Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1984, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR 3. MAl 1984. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Video 1 Nordmende Spectra 3000 ásamt þráðlausri fjarstýringu og nokkrum spólum til sölu á ca 40 þús. Uppl. í síma 82043. Leigjum út VHS myndbandstæki og spólur, mikið úrval. Bætum stöðugt við nýjum myndum. Opiö öll kvöld og um helgar. Myndbandaleigan Suöur- veri, Stigahlíð 45—47, sími 81920. Sharp videotæki. Sharp videotæki til sölu á góðu verði, gott tæki. Uppl. í síma 19171 milli kl. 16 og 18 og 21 og 22. Laugarnesvideo, Hrisateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Video. Nordmende Spectra 300 ásamt þráð- lausri f jarstýringu og nokkrum spólum til sölu á ca 40 þús. Uppl. í síma 82043. Nesvideo matvöruverslun, Melabraut 57, Seltjarnárnesi. Leigjum út VHS og Beta, einnig VHS mynd- bandstæki. Opið frá kl. 15—23 virka daga, 13—23 um helgar. Ath., einnig er matvöruverslun við hliöina sem er opin alla daga vikunnar frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga líka, sími 621135. Isvideo, Smiðjuvegi 32 Kóp. Leigjum út gott úrval mynda í Beta og VHS. Tækjaleiga / afsláttarkort / Eurocard / Visa. Opiö virka daga frá kl. 16—22 (ath. miövikudag kl. 16—20) og um helgar frá kl. 14—22. Isvídeo, Smiðjuvegi 32 (ská á móti húsgagna- versluninni Skeifunni), sími 79377. Leiga út á land í síma 45085. Videoklúbburinn Stórholti 1. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS, nýtt efni vikulega, tilboð mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, videotæki + 2 spólur, 350 kr. Opið alla daga frá kl. 14-23. Sími 35450. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Til sölu árs gamalt VHS video ásamt 40 áteknum original VHS video- spólum. Uppl. í síma 46735. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið. Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. Kópavogur. Leigjum út VHS myndsegulbandstæki og myndbönd. Söluturninn, Þinghóls- braut 19, sími 46270. Afsláttur á myndböndum. Við höfum VHS og Beta spólur og tæki í miklu úrvali ásamt 8 mm og 16 mm kvikmyndum. Nú eru fyrirliggjandi sérstök afsláttarkort í takmörkuöu upplagi sem kosta kr. 480 og veita þér rétt til að hafa 8 spólur í sólarhring í stað 6. Super 8 filmur einnig til sölu. Sendum út á land. Opiö kl. 4—11, um helgar 2—11. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22257. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óátekn- ar spólur. Opið til kl. 23 alla daga. Dýrahald Skosk-íslenskir hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 66019. 2ja hásinga nýleg ónotuð Hestakerra til sölu. Yfirbyggð með kúlutengi. Dyr að aftan og framan. Selst ódýrt. Uppl. í síma 82304 eftir kl. 18. Aö Kjartansstöðum eru efnilegir folar til sölu, þar á meðal keppnishestar. Uppl. í síma 99—1038. Suðurlandsmót. Opiö mót í hestaíþróttum verður haldiö á Selfossi, dagana 26.-27. maí. Keppt verður í eftirtöldum greinum: tölti, 4 gangtegundum, 5 gangtegundum, hlýönikeppni B og gæöingaskeiði. For- keppni verður laugardaginn 26. maí og úrslit, sunnudaginn 27. maí. Aökomuhestum verður séð fyrir hús- næði og fóðri. Skráning og upplýsingar í síma 99-1356 (Gunnar), dagana 2.— 22. maí. Ath! Á milli atriða á sunnudag verða kynntir stóðhestar frá Hrs. Suðurlands og stóðhestastöð BI. Sleipnir, Smári, Geysir. 6 vetra hryssa til sölu, falleg og vel ættuð. Einnig 6 vetra hestur, ótaminn, rauðsokkóttur, ættaður undan Rauð 618. Uppl. í síma 77857. Poodle hvolpur til sölu, meö ættbókarskráningu HRFI. Uppl. í síma 75957. Halló. Síamsköttur, fress, fæst gefins. Hringið í síma 30454 milli kl. 19 og 20. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 27708 eftir kl. 13. Get tekið að mér aö fara á milli húsa og þjálfa hross í Víðidal og Kópavogi, er vanur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—367. Hestur til sölu, 7 vetra. Uppl. í síma 76365. Hnakkur, hestur. Til sölu íslenskur hnakkur, lítið notaður, verð kr. 12.000 og 8 vetra þægur hestur. Uppl. í símum 77559 og 84097. Hjól Til sölu ónotað 26” Superia 10 gíra karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 76827. Til sölu Honda MT árg. ’82. Uppl. í síma 52805. Til sölu Honda Mt árg. ’81 og DBS 28”, vel með farið. Uppl. í síma 52658. Til sölu Kawasaki KX 125 árg. ’81, krafmikið og gott hjól. Gott verð ef samið er strax. Sími 93- 2265. 