Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Page 19
• DV. LAUGARDAGUR5. MAI 1984. 19 A sýningunni verða m.a. sýndir sauðskinnsskór og ullarvettlingar; gamlir, íslenskir hlutir ieigu Austurrikismanna. ljósmyndarar og prýöa myndir eftir þá sýninguna. Svo verða og ljós- myndir eftir Austurríkismenn sem ferðast hafa um Island eins og dr. Jósef Keindl, sem ljósmyndaði á árun- um 1929—1930 fyrstu rannsókn vísinda- manna sem gerð var á Hofsjökli, en þar voru einmitt Austurríkismenn að verki. 150 síðna sýningarskrá Af tilviljun hefur fundist hér í Austurríki verk eftir Einar Jónsson myndhöggvara. Það er skjöldur með mynd af vini hans, dr. Jósef Calasanz Poestion. Skjöldurinn fannst á leiði dr. Jósefs. Ekki er vitað til að annað ein- tak sé til af skildi þessum. Verður hann til sýnis á sýningunni og er það vel við- eigandi, því dr. Jósef þýddi mikið af íslenskum bókmenntum á þýska tungu og ritaði um íslenska tungu á þýsku. Einnig verða til sýnis steinasöfn, steingervingar og surtarbrandur frá Islandi svo og uppstoppaðir fuglar, þó enginn þeirra geti talist eins merki- Kostnaður Er búist við mörgum gestum á sýn- inguna? Sýningin verður vel og ræki- lega auglýst og fær umfjöllun í fjöl- miðlum og verður einnig auglýst með plakati sem sérstaklega var gert í til- efni sýningarinnar af Guöbjarti Guð- laugssyni málara. Nokkrum fjölda Islendinga gefst óvænt kostur á að sækja sýninguna heim því svo vel hittist á að íslenskar feröaskrifstofur verða einmitt með hópferð til Vínarborgar á meðan á sýn- ingunnistendur. Helmut var að lokum að því spurður hver stæði undir kostnaði af sýning- unni. ,Jíins og ég gat um áðan, stendur austurríska þjóðarbókasafnið fyrir sýningunni ásamt félagsskapnum Austurrísk-íslenska félaginu. I félag- inu eru u.þ.b. 100 manns og gefur það augaleiö að viö höfum ekki fjárhags- legt bolmagn til aö standa undir sýningu og getum ekki lagt annað en vinnu af mörkum. Þaö er því íslenska TRÚL OFUNA RHRINGA R Við bjóðum fína aðstöðu til að velja flotta hringa. Afgreiðum hringana samdægurs. Ath., höfum mjög góða pöntunar- þjónustu ef um sérpantaða hringa er að ræða. Sérpöntun tekur ca 1 viku. Þeir bera af hringarnir frá Jóni og Óskari. Sendum litmyndalista Póstsendum Jón og Óskar Laugavegi 70 — Sími 24910. en ekki síst dr. Franz Mixa. Ma. verð- ur til sýnis fyrsta óperan sem samin er á íslensku, umalíslenskt efni. Það er ó- peran Fjalla-Eyvindur sem dr. Franz Mixa samdi áriö 1937 á Islandi. Operan er fyrir einsöngvara, kór og hljóm- sveit. Eiginkona dr. Franz Mixa, Katrín Olafsdóttir Hjaltested, samdi íslenska textann og er óperan bæði til á þýsku og islensku. Það má segja að til skammar sé fyrir Islendinga að óperan skuli aldrei hafa verið flutt. Að mínu mati er fylli- lega tímabært aö flytja hana. Tónlistin er falleg og efnið þekkir hvert manns- barn á Islandi. Dr. Franz Mixa gaf Landsbókasafninu á Islandi handritiö af óperunni áriö 1981.” Itarlegri umfjöllun verður um tón- list á sýningunni en hér er getið. Má nefna það að Helmut Neumann á sjálfur tónsmíðar á sýningunni. Hann hefur samið við ljóðaflokk Davíðs Stefánssonar, Svartar fjaðrir, laga- flokk, svo og við ljóðaflokk Gunnars Dal, Kastið ekki steinum. Veröa þessi verk sýnd svo og ópera sem Helmut vinnur aö og byggð er á Sögu Borgar- ættarinnar eftir Gunnar Gunnarsson. Forn landakort Auk þess sem hér hefur verið nefnt verða á sýningunni 120 fom landakort af Islandi sem eru í eigu Austurríkis eöa nágrannalandanna. Hvað er að segja um þessi kort? „Upphaflega átti sýningin eingöngu að fjalla um þessi bráðmerkilegu kort,” sagöi Helmut. „Það æxlaöist þó þannig aö umfang sýningarinnar varð stööugt meira og meira eins og raun ber vitni. Kort þessi eru stórmerkileg og hafa mörg þeirra verið gefin út á ljósritum nú nýlega. Þau eru eftir Austurríkismenn sem unnið