Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1984, Blaðsíða 17
DV.IÍtiÓVÍRÚDÁtiÚFí 18. Áí r* — 17 Catch us if You Can. Dave Clark samdi tónlistina og varö titillag myndarinnar feikilega vinsælt. Frægö þessarar hljómsveitar hélt áfram aö aukast og alveg þangaö til 1967 voru fimmmenningarnir þekktir og virtir um gjörvalla heimsbyggö. En þó komsjokkið. Þeir einfaldlega sögöu bless, fannst ekkert gaman lengur. Þeir hættu þó ekki alveg fyrr en áriö 1970. Þeir gáfu út eina og eina plötu, þær seldust vel en þess á mUU sáust þeir varla. Clark fór aö læra leikUst hjá Laur- ence OUvier og lék í Shakespeare og vildi verða leikstjóri sem hann aldrei varö. Clark og Mike Smith einbeittu sér um tíma við aö gera söngvarann John Christie aö stjömu — og tókst ágæt- lega. Seinna tók Smith upp samstarf viö Mich D’Abo en fór síðan út í út- varpsstarfsemi en viö það starfar hann enn í dag. Rick Huxley bassaleikari rekur hljóöfæraverslun í London og Lenny Davidson (gítar) á nokkrar fomgripa- verslanh-. Síöast þegar fréttist af saxa- fónistanum Denny Peyton þá rak hann emhverskonar eignafirma. öðru hverju og allavega er Marsden ekki í sjónmáU viö atvinnuleysisskrif- stofurnar. En nafn Gerry and the Pacemakers mun lifa svo lengi sem Liverpool knatt- spyrnuUöið því aö þaö er einmitt You’ll Never Walk Alone sem kyrjaö er á The Kop á heimaleikjum liðsins. Lag sem mun ekki deyja svo lengi sem Uöiö deyrekki. Spencer Davis Group Þó aö hljómsveitin hafi heitiö Spenc- er Davis Group þá var hún þaö ekki nema að nafninu til (þ.e. hljómsveit Spencer Davis). Það er fyrst og fremst Steve Winwood aö þakka að hljóm- sveitin öölaðist frægöina. Winwood hefur alltaf verið frábær tónUstarmaður. Hann var orðinn mjög fær jassari á f jórtánda ári og var og er jafnvígur á flest hljóöfæri. SDG var stofnuð árið 1964 og stuttu síöar kom fyrsta lagiö þeirra á markaöinn. Meö Winwood í hljómsveitinni voru bróöir hans Muff sem bassaleikari, Pete York trommari og svo auðvitað gítarleikarmn Spencer Davis. Steve söng. Hljómsveitin varö fljótt stórt númer hann fullt eins vrnsæll og sá kanadíski. Catch The Wind var fyrsta lagið hans sem eitthvaö kvað að. Þetta var áriö ’65 og brátt fylgdu fleiri lög eftir ems og Colours, Sun- shine Superman, MeUow Yellow, There is A Mountain, Jennifer Juniper o.fl. Ariö 1969 gekk hann óvænt tU liðs viö hljómsveit Jeff Beck og meö þeim, kom út lag meö því ágæta nafni Bara- bajagal sem geröi þaö gott víðsvegar umlönd. Aratugur númer átta kom — og Donovan fór. En er fram liöu stundir nældi hann sér í góöan samning sem tryggðu honum tvö þúsund dollara á ári í fimm ár, en þaö eina sem hann geröi á þessum tíma var aö vera í felum, og gefa út eina eöa tvær piötur. Hann byrjaöi að ferðast um og spila á ný ’76 og hélt því áfram í tvö ár án þess aö ná nokkrum vinsældum. Donovan skreiö aftur í híöi sitt áriö ’78 og svaf í þrjú ár áður en hann kom aftur á sjónarsviðið og tilkynnti aö hann ætlaöi að reyna aftur. Og þó aö honum hafi ekki tekist aö vekja á sér verulega athygU og ólíklegt sé aö svo verði hefur hann ekki ástæöu hljómleikaferðalag um BandarUcin. firown hætti með sveitina ’69 en hélt áfram sóló og lék meðal annars kennarann í Tommy myndinni þeirra Who manna. Hann er nú meö band sem heitir AB