Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Síða 20
20 DV.LAUGARDAGUR5.MAI 1984. Gífurlegar fJárhædir eru í ólöglegum vldsklptum med fálka og f álkaegg Ævar Petersen fuglafræðingur með eggin átta sem tekin voru af þýsku hjónunum i vikunni. Eitt slikt egg má selja fyrir 80 til300þúsund krónur. DV-myndir Gunnar V. Andrésson. Ungarnir sem teknir voru af Austurrikismönnunum. Þeim var komið fyrir i vörslu Ævars Petersen. Mennirnir fengu óverulegar sektir og var visað úr landi. Skömmu siðar fékk Ævar bréf frá öðrum þeirra þar sem hann bauð honum „ansi marga dollara fyrir að senda sér fuglana út". Útlendir f álkaþjóf ar athaf nasamir á íslandi sera annars staðar I Evrópu: Fálkaþjófnaöur er stundaöur í stór- um stíl í Evrópu. Island er þar engin undantekning. Margir, ótrúlega marg- ir Evrópubúar, hafa lífsviöurværi sitt af slíkum stuldi. Gr oöavonin er líka ótrúlega mikil. Góöa, kröftuga og vel tamda fugla er hægt aö selja á allt aö tvær milljónir íslenskra króna. Og þeir eru ófáir sem eru tilbúnir aö greiöa svo hátt verö fyrir einn fálka. Aðalmarkaöur fálkanna er í Araba- löndunum. Þar eru fálkar eins konar stööutákn, því fleiri fálka, sem þú átt, því meiri höföingi ertu. Arabarnir eru tilbúnir aö greiða hvað sem er fyrir fálkana. Islenskir fálkar eru mjög hátt á strái á þessum markaöi. Þeir þykja fljótir aö læra, fallegir og glæsilegir, enda eru margir islenskir fálkar á þessum slóöum. Stórtækasti fálkaþjófur Evrópu er sagöur Konrad Chicielski frá Köln í Vestur-Þýskalandi. Hann og synir hans reka fyrirtæki utan um fálkaþjófnaöinn. A yfirboröinu reka þeir fuglabú. Allir vita þó í hverju hagnaöur fuglabúsins liggur en Chici- elski hefur nánast aldrei veriö hankaö- ur. Þeir Chicielski-feðgar hafa margoft komið til Islands, svo og útsendarar þeirra. Nýjasta dæmið eru ungu hjónin sem tekin voru fyrir noröan á dögun- um meö átta fálkaegg í farangrinum og sitja nú í gæsluvaröhaldi í Síöu- múlafangelsi. Annars hafa margoft í gegnum tíö- ina ýmsir menn verið teknir vegna gruns um fálkaþjófnað hér á landi. Fróðir menn þar um segja þó aö þeir sem nappaöir eru séu mjög fáir, miöað við þá, sem hingað koma í þessum til- gangi. Sömu menn segja aö ástæðan fýrir því aö ekki fleiri nást, svo og hversu erfitt er aö sanna fálkastuld- inn, sé sú að þjófamir hafi íslenska samstarfsmenn á Islandi. Skyldi þaö veraraunin? Var tekinn þar sem hann var að temja fálka Allmörg mál hafa komið upp hér á landi á undanfömum árum vegna fálkaþjófnaöa eða gruns þar að lút- andi. Ariö 1956 slapp fálkaþjófur úr landi meö tvo fálkaunga. Maöur þessi var þekktur í hópi fálkaáhugamanna og sagði frá þessu sjálfur í þeim hópi. Maöur þessi var þýskur. Arið 1961 var Egon nokkur Miiller tekinn fyrir noröan, nánar tiltekiö á Flateyjardal, þar sem hann var aö temja fálka. Enginn dómur féll í þvi máli. Ariö 1976 fundust fimm fálkaungar í tveimur handtöskum á salemi Keflavíkurflugvallar. Enginn var færður til saka. Hins vegar beindist mjög sterkur grunur aö áöurnefndum Chicielski. Var taiið aö styggö heföi komiö aö fóikinu og sást til konu og manns hraöa sér út í flugvél á síðasta útkalli. Skömmu eftir þetta barst ís- lenskum stjómvöldum bréf frá fugla- Árið 1980 voru teknir á Keflavíkur- flugvelli tveir Austurrikismenn með fimm fálkaunga og fjóra smyrils- unga sem þeir höfðu komið fyrir i töskum. Yfirvöld gerðu fuglana upptæka. vemdunarfélagi í Þýskalandi, þar sem sagt var aö Chicielski og kona hans hefðu verið hér á landi um þetta leyti. Þaö heföu