Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1984, Blaðsíða 20
20
DV. FIMMTUDAGUR 3. MAl 1984.
Rumme-
nigge
vill
hafa
S-í.#'
Hansa
Hansi Miiller.
Frá Hilmari Oddssyni — fréttamanni
DV í V-Þýskalandi:
— Karl-Heinz Rummenigge fór til
Italíu um sl. helgi til viðræðna við for-
ráðamenn Inter Mílanó. Rummenigge
vili að Hansi MiiUer verði áfram hjá
félaginu. — Það yrði mikil hjálp fyrir
mig að hafa Muller fyrir aftan mig — við
þekkjumst mjög vel, sagði
Rummenigge.
Ef Muller verður áfram hjá Inter
verður það Belgíumaðurinn Ludo Cocke
sem verður látinn fara.
-HO/-SOS
Sænsku stúlkumar
íúrslit
Sænsku stúlkurnar tryggðu sér rétt til
að leika tU úrslita í Evrópukeppni lands-
liða kvenna þegar þær unnu þær ítölsku
2—1 í Linköpmg um sl. heigi. Sænsku
stúlkurnar unnu samanlagt 5—3.
-SOS
Landsliðs-
þjálfari Noregs
— íkaratestjórnar
námskeiðum í Reykjavík
sem hef jast íkvöld
I gær kom til landsins Svisslendingurinn
Martin Burkhalter, iandsliðsþjálfari Noregs í
karate. Hann mun stjórna æfingabúðum í
karata.
Æfingar verða fyrir alla sem æfa karate og
munu fara fram í íþróttahúsi Alftamýrarskóla.
Námskeiðið hefst í kvöld og er dagsskráin
þessi:
Fimmtudaginn:
ki. 19.30 fyrir 9.-4. kyu,
ki. 21.00 fyrir 3. kyu til 1. dan.
Föstudaginn:
kl. 10.00 fyrir 9.—4. kyu,
kl. 11.00 fyrir 3. kyu til 1. dan.
kl. 19.00 fyrir 9.-4. kyu,
kl. 20.30 fyrir 3. kyu til 1. dan.
Laugardaginn:
kl. 10.00 fyrir 9.-4. kyn,
kl. 11.00 fyrir 3. kyu til 1. dan.
kl. 15.00 fyrir 9.—4. kyu,
kl. 16.00 fyrir 3. kyu til 1. dan.
Norðmenn urðu Norðurlandameistarar í
karate 1983 undir stjórn Burkhalters og ætti þvi
enginn áhugamaður í karate að láta þetta tæki-
færi fara framhjá sér.
íþróttir
íþróttir
Iþróttir
Geysilegur fögnuður
braust út í Bordeaux
þegar Bordeaux-félagið vann sinn fyrsta meistaratitil í 34 ár í gærkvöldi
— Gííurleg fagnaðarlæti brutust út í
borginni Bordeaux í Suðvestur-
Frakklandi í gærkvöldi þegar þær
fréttir bárust þangað að Bordeaux-
félagið hefði tryggt sér Frakklands-
meistaratitilinn í fyrsta skipti í 34 ár
eða síðan 1950. Það var eins og fólk
væri að fagna nýju ári — það geystist
út á götur borgarinnar, dansandi og
syngjandi og flugeldum var skotið
upp. Það var mikill fögnuður og
gleðskapur í Bordeaux í nótt.
Keppnin um franska meistaratitilinn
var geysilega spennandi sem sést best
á því að Bordeaux vann titilinn á betri
markatölu heldur en Monaco.
Bordeaux lagði botnliðið Rennes að
velli 2—0 í Rennes. Það var fyrirliðinn
Bernard Lacombe sem kom sínum
mönnum á bragðið — skoraði beint úr
aukaspyrnu meö þrumufleyg á 38.
min. Bordeaux-liðið lék frábærlega vel
og voru miðjumennirnir Tigana, Gir-
esse og Thouvenel hreint óstöðvandi.
Tigana átti allan heiðurinn af ööru
markinu — lék glæsilega í gegnum
vöm Rennes og skaut þrumuskoti sem
markvörður varði. V-Þjóðverjinn
Dieter Múller náði knettinum og
skoraði 2—0 á 83. mín.
• Monaco sýndi hreint frábæran leik
þegar félagið vann fyrrum meistara
Nantes 3—0 á heimaveili og má segja
aö hver stjarnan hafi skinið þar.
Genghini skoraði fyrst frábært mark
— tók knöttinn á lofti á 40 m færi og
skaut knettinum efst upp í markhomið
á marki Nantes. Annar franskur lands-
Fýluferð
liösmaöur sýndi svo aö hann getur
einnig skoraö. Þaö var Amaros sem
lék á þrjá leikmenn og skoraöi glæsi-
mark. Bravo bætti síöan þriöja
markinu viö 3—0.
• Monaco leikur næst í UEFA-keppninni og
þaö gerir Auxerre einnig — félagið vann
Rouen 1—0 með marki Pólverjans Szarmach.
Júgóslavinn Susic skoraði bæði mörk París
St. Germain, sem tryggði sér einnig UEFA-
sæti — vann Toulouse 2—0.