26” 10 gira Superia kvenreiöhjól til sölu, 2ja ára.Uppl. í síma 33713. Óska eftir Malakutí. Uppl. í síma 74386, Björn. Vagnar Til sölu góður tjaldvagn, Combi Camp. Uppl. í síma 43461 eftir kl. 17. Byssur Til sölu Sako 222 heavy og Erbi haglabyssa, 2 3/4 tommu, einnig Opel station ’73. Uppl. í síma 45656. Aðalfundur Skotveiðifélags Islands veröur haldinn laugardaginn 5. maí kl. 14 í menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti (fundarher- bergi). Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Skipulagsbreyting- ar, ný viðhorf, stofnun deilda, laga- breytingar. Framsaga: Páll Dungal. Ath., ráðstefnu og erindi um sauðnaut frestað. Athugið breyttan aðalfundar- tíma. Stjórnin. Til bygginga Brimrás vélaleiga auglýsir. Erum í leiöinni á byggingarstaö, leigj- um út: víbratora, loftverkfæri, loft- pressur, hjólsagir, borðsagir, rafsuðu- vélar, háþrýstiþvottatæki, brothamra, borvélar, gólfslípivélar, sladdara, ál- réttskeiðar, stiga, vinnupalla o.fl., o.fl., o.fl. Brimrás vélaleiga, Fosshálsi 27, sími 68-71-60. Opiö frá kl. 7—19 alla virka daga. Leigjum út verkpalla, loftastoöir, mótakrækjur og fleira. Breiöfjörösblikksmiöjan hf., Siggúni 7, sími 29022. Höfðaleigan, áhalda- og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 686171. Til leigu jarðvegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar, vatnsdælur, naglabyssur, múrfræsarar, víbratorar o.fl. Opið virka daga frá kl. 7.30—18, laugardaga 9-3. Sumarbústaðir Sumarbústaður til sölu og flutnings, ca 50 ferm, tvö herb., stofa, eldhús og wc, svefnloft. Bústaöurinn er ca 250 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 83183 eftir kl. 19. Sumarhús — tjaldvagnar. Teikningarnar okkar af sumarhúsum spara fé og fyrirhöfn. 10 gerðir af stöðluöum teikningum frá 33 ferm til 60 ferm. Sendum bæklinga. Eigum til hina vinsælu, ósamansettu tjaldvagna okkar. Teiknivangur, almenn verk- fræðiþjónusta, Súðarvogi 4 Rvk., sími 81317, kvöldsími 35084. Bátar 18 feta Flugfiskbátur, innréttaður, sem nýr, með 35 ha. utan- borðsvél, selst saman eða hvort í sínu lagi. Uppl. í sima 31405 , vinnusími 11240. Óska eftir að kaupa vel útbúinn sportveiöibát, með svefnplássi fyrir 4—5, dísilvél skilyrði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—195. Aðalskipasalan, Vesturgötu 17, sími 28888. Höfum undanfarið verið sérstaklega beönir að útvega til kaups báta af stærðum 8—12 tonn, 18—40 tonn og 60—150 tonn. Höfum báta til sölu af ýmsum stærðum, þar á meðalmjög vel útbúinn 16 tonna bát. Kaupendur, seljendur, hafið samband við okkur, kvöldsími 51119, lögmaöur, Birgir Ás- geirsson, sölumaður, Haraldur Gíslason. Humartrollhlerar. 61/2 fets skoskir, V laga, stálhlerar, ásamt gröndurum og nýlegu 130 feta trolli, til sölu, góð veiðarfæri. Selst saman eða í hvort í sínu lagi. Einnig lúöulóö, dráttarkall og smábúnaður til línuveiða. Uppl. í síma 92-1637. Óskum eftir að kaupa 18 til 20 feta bát. Uppl. í síma 94-4111. Snorri. Til sölu 12 tonna plankabyggður bátur. 11 tonna Bátalónsbátur, 130 tonna bátur, 125 tonna stálbátur, 25 feta hraöfiskibátur, 23 feta hraðfiski- bátur, 15 tonna plastbátur. Skipti óskast á 100—130 tonna bát og 50 tonna bát. Höfum góða kaupendur að plast-, tré- og stálbátum frá þremur—tvö hundruð tonna. Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554. TriIIa óskast í skiptum fyrir Datsun dísil árg. ’77 + milligjöf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—448. Til sölu 10 feta bátur með nýjum 4ra ha. mótor, verð 20 þús. Uppl. í síma 79230. Notaður dýptarmælir óskast til kaups í 2,5 tonna trillu. Uppl. í síma 77203 á kvöldin. Utanborðsmótor óskast. Oska eftir góðum 90—115 hestafla ut- anborðsmótor þar sem Volvo 145 árg. ’71 er tekin upp í. Uppl. í síma 46107 eftirkl. 