Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Side 25
DV.LAUGARDAGUR5.MAl 1984.
•25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Video
Leigjum út VHS myndbandstæki
og spólur, mikið úrval. Bætum stööugt
við nýjum myndum. Opið öll kvöld og
um helgar. Myndbandaleigan Suöur-
veri, Stigahlíð 45—47, sími 81920.
Laugarnesvideo, Hrísateigi 47,
sími 39980. Leigjum út videotæki og
1 videospólur fyrir VHS. Einnig seljum
i við óáteknar spólur á mjög góöu verði.
Opið alla daga frá kl. 13—22.
Nesvideo matvöruverslun,
I Melabraut 57, Seltjarnarnesi. Leigjum
út VHS og Beta, einnig VHS mynd-
bandstæki. Opið frá kl. 15—23 virka
, daga, 13—23 um helgar. Ath., einnig er
matvöruverslun viö hliöina sem er
opin alla daga vikunnar frá kl. 9—23,
laugardaga og sunnudaga líka, sími
.621135.
I 1 Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
simi 33460, ný videoleiga í Breiðholti,
Videosport, Eddufelli 4, sími 71366.
Athugiö: Opið alla daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur með mikiö
úrval mynda, VHS meö og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugiö. Höfum nú fengið
sjónvarpstæki til leigu.
Kópavogur.
Leigjum út VHS myndsegulbandstæki
og myndbönd. Söluturninn, Þinghóls-
brautl9,sími 46270.
Dýrahald
5bása hesthús
til sölu í Faxabóli. Uppl. í síma 35678.
Óska eftir aiþægum barnahestum
í skiptum fyrir VW-bíl. Verðhugmynd
á bilinu 15—20 þús. Uppl. í síma 92-
7768. ________
Nóttfari 776
veröur til afnota á Reykjavíkur-
svæðinu í vor. Hann verður til húsa í A-
tröð 2 í Víðidal. Allar upplýsingar í
síma 73829 á milli kl. 11.30 og 12.30
daglega frá 7. maí.
Til sölu 4 hestar,
einn 9 vetra góður barnahestur meö
öllum reiðtygjum, verö 17 þús. Tveir 7
vetra reistir töltarar og einn 5 vetra
mjög efnilegur foU sem er í tamningu.
Sími 92-3528 eftirkl. 18.
Hestamannaf élagið Sörli
heldur reiðnámskeið 11. maí. Kennari
er Þorvaldur Ágústsson. Skráning í
SörlaskjóU laugardag og sunnudag
miUi kl. 14 og 18, sími 54530. Fræöslu-
nefndin.
Af sérstökum ástæðum
vantar ársgamla poodle tík (minnsta
gerð) heimili. Á sama stað eru tveir
kettlingar sem langar að lifa, fást
heimsendir. Uppl. í síma 99—1917.
Til sölu labrador hvolpar.
Einnig gömul eldhúsínnrétting og
Singer saumavél. Uppl. í síma 99-4595.
Mjög fallegir kettlingar
fást gefins á gott heimili. Uppl. í síma
19998.
Að Kjartansstöðum
eru efnilegir folar tU sölu, þar á meöal
keppnishestar. Uppl. í síma 99—1038.
Hjól
Óska eftir að kaupa 500 cub.
Enduro hjól árg. ’77-’80 í skiptum fyrir
Cortinu árg. ’74, miUigjöf staðgreidd.
Uppl. í síma 92-2468.
Motocross.
Til sölu Honda CR 125 árg. ’78. Uppl. í
síma 32778.
Vantar notuð barna-
og unglingahjól strax. Mikil eftir-
spurn, eigum stærri stærðir af hjólum
fyrirliggjandi. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50.
Sniglar,
bifhjólasamtök lýðveldisins, halda
fund í Þróttheimum laugardaginn 5.
maí kl. 17. Dagskrá maí og júní kynnt.
Akrakaramellur borðaöar og slegist í
fundarhléi. Stjórnin.
TU sölu Suzuki AC 50 árg. ’79,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
78486.
Vagnar 1
Til sölu tjaldvagn. Upplýsingar í síma 73595 eftir kl. 18.
