Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Blaðsíða 7
MARTIN DV. LAUGARDAGUR 5. MAl 1984. 7 ***** ■s*#t B B C . WCORN oiporation COMPUTER Q 0 - , A < ° p • r € C £ ..* 4 L t * i Hver er munurmn á tölvu og tölvu Fullkomnara lyklaborð BBC tölvan hefur fullkomiö ritvéla-lyklaborö og viö íslenska breytingu eru íslensku stafirnir staösettir samkvæmt íslenskum staöli. Spilað og talað BBC tölvan getur líkt eftir tónlist og töluöu máli og til þess notar hún innbyggðan hátalara. Skarpari mynd 640 x 256 teiknipunktar á skjá (sem er tvöfalt til þrefalt meira en almennt) gefur mun skarpari mynd. Byggð til að stækka Á síðasta ári sagði tölvublaöið ,,WHICH MICRO” aö einn stærsti kostur BBC tölvunnar, séu hinir feikilegu stækkunarmöguleikar hennar. „Tube tengi” Tube tengi er einstakur kostur BBC tölvurínar. Þetta tengi leyfir okkur aö bæta viö tölvuna hliöartölvu. Möguleikarnir eru stórkostlegir t.d. að bæta viö 3Mhz 6502 hliöartölvu gefur okkur 64KB RAM til viöbótar og tvöfaldar vinnsluhraöa. Z80 hliðartölva leyfir notkun á CP/M viöskiptahugbúnaöi. Hraðvirkari Hraövirkasta 8 bita tölvan á markaðinum. Meiri aðlögunarhæfni Þú getur tengt BBC tölvuna viö hvaða kassettutæki sem er og þitt eigið sjónvarp. Meira úrval fylgihluta T.d. 100kb, 200kb. 400kb, 800kb diskstöövar, haröur diskur, litaskjár, grænn skjár, kassettutæki, prentari, stýripinnar, prommari, IEEE 488 INTERFACE ADAPT. BBC Basic Vönduö útgáfa af Basic hefur veriö valin fyrir BBC tölvuna sem inniheldur kosti sem finnast eingöngu i enn þróaöri forritunarmálum. BBC gefur svarið. 75% seldra tölva sem fara í breska skóla eru BBC tölvur og nú þegar nota margir íslenskir skólar BBC. Textavinnslupakki. Verö 56.416.- stgr. Innifaliö: Tölva, skjár, diskstöö, prentari og íslenskt rit- vinnsluforrit. Lyklaborð samkvæmt. íslenskum staöli. Kennsluþættir á videokassettum Bjóðum upp á tölvukennslu. STEfflO IBUF. Grott úrval forrita (kassetta, diskar, ROM) íslensk ritvinnsla LEIKJAFORRIT Ensk ritvinnsla T.d. Skák Heimilisbókhald Snooker Reikniforrit 747 (flug) Teikniforrit Pinball Póstforrit Pacman Dagbókarforrit: Killer Gorilla Kennsluforrit: Rocket Raid T.d. Efnafræöi Monsters Eölisfræði Arcadians Stærðfræöi Hopper Orðaleikir Meteors World geography Missile Base Tónlistarforrit Cube Masters Tal forrit Castle of Riddles Forritunarmál: Starship Command LISP Super Invaders FORTH Planetoid PASCAL Felix in Faltory LOGO Felix & Fruit Monsters Allt þetta fylgir: Fullkomiö lyklaborö í fullri stærö. 64 kb minni (32kb RAM/32kb ROM). 20, 40 eöa 80 stafir í línu. 640 x 256 teiknipunktar. 16 litir. Eitt hraövirkasta og öflugasta BASIC sem til er. 4 radda tóngjafi. Innbyggöur hátalari. 17 forritanlegir lyklar. Serial RS423 (síma og prentaratæki). Fjórir ANALOGUE inngangar. 1 Mhz EXTENSION BUS. USER PORT (stýrilínur út). Kassettutækja-tengi (inn/út/mótorstýring). TUBE PORT (fyrir Z80, 6502, 16032 o.fl.). RGB (lita tölvuskjátengi). UHF út (sjónvarpstengi). Video út (einlita tölvuskjátengi). Tengi fyrir diskdrif. Kynningarforrit (WELCOME). Sæti fyrir forrit í ROM rásum. Assembler sem leyfir forritun í vélamál. HAFNARSTRÆTI 5 V/TRYGGVAGÖTU SÍMI 19630— 29072

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.