hafa á Is- landi eða erlenda sjómenn svo og fræöimenn. Eitt kortið er t.d. frá 1783 og sýnir Skaftafellssýslur, fyrir og eftir Móðuharðindin. Það er í bók eftir Sæmund Magnússon Hólm en bókin var gefin út á þýsku. Margar ljósmyndir bæði gamlar og nýjar veröa á sýningunni. Má þar nefna höfunda eins og Gunnar Gunnarsson rithöfund og Jón Sveins- son, Nonna. Þessi tvö skáld hittust í fyrsta skipti á lífsleiöinni hér í Vínar- borg árið 1936. Þeir voru þá staddir hér þeirra erinda að flytja fyrirlestra um Island og verk sín á vegum skandinavíska félagsskaparins í Austurríki. Þeir voru báöir liðtækir NYIR OG NOTAÐIR BÍLAR SELJUM í DAG TEGUND ÁRGERÐ EKINN LITUR VERÐ BMW 520i automatic 1982 12.000 silfurgrár 570.000,- BMW 518 1982 28.000 dökkblár 505.000,- BMW 518 1980 26.000 silfurgrár 355.000,- BMW318Í 1982 31.000 blágrár 385,000,- BMW 318i automatic 1981 56.000 grænsans. 405.000,- BMW316 1981 39.000 silfurgrár 300.000,- BMW315 1981 57.000 gullsans. 300.000, BMW 316 1978 82.000 vinrauður 210.000.- BMW518 1979 72.000 grænsanseradur 315.000,- Mazda 929 automatic 1980 40.000 blásanseraður 245.000,- Mazda 323 1978 76.000 orange 105.000,- Suzuki Van 1982 40.000 grár 140.000,- Renault Van F6 1982 21.000 hvitur 165.000,- Renault 9GTS 1982 23.000 rauður 275.000,- BMW 316 1981 30.000 rauður 320.000, OPIÐ 1 - 5 KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN Helmut Neumann með hið vandaða plakat. Veggspjald sem gert var i til- efni sýningarinnar. Veggspjaldið prýðir ýmsa opinbera staði Vinarborgar nú um þessar mundir, þvi sýningin er vel auglýst. legur og geirfuglinn sem áður var getið. Ogetiö er enn eins stórs þáttar sýn- ingarinnar en það eru málverk tengd Islandi. Austurrískir myndlistarmenn hafa lagt leið sína til Islands í efnisleit og má þar nefna t.d. Theo Henning, sem dvaldist á Islandi á árunum 1928— 29 og málaði. Við komuna til Austurrík- is hélt hann sýningu á Islandsmyndun- um í Keisarahöllinni. Verða um 10 mál- verk eftir hann á sýningunni. Einnig verða málverk eftir Karl Seelos sem málaði íslenskar landslagsmyndir. Islendingur búsettur í Austurríki, Guðbjartur Guðlaugsson, sýnir einnig sýningunni íslenskar landslagsmynd- ir sem hann hefur málað Sýningin er eins og marka má mjög yfirgripsmikil og er hverjum og einum hlut gerð skil í sýningarskrá sem er hálft annað hundrað síðna. Þetta er ekki fyrsta Islandssýningin sem Helmut Neumann stendur fyrir og skipuleggur. Arið 1978 stóð Helmut fyrir sýningu á málverkum máluöum á Islandi af Theo Henning. Sú sýning var í ráðhúsinu í Klostemeuburg. ríkisstjórnin sem leggur til 50.000 skildinga og' austurríska ríkisstjómin leggur 350.000 skildinga á móti. Einnig styrkja íslensk og austurrísk fyrirtæki okkur. Hjá Austurríkismönnum er stefn- an mörkuð aö hafa sem best og nánust samskipti við Island og Islendinga. Sýningin hefur notið velvildar og sem dæmi um það mun vísindamálaráðherra Austurríkis, dr. Heinz Fischer, halda ræðu við opnun sýningarinnar. Opnunin verður hátíð- leg, ræöur fluttar og milli ræðuhalda munu íslenskir tónlistarmenn, sem búsettir eru eöa við nám í Vínarborg, flytja íslensk þjóðlög undir hand- leiðslu frú Sybil Urbancic-Kreihs. Mikill áhugi var á því að fá forseta Lslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur, til aö koma og vera við opnun sýning- arinnar en af því gat því miður ekki orðiö,” sagði Helmut Neumann að lok- um. NEMENDUR BARNASKÓLANS Á SELFOSSI árin 1933—1944 munu hittast í Tryggvaskála sunnudaginn 20. maí nk. kl. 15.00 til að heiðra Sigurö Eyjólfsson, fyrrverandi skólastjóra. Þeir sem hafa aðstæður til að koma eru beðnir að hafa sam- band við Kolbein í síma 99-1311 og 2002, Vigfús í síma 1311 og 1858, Olafur í síma 1187 og 1662 og tilkynna þátttöku fyrir 15. maí. Undirbúningsnefnd. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.