Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Side 1
' ■
■ .
Niðurstöður skoðanakönnunar DV:
eirihlutinn er
Meirihluti fólks á Stór-Reykjavíkursvæðinu er ánægður með dagskrá rásar
tvö, samkvæmt skoöanakönnun sem DV hefur gert.
Af öllu úrtakinu sögðust 55,3 prósent vera ánægð meö dagskrána. 9,7
prósent kváðust óánægð með dagskrá rásar tvö. 26,3 prósent voru óákveöin og
eru í þeim hópi ýmsir sem ekki hafa heyrt rásina og treysta sér því ekki til að
dæma. 8,7% vildu ekki svara spumingunni í könnuninni.
Þetta þýðir aö 85,1 prósent þeirra sem taka afstöðu eru ánægð með dag-
skrá rásar tvö en 14,9% óánægð. _HH
—sjá nánarábls.2
DAGBLAÐIÐ — VÍSIR
136, TBL. —74. og 10. ARG. — FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ1984.
Starfsmenn hva/stöðvarinnar unnu við aö fiensa 57 feta ir komnir iland og fjórir á leiðinni. Veiði gengur vel en bát-
langreyði á skurðarpiani hvalstöðvarínnar þegar Ijósmynd- arnir haida sig um 150mílur suðvestur af Reykjanesi.
ariDVstaldraðiþar við ígærkvöldi. ímorgun voru tólfhval- EA/DV-Mynd: Arinbjöm.
Halska söngktman Lucia Valen-
tini Terrani sðng á tónlaikum
með Sinfóníuhljómsveit íslands
í Háskólabíó i gærkvöldi og
heillaöi tHheyrendur alla með
makalausum söng sinum. Hún
söng eingöngu óperuaríur á tón-
leikunum og ætiaöi fagnaöaríát-
um áheyrenda aldrei að linna.
Bar mönnum saman um að
Ustahátið hefði sjaldan fengið
betri gest en þessa frábæru
söngkonu.
DV-mynd Bj.Bj.
Olsens-búnaðurinn prófaður:
Bflgormamir brotnuðu
Siglingamólastofnun athugaöi í tveimur bátum. skilað fullu afli. „Gormamir em í hér væri um bílgorma að ræða en
gær sleppibúnað báta í Grindavík og Páll Guðmundsson hjá Siglinga- stýringum sem þeir geta ekki fariö var ekki viss hvort þeir væm úr
Njarðvík. I ljós kom að gormar í málastofnun sagði í samtali við DV útfyrirþóttþeirbrotni.” Bronco-jeppa, eins og DV hefur frétt.
sleppibúnaði Olsens voru brotnir í aö búnaðurinn hefði engu að siður Aöspurður sagöist Páll halda aö „Enþeiremamerískir,”sagöiPáll.EA
Sambandsveltan í
fyrra 10 milljarðar:
Klof ning-
ur um nýtt
skipulag
Aðalfundur SlS klofnaði um nýtt
skipulag á stjómun Sambandsins.
Stjórn þess hafði samþykkt og til-
kynnt verulegar breytingar. Aðal-
fundurinn í Bifröst samþykkti hins
vegar í gær með 58 atkvæðum gegn
46 aö breytingunum skyldi fresta
um ár og ber stjóminni aö endur-
skoöa ákvörðun sina fyrir 1. apríl.
Aðeins tveir fulltrúar á aðalf undin-
umsátuhjá.
Engu að síður mun vemlegur
hluti af breytingunum ýmist kom-
inn á eða veröa á næstu vikum.
Þá harmaði aöalfundurinn aðild
SIS að Isfilm hf. með 56 atkvæðum
gegn 5 en 117 höfðu atkvæöisrétt.
Um þetta mál stóðu nærri sjö
stunda umræður og um skipulags-
málin var hart deilt í allt gærkvöld.
Aðalfundinum lauk í nótt meö
stjómarkjöri. Valur Amþórsson
var endurkjörinn formaður með
þorra atkvæða.
Velta SlS var I fyrra um 7
milljarðar króna en með veltu dótt-
urfyrirtækja um 10 milljaröar.
Fjárfest var fyrir 175 milljónir, þar
af 80 í fasteignum. Nú á að byggja
viö Sambandshúsið við Sölvhóls-
götu og mun aðalaðsetur SlS verða
þar framvegis sem lengi undanfar-
ið.
HERB
Hvaðerumað
veralT'júní?
— upplýsingarum
hátíðardagskrána
víða um land á
bls. 19,20 og 21
Bflaleigukostnaður
fiskmatseftiiiits-
manna:
Þrjármilljónir
þaðsem
aferárinu
— bls.3
Skattheimtan
snýraftur
— bls. 10
Vmsæiustu
löginhér
ogeríendis
— bls. 37
UmBOþásund
myndbönd
ílandinu
- úttekt á haiðnandi
samkeppniámynd-j
bandamarkaðinum I
ábls.4