em hinir mestu furðufuglar, fara á kostum í þessari mynd. Þau reyna að ganga upp stiga velgengis en ganga óvart undir hann í staðinn. Margt er braliaö og þau em hundelt af lögreglu og þjófum. Aðalhlutverk: Aian Arkin, Carol Bumett, Jack Warden, Danny Aiello. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Stórmyndin Maraþonmaðurinn (Marathon Man) Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð bömum innan 14 ára. SALUR 2 Porkys II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð böraum innan 12 ára. SALUR3 Goldfinger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Óþokkarnir New York búar fá aldeilis að kenna á því þegar rafmagnið fer af. Aðalhlutverk: Jhn Mitchum, Robert Carradine. Bönnuð inuan 16 ára. Sýnd kl. 11. ti&S Slmi50249 LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR 22. GREIN ef tir Jósep Heller. Fnimsýning á Islandi í Hafnarfjarðarbíói í kvöld ki. 20.30. [Ki s,», ,ss» SALURA Most mt-n drcam thcir Fantavtet PhilUp devided to Uve lu». Ofviðri (Tempest) Ný bandarisk stórmynd eftir hinn fræga leikstjóra Paul Mazursky. 1 aðalhlutverkum eru hjónin frægu, kvikmynda- gerðarmaðurinn og leikarinn John Cassavettes og leikkonan Gena Rowlands. önnur hlutverk: Susan Sarandon, Molly Ringwald og Vittorio Gassman. □Q[ DOLBY STEREO | Sýnd kl. 5,7.30 og 10. The Survivors Once theydedare war on each other, watch out. You could die laughing. Sprenghlægileg, ný bandarísk gamanmynd með hinum sívin- sæla Walter Matthau í aðal- hlutverki. Matthau fer á kostum að vanda og mót- leikari hans, Robin WiUiams, svíkur engan. Af tilvUjun sjá þeir félagar framan í þjóf nokkurn sem í raun er at- vinnumorðingi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa Ufandi. Þeir taka því til sinna ráða. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Svart-hvít framköllun Rjót afgreiðsla. Opið virka daga kl. 10-18. SKYNPI- MYNDIR TEMPLARASUNDI3, SÍM113820. Simi 11544 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spyrðu þá sem hafa séð hana. Aöalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Egill Ölafsson, Flosi Ölafsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson. Mynd með pottþéttu hljóði i Dolby-stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Shogun' n Ihe Kmqdom of Dealh.lovetlowers.a sint/lclil Spennandi og sérlega vel gerð kvikmynd byggð á einum vinsælasta sjónvarps- þætti síðustu ára í Bandaríkjunum. Mynd sem beðið hefur verið eftir. Leikstjóri: Jerry London. Aöalhlutverk: Richard Chamberlain, Toshiro Mifune. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Gallipoli Stórkostleg mynd, spennandi en átakanleg. Mynd sem þú aldrei gleymir. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. KAFRVAGNINN GRANOAGARÐI 10 VHD H0FUM 30 Bakarí voru8nar TEGUNDIR AF KÖKUM OG SMURÐU BRAUÐI OPNUM ELDSNEMMA LOKÖM SEINT 19 fWfflV MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 LEIKHUS - LEIKHUS— LEIKHUS BÍÓ!— BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.