Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1984, Blaðsíða 25
25
DV. FIlMfTUDAÓtjR 3.MAÍ1984.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Benz 300 D árg. ’77
til sölu, ekinn 180.000 km. Uppl. í síma
93-3880 eöa 93-3881.
2 góðir.
Til sölu Volvo 145 árg. ’72 station,
glæsilegur vagn, einnig Cortina 1600 L
árg. ’77 í toppstandi. Alls konar skipti'
koma til greina.
Tilboð óskast í Fiat 128
árg. 78, þarfnast viðgeröar. Uppl. í
'síma 73323 milli kl. 19 og 20.
VW1300 ’70 til sölu
til niðurrifs og Peugeot dísil 504 74.
Uppl. í síma 46003 og 46856 eftir kl. 18.
Saab 72,2ja dyra
til sölu, er gangfær en þarfnast nokk-
urrar lagfæringar. Selst ódýrt gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 10516 eftir
kl. 7íkvöld.
Toyota Corolla 72
til sölu, þarfnast lagfæringar á boddíi.
Uppl. gefur Olafur Benediktsson í síma
28777.
Mercedes Benz 300 D ’83
til sölu, ekinn 74 þús. km, einnig
Daihatsu Taft ’82 dísiljeppi, ekinn 18
þús. km. Skipti möguleg. Uppl. í síma
46111.
Transam.
Til sölu rauður Pontiac Transam árg.
74, í góðu standi. Uppl. í síma 93-8811 á
kvöldin.
Mazda 929 árg. 76
til sölu. Uppl. í síma 97-5907.
Wagoneer árg. 74 til sölu,
skoðaöur ’84. Uppl. í síma 51766.
Austin Allegro 77 til sölu,
þarfnast smálagfæringa, verð 25—30
þús., greiðslukjör, einnig Citroen GS
74, tilvalinn í varahluti, margt gott,
fæst ódýrt. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H—301.
Triumph Spitfire árg. ’69
(kókosbollan) til sölu. Uppl. í síma
42788.
Ford vörubíll ’42 til sölu,
verð 40 þús. gegn staðgreiðslu. Á sama
stað Chevrolet ’67. Verö 15 þús. Uppl. í
síma 95-4546 eftir kl. 19.
Toyota Mark II station
árg. 75 til sölu, ekinn aðeins 90 þús.
km, útvarp og segulband fylgja,
upphækkaður, fallegur bíll. Gott verð
ef samið er strax. Uppl. í síma 99-3460
eftir kl. 19.
Opel Redord 1700 árg. 71
til sölu, ekinn 94.000 km, óryðgaöur,
skoðaður ’84. Verð35—40 þús. kr. Uppl.
í sima 82865.
Skoda LS árg. 77
til sölu, vél og gírkassi nýupptekin.
Verð tilboð. Uppl. í síma 77537 eftir kl.
20.
Stórglæsilegur Wagoneer.
Til sölu nýuppgerður Wagoneer árg.
70 6 cyl, með leðurstólum og nýjum
breiðum dekkjum. Mikið breyttur
styrktur o.fl., skoðaður ’84. Alls kyns
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í
sima 45880.
Chevy ’54 til sölu,
2ja dyra, 400 cub. vél, sjálfskiptur,
powerstýri og bremsur. Uppl. í síma
79022.
Ford Econoline
árg. 74 til sölu, 302 sjálfskiptur, i góöu
standi, góö dekk, nýupptekin sjálf-
skipting + bremsukerfi. Skipti á ódýr-
ari koma til greina. Uppl. í síma 46735.
Plymouth Volare
árg. 79 til sölu, ekinn 42 þús. km, skipti
á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
15492.
Toyota Corolla árg. 79
til sölu, gott lakk, ekinn 73 þús. km.
Uppl. í síma 12329.
Citroén 77
Varahlutir. Varahlutir til sölu úr
Citroén 77. Sími 82489.
Píparar-vélaverkstæði.
Ný Oster snittvél 655 AC, automatískur
haus, voldug vél til sölu. Verð kr. 60—
70 þús. (ný kostar yfir 100 þús.). Hugs-
anleg skipti á seljanlegum bíl ca 60
þús. eða góðu videotæki að hluta. Uppl.
í síma 15302.
Datsun 280 D árg. ’81,
Peugeot 504 D árg. ’82, lítið keyrðir til
sölu. Uppl. í síma 84362 kl. 20—23.
