Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Qupperneq 13
DV. FÖSTUDAGUR15. JUNI1984.
13
Þess vegna lang-
aði mig að verða
forstjóri
Já, þaft er von aft fólk, almennir
I borgarar Reykjavíkur, eigendur
■ Strætisvagna Reykjavíkur hafi orftift
■hissa þegar ég, vifturkenndur ekki-
laftaismaður þjóftfélagsins, sótti um
■forstjórastöftuna hjá Strætó. Þessi lág-
Jstéttalýftur leyfir sér flestallt nú ó
I þessum siftustu og verstu tímum. Veit
I þaö ekki hverjir elga allar forréttinda-
I stöður borgarinnar til dæmis. Og hafa
I alltaf átt. Og elga vonandi alltaf. Nú
lauftvitaft forréttindastéttin alvitra og
I algófta.
1 Flokkurinn meö stóru F4
En ekki bara þaft. Auftvitaö á
I Flokkurinn allt i borginni. Flokkurinn
V þar sem Stórl Bróðir gin yfir öUu meft
lalsjáandi auga sinu. Flokkurlnn sér
I um aUar þarfir borgaranna og
I Flokkurtnn hefur aUtaf rétt fyrir sér.
En hvafta flokk skyldi mafturinn
ft tala um? Hver getur svaraf
Kjallarinn
MAGNUS
SKARPHÉÐINSSON
VAGNSTJÓRI SVR.
Til hvers er SVR eiginlega?
Mig langafti til aft verfta forstjóri 1
Strætó til aft i fyrsta lagi aft breyta
þeirri grundvallarhefft aft SVR sé eitt-
hvert dagvistunarheimiU fyrir þreytta
og úriUa starfsmenn og yfirmenn tU aft
hafa ofan af fyrir sér og fjölskyldum
sínum, innan og utan SVR. En eins og
kemur fram í umsókninni hér aftar þá I
finnst mér allmargir starfsmenn SVR I
hafa gleymt þvi tU hvers fyrlrtækift '
eiginlega er, og þá allra helst
virftulegir yfirmenn fyrirtækisins. En
þaft er sem kunnugt er til aft flytja i
borgarbúa á mUU stafta i sem bestri I
þjónustu, en ekki tU dagvistunar.
Stórátak þcyf
f aöbúnaöi farþeganna
Þaft heffti orftift aftalregla hjá mér aft
láta ekki farþegana norpa úti á
aldrei skýrðir. En látið leka út til nær-
staddra og annarra að ég hafi nú
verið svo brotlegur í starfi að það hafi
nú orðið að segja mér upp störfum. Eg
hafi nú farið stundum of seint af stað á
vagninum. Að ég hafi nú komið of seint
á morgnana á vaktina, þó allir vissu að
ég mætti á sama tíma og aðrir yfirleitt,
þó ég stæði ekki ofan í yf irmönnunum í
peningabrúsakompunni kapp-
reykjandi ofan í hver annan og aðra
starfsmenn. — Og að ég hafi sótt
þýskutíma í M.H. þegar ég átti ein-
hvemtímann að vera veikur í
vinnunni, sem aldrei kom fyrir, né
nokkur gat staðfest. — Og að ég hlýddi
yfirmönnum SVR illa o.s.frv., o.s.frv.
Einhver óskilgreindur sparðatíningur
sem hægt er að ýkja eða hreinlega
ljúga upp á starfsmenn þegar þess
þarf. Og til þess eru einmitt m.a.
skýrslumar fyrrgreindu.
En hvers vegna tók það SVR 8 ár að
komast að því að ég væri ónothæfur
starfsmaður? Af hverju var þá ekki
löngu búið að reka mig úr því ég var
svona ómögulegur? — Nei, samhengið
á milli þess að forstjórinn bað mig um
aö hætta að skrifa um SVR og þess aö
ég skrifaði samt, og var rekinn strax á
eftir, er svo augljóst að óþarft er að
eyða mörgum orðum á það.
Sakna farþeganna
mest af öllu úr starfinu
En áður en ég lýk vil ég að tvennt
komi fram. Eg ber ekki neinn hefndar-
hug til fyrirtækisins og alls ekki hins
almenna starfsmanns. Þvert á móti er
ég enn þeirrar skoðunar að stofnunin
eigi betra skilið en hún situr viö í dag.
