Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 4
 „Mér tókst aö veröa skákmeistari I t>aö er langt síöan ég orti þetta, lík- I ljóöa- og vísnagerðin sem er í þriöja alltaf aö því að bæta fyrri árangur Akureyrar fyrir skömmu og ég verð ast til ein fimm ár. Þetta er svona sæti.” minn og ég vonast til aö geta sett Is- að segja alveg eins og er aö ég átti mitt á milli þess aö vera ljóö og vísa. I lokln, Kári. Hvar stendur þú í dag ekki von á því. Þaö voru margir Fyrst við erum að tala hér um ljóð og sterkir skákmenn sem tóku þátt á I Þaö er langt síöan ég orti þetta, lík- ast til ein fimm ár. Þetta er svona mitt á milli þess að vera ljóö og vísa. Fyrst við erum að tala hér um ljóð og ljóða- og vísnagerðin sem er í þriöja sæti.” I lokin, Kári. Hvar stendur þú í dag alltaf aö því að bæta fyrri árangur minn og ég vonast til aö geta sett Is- skákin hjákonan skákþinginu og ég var verulega ánægöur með sigurinn aö mótinu loknu,” sagöi kraftlyftingamaöurinn Kári Eh'son frá Akureyri en hann sýnir ykkur á sér hina hliðina í dag. Kári hefur lengi veriö í fremstu röð kraftlyftingamanna okkar og ávallt tekiö íþrótt sína alvarlega, stundað æfingar af einstöku kappi og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. „Eg hef ekki gert mikið aö því að „stúdera” skákina um dagana, hef þó kikt í bækur fyrir mótin. Eg gæti vel hugsað mér aö einbeita mér betur aö skákinni eftir aö ég hætti aö keppa í kraftlyftingunum, hvenær sem þaðnúannars veröur.” Hvað gerir þú þegar þú ert ekki aö lyfta eöa tefla? „Eg veit ekki hvort ég á aö vera að segja frá því. Þaö vita þaö mjög fáir. Eg Iæt þaö þó flakka. Eg hef gert þó- nokkuö af því að semja ljóö og vísur. Eg veit ekki hvar ég stend í þessu en ég hef mjög gaman af því aö yrkja. Það hefur meira aö segja komið til tals aö gefa út bók. Bróöir minn, Stefán Þór, er mikill teiknari og mál- ari og viö myndum þá gefa hana út í sameiningu.” Hvenær yrkJr þú helst? „Það er nokkuð oft sem koma dauð tímabil í lífi mínu og þau nota ég til aö setja saman ljóö og stökur. Þá les ég einnig mjög mikiö og þá aöallega erlendar bækur eftir erlenda höf- unda.” Ert þú ekki til í að leyfa okkur að heyra eitt vísukorn? „Eg er nú ekki mikið fyrir aö gaspra meö þaö sem ég hef ort en læt þó þessa flakka og hún er um mig sjálfan: Líf mitt var vegið vogarskálumá. En útkomuna vil ég engum segja frá. ljóöagerö þá má þaö kannski koma fram aö ég hef ort brag um vin minn í kraftlyftingunum, hann Flosa. Þaö er til löng saga á bak viö hann sem yrði of langt mál aö segja frá hér.” Þú ert óiofaöur, Kári? „Já það er einfaldlega vegna þess að lyftingarnar eru númer eitt hjá mér, skákin númer tvö og svo er þaö í kraftlyf tingunum? „Eg tel mig vera í mjög góðu formi. Eg held aö ég hafi aldrei veriö jafnsterkur, aö minnsta kosti ekki svo snemma á keppnistímabilinu. Mér finnst ég vera mjög öflugur sem stendur og ég hef verið að lyfta góð- um þyngdum. Islandsmótiö í kraft- lyftingum er á næsta leiti og ég ætla mér aö gera stóra hluti þar. Ég stefni landsmet á Islandsmótinu,” sagöi Kári Elison. Kári hefur á ferli sínum sem kraft- lyftingamaður sett hvorki fleiri né færri en 149 Islandsmet og stefnir að því aö þau veröi enn fleiri áöur en yfir lýkur. Hann var aöeins 16 ára þegar hann heillaöist af mætti lyft- ingastangarinnar og hefur síðan þá giimt viö hinar ýmsu þyngdir. Viö þökkum Kára fyrir spjalliö. -SK. Kári Elíson sést hér að snæöingi og eins og myndin ber meö sér þá er vel skammtað