Band og eftir því sem næst veröur komist þá ferðaðist hún um USA á síðasta ári. Ekki ber samt mikið á henni. The Equals: Eddy Grant var í þess- ari hljómsveit og hún var mjög vinsæl áriö 1967 og þarí kring. Allir vita hvaö Eddy Grant gerir þessa dagana (hann átti lögin I Don’t Wanna Dance og Electric Avenue í fyrra). Hinir leika enn saman þó aö þeir hafi ekki gert þaö stanslaust og hafa orðiö aö sætta sig viö litlu klúbb- ana. Marianne Faithful: Hún var fræg- ust fyrir sambönd sín viö hina ýmsu meölimi RoUing Stones, en Jagger hélt lengst í hana (eöa vice versa). Þaö er sagt aö hún sé laglaus, en hún er dásamlega laglaus. Hún varð stjarna í söngnum árið ’65 meö Stones laginu As Tears Go By og fleiri fylgdu á eftir. Hún hvarf, eins og svo margir í upp- hafi áttunda áratugarins en birtist aftur áriö 1979 er hún gaf út plötuna ákvaö hann að hætta í poppinu, keypti bú uppi í sveit og geröist bóndL Fury hélt þó áfram aö koma fram viö góö tækifæri. Þaö var svo um haustið ’82 aö hann ákvaö aö heUa sér út í tónlistina. Sumir segja aö honum heföi tekist aö gera „comeback” en Fury entist ekki lif til þess. Hann dó í janúar 1983. Banameiniö var hjartagalli. Hcrman’s Hermits: Herman sjálfur heitir núna Peter Noone, eins og hann hét áöur en hann hét Herman. Honum gengur vel núna, aö sögn. Er leikari, ýmist meö ferðaleikhúsunum eöa í London. Þaö voru þó þeir tímar sem hann haföi varla fyrir mat en það er ekki lengur. Þeir sem hvorki vita né muna þá áttu Herman’s Hermits No Milk Today, Years May Come, Years May Go o.fl. The Pretty Things: Þrátt fyrir nafniö gátu þeir aldrei talist til fallegra manna. Þeir voru á toppnum ’64—'68 og voru búnir aö vera áriö ’70. Þeir héngu þó saman fram til ’76, en hættu þá, komnir heldur lágt í skalanum. Þeir reyndu aftur ’78 en eru nú úti um allt, sumir í tónUst, aörir annars staöar, týndir eöa ekki. Swinging Blue Jeans á islandi áriö 1963 og 1983. Myndirnar sýna hljómsveitina og móttökurnar þá og nú. Sama iólkið, mismunandi stemmning, \y\\ii J MÍN ELSKIJIÆGA? Sjálfur hefur Clark verið að semja söngleik sem hann vonast tU aö koma á Broadway og auövitaö í London líka. Sá heitir Time og er eins gott að fylgj- astmeöþví nafni. Gerry and the Pacemakers Þeir koma frá Liverpool og voru næstir á eftir Bítlunum til aö skrifa undir samning hjá Brían Epstein. En þeir voru fljótari á sprettinum, voru fyrsta Mersey sveitin til að komast í fyrsta sæti í Bretlandi. Og þrjár fyrstu litlu plöturnar fóru aUar í fyrsta sætiö, sem var einsdæmi þá. Þetta voru lögin How Do You Do It?, I Uke It og You’ll Never Walk Alone, en tvær þær fyrst- nefndu náðu einnig aö veröa númer eitt hinum megin Atlantsála. Eins og fyrr segir voru G&P snöggir á sprettinum, en er komið var í lang- hlaupiö sigu Bítlarnir fram úr þeim. Gerry and the Pacemakers hættu 1966, ennþá talsvert vinsæUr en voru rétt eins og DC5 orðnir leiöir á tónleika- haldi. Gerry Marsden söngvari hóf sóló- ferU en uppskar ekki vel á þeim akri. Betur gekk honum í söngvakeppni Evrópu þar sem hann leiddi breska Uðiðtilsigurs. Arið 1968 fékk hann hlutverk i Charlie’s Girl, söngleik sem gekk í tvö og hálft ár og buddan hélst þolanlega þykk hjá Gerry Marsden. Eftir þaö kom smáhiksti og Marsden þurfti aö gerast skemmtikraftur á