BMW — krómfelgur.
Til sölu er BMW 232 i árg. ’81, kraft-
mikill og fallegur bíll, einnig krómaðar
teinafelgur, 14”, meö Universal belta-
götum. Uppl. í símum 86370 og 43798.
VW árg. 71 til sölu,
góð vél. Uppl. í síma 71686 eftir kl. 16 í
dag og næstu daga.
Cortina árg. 74.
1 slarkfæru ásigkomulagi til sölu á kr.
10.000. Uppl. í síma 39026 kl. 19-20.
Isuzu GE mini fólksbill
árg. 1981 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 45
þús. km, staögreiösluverð 150 þús.
Uppl. í síma 92-1612.
Wartburg station árg. 1979
til sölu, þokkalegur bíll, skoðaöur ’84.
Uppl. í síma 92-7176.
Dísil Blazer árg. 75
til sölu, Bedford dísilmótor, allur ný-
upptekinn, nýsprautaður, Monster
Mudder dekk, 5 stykki, beinskiptur,
driflokur. Uppl. í sima 52003 eftir kl. 18.
Saab 96 árg. 72 til sölu.
Uppl. í síma 18424 milli kl. 17 og 20.
Toyota Hilux til sölu, lengri gerð,
yfirbyggður, bensín, ekinn 55 þús.
Skipti athugandi. Uppl. í síma 39656
eftir kl. 18.
Fallegur Datsun Sunny Coupé til sölu,
grænsanseraður. Sumardekk fylgja.
Mjög sparneytinn. Uppl. í símum 31772
og 74454.
BMW áhugafólk.
Höfum til sölu BMW 518 árg. 77.
Bíllinn er skoðaður ’84, gott lakk, ný
dekk. Stereoútvarp og magnari fylgja.
Toppbíll á góðu veröi ef samið er strax.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Uppl. í Bílamarkaönum við Grettis-
götu, sími 25252.
Ath.
Til sölu vel með farinn Austin Ailegro
78, skipti helst á stationbíl eða litlum
sendiferðabíl, Econoline, eöa sam-
bærilegum. Uppl. í síma 20815 eftir kl.
19.
Volvo 144 árg. ’67
til sölu til niðurrifs, góð B 18 vél, nýr
kúplingsdiskur, pressa og rafgeymir
ásamt ýmsu fleiru nýtilegu. Uppl. í
síma 93—2001 eftir kl. 18.
Toyota Cressida árg. 78 station
til sölu, einkabíll frá upphafi, brún-
sanseraður, vetrar- og sumardekk, út-
varp og segulband. Verð ca 145—170
þús. Uppl. í síma 621135 frá kl. 15—23.
Cadillac Eldorado og
Chevrolet Concourse til sölu, báöir bíl-
arnir þarfnast lagfæringa. Ath., skipti
á dýrari eða ódýrari. Uppl. í síma
36985.
Land-Rover eigendur.
Dráttarspil á Land-Rover til sölu.
Uppl. í síma 93—7178 á daginn og 93—
7115 á kvöldin.
Ford Galaxy árg. 70
til sölu, tveggja dyra, harðtopp, á
krómfelgum, sjálfskiptur og meö
vökvastýri. Einnig Ford vél 302, Wind-
sor, mjög góð. Uppl. í síma 92—6591.
Til sölu M. Benz disU,
sjálfskiptur, árg. 73, til uppgerðar eða
niöurrifs. Hafiö samband við auglþj.
DV i síma 27022.
H—261.
Oldsmobile Cutlas 79
dísil til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 99—1998.
VWbjalla árg.1973,
1200 vél, til sölu. Tilboð. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 38621.
VW til sölu
til niðurrifs, góö vél, góð dekk. Sími
30331.
Takið eftir.
Til sölu Plymouth Duster árg. 74, 6
cyl., beinskiptur, góður bíll, þarfnast
smálagfæringar. Einnig varahlutir í
Saab 99. Uppl. í síma 86157.
Volkswagen rúgbrauð til sölu,
árg. 79, ekinn 61 þús. km, verö 140
þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 32836
eftirkl. 17.
Ford Bronco árg. 74
til sölu, 6 cyl., beinskiptur, góð vél,
breiö dekk, verð kr. 135 þús. Uppl. í
síma 44096 eftir kl. 19.
