Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Side 15
DV.LAUGARDAGUR5.MAI 1984. 15 Námsvist við Blaðamanna- háskóla Danmerkur Samkvæmt nýjun reglum um inntöku nemenda í Blaðamanna- háskóla Danmerkur í Árósum er gert ráö fyrir aö einum íslendingi veröi heimiluö námsvist í skólanum við hverja inn- ritun, enda standist hann inntökupróf skólans. Innritun fer fram tvisvar á ári og verður inntökupróf háö 14. júní nk. fyrir þá sem óska að hefja nám haustið 1984. Umsóknir um náms- vist skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. maí nk. Tilskilin umsóknareyðublöð ásamt nánari upplýsingum fást í ráðuneytinu. 3. maí 1984. Menntamálaráðuneytið. Snoghaj Folkehojskole er en nordisk folkehojskole. Ud over nordiske emner indenfor: Litteratur, historie, mytologi m.m., kan du vælge mellem mange tilbud indenfor: musik, vævning. keramik, syning, batik, samfundsfag. psykologi osv Du vil mpde elevér fra de ovrige nordiske lande og i ár 'kan du vælge mellem 5 forskellige studierejser til det ovrige Norden. Kursusterminer: 5. nov. - 27. april eller 7. jan. ■ 27. april Skriv efter vor nye skoleplan SNOGH0J NORDISK FOLKEH0JSKOLE DK 7000 Fredericia Útboð — Stólar Langholtskirkja Reykjavík Byggingarnefnd Langholtskirkju í Reykjavík óskar eftir tilboðum í stóla fyrir kirkjuna og safnaðarheimiliö. Um er að ræöa ca 550 stóla í kirkjuna og ca 100 stóla í safnaðar- heimilið. Áætlaður afhendingartími er í ágústlok nk. Opnun tilboða fer fram 25. maí nk. Utboðsgögn afhendir Kjartan Jónsson innanhússarkitekt, Pósthússtræti 17 Reykjavík, sími 28660. Byggingarnefndin. WKM Stjörnuleitin , er m hafin! * * . Leitin að Hollywoodstjörnunni 1984 og Sólar- stjörnu Úrvals er hafin — tveir fyrstu þátt- takendurnir kynntir í Vikunni núna! St'örtnnjr tratr ;i f>jr 4.) þngffá ».**o tinfuuftn Ún* Og ViLm !&KJferS i wi5tov* e»ksntr f/onir fí Stúlkst;r,vr i-\<#í pttm 7 ficUjwooá tKnnuJtgt- Ukj*. Og þofi rr iudnlofi gtfómufert i kttiUtó ttmtU efiir Klkovtu.ii^ Vi!v*<ur hi-oj* ffr^f.in/'s^unnsrúnsdu :sm*i ** ýtilis renXi iynvi t liifíkfmmtvtt i MtUHtienJur Jufi/rHMajr rrn Hol/yueroJ. ie'Ai ti'tuJiujj Á ÖLLUM BLAÐSÖLUSTÖÐUM Á MORGUN SKILAFRESTUR í AFMÆLISGETRAUNINNI RENNUR ÚT10. MAÍ. MISSTU EKKIVIKU ÚR LÍFI ÞNU! ASKRIFTARSIMINN (91)27022 SKIPPER SU 3 SONAR oq dvotarmælir Tvöfalt notkunargildi. Hag stætt verð og greiðsluskil málar. Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavik, Simar 14135 - 14340. BESTU KAUPIN! BRESKA TÍMARITIÐ VIDEO TODAY kaus SANYO VTC 5150 bestu kaupin í janúar 1984 VERÐ AÐEINS 30.973 Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.