Um það bera störf mín í Umferðar-
nefndinni og stjórn Starfsmanna-
félagsins SVR almennt vitni
væntanlega.
Og hitt, að það sem ég reyndar sé
mest eftir, eru farþegarnir. Þetta voru
orðnir mínir bestu kunningjar sumir
hverjir. Þó ég hafi nú örugglega farið í
taugamar á einhverjum farþeganna
stundum. Vonandi gleymist það fljót-
lega.
Tvær spurningar
að lokum:
Að lokum 2 spurningar lesendum til
íhugunar:
1. Ef uppsögn sem þessi fær staðist,
má þá ekki alveg eins reka mann og
annan? Menn sjá hvað fordæmið getur
leitt afsér?
2. Og ef þetta á að vera raunveru-
leikinn sem opinberir starfsmenn búa
við, verður þetta það sem þeir mega
eiga von á ef þeir gagnrýna þær stofn-
anir sem þeir vinna h já ?
Kveðjur,
Magnús Skarphéðinsson.
Framvegis — vett-
vangur fyrír sósíal-
isma og lýðræði
Nýlega hóf göngu sína tímarit sem
þessi grein er nefnd eftir. I formála
ritsins er sagt að því sé ætlað að örva
gagnrýna umræðu meðal íslenskra
sósíalista um samfélagsfræði og
stjórnmál og skuli ritið vera opið
öllum sósialiskum lýðræðissinnum.
Bent er á að Islendingar eigi ágæt
bókmennta- og menningartímarit en
gagnrýnið stjórnmálarit á vinstri
kantinum eigi þeir ekki. Hægri menn
haf a verið duglegir við að gefa út alls
konar rit þannig að ekki er vanþörf á
öðrum lit.
I fyrsta hefti Framvegis eru auk
ritstjómargreinar eða formála sjö
greinar eftir átta höfunda. Tvær
greinanna eru lengstar: „Sovét-
ferðalýsingar millistríðsáranna”
eftir Áma Sigurjónsson og „Viðhorf
við tækni” eftir Öm D. Jónsson.
I grein sinni fjallar Arni um
hvernig Sovétríkin gátu orðið
íslenskum og öðrum vestrænum
sósíalistum fyrirmynd á millistríðs-
ámnum, einkum kreppuárunum,
sjálfum Stalinstímanum. I því skyni
athugar Ámi nokkrar ferðasögur
Islendinga til Sovétríkjanna, m.a.
eftir meistara Þórberg og Halldór
Laxness.
Á 4. áratugnum reið hagkreppa
yfir Vesturlönd á meðan hið frum-í
stæða Rússland var i örri iðnaðar-
uppbyggingu. Menntamenn og rit-
höfundar sem vom gagnrýnir á eigið
hagkerfi litu i austur, ekki síst eftir
valdatöku Hitlers. Þar sást vonar-
glæta í myrkrinu. Hatursherferð
gegn rússnesku byltingunni var og
rekin og þeir sem vom eitthvað
skotnir í henni Ientu í því að verja
hana út í rauðan dauðann gagnvart
ósanngjörnum árásum og hirtu þá
minna um að tíunda gallana ef þeir
þá sáu þá. Islensku ferðasögumar
em vitnisburður um þetta og er
athugun Árna á þeim mjög athyglis-
verð þótt hér sé ekki rúm til að birta
niðurstöðurhans.
Grein Amar D. Jónssonar f jallar
m.a. um það hvort tsknin sé hlutlaus
í pólitískum skilningi.
INGÓLFUR Á.
JÓHANNESSON
SAGNFRÆÐINGUR OG KENNARI
Af stuttu greinunum má nefna
athyglisverða hugleiðingu Halldórs
Guömundssonar um sósíaliskan
kvöldskóla sem gæfi fróðleiksfúsu
fólki kost á að kynnast hugmyndum
sósiaiískt þenkjandi menntamanna
og þeim á að kanna í hvaða jarðveg
hugmyndir þeirra falla.
Utgáfa þessa tímarits er nokkur
viðburður. Hún er til marks um þann
stóra hóp óflokksbundinna og ósam-
takabundinna sósialista sem hefur
hafnað rússnesku leiðinni og öðrum
kreddum sem skiptu ungu fólki i
hópa á síðasta áratug. Tímaritið er
lika til vitnis um aö áhugaefni leif-
anna af hinni maóísku hreyfingu
eiga sér víðar hljómgrunn, svo sem
kvöldskólinn. Eins má greina þar
veruleg hugmyndatengsl um fram-
þróun marxismans hérlendis.
