Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Page 11
DV. LAÚGARD'AGÚR5. MAl 1984. Marvin Gaye um 1960 er hann hóf feril sinn hjá Motown hijómpiötu- fyrirtækinu. var „Wats Going On”, en í textum hennar er f jallað á opinskáan hátt um bandarískt þjóðfélag, fátækt, mengun, eiturlyfjavandamál og Víetnamstríð- ið. Með þessari plötu sýndi Marvin Gaye og sannaði að hann var miklu meira en venjuiegur soul-söngvari. Platan styrkti lika stöðu hans gagnvart Motown fyrirtækinu og hann hafði nú fullkomlega frjálsar hendur meö að dauða hennar dró Gaye sig að í hlé frá sviðsljósinu enda hafði hann aldrei haft gaman af hljómleika- ferðum. Þegar hann svo sneri aftur hafði tónUst hans breyst og sjálfur orð- aði hann það þannig aö hann hefði engan áhuga lengur á að framleiöa þriggja mínútna danstónlist, hann vildi segja eitthvaö meö lögum sínum. Opinskáir textar Fyrsta platan frá hendi Marvins Gaye meö þessum nýju formerkjum Samstarf Marvins Gaye og söng- konunnar Tammi Terrell hafði mikil áhrif á Gaye og fráfall hennar árið 1970 kom honum úrjafnvægi. gera plötur sínar eins og honum sýnd- ist. 1973 kom næsta plata, „Let’s Get It On”, og vakti athygli sérstaklega fyrú- opinskáa texta um kynlíf. Arið eftir fór svo Gaye í sína fyrstu hljómleikaferð í mörg ár og fyllti hús hvar sem hann kom. I kjölfar þessarar hljómleikaferðar dró Gaye sig aftur í hlé í nokkur ár og sögusagnir komust á kreik um að hann ætti við eiturlyfjavandamál að glíma auk ýmissa annarra persónulegra vandamála. Sígur á ógæfuhlið Hvað sem hæft var í þessum sögum kom út ný plata 1976, ,,I Want You”, og til að fyigja henni eftú- hélt Gaye nokkra hljómleika og fór í sína fyrstu ferð til Bretlands. Afrakstur ferðarinnar varð tvöfalt albúm sem seldist mjög vel. En þrátt fyrir velgengni á tónlistar- sviðinu seig sífellt á ógæfuhliðina fyrir Marvin Gaye persónulega. Hjónaband hans fór í hundana, samkomulagið viö Motown fór versnandi og fjármál hans voru í rúst. Þaö var því ekki að undra að hann gerðist bitur út í lífið og tilveruna og eiturlyfjavandamál hans varð ekki lengur sögumar eúiar. Enn á niðurleið Mitt í öllum þessum þrengingum kom út platan „Hear My Dear”, plata sem öllum kom saman um að væri aðeúis skugginn af því besta sem Marvin Gaye hafði látið frá sér fara. Ekki tók betra við á næstu plötu, „In A Lifetime”. Hún átti að verða meistara- stykki aö sögn listamannsins sjálfs en þegar hann var búúin að vera óratíma aö fínpússa hana meö ærnum til- kostnaði brást þolmmæði Motown- manna og þeir gáfu plötuna út aö honum forspurðum. Gaye brást hinn versti við og sagðist aldrei myndu gera aöra plötu fyrir fyrú-tækið. Viö það stóðhann. Ferillinn endar Þegar hér var komið sögu bjuggust flestir við því aö Marvrn Gaye væri bú- úin að syngja sitt síðasta. Allt gékk honum í óhag persónulega og enginn átti von á því að nokkurt hljómplötu- fyrú-tæki heföi áhuga á aö