• Karl Þórðarson lék sinn síðasta leik með
Lavel, sem tapaði 0—1 fyrir St. Etienne. Þess
má geta að St. Etienne þarf að leika um 1.
deildarsæti næsta ár — við Nancy.
• Gerande hjá Auxerre varð markhæstur í
Frakklandi — með 21 mark ásamt Onnis hjá
Toulon. Szarmach hjá Auxerre skoraði 20
mörk — hann er 35 ára og Onnis 34 ára. Geng-
hini hjá Monaco og Lacombe hjá Bordeaux
skoruðu 18 mörk. -ÁS/-SOS.
STAÐAN
til Sviss
hjá landsliði Alsfr í knattspyrnunni
Landsiiö Alsír í knattspymunni fór
heldur betur fýluferð til Sviss á
sunnudag. Landsliðsmennirnir héldu
að þeir ættu að ieika þar landsleik í
Zúrich. Svo var þó ekki, enginn lands-
leikur auglýstur og landsliðsmennirnir
héidu heim við svo búiö.
Að sögn dagblaðsins El-Moudjahid í
Alsír komu leikmennirnir til Zurich á
sunnudag og furðuðu sig á aö enginn
var til þess að taka á móti þeim á flug-
vellinum. Fréttu hins vegar að Sviss-
lendingar væru að undirbúa sig fyrir
landsleik við Svía 2. maí. Knatt-
spymusamband Alsír hafði sent telex-
skeyti á skrifstofu knattspyrnusam-
bands Sviss á laugardag til að boða
komu sína. Skrifstofan var lokuð en
þegar starfsmenn mættu á mánudag
sáu þeir skeytið. Að sd^n dagblaðsins
hefur formaður knattspyrnusambands
Alsír, Omar Kazzal, verið settur af
vegna málsins.
Talsmaöur svissneska knatt-
spyrnusambandsins í Zurich sagði á
þriðjudag við fréttamann Reuters að
rætt hefði verið um að leika við Alsír í
Sviss, þegar Svisslendingar léku þar
landsleik 30. nóvember sl. Hins vegar
sagöi hann að hvorki leikdagur né
staður hefðu veriö ákveðnir. Engar
bréfaskriftir hefðu farið fram milli
sambandanna og Svisslendingar voru
þrumu lostnir á mánudag þegar þeir
sáu telex-skeytið þar sem m.a. var ósk
um að landsliðsmönnum Alsír yrði út-
vegað hótelpláss.
-hsím.
Lokastaðan varð þessi í Frakklandi:
1. Bordcaux
2. Monaco
3. Auxerre
4. Paris
5. Toulouse
6. Nantes
7. Sochaux
8. Strasbourg
9. Lille
10. Bastia
11. Laval
12. Metz
13. Lens
14. Rouen
15. Nancy
16. Toulon
17. Brest
18. St. Eticnne
19. Nimes
20. Rennes
38 23 8 7 72—33 54
38 22 10 6 58—29 54
38 21 7 10 59—33 49
38 18 11 9 56—37 47
38 19 7 12 57—41 45
38 18 9 11 46-32 45
38 14 13 11 46—34 41
38 11 17 10 36—38 39
38 13 11 14 49—49 37
38 14 8 16 36—43 36
38 12 12 14 29-36 36
38 13 9 16 49—53 35
38 14 7 17 57—66 35
38 13 8 17 42—40 34
38 10 12 16 38—43 32
38 12 8 18 39—60 32
38 9 13 16 36—47 31
38 11 8 19 31—52 30
38 6 13 19 36-70 25
38 8 7 23 39—65 23
Dieter Höness fagnaði tveimur mörku
hann verið að segja við Karl-Heinz I
skora mörk.”
Hansi
sagc
við
1
— ætlar ekki að leika m
Frá Hilmari Oddssyni — fréttamanni
DV í V-Þýskalandi:
— Hansi Miiller, miðvallarspilarinn
snjalli hjá Inter Mílanó, tilkynnti Jupp
Derwall, landsliðseinvaldi V-
Þjóðverja, í gær að hann hefði ekki
áhuga á að leika með v-þýska lands-
Óflugt lögreglulið
á förum til Sviss
Urslitakeppni Evrópukeppni lög-
reglulandsliða í handknattleik fer
fram í Frakklandi í sumar. Isiand
tekur þátt í EM-keppninni og þurfa
íslensku lögreglumennirnir að leggja
félaga sína í Sviss að velli til að
tryggja sér farseðilinn til Frakk-
lands. Leikurlnn milli Islands og
Sviss fer fram í Sviss í sumar og ef
íslenska Uðið kemst áfram heldur
það beint tU Frakklands.
Margir snjallir handknatUeiks-,
kappar leika með íslenska lögreglu-
Uöinu td. Víkingamir Sigurður
i
Gunnarsson, Hörður Harðarson, Ell-
ert Vigfússon og Stemar Birgisson,
Björgvin Björgvúisson, Fram, FH-
ingarnir Hans Guðmundsson og Val- ■
garður Valgarðsson, Brynjar Kvar- I
an, Stjörnunni og Steindór Gunnars- |
son úrVal.
-sos