Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1984, Blaðsíða 32
DV. FIMMTUDAGUR 3. MAl 1984. 32 Andlát Finnbogi Magnússon skipstjóri, Urðar- götu 23 Patreksfirði, er látinn. Sigurvin Guðmundsson, Strandgötu 19 Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 4. maí kl. 14. Halldóra Halldórsdóttir, Bárugötu 21, verður jarösungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 4. maí kl. 10.30. Rósmundur Sigfússon, Rauðalæk 40, verður jarösunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 4. maí kl. 13.30. Guðlaugur Gunnar Jónsson, fyrrv. pakkhúsmaður, Vík í Mýrdal, veröur jarðsunginn frá Víkurkirkju laugar- daginn 5. maí kl. 14. Ferö frá BSI kl. 9 og Fossnesti á Selfossi kl. 10. Helgi Haraldsson, fyrrum bóndi á Hrafnkelsstöðum, Hrunamanna- hreppi, verður jarösunginn frá Hruna- kirkju föstudaginn 4. maí kl. 15. Bílferö veröur frá Umferðarmiðstöðinni kl. 12 og frá Fossnesti kl. 13. Guðmundur Aöalsteinn Guðjónsson, Syöri-Kvíhólma, V-Eyjafjöllum, verður jarðsunginn frá Asólfsskála- kirkju laugardaginn 5. maí kl. 14. Halldór Gunnlaugsson, cand. teol. og fv. hreppstjóri, Kiðjabergi, sem and- aöist 24. apríl sl., veröur jarðsunginn: frá Stóruborgarkirkju laugardaginn 5., maí kl. 14. Bílferðir verða frá Umferö- armiðstöðinni í Reykjavík kl. 12. og Arnesti, Selfossi, kl. 13.00 sama dag. Olöf Kristjánsdóttir, Marklandi 10 Reykjavík, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 4. maí kl. 10.30 f.h. Magnús Guðjónsson, Lindargötu 18 Siglufiröi, sem lést í Sjúkrahúsi Siglu- fjaröar að morgni 27. apríl, veröur jarösunginn frá Siglufjarðarkirkju kl. 14 laugardaginn 5. maí. Guðrún Guðmundsdóttir frá Eyri Ingólfsfirði, Hringbraut 78 Hafnar- firði, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 4. maí kl. 15. Jónas S. Jakobsson myndhöggvari, Hátúni 10, lést 29. apríl. Jarðarförin fer fram frá kirkju Fíladelfíusafnaðarins föstudaginn 4. maí kl. 15. Daggrós Stefánsdóttir, Dvergabakka 8, lést í Landsspítalanum þann 1. maí. Borghildur Strange, Barðavogi 38, lést í Landspítalanum 1. maí. Knattspyrna Fimmtudagur 3. maí Melavöllur Rm. mfl. — Valur—Þróttur kl. 19.00 Armannsvöllur Rm. 1. fl. Armann—IR kl.19.00 Fellavöllur Rm. 1. fl. — Leiknir—Víkingur kl. 19.00 KR-völlur Rm. 3. fl. A — KR—Valur kl. 18.00 KR-vöilur Rvm. 3. fl. B — KR—Valur kl. 19.20 íþróttir Meistaramót TBR í tvíliða- og tvenndar- leik 1984 Meistaramót TBR í tvíliöa- og tvenndarleik í badminton veröur haldiö í TBR-húsinu viö Gnoöarvog sunnudaginn 6. maí nk. kl. 14. Keppt verður í meistaraflokki, A-flokki og B-flokki karla og kvenna, ef næg þátttaka fæst. Þátttökugjald er kr. 200 á mann í hvorri grein. Þátttökutilkynningar skulu berast til TBR í síöasta lagi föstudaginn 4. mai nk. Tilkynningar Björgunarsveit Ingólfs efnir til sinnar árlegu merkjasölu á föstudag og laugardag Björgunarsveit Ingólfs í Reykjavík er ein af fjölmörgum björgunarsveitum innan Slysa- vamafélags Islands. Starfsemi sveitarinnar hefur vaxiö ört á síðustu árum, enda hefur hún víöa komið viö þar sem fólk hefur þurft á björgun eöa aðstoð að halda. Öll störf björgunarsveitarmanna eru unnin í sjálfboða- vinnu. Rekstur hinna fjölmörgu björgunar- tækja krefst mikils fjármagns og hafa björgunarsveitarmenn m.a. aflaö þess meö hinni árlegu sölu á Slysavarnafélags merkjum. Reykvíkingar hafa alla tíö tekiö GÓÐIR BÍLAR TIL SÖLU Colt '81 ekinn 30.000, mjög fallegur. Volvo 244 GL '81, m/öllu, ekinn 20.000. Range Rover '77, skipti á ódýrari bíl. Fiat.127, ekinn 30.000. Toyota Cressida '78, sjálfsk. Datsun dísil '81, fallegur bíll. BMW 520 i m/öllu, ekinn 20.000. Skoda '79, ekinn 34.000. Datsun Cherry '79, fallegur bfll. Mazda 929 station '82, fallegur bfll. Toyota pickup '82, dísil. Lada sport '79. Colt '83, ekinn 12.000. Peugeot 505 '81, dísil. r£p bilasala SUÐMÚNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070 í gærkvöldi____________í gærkvöldi HVAÐ KEMUR í STAÐINN? ar á fjörgömlum sjónvarpsþáttum eru vissulega góðra gjalda verðar en ég er hræddur um að aðrir en Vest- firðingar hafi lítinn áhuga haft á þessum gömlu svart/hvítu myndum. Það eina athyglisveröa sem ég sá við þessa þætti í gærkvöldi var hvað vinnubrögð hafa breyst mikiö við gerö svona þátta síöan þessir voru geröir.Og þaðervel. Sigurður Þór Salvarsson Þaö uröu heldur betur umskipti á sinumtíma þegarSynir og elskhugar tóku viö af þeim Dallösum sem helsta dægrastytting Islendinga á miövikudagskvöldum. Eftir að hafa glápt á gerviveröld dusil- og gervi- menna á Southfork um langa hríð var fólki boðið að fylgjast meö lífs- baráttu fátækra manna í Englandi á síðustu öld. Þetta var óneitanlega mikið stökk í tíma en sem betur fer einnigígæðum. Og nú þegar Synir og elskhugar eru aö renna sitt skeið á enda vona ég eindregiö að forráðamenn sjón- varps beri gæfu til að bjóða okkur upp á eitthvað svipað að gæðum í staðinn. Annað verður bara vatn á myliu vídeóleiganna. Fátt annað bitastætt en ofan- greindur þáttur var á dagskrá sjón- varpsins í gær. Þessar endursýning- sölufólki sveitarinnar vel og þannig lagt sitt af mörkum til björgunarstarfsins. Þaö eru fyrst og fremst skólaböm í Reykjavík sem annast merkjasöluna. Næsta merkjasala fer fram í þessari viku, á föstudag og laugardag, og er þaö von björgunarsveitarmanna að Reykvíkingar taki vel á móti sölubömum, nú sem endranær. Sumarbúðir að Hlíðardalsskóla Sjöunda dags aðventistar starfrækja sumar- búöir aö Hlíöardalsskóia í Ölfusi í sumar eins og undanfarin sumur. Þær eru ætlaðar drengjum og stúlkum samtímis á aldrinum 8—13 ára. Þetta em 10 daga hópar og veröa á tímabilinu: 6.—15. júní, 18,—27. júní og 29. júní — 8. júlí. AUar upplýsingar í síma 1—38— 99. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 8. mai kl. 20.30 í Sjó- mannaskólanum. Rætt verður um sumar- feröalag. Muniö kaffisöluna nk. sunnudag kl. 15 í Domus Medica. Laugarneskirkja Síödegisstund meö dagskrá og kaf fiveitingum ■verður í kjallarasal kirkjunnar á morgun, föstudag.kl. 14.30. Tónleikar á Akranesi Kristján Elís Jónasson barytonsöngvari heidur tónleika fimmtudaginn 3. maí kl. 20.30 í Tónlistarskólanum á Akranesi, Skólabraut 21, og í Norræna húsinu laugardaginn 12. maí kl. 16. Undirleikari er Vilhelmína Olafsdóttir. Kristján Elis er frá Helgastööum í Reykja- dal. Hann hefur verið búsettur á Akranesi undanfarin fimm ár og stundaö söngnám þar, fyrst hjá Guömundu Elíasdóttur, síöan hjá Unni Jensdóttur. Atvinnumiðlun námsmanna Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut, simi 15959 og 27860. Opið ki. 9—17 virka daga. Útivistarferðir Laugard. 5. maí kl.10.30, Fuglaskoöunarferð Utivistar: Fuglavík-Sandgerði-Garöskagi. Leiöbein- andi: Arni Waag. Fyrst verður geröur stuttur stans á Náttúrufræðistofu Kópavogs og hugaö að margæs á Alftanesi en síðan veröur fariö aö Fuglavík, Sandgerði og Garöskaga. Tími farfuglanna er í hámarki. Hafiö sjónauka og fuglabók með. Fræðandi ferö fyrir alla. Verö 350 kr., frítt f. böm. Brottför frá bensínsölu BSI. Sjáumst! Útivistarferðir Helgarferö út í óvissuna 4.-6. maí. Ferð á nýjar slóðir. Gist í húsi. Uppl. og farmiöar á skrifst., Lækjarg. 