verið þau sem heföu skiliö eftir fálkana á Keflavíkurflugvelli en þau hefðu fariö meö flugvél af landi brott sama dag og fálkarnir fundust. Ariö 1977 barst yfirvöldum tilkynn- ing um aö einkaflugvél væri á leiö til landsins. Ekki var sagt hverjir væru um borö heldur hitt aö mjög fullkom- inn útbúnaöur til aö halda eggjum heitum og annað í þeim dúr væri þar. Engin vél fannst og það mál endaði allt ílausulofti. Ariö 1978 kom Chicielski hingaö til lands aftur. Meö honum var ungur sonur hans, Lothar, þá á táningsaldri. Barst íslenskum yfirvöldum vitneskja um komu hans. Var fylgst grannt meö feröum hans um landiö. I fjóra sólar- hringa var hann eltur þar sem hann ók á milli fálkahreiðra. Aö síöustu voru feögarnir teknir til yfirheyrslu. Þeir voru með mjög fullkominn útbúnaö til þessara hluta. Ekkert sannaöist þó. Var allt eins talið aö feögamir hefðu verið varaðir viö af íslenskum .sam- starfsmönnum. Þrátt fyrir þectá var Chicielski eldri geröur brottrækur af Islandi. Þaö fylgdi með aö aö fimm árum liðnum mætti hann sækja um heimild til að koma aftur hingaö til lands. Hann mun ekki hafa gert þaö. Sonurinn þótti of ungur til aö gera hann brottrækan líka. Sama ár var komiö aö þremur Frökkum í Laxárdal, þar sem þeir voru aö mynda fálka, en til þess þarf ieyfi sem þeir höföu ekki. Þaö mái gufaðiupp. Ariö 1980 var tekinn Englendingur á Keflavíkurflugvelli sem var á leiö inn í landið. Sá var mjög vel þekktur fálka- maöur í sínu heimalandi. Hann var færöur til yfirheyrslu og síðan fór hann úr landi næsta dag. Sá maður baö þess aö fá að taia viö Ævar Petersen fugla- fræöing áöur en hann færi af landi brott. „Eg talaði við hann í tvo tíma. Hann þekkti ákaflega vel til allra staö- hátta hér. Meöal annars nefndi hann til fálkahreiöur sem hvergi er getið um á prenti. Eg get ekki leynt því að ég fékk á tilfinninguna aö hann heföi fengið hjálp héöan,” sagöi Ævar. „Mér voru boðnir ansi margir dollarar fyrir að senda fuglana út" Enn fleiri mál af þessum toga hafa komið upp. Sama ár, eöa 1980, voru teknir tveir Austurríkismenn á Reykjavíkurflugvelli. Höföu þeir í fórum sínum fimm fálkaunga og fjóra smyrilsunga. Þar var þaö hinn al- menni borgari sem var vel á veröi. Sá maöur var staddur á Reykjavíkurflug- velli eins og Austurríkismennirnir. Hann sá hvað þeir höfðu meöferðis og Textl: Kristín Þorsteinsdóttir tilkynnti lögreglunni það. Þessir menn fengu óverulega peningasekt og var vísað úr landi. Viö yfirheyrslur báru þeir aö hafa fengiö fuglana á Græn- iandi. Það gat ekki staðist því aö smyr- ill verpir ekki þar. Ungarnir voru sett- ir í vörslu Ævars Petersen. „Þaö var svo örskömmu síðar,” sagöi Ævar, „að mér barst bréf frá öörum þessara manna þar sem mér voru boðnir ansi margir dollarar fyrir það að senda ungana út.” Arið 1981 beindist grunur aö einhverjum Þjóöverja sem sagöur var vera á leiö til Islands til aö stela fálka- ungum. Haföi veriö haft samband viö þýska konu, búsetta hér, sem beðin var að aðstoða við aö smygla ungunum úr landi. Ekkert var hægt aö rekja þaö mál frekar og þaö datt dautt niöur. Ariö 1982 kom tilkynning um þaö til yfirvalda hér aö Egon Miiller, sá sem tekinn var ’61 á Flateyjardal, væri í förum milli Islands, Grænlands og Kanada. Ekki var hægt aö hafa uppi á honum þótt fullyrt væri aö hann væri hérálandi. Sama ár kom hingaö til iands Lothar Chicielski, sá sem kom hingað meö fööur sínum ’78, ásamt einhverri konu. Hafa þeir Menska §amstar£smenn?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.