Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Síða 29
DV.LAUGARDAGUR5.MAI 1984. i 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsaviðgerðir Þakviögerðir, sími 23611. Tökum að okkur alhliöa viögeröir á húseignum, svo sem járnklæöningar, sprunguviögeröir, múrviögerðir, málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og veggi. Háþrýstiþvottur. Einar Jóns- son, verktakaþjónusta, sími 23611. Húsprýöi. Tökum aö okkur viöhald húsa, járn- klæöum hús og þök, þéttum skor- steina og svalir, önnumst múrviö- gerðir og sprunguþéttingar, alkalí- skemmdir aðeins meö viðurkenndum efnum, málningarvinna. Hreinsum þakrennur og berum í, klæöum þak- rennur meö áli, járni og blýi. Vanir menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Fagverk sf., sími 74203, verktakafyrir- tæki, nnr. 2284-2765. Tökum aö okkur sprunguviögeröir meö bestu fáanlegum efnum sem á markaönum eru. Efni þessi standast vel alkalísýrur og seltuskemmdir,' hafa mikla teygju og góöa viðloðun, tökum einnig aö okkur allar viögeröir og breytingar á þökum, þéttum báru- járn, skiptum um járn og fl. (erum meö mjög gott þéttiefni á slétt þök), sjáum um allar viðgeröir og breytingar á gluggum, setjum opnan- leg fög, glerísetningar og margt fl. Áhersia lögö á: Vönduö vinnubrögö og góöa þjónustu. Komum á staöinn, mælum út verkiö og sendum skrifleg tilboö. Fagverk sf., sími 74203. B og J þjónustan, sími 72754. Tökum aö okkur alhliða verkefni, s.s. sprunguviögeröir (úti og inni), klæöum og þéttum þök, setjum upp og gerum viö þakrennur, setjum dúfnanet undir þakskyggni, steypum plön. Einnig getum viö útvegað hraunhellur og tökum að okkur hellulagnir o.fl. o.fl. Notum einungis viðurkennd efni, vönduö vinna, vanir menn. Gerum föst verötilboö ef óskaö er. Ábyrgö tekin á verkinu í eitt ár. Reynið viöskiptin. Uppl. í síma 72754 e.kl. 19. Húsavlögeröaþjónusta. Tökum aö okkur allar sprungu- viögeröir meö viðurkenndum efnum, klæöum þök, gerum viö þakrennur og berum í þaö þéttiefni. Gluggavið- geröir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verötilboö ef óskaö er. Uppl. í síma 81081. Þjónusta Húsráðendur. Skipti um gler og fræsi upp karma fyrir tvöfalt einangrunargler. Fast verö. Kem á staðinn og geri verðtilboð y öur aö kostnaöarlausu. Hringiö strax. Sími 45781. Fagmenn. Brimrás, vélaleiga, auglýsir. Erum í leiöinrii á byggingastað. Leigjum út: Vibratora, loftverkfæri, loftpressur, hjólsagir, borðsagir, raf- suðuvélar, háþrýstiþvottatæki, brothamra, borvélar, gólfslípivélar, sladdara, álréttskeiöar, stiga, vinnu- palla o.fl., o.fl., o.fl. Brimrás, véla- leiga, Fosshálsi 27, sími 68-71-60. Opið frá kl. 7—19 aila virka daga. Alhliða raflagnaviðgerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboö ef óskaö er. Við sjá- um um raflögnina og ráöleggjum allt eftir lóðarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Önnumst allar raflagnateikningar. ÉLöggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eövard R. Guöbjörnsson. Heimasími 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. Parketslípun. Lökkum-leggjum. Fullkomin tæki. Einnig öll smíðavinna. Tækniráögjöf ef óskað er. Uppl. í síma 42415. Islenskahandverksmannaþjónustan, þið nefnið það, viö gerum þaö, önnumst allt minni háttar viöhald á húseignum og íbúöum, t.d. þéttum viö glugga og huröir, lagfærum læsingar á huröum, hreinsum þakrennur, gerum viö þak- rennur, málum þök og glugga, hreingemingar. Þiö ne&úö þörfina og við leysum úr vandanum. Sími 23944 og 86961. Húsasmíðameistari getur bætt viö sig verkefnum, smáum sem stórum. Hikiö ekki viö aö leita uppl. í síma 34989. Jónas H. Jónasson. Getum bætt við okkur verkefnum í húsbyggingum og allri al- mennri trésmíöavinnu. Uppl. í síma 13428 og 79043 eftirkl. 19. Tollskýrslugerð og verðútreikningar. Tek aö mér tollskýrslugerð og veröút- reikninga, 8 ára reynsla. Steinunn Birgisdóttir, Skeifunni 8, sími 38555. Dílavél óskast. Uppl. ísíma 86711. Húseigendur. Get bætt viö mig verkefnum í trésmíöi, viö breytingar og nýsmíöi. Kvöld- og helgarvinna. Hagstætt verð. Uppl. í sima 40418 eftir kl. 18. Bækur Mikið úrval ættfræðirita. M.a. Bergsætt, almanak Olafs Thor- geirssonar í 15 bindum, Staöarfellsætt, Svalbarösstrandarbók, Islendingar í Danmörku e. Jón Helgason, Ættar- tölubók Jóns Halldórssonar, Lækjar- botnaætt, Hrólfungar e. Pétur Zóphoníasson, o. fl. o. fl. Auk þess ýmis eldri rit, s.s. Odáðahraun e. Ölaf Jóns- son, Annáll 19. aldar 1—3, Horfnir góðhestar o. fl. Sögusteinn, bóka- forlag, Týsgötu 8, Rvk, sími 28179. Fyrirtæki Öska eftir að taka á leigu lítinn veitingarekstur, matvælagerð eöa sal meö eldunaraö- stööu, félagsheimili eöa eitthvaö í ná- grenni eöa í höfuðborginni. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—719. Gisting Gistiheimilið Tungusíöu 21, Akureyri. Odýr gisting í eins og 2ja manna her- bergjum. Fyrsta flokks aöbúnaöur í nýju húsi. Kristveig og Ármann, sími 96-22942 og 96-24842. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 meö vökva- og velti- stýri. Otvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til aö öðlast þaö aö nýju. