Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Qupperneq 28
28
DV.LAUGAEDAGUR5.MAÍ 1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Húsnæði óskast
Óska eftir 2—3ja herb. íbúö
sem fyrst. Uppl. í síma 46169.
Atvinnuhúsnæöi
Óska eftir húsnæði
undir atvinnurekstur, þarf aö vera á
jaröhæð og staösett í Reykjavík eða
Kópavogi, ca 80—150 ferm. Uppl. í
síma 19294 á daginn og 30286 á kvöldin.
Húsnæði — heildverslun.
Til leigu óskast húsnæöi fyrir litla
þrifalega heildverslun í Reykjavík eöa
Kópavogi, æskileg stærö ca 50 ferm.
Uppl. í simum 39930 og 44176.
Verslunar- og atvinnuhúsnæði.
Gott húsnæöi til leigu fyrir verslun,
heildverslun eöa léttan iönaö. Bjartur
og skemmtilegur salur án súlna, 430
ferir, auk þess skrifstofuhúsnæði, 230
ferir , eöa samtals 660 ferm. Húsnæö-
inu má skipta í tvennt. Uppl. i sima
19157.
Heildverslun.
Oskum eftir 120—150 ferm skrif-
stofuhúsnæöi á góöum staö frá og meö
1. júní næstkomandi. Uppl. í sima 27940
Og 27950.
Atvinna í boði
Hafnarfjörður.
Vantar fólk til verksmiöjustarfa, þarf
að geta hafið störf strax. Uppi. í síma
34197.
Hárskerasveinn eðanemi
óskast á nýja rakarastofu í Reykjavík
sem fyrst. Uppl. í síma 73676.
Ráðskona óskast í sveit
á Norðurlandi strax. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H—724.
Óska eftir að ráða
kjötiðnaðarmann eða mann vanan
kjötskuröi. Uppl. í síma 75378 eftir kl.
19.
1. vélstjóri.
Oska aö ráöa 1. vélstjóra á mb. Dag-
fara ÞA 70 sem er aö fara á
rækjuveiöar. Uppl. í símum 41437 og
23900.
Trésmiður.
Trésmiður óskast i utanhússverk
(garöstofugólf o. fl.). Uppl. í síma
42904.
Oska eftir
vönum verkamanni í byggingarvinnu.
Uppl.ísíma 41699.
Afgreiðslumaöur.
Röskan mann á lager málningarverk-
smiöju vantar til framtíöarstarfa.
Uppl. gefur Tryggvi, sími 10123 eöa
84255 7.og8.maí’84.
Vörubílstjóra vantar
strax. Uppl. i síma 50997 eftir kl. 17.
Hafnarfjörður.
Viljum ráða nú þegar laghentan mann
viö sérsmíöar og viðgerðir. Starfiö er
lifandi og fjölbreytt í góðri starfsaö-
stööu. Viðkomandi þarf aö vera
ábyrgur, reglusamur og stundvís.
Uppl. gefur Ferdinand Róbert Eiríks-
son sjúkraskósmiöur, Reykjavíkur-
vegi64 Hafnarfirði.
Afgreiðslustúlka
óskast í söluturn, þrískiptar vaktir.
Uppl. í síma 37095 milli kl. 15 og 17 í
dag.
Atvinna óskast
Stundvís og áreiðanleg
16 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
74837 frá kl. 18-20 öll kvöld.
25 ára reglusaman mann
vantar vinnu strax. Uppl. í síma 28714.
Eldri kona vill taka
aö sér létt heimili, mega vera börn.
Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 73605.
17 ára stúlka
úr f jórða bekk Verslunarskólans. Ef þú
hefur einhverja vinnu handa mér,
hringdu þá í síma 34737. Allt kemur til
greina.
Nemandi á 1. ári
í læknadeild óskar eftir sumarstarfi.
Margt kemur til greina, hef góöa efna-
fræðiþekkingu og mjög góö meðmæli.
Uppl. í síma 76723.
Þrítugur maður
óskar eftir mikilli vinnu. Uppl. í sima
77020.
33 ára reglusöm
og áreiðanleg hjón utan af landi, sem
eru aö flytjast til Reykjavíkur, óska
eftir vel launuðum störfum. Meömæli
ef óskaö er. Uppl. í síma 96-62434 eftir
kl. 18.
2 áreiðanlegir og samviskusamir
menn um þrítugt óska eftir atvinnu.
Uppl. ísíma 21467.
Líkamsrækt
Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17,
sími 25280.
