Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR15. JÖNl 1984
5
Útimarkaöur á Akranesi hefur sett svip sinn á bæjar/ífið og skapað
mikla stemmningu hjá bæjarbúum. Þar eru aðai/ega seldir ávextir á
góðu verði.
DV-mynd Dúi Landmark.
Drög að reglugerð um meðf erð og notkun
sprengiefna koma í sumar:
ENGIN REGLU-
GERÐUM
SPRENGIEFNI
Engin reglugerö um meðferð og
notkun sprengiefna er til í dag en
þriggja manna nefnd hefur unniö aö
slíkri reglugerö undanfarin ár og líta
drög aö henni væntanlega dagsins
ljós í sumar.
1 nefndinni eru brunamálastjóri,
forstjóri Vinnueftirlitsins og fulltrúi
frá dómsmálaráöuneytinu. örn
Sigurðsson, fulltrúi dómsmálaeftir-
litsins, sagöi í samtali viö D.V aö
þessi reglugerð heföi dregist úr hófi
en mikilvægt væri aö hafa hana til
staðar.
DV birti nýlega f rétt um að kjama-
áburður væri notaður í stað sprengi-
efnis hjá verktökum. Aðspurður
sagði öm að slíkt bryti ekki í bága
við lög þar sem reglugerðina skorti,
hins vegar væri um aö ræða tilbúning
sprengiefnis á vinnustaö og ekki væri
gott að festa hendur á því atriði... ”
vandamálið er hins vegar að
áburðurinn er ekki nógu góður en
sprengingar með honum þekkjast
um allan heim,” sagði örn.
-FRI.
„Margar fyr-
irspumir”
— segir Franch Michelsen úrsmiður um úrin dýru
sem voru til sýnis í verslun hans
„Það hafa komið mjög margar
fyrirspumir um úrin og það eru ýmsir
að velta fyrir sér hugsanlegum
kaupum,” sagöi Franch Michelsen úr-
smíðameistari í samtali við DV.
Á dögunum vom til sýnis og sölu í
verslun hans að Laugavegi 39 átta úr,
samtals að verðmæti 4 milljónir króna.
Það var fulltrúi frá Rolex verk-
smiöjunum sem kom meö úrin til lands-
ins í tilefni af 75 ára afmæli Michelsen
fyrirtækisins. Dýrasta úrið var metið á
1,6 milljónir króna enda demants- og
gullslegið úr, það ódýrasta á um 24
þúsund krónur.
„Flestar fyrirspumirnar komu um
ódýrari úrin,” sagði Franch. „Það
dýrasta, sem menn spurðust talsvert
fyrir um, er metið á 80 til 90 þúsund
krónur. Ég held að enginn sé í alvöru
að velta fyrir sér kaupum á dýrasta
úrinu. Hins vegar anar enginn að kaup-
um sem þessum. Menn velta þessu
fyrir sér fram og til baka áður en
ákvörðun er tekin um kaup,” sagði
Franch Michelsen. —KÞ
Dalarallið hefst um helgina:
Næstlengsta keppn
in á þessu ári
Frá önnu Flosadóttur, frétta-
ritara DV í Búðardal: Nú um helgina
aka allir helstu rallkappar landsins
bílum sínum í svokölluðu „Dalaralli”.
Keppnin hefst með því að bílarnir
verða ræstir við Dalabúð á Búðardal
kl. 3 eftir hádegið í dag og síðan verður
ekið sem leið liggur um Dali, Bröttu-
hlíö, um Borgarfjörð og síðan til baka í
Búðardal. Er áætlaö að bílarnir komi
þangað frá kl. 23—24 um nóttina.
Seinni hluti rallsins hefst síðan
aðfaranótt laugardagsins kL, 2,30. og
verður þá ekið um Dali og Snæfellsnes
norðanvert og til baka í Búðardal þar
sem keppninni lýkur um hádegið á
laugardag.
Meöan á keppninni stendur veröur
hún tekin upp á vídeo sem síðan verður
sýnt jafnóðum í Dalabúð en þar verður
svo verðlaunaafhending um kvöldið.
Þessi keppni er sú næstlengsta í ár
og gefur hún stig til Islandsmeistara-
titils. Um 20 bílar eru skráöir til
keppni;-> ■ u j>, , i, u.1
Auglýsing:
, Ham6»sonskrUfvexU aft í vor sení
Svo er mál útidyrahurð
leW ákvaa eg aö (fá mann> emum
mína og fet(S j biöt>unum- Ha™
sem auglys hrfur 4 tímann og
kvaðst taka 2* „.„kkustunóir. Mer
verkið ^5»va0 að skrapa
Málarann a urenso ráða. Maour
afgreiOslumanninn Þ ^ hann
Cleaner. **£»*£,
hóí verkiö eft m daginn. Eg einiató
mannsins fyrr á Viurbina, bur^3 &
lega makaOi og beib i «
toSEsssrS
i ^otoogskit E^Æ'f®
g STsegi frá Þ°ssn her‘r L a5 sam-
geUnotiOreynslu mBaSkaiarans var
v.r-
Wenviliorrf
; ^ intornation*l
..Wlh ÍKW
' HafíiOasyni. Til
mlktO hrór fré
■ „ aao krónur í
tekkolin fra
s-asssas^
AwrsiS-iíL * -— ■ —
Fæst í öllum málningarverslunum landsins,
kaupfélögum, stórmörkuðum og víðar.
^ International Sími 12879
Daniel Þorsteinsson b Co., heildverslun
STÓRVIÐBUROUR I HEIMI JftSSIMS: ^
THE MODERN
JAZZ QUARTETT
HELDUR TÓNLEIKA í LAUGARDALSHÖLL
Á MORGUN, 16. JÚNÍ, KL. 21.00.
EINSTÆTT TÆKIFÆRI TIL AÐ HEYRA JASS
EINS 0G HANN GERIST BESTUR.
Kvartettinn skipa:
John Lewis, píanó,
Milt Jackson, vibrafón,
Percy Heath, bassa,
Conney Kay, trommur.
Míðasa/a Gimli v/Lækjargötu: opið frá kl. 14.00—19.30. Sími
621155. Vörumarkaðurinn Seltjarnarnesi og Mikligarður v/Sund:
föstudag kl. 14.00—21.00,
USmHADÐ I REYKjAVIK r laugardag kl. 10.00-16.0« og
1.-17 JIINI1984
við innganginn laugardag.