19. Vil kaupa 15—20 hestafla utanborðsmótor, má þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 97-2227 eftir kl. 20. Alternatorar og startarar. Alternatorar 12v og 24v standard og heavy duty. Allir meö innbyggðum spennustilli, einangraðir og sjóvarðir. Verö frá kr. 5.500 m/sölusk. Dísilstart- arar í Lister, Scania Vabis, Volvo Penta o.fl. Verð frá kr. 12.900 m/sölusk. Póstse'ndum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeið í siglingafræði og siglingareglum (30 tonn) verður haldið á næstunni. Þorleifur Kr. Valdimarsson, simi 26972, vinna 10500. Smábátaeigendur: Tryggið ykkur afgreiðslu fyrir vorið og I sumarið. Við afgreiðum. BUKH báta- I vélar, 8, 10, 20, 36 og 48 ha. 12 mánaða [ greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgð. Mereruiser hraðbátavélar, Mercury utanborðsmótor. Geca flapsar á hrað-1 báta. Pyro olíueldavélar. Hljóöein- angrun. Hafiö samband viö sölumenn. Magnús O. Olafsson heildverslun, Garðastræti 2 Reykjavík, sími 91-10773 og 91-16083. Tudor Marin rafgeymir. Sérbyggður bátarafgeymir sem má haQast allt að 90 gráður. Hentar bæöi fyrir start og sem varaafl fyrir tal- stöðvar og lýsingu. Er 75 ampertímar (þurrgeymar eru 30 ampertimar). Veljið það besta í bátinn á hagkvæm- asta verðinu (2200) Skorri hf., Lauga- vegi 180, sími 84160. Fasteignir Notaðir varahlutir í ’68—’76 vélar, gírkassar, sjálfskipt- ingar, drif, boddíhlutir. Erum aö rífa Allegro 1300 og 1500, Chevrolet Novu ’74, Simcu 1100 ’77. Einnig óskast bílar til niðurrifs. Símar 54914 og 53949. Öska eftir að kaupa sveifarás í Ford D 300 dísil- vél, eða vél til niðurrifs með góöum sveifarási. Uppl. í síma 84290, kvöldsími 45880. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr- ópu og Japan. — Utvegum einnig vara- hluti í vinnuvélar og vörubíla — af- greiðslutími flestra pantana 7—14 dag- ar. — Margra ára reynsla tryggir ör- uggustu og hagkvæmustu þjónustuna. - Góð verð og góðir greiðsluskilmálar. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. 1100 blaðsíðna myndbæklingur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og úpplýsingar: Ö.S. umboðið, Skemmu- vegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23 alla virka daga, sími 73287. Póst- heimilisfang: Víkurbakki 14, póstbox 9094, 129 Reykjavík. Ö. S. umboðið Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715. Grunnur undir SG einingarhús til sölu í Vogum, Vatnsleysuströnd. Uppl. í síma 92-6674. Öska eftiraðkaupa íbúð í Keflavík eöa Njarðvík. Bíll upp í + peningar. Uppl. í síma 92-3501. Flug Verðbréf BILALEICUBILAR HÉRLENDIS OG ERLENDIS Varahlutir Verðbrefaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Onnumst öll almenn veröbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. Borgartúni 31, 105 Reykjavlk, simi: 27222, bein lina: 11711. Bedford dísilvél, 6 cyl., til sölu. Uppl. e. kl. 15 í síma 54679. VélíFord’77, 302 cub., óskast. Uppl. í síma 71238 e.kl. 19! Nýkomnir varahlutir. Erum að byrjað aö rífa Hondu Civic ’76, Fiat 131 ’76, Datsun 100 A ’76, Austin Allegro ’78, Toyota Corolla ’74. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Nú býðst hagkvæmari og ódýrari aðferð til málmsuðu í stað basískra rafsuðuvíra, hinn nýi „ Dual Shield II" flúx fylltur rafsuöuvír frá Alloy-Rods/Smitweld. SMITWELD Innheimtuþjónusta — vcrðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum verðbréf i umboðssölu. Höfum jafnan kaupendur aö viðskipta- víxlum og veðskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17. HAGKVÆM MALMSUÐA Ibúð í Malmö, Svíþjóð. Til sölu 4ra herb. íbúð í 3ja hæða húsi, búseturéttur. íbúðin er í nágrenni við sundstaö, verslanir og skóla. Verð kr. 35 þús. sænskar. Kostnaður á mánuði 1749 sænskar krónur. Sími 217004,Malmö. Til sölu gott 120 ferm. einbýlishús með 52 ferm bílskúr. Uppl. eftir kl. 19 í síma 99-3792. Annast káup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1- 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur að viðskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi Scheving, sími 26911. Til sölu er 1/6 hlutir í flugvélinni TFICE sem er Cessna 150 árg. 1975, góð vél og sparneytin. Til sýnis í flugskýli 3. Uppl. í sima 81856. 91-31615/86915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4136 95- 5175/5337 96- 71489 96- 41940/41229 97- 3145/3121 97-1550 97-2312/2204 97-8303 Flugnemar takið eftir! Flugvél til sölu, Cessna 152. Uppl. síma 26455. TF—TOA Piper PA—28—1—2001976 til sölu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—375. Reykjavík: Akureyri: Borgarnes: Víðigerði V-Hún.: Blönduós: Sauðárkrókur: Siglufjörður: Húsavík: Vopnafjörður: Egilsstaðir: Seyðisfjörður: HöfnHornafirði: interRent

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.