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guðjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Þorlákur Guðgeirsson, Lancer. 83344-35180 32868 Páll Andrésson, BMW518. 79506 Kristján Sigurðsson, Mazda 9291982. 24158-34749 ReynirKarlsson, Honda 1983. 20016-22922 Geir Þormar, Toyota Crown 1982. 1989640555 Þórir S. Hersveinsson, Buick Skylark. 19893-33847 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1982. 77686 Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS1984. 74975 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 GuðmundurG. Pétursson, Mazda 6261983. 83825 Arnaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mitsubisi Galant. Tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Aöstoða viö endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoð viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Okuskóli og öll prófgögn. GreiÖslu- kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Heimasími 73232, bilasími 002—2002. ÚRVALSEFNI VIÐ ALLRA HÆFI ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 Ökukennsla-bifhjólakennsla- æfingatimar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjaö strax, engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öðlast )að að nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, sími 687666. ökukennsla — æfingaakstur. Kennslubifreið Mazda 929 harötopp. Athugiö, vorið nálgast, nú er rétti tím- inn aö byrja ökunám eða æfa upp aksturinn fyrir sumariö. Nemendur geta byrjað strax. Hallfríöur Stefáns- dóttir, símar 81349,19628 og 85081. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslu- bifreiöar, Mercedes Benz ’83 meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími 46111 og 83967. Ökukennsla-endurhæfing. Kenni á Mazda 929 árg. ’83 meö vökva- og veltistýri. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aö sjálfsögöu aðeins fyrir tekna tíma. Engir lág- markstimar. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteiniö aö öölast þaö aö nýju. Góð greiðslukjör. Skarp- héöinn Sigurbergsson ökukennari, simi 40594. ---------------------- Ég kenni á Toyota Crown. Þiö greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskaö er. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast þaö aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjað strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Aðeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, , símar 11064 og 30918. UMBOÐSMENN VANTAR STRAX HAFIMIR Upplýsingar hjá Magnúsi B. Einars- syni, sími92-6958. BREIÐDALSVÍK Upplýsingar hjá Steinunni Arnardóttur, sími97-5628. Einnig eru allar upplýsingar á af- greiðslu DV, Þverholti 11, sími27022. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Þverholti 1 Mosfellshreppi, tal. eign Helga Valdimarssonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri mánu- daginn 7. maí 1984 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 125. og 126. tölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eigninni Helgaf elli III, spildu úr landi Helgafells, Mosfellshreppi, 6 ha., þingl. eign Níelsar Unnars Haukssonar, fer fram eftir kröfu Útvegs- banka Islands og Sambands alm. lifeyrissjóða á eigninni sjálfri mánudaginn 7. maí 1984 kl. 14.45. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 109., og 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Selholti, lóð í Seljabrekkulandi, Mosfellshreppi, þingl. eign Guðjóns Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags Is- lands og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 7. maí 1984 kl. 15.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 109., 112. og 114. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni f Elliðakotslandi, Mosfellshreppi, tal. eign Kristins Þorkels- sonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 7. maí 1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á ' eigninni Ásbraut 8, Kjósarhreppi, tal. eign Þórðar Kr. Jóbannessonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags Íslands á eigninni sjálfri þriðju- daginn 8. maí 1984 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Logbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hækingsdalsá, Kjósarhreppi, tal. eign Jóns Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags tslands á eigninni Hækingsdalsá, Kjósarhreppi, tal. eign Jóns Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 8. maí 1984 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýlsu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni spildu úr landi Hvamms, Kjósarhreppi, þingl. eign Hermanns Guðmundssonar og Hlyns Júlíussonar (leigulóð), fer fram eftir kröfu Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 8. maí 1984 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Eyrum 9, Kjósarhreppi, þingl. eign Steinunnar Bjarnadóttur, fer frarn eftir kröfu Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri þriðju- daginn 8. mai 1984 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.