Það er sérlega vel til fundið að
fyrsta grein timarits sem móta á
lýöræðislegan sósíalisma sé tilraun
Ul að skýra Sovéthrifningu eldri
islenskra sósíalista. Sovétdraug-
urinn er mikil fyrirstaða þótt starf
maóistahreyfingarinnar o. fl. hafi
vonandi fækkað þeim sem setja
jafnaðarmerki milli Sovétríkjanna
og þess sem kommúnistar stefna að.
Hér er orðinu lýðræðislegur skeytt
framan við orðið sósíalismi til að-
greiningar.
Það er mikið vandaverk að skapa
slíka stefnu miðaöa við íslenskar
aðstæður árið 1984, ekki síst þegar
áhugamenn um þá stefnumótun eru
sundraðir. Tímarit sem er opið öllum
sósíalískt þenkjandi lýðræðissinnum
er mikilvægt skref í þeirri umræðu
eins og Gerðubergsráðstefnan í vor
um velferðarþjóðfélagið. Eg hvet
alla sem láta sig þetta varða til að
styrkja þetta framtak með greina-
skrifum og dreifingu og kynningu á
ritinu.
Ingólfur Á. Jéhannesson.
„Útgáfa þessa tímarits er nokkur
viðburður. Hún er til marks um þann
stóra hóp óflokksbundinna og ósamtaka-
bundinna sósíalista sem hefur hafnað rúss-
nesku leiðinni...”
Og sem dæmi um þetta má vera
kveðja sem undirritaöur fékk frá
bónda i Súgandafirði sem taldi að ég
hefði misskiliö orð Stéttarsambands
bænda í útvarpinu.
Hann segir í grein í DV11. maí sl.
„Það er ekki vegna þess að þú,
Jónas minn Guðmundsson, rit-
höfundur m.m., hafir slegið eitthvert
nýtt met i opinberum þekkingarskorti
i grein þinni i DV sl. föstudag
(föstudaginn 27. apríl), að ég drep nú
penna niður. Hitt mun sannari orsök aö
eftirfarandi greinarhluti er dæmi-
gerður fyrir málflutning ykkar nafna
og hálfnaf na og hljóðaði s vo:
„Það er auðvitað vel skiljanlegt
fýrir neytendur, að maður með slíka
þekkingu á kýrinnar náttúru og
hegðan skuli vera valinn til æðstu met-
orða í samtökum bænda. En hinsvegar
vita neytendur að kýrnar mjólka
meira þegar þær ganga í kafgresi á
sumardögum, en þá skammdegisdaga,
er þær híma liðstirðar og nytlitlar í
fjósi, dópaðar af lyfjum og slagandi af
fóðurbæti.”
Og eftir að hafa gefið í skyn að ég sé
leigupenni („fyrir kaup líklega”),
bætir hann þessu viö:
„Eins og vikiö er að hér að framan
tel ég að þekkingarleysið sé þinn
þröskuldur í þessu efni frekar en ein-
ber illgirni, að ég segi ekki óþverra-
háttur.”
Erfitt að skilja
nýja sveitamálið
En hvers vegna skyldi bóndi í
fallegum dal verða svona reiður? Jú,
ég hafði haft orð á þeirri breytingu
sem orðið hefur á kúabúskap. Það er
að vísu örðugt fyrir mig, sem kann
aðeins fyrirstríðsíslensku, að standa
uppi í hárinu á manni sem flytur mál
sitt á niðurgreiöslumáli. Talar um
vorbærur, sumarbærur og vetrar-
bærur. Þegar ég var í sveit nefndu
menn kýmar snemmbærar eða
síðbærar. Snemmbærur báru á
haustin, eða fyrrihluta vetrar, en
síðbærur báru á vorin, sem þótti verra.
1 þá daga var mjólkurskortur í
sveitum á sumrin.
Þá töldu bændur hagkvæmt að hafa
kýmar í geldstööu á sumrin meöan
fólkið var við heyannir og margháttuð
sumarstörf. Kýrnar gengu þá í úthaga
sumarlangt.
En Súgfirðingnum til skýringar, þá
verður ekki breyting á þessu, fyrr en
tilraunir hef jast á Hvanneyri árið 1950
og síðar á Laugardælum með túnbeit,
eða beit á ræktuðu landi. Þá var það
sannað fyrir bændum að sumarbeitin
getur sparað fóðurbæti og kýmar
komastíbestunyt.