Nýlegur, góður tjaldvagn, til sölu. Uppl. í síma 43461.
Góð fólksbílakerra til sölu, ber 400 kg. Uppl. í síma 77722.
Tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 71056 á sunnudag.
Byssur
Til sölu af sérstökum ástæðum Winchester haglabyssa, semi auto- matic, Winchester riffill cal. 22 með 5 skota magasin, Brno riffill, cal. Hornet 22. Uppl. í síma 93-7532, eftir kl. 19.
Sérsmíðuð (antik) tvíhleypt haglabyssa 32” hlaup nr. 12, magnum, 3ja tommu, til sölu. Tiiboð. Uppl. í síma 76011.
Aðalfundur Skotveiðifélags Islands veröur haldinn laugardaginn 5. maí kl. 14 í menningarmiöstööinni Gerðubergi í Breiðholti (fundarher- bergi). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Skipulagsbreyting- ar, ný viöhorf, stofnun deilda, laga- breytingar. Framsaga: Páll Dungal. Ath., ráðstefnu og erindi um sauðnaut frestað. Athugið breyttan aðalfundar- tíma. Stjórnin.
Til bygginga |
Lítið notaðar uppistöður, 2X4, ca 450 metrar, ýmsar lengdir, þó mest 2,85 m og 2,45 m, 1 l/2x4tommur, ca 550 m, mest af 2,80 m og frá 3,80 m til 5,10 m. Ennfremur vatnslásaefni og skrautlistar í mót. Sími 45480.
Til sölu notað mótatimbur, 1x6, 20 kr. m, 2X4, 25 kr. m., 11/2x4, 20 kr. m. Uppl. í síma 66409.
Mótatimbur til sölu. Um 2000m af klæðningu og 700 m af uppistööum til sölu. Uppl. í síma 93- 2459.
Gott notaö timbur, 1050 m 1X6 og 260 m 2X4, til sölu. Uppl. í síma 21195 og 25618.
Steypumót til sölu, ca 47 m í tvöföldun. Einingarstærðir: 10—60x1,50,10—60x1,20. Uppl. ísíma 92-7207.
Leigjum út verkpalla, loftastoðir, mótakrækjur og fleira. Breiðfjörðs blikksmiðja hf., Sigtúni 7, ' sími 29022.
Mótatimbur til sölu, ca 500 m af 1x6 og 500 m af 2x4. Yms- ar stæröir. Uppl. í síma 16512.
Höfðaleigan, áhalda- og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 686171. Til leigu jarðvegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar, vatnsdælur, naglabyssur, múrfræsarar, víbratorar o.fl. Opið virka daga frá kl. 7.30—18, laugardaga 9-3.
Brimrás vélaleiga auglýsir. Erum í leiðinni á byggingarstað, leigj- um út: víbratora, loftverkfæri, loft- pressur, hjólsagir, borðsagir, rafsuðu- vélar, háþrýstiþvottatæki, brothamra, borvélar, gólfslípivélar, sladdara, ál- réttskeiðar, stiga, vinnupalla o.fl., o.fl., o.fl. Brimrás vélaleiga, Fosshálsi 27, sími 68-71-60. Opið frá kl. 7—19 alla virka daga.
| Sumarbústaðir
Til sölu á góðu verði, nýlegur 45 fm sumarbústaður í u.þ.b. 50 km fjarlægö frá Reykjavík. Mögulegt að taka bíl sem hluta af greiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—722.
Sumarhús við Ólafsf jarðarvatn
til leigu í nokkrar vikur í sumar. Uppl.
í síma 96-62461 e. kl. 19.
Sumarbústaður til sölu
og flutnings, ca 50 ferm , tvö herb.,
stofa, eldhús og wc, svefnloft.
Bústaðurinn er ca 250 km frá
Reykjavík. Uppl. í síma 83183 eftir kl.
19.
Sumarhús — tjaldvagnar. Teikningarnar okkar af sumarhúsum spara fé og fyrirhöfn. 10 gerðir af stöðluðum teikningum frá 33 ferm til 60 ferm. Sendum bæklinga. Eigum til hina vinsælu, ósamansettu tjaldvagna okkar. Teiknivangur, almenn verk- fræðiþjónusta, Súðarvogi 4 Rvk., sími 81317, kvöldsími 35084.