Viö bjóöum upp á djúpa og breiða
bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós,
mæling á perum vikulega, sterkar
perur og góö kæling, sérklefar og
sturta. Rúmgott. Opiðmánud. -föstud.
kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl.
10—19. Veriðvelkomin.
Sólskrikjan, sólskrikjan,
sólskríkjan, Smiöjustíg 13, horni
Lindargötu/ Smiöjustígs, rétt hjá
Þjóðleikhúsinu. Vorum að opna sólbað-
stofu, fínir lampar (Sólana), flott gufu-
baö. Komiö og dekriö viö ykkur... lífiö
er ekki bara leikur, en nauðsyn sem
meölæti. Sími 19274.
Sólbær, Skólavörðustíg 3, simi 26641.
Höfum upp á eina allra bestu aöstööu
til sólbaðsiðkunar í Reykjavík að bjóöa
þar sem hreinlæti og góð þjónusta er í
hávegum höfö. Á meöan þið sólið
ykkur í bekkjunum hjá okkur, sem eru
breiöar og djúpar samlokur meö sér
hönnuöu andlitsljósi, hlustiö þiö á
róandi tónlist. Opiö mánudaga—
föstudaga frá kl. 8.00—23.00, laugar-
daga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá
kl. 13.00—20.00. Verið ávallt velkomin.
Sólbær, sími 26641.
Höfum opnað sólbaðsstofu aö
Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg
og opin frá morgni til kvölds, erum
meö hina frábæru sólbekki, MA-
professional, andlitsljós. Veriö vel-
komin. Hjá Veigu, sími 32194.
Baðstofan, Breiðholti.
Erum með Belarium super perur í
öllum lömpum, fljótvirkar og sterkar.
Muniö aö við erum einnig meö heitan
pott, gufubað, þrektæki o. fl. Allt
innifaliö í ljósatimum. Síminn er 76540.
Ljósastofan Laugavegi 52,
sími 24610, býöur dömur og herra vel-
komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18
laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga.
Breiöari ljósasamlokur og splunku-
nýjar sterkustu perur sem framleidd-
ar eru. Peruskipti 25.4. tryggja 100%
árangur. Reynið Slendertone vööva-
þjálfunartækiö til greiningar, vööva-
styrkingar og gegn vöövabólgum. Sér-
staklega sterkur andlitslampi. Visa og
Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið
velkomin.
Ströndin auglýsir.
Dömur og herrar, Benco sólaríum,
gerir hvíta íslendinga brúna. Vorum
að fá nýjan ljósabekk meö Ballaríum
superperum og andlitsljósum. Sérklef-
ar. Styrkleiki peranna mældur viku-
lega. Veriö velkomin. Sólbaðsstofan
Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116 (sama
hús og verslunin Nóatún).
Orkulind, heilsurækt.
Athugiö, vorum aö fá extrasterkar nýj-
ar perur í alla lampa. 10 tímar 600 kr.,
stakir tímar 80 kr. Bjóöum einnig upp
á nudd fyrir dömur og herra. Athugiö,
fullkomin æfingaaöstaöa fyrir líkams-
rækt. Hóp- og fyrirtækjaafsláttur 20%.
Opnunartímar kl. 8—21.30 mánudaga
til föstudaga, kl. 10.30—18 laugardaga,
kl. 11—16sunnudaga.
Sparið tíma, sparið peninga.
Viö bjóöum upp á 18 mín. ljósabekki,
alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fá-
iö 12, einnig bjóöum viö alla almenna
snyrtingu og seljum út úrval snyrti-
vara, Lancome, Biotherm, Margret
Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig
upp á fótsnyrtingu og fótaaðgeröir.
Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4,
Breiöholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar.
Splunkunýjar Super perur
sem gefa árangur í Sólbaðsstofu
Þuríöar, Aratúni 2, Garöabæ, sími
42988. Opiö-alla virka daga frá kl. 8—22
og um helgar eftir samkomulagi.
Komiö og reynið viöskiptin.
Sól-snyrting-sauna-nudd.
Bjóðum upp á þaö nýjasta í
snyrtimeðferð frá Frakklandi. Einnig
vaxmeöferö, fótaaögerðir réttingu á
niöurgrónum nöglum með spöng,
svæðanudd og alhliöa líkamsnudd.
Erum með Super Sun sólbekki og
gufubaö. Veriö velkomin. Steinfríður
Gunnarsdóttir snyrtifræöingur,
Skeifan 3c, sími 31717.
Ýmislegt
íslensk fyrirtæki 1984.
Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú
komin út. Bókin er um 1300 blaðsíður
aö stærð og hefur aö geyma: 1. fyrir-
tækjaskrá, 2. umboöaskrá, 3. vöru- og
þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning-
ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla
um island fyrir útlendinga og
leiöbeiningar á ensku fyrir erlenda
notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er
hægt aö panta hana í síma 82300.
Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími
82300. ______ ________________________
Tek að mér veislur,
allt í sambandi viö kaldan mat,
brauötertur, snittur, kalt borö, hnýti
blómahengi, veggteppi og gardínur.
Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl.
18 öll kvöld vikunnar.
Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26.
Leigjum út leirtau, dúka og flest sem
tilheyrir veislum, svo sem glös af'
öllum stærðum. Höfum einnig hand-
unnin kerti í sérflokki. Höfum opið frá
ki. 10—18 mánud., þriöjud. og miö-
vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og
föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími
621177.
Innrömmun
GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi,
sími 35163, opiö frá kl. 11—18. Strekkj-
um á blindramma, málverka- og
myndainnrömmun. Fláskorin karton,
matt og glært gler.
Hólmbræður, hreingerningastöðin,
stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost-
um viö aö nýta alla þá tækni sem völ er
á hverju sinni viö starfið. Höfum nýj-
ustu og fullkomnustu vélar til teppa-
hreinsunar og öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteinsson-
ar. Alhliöa hreingerningar og teppa-
hreinsun. Haldgóö þekking á meöferð
efna ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og
28997.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Einkamál
Maður um fimmtugt óskar
eftir aö kynnast konu, 40—50 ára, getur
veitt einhverja fjárhagsaöstoö. Svar
sendist DV fyrir 9. maí ’84 merkt
„Sumar788”.
„Dömur” — Takið eftir! Takið eftir!
Hér eru á ferðinni tveir eldhressir
strákar á þrítugsaldri, báöir starfs-
menn hjá ríkisfyrirtæki, sem óska eftir
aö komast í kynni viö stúlkur á
aldrinum 20—30, sem hafa fjölþætt
áhugamál og eru heiðarlegir. Takiö
eftir, takiö vel eftir, þetta er full alvara
meö náin kynni í huga. Kastiö af ykkur
sleni og feimni og svariö fyrir 9. maí
1984. Fullri þagmælsku heitiö hverri
þeirri sem svarar. Sendiö svar til
augld. DV merkt „Fjör í sumar ’84”.
Öska eftir aö komast í
samband viö aöila sem hefur rétt til
lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju
að nota það sjálfur. (Góö greiösla.)
Uppl. óskast sendar til DV merkt
„Beggja hagur 308”.
Garðyrkja
Úrvalsgróöurmold,
staöin og brotin. Heimkeyrö. Sú besta í
bænum. Sími 32811.
Húsdýraáburður til sölu,
ekiö heim og dreift ef óskaö er, lítiö
sem ekkert af spæni eöa öörum auka-
efnum. Sími 78539.
Ósaltur sandur á gras og í garða.
Eigum ósaltan sand til aö dreifa á
grasflatir og í garöa. Getum dælt sand-
inum og dreift ef óskaö er. Sandur sf.,
Dugguvogur 6, sími 30120. Opið frá 8—6
mánudaga til föstudaga.
Gróðurmold.
Gróðurmold til sölu, mjög góö, heim-
keyri í lóöir. Uppl. í síma 78899.
Er grasflötin meö andarteppu?
Mælt er meö aö strá sandi yfir gras-
flatir til aö bæta jaröveginn og eyða
mosa. Eigum sand og malarefni fyrir-
liggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13
Rvk, sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og
13—18 mánudaga—föstudaga.
Seljum húsdýráburð
og dreifum ef óskaö er. Sími 74673.
Nýtt — áburöardreifing.
Dreifum lífrænni, fljótandi áburöar-
blöndu á grasfleti, inniheldur þang-
mjöl, þrifosfat, kaliklóríð, magna.
Virkar fljótt og vel. Pantanir í síma
54031. Sáning hf.
Húsdýraáburður og gróðurmold
til sölu. Húsdýraáburöur og gróöur-
mold á góöu veröi, ekið heim og dreift
sé þess óskaö. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma
44752.
Húsdýraáburður til sölu,
ekiö heim og dreift á lóðir, sé þess ósk-
aö. Áhersla lögö á góða umgengni.
Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið
auglýsinguna.
Klukkuviðgerðir
Geri við flestar stærri klukkur,
t.d. borðklukkur, skápklukkur, vegg-
klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar
Magnússon úrsmiður, sími 54039 frá kl.
