Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Page 36
36 ’ ’DV. IJAUGÁKD'A'GUR5. MAl 1984. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., 108. og 112. tölublaði Logbirtmgablaösins 1982 á eigninni Vitastíg 9, Hafnarfirði, þingl. eing Sigmars Teitssonar og Hafdisar Hlöðversdóttur, fer fram eftir kröfu Hafnarfjaröarbæjar, Bjarna Ásgeirssonar hdi. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eign- inni sjáifri miðvikudaginn 9. maí 1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, þingi. eign Véltaks hf., Reykjavík, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóös og Iðnaðarbanka tslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. maí 1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á eigninni Prentsmiðjuhúsi, svæði úr landi Bygg- garðs, Seltjarnarnesi, þingl. eign Prentsmiðjunnar Hóla hf., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. maí 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., f.h. Eggerts Kristjánssonar hf., verða tveir IVO djúpfrystar, tald. eign Verslunarinnar Álafaskeiðs og Haralds Benediktssonar, Miðvangi 16, Hafnarfirði, seldir á opinberu uppboöi sem fer fram laugardaginn 12. maí 1984 kl. 15.00 að Álfa- skeiöi 115, Hafnarfirði. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn iHafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns Arnar Ingólfssonar hdl., f .h. Plastos hf. og Ólafs Thor- oddsen hdl., verða þrjár kúlumyllur og blöndunarker, tal. eign Stjörnulita sf., selt á opinberu uppboði sem fer fram laugardaginn 12. maí 1984 kl. 13.00 að Hjallahrauni 13, Hafnarf irði. Greiðsla við harmshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á eigninni Mýrarkoti 6, Bessastaðahreppi, þingl. eign Eiriks Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. maí 1984 kl. 17.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 26. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á cigninni Kársnesbraut 70 — hluta —, þingl. eign Elinar Elke Ellerts- dóttur, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi, Sigurðar Sigurjónssonar hdl. og Gísla Baldurs Garðarssonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 9. maí 1984 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 42. og 45. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Skólagerði 63 — hluta —, þingl. eign Friðgeirs Eiríkssonar, fer fram að kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 9. maí 1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1983 á eigninni Reynigrund 11, þingl. eign Karls H. Karls- sonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. mai 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Kársnesbraut 91 — hluta —, tal. eign Jörgens Heiðdal, fer fram að kröfu Valgarðs Briem hrl., Einars Viðar hrl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. maí 1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 27., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Engihjalla 19 — hluta —, þingl. eign Stefáns Stefánssonar, fer fram að kröfu Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. maí 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Ýmislegt JC-ræðukeppni Ræðukeppni JC Mosfellssveitar og JC Víkur sem vera átti i Golfskála Reykjavikur klukkan eitt í dag, hefur veriö flutt í Barna- skóla Mosfellssveitar og hefst keppnin klukkan tvö. Þessi breyting hefur oröiö vegna golfmóts, sem haldiö veröur í Grafarholti í dag. Kvenfélag Kópavogs heldur félagsvist þriöjudaginn 8. mai kl. 20.30 ifélagsheimilinu. Kvenfélag Kópavogs Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 10. maí kl. 20.30 í félagsheimilinu. Gestir veröa konur úrkvenfélagi Garöabæjar. Stjómin. Myndakvöld Ferðafélags íslands Feröaféiag Islands efnir til myndakvölds miövikudaginn 9. maí, kl. 20.30 á Hótel t^ofi, Rauöarárstíg 18. v 1. Ferö nr. 27 i áætlun 1984 veröur kynnt sér- staklega: Reykjavik — Egilsstaöir — Snæfell — Kverkfjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengi- sandur — Reykjavík. (lOdagaferö). 2. Sigurður Bjamason sýnir m.a. myndir frá Þjóögaröúium í SkaftafeUi, frá Reykjanes- skaga og af blómum. 3. Jóhannes Brandsson sýnir myndir m.a. frá Fjallabaksvegi, Eldgjá, Hólmsárlóni og ná- grenni þess. Þetta er síðasta myndakvöldið í vor. Kynniö ykkur feröir Feröafélagsins. Alhr velkomnir. Félagar takiö meö ykkur gesti. Minningarsjóður Ingibjargar Þórðardóttur Kaffisala tU efUngar sjóönum veröur sunnudaginn 6. maí kl. 15 í SafnaöarheimUi Langholtskirkju. Stjómin. Átthagafélag Strandamanna er meö vorfagnaö í Domus Medica í kvöld, laugardag kl. 22. Skemmtinefndin. Kaffisala A sunnudaginn, 6. maí nk. hafa foreldrar nemenda í Landakotsskóla kaffisölu í skólan- um. AllirveUiomnir. Undirbúningsnefnd. Kaffiboð hjá Félagi Snæfell- inga og Hnappdæla í Reykja- vík Sunnudaginn 13. maí nk. heldur Félag SnæfeUinga og Hnappdæla sitt árlega kaffi- boö fyrir eldri héraösbúa sem flust hafa á höfuðborgarsvæðið. Fólk