Ford Falcon árg. ’65
til sölu, góöur bíll. Uppl. gefur Birgir í
síma 96—41821.
TUsölu
Bronco pickup árg. ’66, þarfnast við-
gerðar. Tilboð óskast. Uppl. í sima
18709.
Skodi Amigo
árg. 77 til sölu. Uppl. í síma 51969 eftir
kl. 18.
Volvo Lapplander
með blæjum til sölu, ekinn 12 þús. km.
Uppl. í síma 53147.
Einn ódýr.
Til sölu Renault 4 árg. 71, skoðaöur '84
í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 36566
eftir kl. 20.
Alfa Romeo.
Alfa Etta árg. 1978 til sölu, ekinn
aðeins 57 þús. km. Bíllinn sem film-
stjörnur og playbous keppast um aö
láta sjá sig á. Margskonarskipti koma
til greina, einnig má greiöa allan bílinn
á 6—12 mánuðum eingöngu eöa þá á
fasteignatryggðum veðskuldabréfum
3ja—5 ára. Uppl. í síma 75924 eftir kl.
19.
Tilboð óskast
í Volvo árg. ’67, 2ja dyra, og annan
station árg. ’66. Oryðgaöur og er ekki á
skrá. Uppl. í síma 45937 eftir kl. 19.
TU sölu
Jeepster Comandor árg. ’67,
óryðgaður,- ekki á skrá. Einnig til sölu
Dodge, vél góð. Uppl. í síma 99-1598.
TU sýnis og sölu
Saab 99 L árg. 1978, ljósgulur að lit,
ekinn 93 þús. km. fallegur bUl.
Möguleiki á skiptum á ódýrari bU. Opið
til kl. 22, Bílasala Vesturlands, Borgar-
nesi, símar 93-7577 og 93-7677.
Mazda 929 station,
árg. ’81, skoðaður ’84, til sölu, vökva-
stýri, dráttarkúla, grjótgrind, upp-
hækkaður, sumar- og vetrardekk á
felgum. Uppl. í síma 73382 eftir kl. 18.
Dodge Challanger
árg. 73 til sölu, nýupptekin 318 vél,
mikið endurnýjaður. Uppl. eftir kl. 19 í
síma 79016.
Falleg Toyota Carina
árg. 74 til sölu á 50—60 þús. Uppl. í
síma 99-3647 eftir kl. 13.
TjónabDl.
TUboð óskast í Hondu Accord árg. 79,
skemmdan að framan. Uppl. í síma
77713 eftirkl. 18.
Mazda pickup árg. '81
til sölu, fallegur bUl. Uppl. í síma 85058
á daginn og 15097 eftir kl. 19.
Ertþúaðbyggja?
Til sölu Volvo Duet (skutbíll) árg. ’69.
Stór toppgrind og dráttarkrókur fylgir,
skoöaöur ’84, verð 30 þús. Uppl. í síma
33804.
Til sölu svartur BMW 316
árg. 79, ekinn 67 þús. km, gott lakk,
sumar- og vetrardekk, verð ca 250 þús.
Uppl. í síma 85930 og eftir kl. 19 í síma
75031.
Bflar óskast
Óska eftir að kaupa
lítið ekinn Subaru 1800 4x4 árg. ’82.
Uppl. í síma 53576 eftir kl. 19.
Wagoneer.
Oska eftir aö kaupa Wagoneer til nið-
urrifs. Uppl. í síma 20850 og 45768.
Óska eftir að kaupa
góðan bU, allt kemur til greina, t.d.
Ford Escort. Utborgun 5 þús. kr. og 5
þús. kr. mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 93—7717 eftirkl. 18.
Óska eftir Plymouth Duster
árg. 70—73, sjálfskiptum, má þarfn-
ast lagfæringa. Ekkert út, mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 54591 eftir kl.
19.
BUar óskast tU niðurrif s:
Passat 74-76, Volvo 71-74, Allegro
1300 og 1500, allar gerðir af VW,
Cortina og fleiri koma til greina. Sími
54914 og 53949.
Nýlegir tjónabUar óskast
til kaups. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H—096.
Óska eftir bU á ca. 280—300 þús.
í skiptum fyrir fallegan Benz 280 SE
árg. 70, innfluttur 74, gott lakk og
ryðvörn. MiUigjöf, 100—120 þúsund
staðgreiðsla. Uppl. í síma 20612 á
kvöldin.