Bátar |
Óska eftir a kaupa dísilvél í trillu, 10—20 ha. Sími 46446.
Grásleppunet til sölu. Uppl. í síma 51910.
Tveggja tonna plasttrillubátur með 14 hestafla Yamar dísilvél til sölu. Verð kr. 120—140 þús. Uppl. í síma 13101 og 44847 eftir kl. 18.
Bátur til sölu. Tæplega 2ja tonna góö trilla til sölu, gæti fylgt henni ein 24 volta raf- magnsrúlla o. fl. Selst ódýrt. Uppl. í síma 93-6235 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Nýr 14 feta súðbyrtur trébátur til sölu, gerður fyrir utanborösmótor og vél. Uppl. í síma 95-5700.
21/2 tonns norskur plastbátur til sölu, smíðaður 1979.1 bátnum eru 2 talstöðvar, dýptarmælir og sólóelda-' vél. Hugsanlegt að taka bíl upp í sem hluta af greiðslu. Uppl. í síma 96-21766 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa góða léttbyggða dísilvél ásamt drifi. Sími 93-8403.
Togspil til sölu. Til sölu 2ja tonna togspil, Rapp, árg. 1974. Uppl. í sima 92-8238.
Grásleppukarlar: Til sölu hrognaskilja og sigti. Uppl. í síma 18351.
18 feta Flugfiskbátur, innréttaður, sem nýr, með 35 ha. utan- borðsvél, selst saman eða hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 31405 , vinnusími 11240.
Smábátaeigendur: Tryggið ykkur afgreiðslu fyrir vorið og sumarið. Við afgreiðum. BUKH báta- vélar, 8,10, 20, 36 og 48 ha. 12 mánaöa greiösluskilmálar, 2 ára ábyrgð. Mercruiser hraðbátavélar, Mercury utanborðsmótor. Geca flapsar á hrað- báta. Pyro olíueldavélar. Hljóðein- angrun. Hafið samband við sölumenn. Magnús O. Ólafsson heildverslun, Garðastræti 2 Reykjavík, sími 91-10773 og 91-16083.
Gamalt, stórt akkeri óskast. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—191.
Volvo Penta 280 drif til sölu, einnig vélarlaus 19 feta Shet- land hraðbátur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—599.
Tudor Marin rafgeymir. Sérbyggður bátarafgeymir sem má hallast alit að 90 gráður. Hentar bæði fyrir start og sem varaafl fyrir tal- stöðvar og lýsingu. Er 75 ampertímar (þurrgeymar eru 30 ampertímar). Veljið það besta í bátinn á hagkvæm- asta verðinu (2200) Skorri hf., Lauga- vegi 180, sími 84160.
Alternatorar og startarar. Alternatorar 12v og 24v standard og heavy duty. Allir meö innbyggðum spennustilli, einangraðir og sjóvarðir. Verð frá kr. 5.500 m/sölusk. Dísilstart- arar í Lister, Scania Vabis, Volvo Penta o.fl. Verö frá kr. 12.900 m/sölusk. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700.
| Verðbréf
Verðbréfaviðskipti.
Kaupendur og seljendur verðbréfa.
Onnumst öll almenn verðbréfaskipti.
Framrás, Húsi vferslunarinnar, 10.
hæö, símatímar kl. 18.30—22.00, sími
687055. Opiö um helgar kl. 13—16.
Annast káup og sölu
allra almennra skuldabréfa svo og 1—
3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef
kaupendur að viðskiptavíxlum og
skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaös-
þjónustan, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi
Scheving, sími 26911.
Innheimtuþjónusta — verðbréfasala.
Kaupendur og seljendur verðbréfa.
Tökum verðbréf í umboðssölu.
Höfum jafnan kaupendur að viðskipta-
víxlum og veðskuldabréfum.
Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og
verðbréfasala, Suðurlandsbraut 10,
sími 31567. Opiö kl. 10—12 og 13.30—17.
Fasteignir
Þorlákshöfn.
Til sölu gott 120 ferm einbýlishús meö
52 ferm bílskúr. Uppl. eftir kl. 19 í síma
99-3792.