barna- skemmtunum. A þeim tíma kom aftur upp áhugi á Merseybeatinu í USA og Marsden komst nokkuru sinnum til New York og söng á tónleikahátíöum ásamt nýrri út- gáfu af Pacemakers. Eftir eina slíka tónleika var G&P boöinn plötusamningur sem þeir þágu. Þeir gáfu út eina litla plötu sem seldist álíka vel og eitraður apóteka lakkrís. Síðan hefur sveitin veriö á feröalagi í músíkheiminum og til aö nefna lög, sem fólk kann enn aö ráma í, þá er helst aö telja Keep On Running, Somebody Help Me, When I come Home, Gimme Some Lovin og I’m a Man. Ariöl966varsvokomiðaðSteve var sveitin. Hann var ábyrgur fyrir öUum hennar geröum. Þaö kom þvi ekkert á óvart að eftir aö hann sagöi skUiö viö hana þá féU hún algerlega saman. Hún náöi sér eiginlega aldrei aftur þótt svo virtist ætla aö fara um tíma, seint á þeimsjöunda. En svo var ekki um Steve Winwood. Hann stofnaði Traffic, sem varö heimsfræg og hélst sem slík í nokkur ár. Eftir aö þeir hættu gekk hann tU Uðs viö Blind Faith en sú hljómsveit Uföi stutt en hátt. I þeirri súpergrúppu voru ekki minni menn en Eric Clapton, Ginger Baker og Rick Grench. Eftir þetta ævintýri hvarf Win wood í fjöldann en skaut aftur upp koUinum árið 1981 með hinni frábæru plötu Arc Of A Diver og sannaöi hve frábær tónlistarmaður hann er. Muff Winwood hefur gert það gott sem framleiðandi og meöal hljóm- sveita, sem hann hefur starfaö meö, eru Dire Straits, Sutherland Brothers, Bay City Rollers, Mott the Hopple, aö ógleymdum Stebba Hristingi. Spencer Davis vinnur nú í Banda- ríkjunum hjá videofirma við aö taka uþp auglýsingamyndir fyrir hljóm- sveitir. Donovan Donovan Leitch hét hann og þótti alltaf eitthvað sérstakur, kannski svo- lítið furðulegur. Hann samdi ljóö, söng mótmæla- söngva og lék á skræka munnhörpu á meöan hann baröi kassagítarinn. Hann leit út eins og hann kæmi beint af göt- unni. Skotar hömpuöu honum sem sinum Bob-Dylan og í Bretlandi var tU að vera óánægöur því aö honum hef- ur tekist aö forðast fátækt og basl. Hvar eru þau nú? Pete Best: Hann var einn af stofn- endum Bítlanna en þeir ráku hann . Best er nú skrifstofumaður á atvinnu- miölun í Garston á Englandi. Arthur Brown: Er líklega þekkt- astur fyrir plötu sína Fire en hljóm- sveit hans hét The Crazy World Of Arthur Brown. Tveir meölimir hennar voru settir á geðveikrastofnun eftir stormasamt Broken English. Dangerous Acquantances fylgdi eftir og í fyrra A ChUds Adventure, allt fullboölegar plötur. BUly Fury: Það var sagt um Fury aö hann heföi verið eina sanna stjarna rokksins. Honum skaut fyrst upp á toppinn árið 1960 meö Colette. Næstu fimm árin naut hann feiki- legra vinsælda en skjótur endir var bundinn á framann er hann var lagður inn á sjúkrahús áriö 1967, er hjarta- galli, sem hann haföi, sagöi tU sin. Eftir aö hann kom af spítalanum The Swinging Blue Jeans: Þeir byrj- uöu 1961 og þeir eru enn að. Þeir voru vinsælir þá en ekki nú. Þeir komu til Is- lands árið '63 og aftur í fyrra. Meöfylgjandi myndir segja allt sem segja þarf. The Troggs: Þeirra var lagið WUd Thing og nokkur önnur vinsæl á þeim sjöunda miðjum. En síðar tók aö haUa undan fæti. Þeir komu hingað aö því er mig minnir áriö ’82 og léku í Háskóla- bíói. Fólkiö baö um WUd Thing. SigA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.