Vantar bUa.
Sökum mikUlar sölu undanfarið vantar
margar gerðir bíla á söluskrá, þó sér-
staklega á staðinn. Reynið viöskiptin,
fljót og örugg þjónusta. Opið til kí. 22
virka daga, 10—19 laugardaga, 13—19
sunnudaga. Bílasala Vesturlands,
Borgarnesi, símar 93-7577 og 93-7677.
Fasteignatryggð veðskuldabréf.
Oska eftir að kaupa góða bifreið fyrir
verðtryggð fasteignaveöskuldabréf til
3ja ára meö 20% árs vöxtum, afborgun
1 á ári. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H—408.
Óska eftirbU,
á 50—60 þús. kr., 10 þús. kr. útborgun
og eftirstöðvar á 6—8 mánuðum.
Óska eftir nettum
og ódýrum konubíl, má þarfnast lag-
færingar. Á sama stað til sölu Mini '74
á 5—7 þús. Uppl. í síma 39069.
Óska eftir bU,
helst með dráttarkúlu, á 50—60 þús.
kr., 10 þús. kr. útborgun og eftir-
stöðvar á 6—8 mánuðum. Uppl. í síma
19347 eftirkl. 18.
Óska eftir góðri Cortinu
eða Escort, fleiri tegundir koma til
greina, í skiptum fyrir nýlegt Nord-
mende VHS videotæki að verðmæti 40
þús. Sími 43346.
Húsnæði í boði
Húsaleigufélag Reykjavíkur og
nágrennis,
Hverfisgötu 76. Til leigu einstaklings-
herbergi á Framnesvegi, Breiðholti,
Garðabæ, Freyjugötu, Njálsgötu,
Skarphéöinsgötu og Dalalandi.
Tveggja herbergja íbúð á góðum stað í
Hafnarfirði, 2ja herbergja íbúð í Vals-
hólum, laus strax, 3—4 herbergja íbúð
í tvíbýlishúsi í Árbæjarhverfi, laus 1.
júlí, 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði,
laus 1. júní, 3ja herbergja íbúö með
húsgögnum í Heimahverfi, til leigu í 3
mánuði, 4ra herbergja íbúö í Breið-
holti. Húsaleigufélag Reykjavíkur og
nágrennis, Hverfisgötu 76, 3ja hæö.
Sími 621188. Opið frá kl. 13-17.
Húsaleigufélag Reykjavíkur og
nágrennis,
Hverfisgötu 76. Til leigu einbýlishús í
toppstandi í Lækjarási. Uppl. hjá
Húsaleigufélagi Reykjavíkur og ná-
grennis milli kl. 13 og 17. Sími 621188.
Til leigu 3ja herb. íbúð
nálægt Landspítalanuni í 6 mánuði,
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 27594
eftir kl. 18.
Góð 2ja herbergja íbúð
með húsgögnum til leigu fyrir
reglusamt fólk frá 1.6. til 31.8. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 79192.
2ja herb. íbúð
til leigu strax. Uppl. gefnar eftir kl. 19
á kvöldin í síma 46260 og 75741.
Til leigu við Hraunbæ
tvö herbergi og bað á sér gangi. Uppl. í
síma 92—2140 eftir kl. 20.
Til leigu herbergi
með snyrti- og eldunaraðstööu. Uppl. í
síma 75466 eftir kl. 20.
Til leigu í 1—2 ár
3ja herb. íbúð í norðurbænum í Hafnar-
firði. Ibúðin er laus um miðjan júní.
Tilboð sendist DV fyrir 7. maí merkt
„Norðurbær316”.
Til leigu 2ja herb. íbúð
í Fossvogi, er laus strax, fyrir-
framgreiösla. Tilboð sendist DV merkt
„Fossvogur 319” fyrir 7. maí 1984.
2ja-3ja herb. íbúð,
90 ferm, til leigu í Mosfellssveit frá 1.
júní. Tilboö sendist DV fyrir 15. maí
merkt „Mosfellssveit 274”.
Breiðholt.
2ja herb. íbúð + stór geymsla í tvíbýlis-
húsi (sérinngangur) til leigu í 11
mánuði. Lengri leiga kemur til greina.
Fyrirframgreiðsla sem mest. Tilboð
sendist DV merkt „Fyrirframgreiösla
055” fyrir mánudagskvöld.