Nýlegt einbýlishús til sölu
á Suðurnesjum, ekki alveg fullkláraö
en með fullfrágenginni lóð. Uppl. í
síma 92—7180 eftir kl. 19 á kvöldin og
næstu kvöld.
Flug
Tilsölu 1/6 hluti
í Cessnu 150. Uppl. í síma 14728.
Flugnemar, takið eftir!
Flugvél til sölu, Cessna 152. Uppl. í
síma 26455 og 42144.
Varahlutir
Bílabúð Benna — Vagnhjólið.
Ný bílabúö hefur verið opnuö að
Vagnhöfða 23 Rvk. 1. Lager af vélar-
hlutum í flestar amerískar bílvélar. 2.
Vatnskassar í flesta ameríska bíla á
lager. 3. Fjölbreytt úrval aukahluta:
Tilsniðin teppi, felgur, flækjur,.
millihedd, blöndungar, skiptar, sól-
lúgur, pakkningasett, driflæsingar,
drifhlutföll, van-hlutir, jeppahlutir o.
fl. o. fl. 4. Utvegum einnig varahluti í
vinnuvélar, Fordbíla, mótorhjól o. fl. 5.
Sérpöntum varahluti í flesta bíla frá
USA — Evrópu — Japan. 6. Sérpöntum og
eigum á lager fjölbreytt úrval af
aukahlutum frá öllum helstu auka-
hlutaframleiðendum USA. Sendum
myndalista til þín ef þú óskar, ásamt
verði á þeim hlutum sem þú hefur
áhuga á. Athugið okkar hagstæða verð
— það gæti komið ykkur skemmtilega
á óvart. Kappkostum aö veita hraða og
góða þjónustu. Bílabúö Benna,
Vagnhöföa 23 Rvk., sími 85825. Opið
virka daga frá kl. 9—22, laugardaga
kl. 10-16.
Óska eftir frambrettum
áDodge Dart Custom ’74. Símar 37198
eða 74320.
Fiberbretti á bíla til sölu.
Cortina ’71-’76, Volvo 142-144, Dart
’74, Datsun 120 Y. Einnig skyggni yfir
framrúðu á Toyota Hilux. Eigum
einnig mót af Dodge Aspen-Volare,
Plymouth Duster-Valiant, Datsun 929
til ’77. Uppl. í síma 35556-31175. SE-
plast hf., Súðarvogi 56.
Véltilsölu,
383 magnum með 750 DP tor og
Edelbrock milliheddi og flækjum, 2ja
platínu Mallory kveikja. Verð kr.
25.000. Uppl. í síma 98—2112.
Til'sölu Chevrolet vél 307
árg. ’74, afturhásing úr Jeepster og 2
nýlegar afturhuröir á frambyggöan
Rússajeppa. Uppl. í síma 41795 eftir kl.
17.
Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr-
ópu og Japan. — Utvegum einnig vara-
hluti í vinnuvélar og vörubíla — af-
greiðslutími flestra pantana 7—14 dag-
ar. — Margra ára reynsla tryggir ör-
uggustu og hagkvæmustu þjónustuna.
— Góð verð og góðir greiösluskilmálar.
Fjöldi varahluta og aukahluta á lager.
1100 blaðsíðna myndbæklingur fyrir
aukahluti fáanlegur. Afgreiösla og
’upplýsingar: Ö.S. umboðið, Skemmu-
vegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23
alla virka daga, sími 73287. Póst-
heimilisfang: Víkurbakki 14, póstbox
9094, 129 Reykjavík. Ö. S. umboðið
Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715.
Super Mudder.
Til sölu eru 5 ný, ónotuð Super Mudder
dekk, 1050X16,8 stigalaga, einnig til
sölu demparastóll úr Scania Vabis
vörubíl. Uppl. í síma 98-1827 á matar-
tímum.
Notaðir varahlutir
í ’68—’76 vélar, gírkassar, sjálfskipt-
ingar, drif, boddíhlutir. Erum aö rifa
Allegro 1300 og 1500, Chevrolet Novu
’74, Simcu 1100 ’77. Einnig óskast bílar
til niðurrifs. Símar 54914 og 53949.