6a, s. 14606. Sunnudagur 6. mai. kl. 10.30, Norðurbrúnir Esju. Kynnist hrika- legasta hluta Esjunnar. Verö 250 kr. Kl. 13, Kræklingafjara í Laxárvogi. Þetta er létt ferö fyrir alla. Kræklingur steiktur á staðnum. Verö 250 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför í ferðimar frá bensín- sölu BSI. Fcrðirnar cru liöur í kynningu Utivistar á Esju og umhverfi. Sjáumst. Gjafir Gjafir til Kvenfciagsbis Hringsins og Bama- spítaiasjóðs Hringsins. Til Kvenfélagsins: Minningargjöf um frú Maríu Bernhöft frá eiginmanni og börnum kr. 11.000.00. Til Barnaspítalasjóös: Minningargjöf um frú Soffiu Haraldsdóttur frá stjórn Völundar hf. kr. 100.000.00 Frá N.N. kr. 500.00. Kvenfélagið Hringurinn þakkar þessar gjafir. Námsmeyjar Varmalandi, Borgarfirði, '58-'59 Hafiö samband viö Marsý, s. 83019, Eyju, s. 25335, Silju, s. 40137, og Huldu, s. 40059. Adidas poki tapaðist Blár adidas plastpoki tapaðist viö heita lækinn í Nauthólsvík um siðustu helgi. 1 pokanum eru meðal annars veski og úr. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 21021 eöa komí pokanum til lögreglunnar. Brotist inn í Fischersund 1 Sl. fimmtudag var brotist inn í húsiö viö Fischersund 1 og peysum og buxum stoliö. Sá sem þetta geröi er vinsamlegast beðinn um aö hafa samband í sima 23996 og 23988. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund á Hallveigarstöðum fimmtudag- inn 3. maíkl. 20.30. Spilað veröur bingó. Fundur Félags dönskukennara Félag dönskukennara heldur fund í Kennara- háskóla Islands, stofu 301, fimmtudaginn 3. maí, nk. kl. 20.30. Fundarefni: Kynning og. umræöa um nýja _ viðmiöunarstundaskrá, samræmd próf og stööu námsstjóra. Frum- mælendur verða Hörður Lárusson og Stella Guðmundsdóttir. Stjórnin. Árshátíð Kvenstúdentafélagsins og Félags íslenskra háskólakvenna verður í Kvosinni fimmtudaginn 3. maí. 25 ára júbílantar MR skemmta. Aðgöngumiðar veröa seldir í Kvosinni mánudaginn 30. apríl klukkan 14 til 18 og verður ekki unnt að fá miöa viö inngang. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur aöalfund, „matarfund”, í Hlégaröi mánudaginn 7. maí kl. 19.30. Vinsamlega til- kynnið þátttöku til Hjördísar í síma 66602 eöa Margrétar í síma 66486 í síðasta lagi á fimmtudag. Kvenfélag Hallgrímskirkju Síðasti fundur félagsins á þessu vori verður nk. fimmtudag 3. maí kl. 20.30 í félagsheimili kirkjunnar. Dagskrá veröur fjölbreytt, kaffi og að lokum hugvekja sem sr. Karl Sigur- bjömsson flytur. Snoker-Open í golfi Fyrsta opna golfmótið í ár á Reykjanessvæð- inu fer fram helgina 5.-6. maí 1984 á Hvaleyrinni. Snoker-Open veröur 36 holu keppni, spil- aðar verða 18 holur hvom dag. Keppnisfyrirkomulag: 7/8 forgjöf (punkta- keppni). Góö verðlaun em í boöi, auk þess þrenn aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu í upphafshöggi á 5.-7. og 11. holu. Þátttaka tilkynnist í síma 53360, fyrir 5. maí og verður þá gefin upp rástími. Sýning í Gallery Lækjartorg Síöastliðna viku hefur staðið yfir í Gallery Lækjartorg myndlistarsýning Friðriks Róbertssonar og Guðrúnar Eddu Káradóttur „Aprílsól á bláum himni”. Akveðið hefur verið að framlengja sýning- una til sunnudagsins 6. maí. Sýningin er opin alla daga kl. 14—18 nema fimmtudaga og sunnudaga kl. 14—22. Vonast er til að sem flestir sjái sér fært aö koma. Aðgangur er ókeypis. 60 ára afmæli á í dag, 3. maí, Soffanías Cecilsson útgeröarmaöur í Grundar- firði. Þar hefur hann rekiö útgerö og fiskverkun um áratuga skeið. Hann og kona hans, Hulda Vilmundardóttir, ætla aö taka á móti gestum á heimili sínu í dag. Ég á aöeins einn kjól til að fara í í þessar þrjár veislur, sem Hjálmar hefur boðið mér í — get ég ekki fengið kjól lánaðan í veislu númer tvö, og svo getur þú fengið Hjálmar lánaðan i veislu nr. þr jú. | Happdraítfi §_______ 1984 1985 Nýtt happdrættisár með §ölda stórravínnínga ídag kl.6. verður dregíð il.fibkkí. , Aðalumboðíð Vesturverí opíð tíl kl. 6. ^Q0 Nokkrír Iausir míðar enn fáanlegír. Happdrætti 84-85 ■í.lry .-„uijtri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.