er hvatt til að mæta kl. 14 og hlýða á guðsþjónustu í Bústaða- kirkju. Um kl. 15 hefst síðan kaffisamsætið í félags- heimUi Bústaðakirkju. Stjórnin. Kaffisala í Sjómannaheimilinu A morgun, sunnudaginn 6. maí, halda fær- eyskar konur sína árlegu kaffisöiu kl. 15 í Færeyska sjómannaheimUinu við Brautar- holt 29 í Reykjavík. Verða borö hlaðin tertum og brauöi og ekki má gleyma heimabökuöum drýl með skerpikjöU og öðru færeysku áleggi. Vonast konurnar eftir að sjá sem flesta á kaffisölunni. Allur ágóöi rennur tU Sjómanna- heimUisins. NOACK RAFGEYMAR FYRIR ALLA BÍLA OG TÆKI Sænsku bilaframleióendurnir VOLVO. SAAB og SCANIA nola NOACK ralgeyma vegna kosta þeirra Skrifstofustarf Skrifstofumaður óskast strax til bæjarfógetaembættisins í Kópavogi. Verslunarskólamenntun eöa hliðstæð menntun æskileg. Laun skv. 13. launaflokki BSRB. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Styrkur til háskólanáms eöa rannsóknarstarfa í Bretlandi Breska sendiráðiö í Reykjavík hefur tjáð íslenskum stjórn- völdum aö The British Council bjóði fram styrk handa íslend- ingi til náms eða rannsóknarstarfa viö háskóla eöa aðra vís- indastofnun í Bretlandi háskólaárið 1984—’85. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og að ööru jöfnu vera á aldrinum 25—35 ára. Gert er ráð fyrir að nám, sem tengist enskri tungu, komi að ööru jöfnu sérstaklega til álita, en það er þó ekki skil- yrði. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 22. þ.m. Umsókn skulu fylgja staðfest afrit prófskírteina og meömæli. — Tilskilin eyðublöð fást í ráðuneytinu og einnig í breska sendiráöinu, Laufásvegi 49, Reykjavík. 4. maí 1984, Menntamálaráðuneytið. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 121. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 og 2. og 3. tölublaði 1983 á eigninni Stórahjalla 15, þingl. eign Guðnýjar Sverris- dóttur, fer fram að kröfu Búnaðarbanka islands, Vilhjálms H. Vil- hjálmssonar hdl., Útvegsbanka Íslands og Árna Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 9. maí 1984 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð Að kröfu innheimtu ríkissjóðs, innheimtu Hafnarfjarðar, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, innheimtustofnunar sveitarfélaga, bæjar- fógetans í Kópavogi, innheimtu Kópavogskaupstaöar, Garðakaup- staðar, bæjarfógetans á Selfossi, bæjarfógetans í Keflavík, bæjar- fógetans á Akureyri, Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi og ýmissa lög- manna og stofnana, fer fram nauðungaruppboð á bifreiðum og öðrum lausaf jármunum laugardaginn 12. maí 1984 og hefst kl. 14.00 að Mela- braut 26, Hafnarfiröi, og verður síðan fram haldið eftir nánari á- kvörðun uppboðsréttarins. Krafist er sölu á bifreiðunum: G—221 G—4242 G—11561 G—18121 R—6426 G—362 G—4292 G—11588 G—18228 R—9823 G—364 G—4425 G—12039 G—18294 R—20899 G—382 G—4522 G—12229 G—18489 R—30751 G—571 G—4628 G—12303 G—18610 R—31961 G—596 G—4772 G—12370 G—18826 R—35993 G—909 G—5011 G—12445 G—18849 R—36647 G—923 G—5092 G—12729 G—18863 R—36747 G—924 G—5343 G—12761 G—18896 R—36923 G—974 G—5410 G—12777 G—18920 R—38703 G—1005 G—5710 G—13327 G—18963 R—38956 G—1059 G—5774 G—13445 G—18981 R—39906 G—1070 G—6361 G—13915 G—19276 R—38159 G—1102 G—7202 G—14178 G—19278 R—41299 G—1121 G—7569 G—14403 G—19311 R—43411 G—1390 G—7656 G—14520 G—19343 R—44123 G—1563 G—7740 G—14542 G—19365 R—46134 G—1582 G—7916 G—15158 G—19379 R—47233 G—1620 G—7966 G—16000 G—19380 R—47290 G—1778 G—8171 G—16116 G—19411 R—49945 G—1807 G—8668 G—16247 G—19504 R—52609 G—1851 G—8767 G—16263 G—19558 R—57588 G—2017 G—8812 G—16502 G—19569 R—60782 G—2040 G—8818 G—16539 G—19687 R—63248 G—2106 G—9065 G—16670 G—19728 R—68731 G—2111 G—9270 G—16772 G—19957 R—69886 G—2277 G—9283 G—17064 G—19846 R—70429 G—2386 G—10398 G—17065 A—3045 R—71479 G—2431 G—10405 G—17248 D—508 R—72338 G—2747 G—10416 G—17365 F—912 Y—10299 G—3212 G—10679 G—17490 1-1291 X—5161 G—3301 G—10784 G—17600 Þ—3408 Y—10055 G—3410 G—10893 G—17707 M—643 R—43602 G—3554 G—11242 G—17849 R—1979 R—44376 G—3623 G—11373 G—17866 R—4110 R—51315 G—3741 G—11445 G—17892 R—6273 R—67755 G—4059 G—11524 G—17953 R—6311 Ö—2136 Aörir lausaf jármunir: Impak límbandsvél, hillusamstæður, sjónvarpstæki, hljómtæki, fræsi- vélar, rennibekkur, hverfissteypuofn, spónlagningarpressa, sófasett, borðstofusett, beltagrafa, hljómflutningstæki, isskápar, útvörp, leöur- sófasett, málverk, ýmsir innanstokksmunir, þvottavélar, stand- klukka, gas- og súrkútar, hillur, skápar, reiðhestur o. fl. Einnig vcrður selt: Tveir skjalaskápar úr járni, skrifborð úr eik, afgreiðsluborð, tveir sófar, annar með grænu áklæði, hinn með svörtu, tvö sófaborð úr tekki i og palesander, tvö vinnuborð úr eik, sex vinnuhillur með uppistöðum. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn íHafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaður Kjósarsýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.