á diskinn enda þýðir ekki annaö þegar Kári er annars vegar. DV-mynd JBH. STIGAMUNUR: í raðhúsunum okkar voru reistir stigar tveir en raunar er það aðeins minn sem er úr leir, því veraldiegur auður setur takmörk siik að smíði þeirra beggja varö svo gerólík. Þú þurftir aöeins símtal, í hamsi varð mér heitt og hjá þér voru smiðirnir mættir klukkan citt. Á meðan þú í bæli þínu hefur blundað rótt barist bef ég við smíðarnar marga vökunótt. Þinn virðist einkar snotur á yfirborði að sjá en er þó iíklcga svolítið — fúinn innan frá. Minn er kannski ófríður með halla á stöku stað samt eiska ég hann hjartanlcga aiveg fyrir þaö. Þegar um handrið stigans þíns, hendinni ég strýk hugsa ég að okkar tvö befðu getað orðið lík. En minn stigi er iátiaus og aiveg laus við prjál því lífið býr í honum og hann býr yfir sál! Við höfum kannski báöir gert afar kúnstug kaup og kannski er þetta bara Ufsgæða-kapphlaup? í daganna eilifa amstri má sannleikann ei skerða. — Stiginn þinn er alveg eins og minn átti að verða! Kárí Elíson 1982. Kári er topp- lyftingamaður Flosi Jónsson. „Kári er að mínu mati topp- lyftingamaður og tekur íþrótt sina alvarlega,” sagöi Flosi Jónsson kraftiyftingamaöur, gullsmiöur og félagi Kára á Akureyri. „Eg er búinn aö þekkja Kára lengi og líkar prýðisvel viö piltinn. Hann hefur ótrúlegt minni og hef oft líkt honum viö tölvu í því sambandi. Hann man alla skapaöa hluti, allar tölur langt aftur í tímann. Hann er líka mikill bókaormur og les mikið og ég get ekki betur séö en hann sé efni í ljóðskáld. Bragurinn sem hann orti og er hér til hliðar á aö vissu leyti við um mig. Eg var aö byggja á þessum árum og Kári var oft nálægur. Hann er svona nokkurs konar heimilis- köttur hjá vinum og kunningjum sem taka honum alltaf opnum örmum,” sagöi Flosi Jónsson. -SK. L DV. MIÐVIKUDAGUR18. APRIL1984. 1 Ofarlega á iistanum hjá Kára er aö koma forsætisráðherra vorum í „Steininn”. FULLT NAFN: Kári Elíson. HÆÐ OG ÞYNGD: 160 cm, 71 kg. BIFREIÐ: Engin, hef antipat á bilum. GÆLUNAFN: Tígriskötturinn. VERSTU MEDDSLI: Hnémeiðsli í fótbolta. UPPÁHALDSFÉLAG, ÍSLENSKT: KA. UPPAHALDSÍÞROTTAMAÐUR, ÍSLENSKUR: Einar VUhjáimsson. UPPÁHALDSÍÞROTTA^ MAÐUR, ERLENDUR: Erlendir stangarstökkvarar. MESTA GLEÐISTUND IIÞROTT- UM: Eftir metlyftu. MESTU VONBRIGÐI I ÍÞRÖTT- UM: Naumt tap gegn erlendum keppinaut. ÖNNUR UPPAHALDSÍÞROTT: Skák. UPPÁHALDSMATUR: Skyr og hrísgrjónagrautur. UPPAHALDSDRYKKUR: Kaffi. SKEMMTILEGASTl SJON- VARPSÞÁTTUR: DaveAUen. SKEMMTILEGASTI LEIKAR- INN, ÍSLENSKUR: Sigurður Sigurjónsson. SKEMMTILEGASTI LEIKAR- INN, ERLENDUR: Jack Nicholson. SKEMMTILEGASTA BLAÐ: Dagur. UPPÁHALDS HLJÖMSVEIT: Men at work. BESTIVINUR: Á fáa en góða. LIKAR VERST i SAMBANDI VH) ÍÞROTTIR: Hræsni. ERFUDASTI ANDSTÆÐINGUR: Eg sjálfur. HELSTA METNAÐARMÁL I LlF- INU: Bæta mig í kraftiyftingum. HVAÐA PERSONU LANGAR ÞIG MEST AÐ HITTA? Kermit frosk. RÁÐ TIL UNGA FOLKSINS: Gefast ekki upp. HVAÐ VILDIR ÞO GERA ÞEGAR ÍÞRÖTTAMANNSFERLI ÞtNUM LYKUR? Tefla meira. STÆRSTIKOSTURÞINN: Hjarta- góður. STÆRSTI VEIKLEIKI: Of góður viðsjálfan mig. KRAFTLYFTINGAMAÐUR FRAMTÍÐARINNAR: Hjalti Ursus Árnason. UPPÁHALDSLH) Í ENSKU KNATTSPYRNUNNI: Derby. BESTI ÞJÁLFARI SEM ÞU HEF- UR HAFT: Guömundur Sigurðs- son. HVERT YRÐI ÞITT FYRSTA VERK EF ÞO YRÐIR HELSTI RÁÐAMAÐUR ÞJOÐARINNAR A MORGUN? Troða í gatið. ANNAÐ VERK: Troða Steingrimi i „Steininn”. Kára langar mest tii að hitta Kermit frosk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.