Bændur breyta þá úr snemmbæmm
yfir í síðbærur og árangurinn lætur
ekki á sér standa. Mjólkin eykst um
20—25% a.m.k. á samlagssvæðinu hér.
Heyvinna með vélum tók viku.
Varðandi það að kýr hér séu slag-
andi af fóðurbæti, þá vil ég segja það
að hér á samlagssvæðinu er gefinn fóð-
urbætir í ósmáum skömmtum.
Slíkum ódæmum af kjarnfóðri er
dembt í kýrnar að þær veikjast. Júgur-
bólga er landlæg hér og þess vegna
vom samtök bænda nýverið að veita
hálfri milljón króna til rannsókna á
júgurbólgu, því bændur ganga alla
daga meö pensilinsprautuna i rass-
vasanum, eins og marghleypu sem
margsinnis hefur orðið til þess að
mjólkin frá þeim er svo menguð af
lyfjum að mjólkursýrugerlar, eða
„kokkar” mjólkurbúanna, drepast
þegar reyna á skyrgerð og smjörgerð.
Þekktustu gerðir mjólkursýrugerla,
eins og Streptococus lactis, S. cremoris
og stafgerlar eins og Lactobacillus
þola ekki þessa dópuðu mjólk og við
hana er ekki annað að g jöra en að hella
henni niður, eða senda hana suður til
neyslu. En víkjum að öðm.
JONAS
GUÐMUNDSSON
RITHÖFUNDUR
Nýjustu fréttir af Njálu
Ef litið er af heilindum til þeirra
vandamála sem við er að stríða verður
það fljótlega ljóst að það em
vinnsluhofin og fjárfestingardellan
sem eiga drýgstan þátt í þeim vand-
ræðum sem forysta bænda hefur sett
neytendur og framleiðendur í, og að nú
nægir ekki það eitt að telja neytendur
heimska og illgjama heldur þarf
einnig að „sanna” aö framleiðslunni sé
stjómaö eftir lögum um kjamfóður-
gjald og fl. frá 1979.
„Ekki er sanngjarnt aö ætlast til
meiri samdráttar í mjólkur- og kinda-
kjötsframleiðslunni,” segir Gunnar á
Hjarðarfelli í grein í Tímanum, 5. júní
sl.
Hann telur að samdráttur í mjólkur-
framleiðslu hafi orðið 14,4% og um 20%
samdráttur hafi oröiö i sauðfjárrækt
en „stjómun” hófst 1980.
Það er því ekki að undra þótt
maður sé talinn heimskur.
Samkvæmt opinberum tölum var þó
891.785 fjár slátrað árið 1980, en 883.105
árið 1983. Þetta teljum við hér þó vera
1% samdrátt, en 1981 var slátrað 989
þúsund fjár og 1982 942 þúsundum.
Lítilsháttar samdráttur hefur þó orðið
í kjötframleiðslu vegna minni
fallþunga en fallþunga er ekki stjómað
í Bændahöllinni heldur á himnum.
Um mjólkina er svipað að segja á
Samlagssvæði 1. (MBF). Þar varð ekki
samdráttur í mjólkurframleiðslu
1980-1983. Mjólkin stóð í stað, í 38
milljónum lítra, og sáralitlu munar
milli ára. Á fyrstu mánuöum þessa árs
hefur hins vegar orðiö 10% aukning.
Ruglinu um samdrátt og
„stjórnun” verður því að vísa í
Bændahöllina aftur.
Það er rétt aö ég er ekki sérfróður
i landbúnaði. Man til dæmis ekki
hvort undanrennutuminn hjá
Mjólkurbúi Flóamanna er 100 metra
hár og kostaði 30 milljónir eða hvort
hann er 30 metra hár og kostaði 100
milljónir króna. Því verð ég aöeins
að halda mig við opinberar tölur og
reikninga. Hefi ekki við annað að
Ptyðjast.
Eg verð þó að viðurkenna að ég
veit aö undanrenna hefur aldrei
komist í tuminn við ölfusá, þótt
deila megi um hæöina, en ég veit hins
vegar vel hvað komist hefur í
Bændahöllina.
Að svo mæltu hlusta ég á storminn
í grasinu. Jónas Guðmundsson.