18—23 virka daga og kl. 13—23 um
helgar.
Skemmtanir
Diskótekið Taktur
hefur nú aftur lausa daga til skemmt-
anahalds. Góö dansmúsík af öllum
geröum í fyrirrúmi nú sem áöur. Bók-
anir í símum 43542 og 82220, Kristinn.
Takturfyrir alla.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiöstööin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Spákonur
Stúlkur, athugið.
Hver veröur framtíö þín, hvaö skeður í
sumar? Ef þú hefur jákvætt hugarfar
skal ég spá fyrir þér. Uppl. í síma
13606.
Kennsla
Postulinsmálun.
Kenni aö mála á postulín. Uppl. í síma
30966.
Barnagæsla
Telpa á 12. ári
óskar eftir að gæta barns eöa barna í
Hafnarfirði, eöa jafnvel úti á landi, frá
1. júní. Uppl. i síma 51474.
Læknishjón óska eftir
barngóöri stúlku til aö gæta tveggja
drengja, tveggja og sex ára, frá kl. 8 til
16 í júni og júlí í Furugrund Kópavogi.
Uppl. í síma 40625.
Laugateigur:
Unglingsstelpa óskast til aö gæta 7
mán. drengs hálfan daginn. Edda, sími
687679.
14 ára drengur óskar
aö komast í sveit i sumar. Getur
komist strax. Uppl. í síma 91-54429
eftir kl. 17.
Við erum tvær stúlkur,
14 og 15 ára, og okkur langar að
komast í sveit á sama bæ eöa tvíbýli á
Suður- eöa Suövesturlandi. Uppl. í
síma 99-1998 eöa 99-3358.
Óska eftir sveitaplássi
fyrir strák á 13. ári. Uppl. í síma 98—
2281.
Hreingerningar
Símar 687345 og 85028.
Gerum hreinar íbúöir, stofnanir, skip,
verslanir, stigaganga eftir bruna o.fl.
Einnig teppahreinsun meö nýjustu
geröum véla. Hreingerningafélagiö
Hólmbræöur.
Þvottabjörn.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra sviö. Viö bjóöum meðal
annars þessa þjónustu: Hreinsun á
bílasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gerningar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.
Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í
pylsuendanum, viö bjóöum sérstakan
íermingarafslátt. Gerum föst verötil-
boö sé þess óskaö. Getum viö gert
eitthvað fyrir þig? Athugaöu málið,
hringdu í síma 40402 eða 54342.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góöum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur
og Guömundur Vignir.
' t «• mmm*rmm mmmmmmmmmmmmmmmmmjuu
Húsdýraáburður — kúamykja —
trjáklippingar.
Nú er rétti tíminn til aö panta húsdýra-
áburöinn fyrir voriö (kúamykja,
hrossataö), dreift ef óskaö er, einnig
sjávarsand til aö eyöa mosa í grasflöt-
um, ennfremur trjáklippingar. Sann-
gjarnt , verö. Skrúögarðamiðstööin,
Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 15236 og
99—4388. Geymiðauglýsinguna.
Skrúðgarðaþjónusta — greiðslukjör.
Nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegg-
hleöslur, grassvæöi, jarövegsskipti.
steypum gangstéttir og bílastæði. Hita-
snjóbræðslukerfi undir bílastæði og
gangstéttir. Gerum föst verðtilboð í
alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari
allan sólarhringinn. Garðverk, sími
10889.
Félag skrúðgarðyrkjumeistara
vekur athygli á aö eftirtaldir garð-
yrkjumenn eru starfandi sem skrúö-
garöyrkjumeistarar og taka aö sér alla
tilheyrandi skrúögarðavinnu. Nú er
tími trjáklippinga og dreifingar hús-
dýraáburðar. Pantiðtimanlega.
KarlGuöjónsson, 79361
Æsufell4Rvk.
HelgiJ.Kúld, 10889
Garöverk.
Þór Snorrason, 82719
Skrúögaröaþjónustan hf.
Jón Ingvar Jónasson, 73532
Blikahólum 12.
Hjörtur Hauksson, 12203
Hátúni 17.
Markús Guöjónsson, 66615
Garðaval hf.
Oddgeir Þór Arnason, 82895
Gróörast. Bjarmaland.
Guðmundur T. Gíslason, 81553
Garöaprýöi.
Páll Melsted, 15236
Skrúögaröamiöstööin. 99^388
Einar Þorgeirsson, 43139
Hvammhólma 16.
Svavar Kjærnested, 86444
Skrúögaröastööin Akur hf.