Til sölu í small block Chevy,
Edelbrock, Victor JR millihedd,
tveggja platínu accelkveikja, Crane
knastás og undirlyftur, Moroso ventla-
lok. Einnig 750 cfm Holley blöndungur,
Good Year slikkar 28 xn sportfelgur
með Cooper A 70x13 dekkjum sem
passa undir flesta japanska bíla. Uppl.
í síma 45731 eftir kl. 18.
Til sölu afgas túrbina
fyrir dísilvél, frá 250—270 cub., sama
og ekkert notuð. Uppl. í síma 45678
eftir kl. 20.
Til sölu vél 305
og sjálfskipting ásamt fleiri vara-
hlutum í Chevrolet Concours. Á sama
staö óskast vélarlaus bíll frá GM.
Uppl. í síma 99—1781.
Til sölu varahlutir
í Land-Rover, t.d. gírkassar, kúpling-
ar, gr.ind, allt í bremsur, hásingar,
öxlar, bensínvél ’74 einnig góðar
f jaörir og margt fleira. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 93-3890 á kvöldin.
Varahlutir — ábyrgð — sími 23500.
AMC Hornet ’73 Buick App 910’74
Austin Allegro ’77 Saab 96 ’72
Austin Mini ’74 Skoda Pardus ’76
Chevrolet Vega ’73 Skoda Amigo ’78
Chevrolet Malibu ’6(Trabant ’79
FordEscort ’74
Ford Cortina ’74
Ford Bronco ’73
Fiat 132 ’76
Fiat 125 P ’78
Lada 1500 ’76
Mazda 818 ’74
Mazda 616 ’74
Toyota Carina ’72
Toyota Crown ’71
Toyota Corolla ’73
Toyota Mark II ’74
Range Rover ’73
Land Rover ’71
Renault 4 ’75
Renault 5 ’75
Mazda 1000 ’74 Vauxhall Viva ’73
Mercury Comet ’74 Volvo 144 ’72
Opel Rekord ’73
Peugeot 504 ’72
Datsun 1600 ’72
Simca 1100 ’74
Volvo 142 ’71
VW1303 ’74
VW1300 ’74
Citroén GS ’74
'Morris Marina ’74
Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um
land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan
sf., Höfðatúni 10, sími 23560.
Hásingar Dana 60 og drif,
hlutföll 41-9-43-13 og 45-13, Dana 40-43-
13, gírkassar, skiptingar, vatnskassar,
fjaðrir, ýmislegt í Blazer, Gh. Pu ’73,
hús, skúffa o.fl. einnig í Scout, Nal pu
’72 og Ford station ’64 og 65 o.m.fl.
Uppl. í síma 99-6367.
Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti.
Höfum á lager mikiö af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða t.d.:
Datsun 22 D ’79 Alfa Romero 79
Daih. Charmant Ch. Malibu 79
Subaru 4.w.d. ’80 Ford Fiesta ’80
Galant 1600 '77 Autobianchi 78
Toyota Skoda 120 LS ’81
Cressida ’79 Fiat 131 ’80
Toyota Mark II ’75 Ford Fairmont 79
Toyota Mark II '72 Range Rover 74
Toyota Celica ’74 Ford Bronco 74
Toyota Corolla ’79 A-AUegro ’80
Toyota Corolla ’74 Volvo 142 71
Lancer ’75 Saab 99 74
Mazd 929 ’75 Saab 96 74
Mazda 616 74 Peugeot 504 73
Mazda 818 74 Audi 100 76
Mazda 323 '80 Simca 1100 79
Mazda 1300 73 Lada Sport ’80
Datsun 140 J 74 Lada Topas ’81
Datsun 180 B 74 Lada Combi ’81
Datsun dísil 72 Wagoneer 72
Datsun 1200 73 Land Rover 71
Datsun 120 Y 77 Ford Comet 74
Datsun 100 A 73 F. Maverick 73
Subaru1600 79 F. Cortina 74
Fiat125 P ’80 Ford Escort 75
Fiat132 75 Citroen GS 75
Fiat131 ’81 Trabant 78
Fiat127 79 Transit D 74
Fiat128 75 OpelR. 75
Mini 75 o.n.
Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
ikópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.