Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Qupperneq 34
34 DV.LAUGARDAGUR5.MAI 1984. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Leirubakka 24, þingl. eign Vigfúsar G. Gíslasonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Helga V. Jónssonar hrl. á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 8. maí 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á m.s. Sögu, þingl. eign Sjóleiða hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja- vík, Hafsteins Baldvinssonar hrl., Guðjóns Steingrimssonar hrl., Pét- urs Guðmundssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins og Árna Páls- sonar hdl. við skipið í Reykjavíkurhöfn miðvikudaginn 9. maí 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Laugavegi 51B, þingl. eign Maríu Ingimund- ardóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. maí 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Torfufelli 27, þingl. eign Guðbrands Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. maí 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta i Möðrufelli 1, þingl. eign Bergs Þorvaldssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. maí 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Síðu- múla 3, þingl. eign SÁÁ, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. mai 1984 kl. 11.15. Borgarf ógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 134., 137. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Torfufelli 46, þingl eign Aðalsteins Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Baldurs Guðlaugssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. maí 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 135., 139. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Mel- gerði 11, þingl. eign Árna Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. maí 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 12. og 15. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Snæ- landi 8, þingl. eign Ásgerðar Hannesdóttur og John E. Benediktz, fer fram eftir kröfu Einars S. Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 9. maí 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Iögreglustjórans í Reykjavík fer fram opinbert uppboð að Borgartúni 7 (baklóð) laugardaginn 12. maí 1984 og hefst það kl. 13.30. Seldir verða margskonpr óskilamunir, sem eru í vörslu lögreglunn- ar, svo sem: reiðhjól, úr, skartgripir, fatnaður ogmargt fleira. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 109., 112. og 114. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni spildu úr Möðruvöllum 1, Kjósarhreppi, þingl. eign Þórhalls Guðjónssonar (leigulóð), fer fram eftir kröfu Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 8. maí 1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Einar Hákonarson við eina mynda sinna á sýningunniað Kjarvaisstöðum. DV-mynd GVA MYNDISEGJA AÐ ÉG VÆRI AGAÐUR EXPRESSJÓNISTI — segir Einar Hákonarson „Eg myndi segja að ég væri agaður expressjónisti. Ég hef alltaf lagt mikið upp úr myndbyggingu, en það hefur alltaf verið að losna meir og meir um formið hjá mér,” segir Einar Hákonarson listmálari, en í dag kl. 2 opnar hann sýningu að Kjarvalsstöðum og verður sýningin opin til 20. maí. Á sýnmgunni, sem er mjög stór, eru 79 málverk og 89 grafíkmyndir. Málverkin eru öll máluð á síðustu 2 árum, en grafíkin spannar yfir 20 ár. „Eg hef gert lítið að því aö sýna grafík. Eg hélt sýningu á grafíkverkum í Unuhúsi 1969, þá voru fáir í þessu hér heima. Eg kenndi hins, vegar lengi grafík í Myndlista- og handíðaskólanum.” Nú var Einar lengi kennari og síðan skólastjóri við Myndlista- og handíðaskólann. Hvernig breyting erþaðaðhætta kennslunni. „Eg ætlaði aldrei að veröa skóla- maður þó ég hafi verið viðriðinn • kennslu svo lengi. Nú lifi ég á minni list og ég held að það komi fram í þessari sýningu. Mér finnst komin meiri þyngd í vinnubrögðin en áður var.” Og svo er umræöunum snúið að viðfangsefni Einars. Hvað er það sem hann telur sitt helsta viðfangs- efni? „Meginviöfangsefni mitt er mann- eskjan og hugmyndir og áhrif úr samtímanum. Það er engin hrein ' predikun í mínum myndum, ég legg meiri áherslu á hið myndræna element. Þó er frásaga í sumum þeirra.” Við snúum okkur aftur að lifi- brauöinu og Einar lýsir því dálítið nánar. „Undanfarin 16 ár hef ég haldið sýningar á tveggja ára fresti, frá því ég sýndi fyrst í Bogasalnum 1968. Eg sýndi hér á Kjarvalsstöðum síðast fyrir tveim árum, en sýndi einnig grafíkverk í London, í nóvember 1983. Svo eru öðru hvoru pöntuö verk, ég hef til dæmis nýlega lokið við stórt mósaíkverk sem ég vann fyrir Hóla- brekkuskóla. En það reynir mest á við sölusýningar, eins og þessi er. Maður rennir blint í sjóinn, veit ekkert hverjar viötökurnar verða. Við snúum talinu að lokum að íslenskum menningarmálum og á- standinu í þeim í dag. „Hingað til hefur menning á Islandi staöið á bókmenntagrunni. En nú er breytingaskeið og bók- menntirnar eru ekki í sama lykilhlut- verki og áður. En það er meiri gróska í myndlist en hefur lengi verið. Þó er það eins og menn séu dálítið hikandi, eins og menn bíði og leiti átta. Það er auðvitað komin til ýmiss konar ný tækni, kvikmyndir og vídeó og menn eru enn að gera sér grein fyrir möguleikunum. Þó er það staðreynd að þessi nýja tækni kemur ekki í stað mannlegrar hugsunar. En þaö eru miklar breytingar nú í íslenskum menningarheimum,” segirEinaraðlokum. -óbg. Ný gerð með gamla góða laginu. Sundurdregin BARNARÚM Hjónarúm Eins manns rúm Auk þess: Eldhúsborð, eldhússtólar, svefnbekkir, vegghillur með skrifborði, stakar hillur, sófasett og flAÍra OPIÐ UM HELGINA FURUHÚSGÖGN SMIÐSHÖFÐA13 - SÍMI85180 BRAGI EGGERTSSON HV ttjtf It.iS fHI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.