Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Page 11
DV. FÖSTUDAGUR15. JUNl 1984. 11 Menning Menning Menning PSORIASIS SJÚKLINGAR AÐ KÆTA HJARTAÐ Listahátíð í Reykjavik. Tónleikar Péturs Jónssonar og Hafliða Hallgrímssonar í Bústaða- kirkju 13. júní. Efnisskrá: Georg Philipp Telemann: Sónata í a-moll; Manuel M. Ponce: Tilbrigði við Foliade Espana og iúga:; William Walton: Þrjár bagatellur; Hafliði Hallgrimsson: Five Studles for „Jacobs Ladder”, Tristia. Það tekst oft misvel aö umskrifa gömul stykki fyrir ný hljóðfæri. Jafn- vel þó bilið sé ekki lengra en frá gömbu til cellós. Svo eru þess dæmi að verk hreinlega endurfæðist í um- skriftinni, eins og sónata Telemanns, sem þeir félagar hófu tónleika sína með. Svo var leikurinn heldur ekki af verri endanum. Eg held satt best að segja að vandfundnir séu jafn „kúltíveraöir” samleiksmenn á celló og gítar og Pétur og Hafliði. Saman léku þeir áöumefnda sónötu og luku tónleikunum með nýju verki Hafliða, Tristía, sem hér var frumflutt. Músík Hafliða er gegnumsneitt ákaflega elskuleg. Hún er nútímaleg og frumleg, en umfram allt mynd- ræn. Manni finnst að Hafliði reyni í tónmáli sínu að mála myndraðir lítilla vatnslitamynda. En umfram allt grípur mann fyrst hversu falleg Tónlist Eyjótfur Melsted músík Hafliða er og í því á frábær flutningurinn, aö sjálfsögðu, sinn þátt. Við endurhlustun ( þökk sé Ríkisútvarpinu að senda upptökuna svo fljótt út ) fer maður að hlusta frekar eftir þeirri djúpu hugsun sem aö baki „smámyndum” Hafliða liggur, en hin fyrstu áhrif markast af blæfegurð yfirborðsins. Myndrænan í músík Hafliða er lýsandi í verki eins og Jakobs- stiganum, þar sem hann sér gítar- hálsinn fyrir sér sem stigann í draumi Jakobs, úr fyrstu Mósebók; „Þá dreymdi hann. Honum þótti stigi standa á jörðu og efri endi hans ná til himins, og sjá, englar Guðs fóru upp og ofan eftir stiganum.” Er nokkur furða þótt svona myndræn músík orki jafnvel að þoka til hliðar úrvalsverkum á borð við tilbrigði Manuels Maria Ponce og Sir Williams Waltons? Að hrósa leik Péturs Jónassonar eina ferðina enn er víst að bera í bakkafullan lækinn. Tónfegurð, fimi og fágun í leik hans gera hann að einum alframbærilegasta unga lista- manniokkarídag. Hvað er það að kæta hjartað og gæla við mannsins fínustu taugar, ef ekki að hlýða á svo yndislegan tón- leik? EM Glcesilegu belgtsku svefnherbergis húsgögnin úr kirsu- berjaviði mkornin aftur »«w t\ \r«u Pantanir óskast staðfestar. Opið til kl. 8 í kvöld og til kl. 16. á morgun Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála. Nota ma mmbím < kortin til útborgunar á samningi. » Ik-'-V SÍM Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Húsgagnadeild - Sími 28601 V7S4 BHBBB ! Ákveðin er ferð fyrir psoriasis sjúklinga 16. ágúst nk. til eyjarinnar Lansarote. Þeir sem sóttu um ágústferðina þegar auglýst var í apríl þurfa ekki að sækja um aftur þar sem sú umsókn er í fullu gildi. Vin- samlegast fáið vottorð hjá húðsjúkdóma- lækni um þörf á slíkri ferð og sendið það merkt nafni, heimilisfangi, nafnnúmeri og símatil Tryggingayfirlæknis, Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114,3. hæð. Umsóknir verða að berast fyrir 1. júlí. Tryggingastofnun ríkisins. r Trjáplöntur Runnar Rósir Sumarblóm 6lunJnr S. 68-68-25 ‘ I \jfcrtiirto»dswtAM* L Utfrs* • Ktldnchét m Lausar stöður lækna við heilsugæslustöðvar Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna: 1. Patreksfjörður H 2, staða annars læknis frá 1. nóvember nk. 2. Þingeyri H1, staða læknis frá 1. september nk. 3. Raufarhöfn H1, staða læknis frá 1. september nk. 4. Þórshöfn H1, staða læknis frá 1. september nk. 5. Kirkjubæjarklaustur H 1, staða læknis frá 1. ágúst nk. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu á þar til gerðum eyðublöð- um, sem fást í ráðuneytinu og hjá landlækni, skulu berast ráðuneytinu í síðasta lagi 13. júlí nk. 13. júní 1984 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. - ^jST'— --------------------—— 3§ tEÍWSTIiMílH W* ¥ Höfum til afgreiðslu strax fánastengur úr áli ílengdum6-8-10-12-14-16metra. ¥ Fánastengumar eru með öllum fylgihlutum, hún, nál, línu og jarðfestingu. ¥ Uppsetning er auðveld, leiðbeiningarfylgja með. siam Ólafur Kr. Sigurðsson HF Suðurlandsbraut 6, sími 83499 fiiiim'iimminiil

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.