gera samning við hann. En CBS sá aumur á Gaye og hann launaöi það ríkulega með hinni stór- góðu plötu „Midnight Love”, sem kom út 1982. Meðal laga á þeirri plötu var lagið „Sexual Healing” sem náði miklum vinsældum um allan heim og var talið eitt af bestu lögum ársins. „Midnight Love” hlaut geysigóða dóma og Gaye komst aftur á forsíður poppblaðanna. Hann öðlaöist nýja trú á lífið og virtist vera í góðu jafnvægi, sáttur við allt og alla. I viðtölum, sem tekrn voru við Gaye 1983, var hann fullur bjartsýni og ekki skemmdi það fyrir honum að Paul Young, upprennandi bresk stjarna, tók gamalt lag eftú- hann, „Wherever I Lay My Hat”, og gerði að gullkomi, sem fór á toppinn í Bretlandi og víðar. En Marvin Gaye fékk aldrei tækifæri til að fylgja endumnnum vúisældum sínum eftir. Feriinum lauk þar sem hann byrjaði, hjá föður hans, 1. apríl síðastliöúin. Snarað úr MM/SþS ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Sauðárkróksbraut III (4,4 km, 44.000 m3), Verkinu skal lokið fyrir 15. september 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og á Sauðárkróki frá og með 7. maí nk. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 21. maí 1984. Vegamálastjóri. antanil NÚ ER TÆKIFÆRIÐ TIL AÐ SMfÐA SJÁLF með 5 verka trésmíðavélinni frá Johnson. Vélin er borðsög, rennibekkur, láréttur bor, lóðréttur bor og slípidiskur. Frábært verð, aðeins kr. 30.815, með söluskatti. ._ Ótíáar vélar tiftí'lager. t sönar. REMNIBEKKUR. BOROSÖG. LIGGJANDI BOR. r-f I LODRETT BORVEL SLIPIDISKUR .f" iSTS ISELCO SF. Skeifunni 11D, sími 86466. VAV.VAMluAÚYiYtVtYlVVt 2JA - 3JAHERB: Ölduslóð — 70 ferm., 1.480 þús. Frakkastígur — 50 ferm., 1.090 þús. Hamrahlíð — 50ferm., 1.250 þús. Spítalastígur — 65 ferm., 1.290 þús. Holtsgata Hfn. — 50 ferm., 1.200 þús. Bólstaðarhlíð — 97 ferm., 1.500 þús. Urðarstígur — 80 ferm., 1.500 þús., sérinng. 4RAHERB: Drápuhlíð — 100ferm., 1.950 þús. Hringbraut Hfn. — 117 ferm.. 2.100 þús., í skiptum fyrir stærri eign. SÉRHÆÐIR Miðstræti — 160 ferm., 2,5 millj. Reykjavíkurvegur Hfn. — 140 ferm., 2,8 millj. Bergstaðastræti — 130 ferm., 2,2 millj. EINBÝLI Skuggahverfi — gamalt einbýli — 130 ferm., — gróinn garður, 2,0 millj. Gunnarssund, eldra einbýli — 1.600 þús. Vitastígur — gamalt einbýli. þarfnast standsetningar, verð til- boð. FULLBÚIÐ EINBÝLI - 170 ferm. + bílskúr á einum besta stað í Hafnarfirði í skiptum fyrir raðhús á einni hæð í Hafnarfirði. Upplýsingar á skrifstofunni. HÓFGERDI KÓP: - 85 ferm. sér- hæð + 47 ferm. bílskúr, bein ákveðin sala. Verð 2,0 millj. KLYFJASEL - 280 ferm. einbýli, bein ákveðin sala eða eignaskipti. Verð 3,7 millj. LÁTTU 0KKUR LEIT Al -ó?oíDWr?^rÁfWk — FASTEIGNASALAN VIÐ LEITUM AÐ 4RA HERB. ÍBÚÐ FYRIR MJÖG FJÁRSTERKA KAUPENDUR. Opið mánudag — föstudag kl. 9 — 18, um helgar 13—17. Símar: 687520 32494 Bolhölti 6, 687521 4. hæð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.