Til leigu 3ja herb. risibúð
á góðum stað í Kópavogi frá 15. sept.,
leigist gjarnan til langs tíma. Tilboð
sendist DV merkt „7707” fyrir 15. maí.
2ja herb. risíbúð
í Hafnarfirði til leigu, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 54675 eftir kl.
19.30.
Til leigu gott herbergi
með aðgangi að eldhúsi með öllum
tækjum á besta stað í vesturbænum.
Tilboð merkt „Fráskilinn” sendist DV,
Þverholtill.
Til leigu gamalt einbýlishús
í Hafnarfirði, 130 ferm, kjallari, hæö og
ris, leigutími 1 ár a.m.k., laust 15. maí.
Tilboð sendist DV merkt „Hafnar-
fjörður 385” fyrir 7. maí.
Húsnæði óskast
Ungt par óskar eftir
2ja herb. íbúð, reglusemi og góðri
umgengni heitið. 1/2 ár fyrirfram.
Uppl. í síma 26977 eftir kl. 18.
Húsnæði óskast í Rvk.
Ung, barnlaus hjón, óska eftir íbúð á
leigu frá ca 1. júlí í minnst eitt ár.
Leiguskipti á einbýlishúsi á Akureyri
koma til greina. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 79670.
Óska að taka á leigu
2ja herbergja íbúð sem fyrst. Reglu-
semi og góðri umgengni heitiö. Uppl. í
síma 23548 eftir kl. 20 (Unnur).
2ja—3ja herbergja íbúð óskast
á leigu, einhver fyrirframgreiðsla
möguleg, reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 25881 eftir kl. 19.
Mig bráðvantar
2ja—3ja herb. íbúð. Má vera fyrir utan
höfuðborgina. Lítil fyrirframgreiðsla
en góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 46093.
Halló. Vantar
þig gott ungt fólk í íbúðina þína? Við
erum tvö og vantar húsnæði til lengri
tíma. Meömæli frá núverandi leigu-
sala. Uppl. eftir kl. 17 á daginn í síma
40184.
Laugarneshverfi.
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í eða ná-
lægt Laugarneshverfi. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 86084
eftir kl. 20.
Bankastarfsmann
vantar tilfinnanlega 2ja herb. íbúö í
miöbænum. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Vinsamlegast hafið samband í
síma 78514 eftir kl. 18.
Reglusöm f jölskylda
óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð strax,
helst í vesturbænum eöa gamla bæn-
uin. Uppl. í síma 27028 eftir kl. 18.
Óska eftir að taka á leigu
4—5 herb. íbúð, helst í norðurbænum
Hafnarfiröi. Uppl. í síma 34654.
Tvær ungar stúlkur
utan af landi sem eru í námi, óska eftir
3ja herb. íbúð strax. Uppl. í sima 34116
eða 31620.
Ung hjón
óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúö
sem fyrst. Reglusemi, góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
gefur Kristján í síma 29553 eftir kl. 17.
Ungt par óskar eftir
að taka íbúð á leigu fyrir 1. ágúst.
Uppl. í síma 23872 (eða 37339) Sigrún.
Ég er 26 ára kvenmaður utan af landi,
í iðnnámi, og vantar einstaklings- eða
2ja herb. íbúð sem allra fyrst,
meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima
46087 eftirkl. 19.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu
frá og með 1. júní, góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiösla ef óskað er.
Uppl. í símum 27940 og 27950.
Keflavík-Njarðvík.
Óskum eftir tveggja til þriggja her-
bergja íbúð á leigu í Keflavík eða
Njarövík sem allra fyrst. Þeir sem
geta liðsinnt okkur vinsamlega hringi í
síma 91-78563.
Miðaldra hjón utan af landi
óska eftir stóru og góðu herbergi, með
eldunar- og hreinblætisaðstööu, nálægt
elliheimilinu Grund. Algerri reglusemi
heitið og skilvísum greiðslum. Uppl. í
síma 26222 (eldhús) eöa í síma 73872 e.
kl. 17.
Húsaleigufélag Reykjavíkur
og nágrennis, Hverfisgötu 76.
Einstaklingsherbergi og ibúðir af
öllum stærðum og gerðum óskast til
leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná-
grennis, Hverfisgötu 76, sími 62-11-88.
Opiðfrákl. 13—17.