Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Page 17
DV. FÖSTUDAGUR15. JONI1984. þróttir Iþróttir íþrótt Iþróttir Spánverjar sluppu meðskrekkinn — „Við áttum allan leikinn,” sagði þjálfari Rúmeníu, sem varð að sætta sig við jafntefli 1:1 Rúmeninn Ladislau Boloni kom mikið við sögu í gærkvöldi í leik Rúmeníu og Spánar í Evrópukeppninni i knattspyrnu. Leiknum lauk með jafn- tefli 1—1 og átti Boloni mikinn þátt í báðum mörkunum sem skoruð voru í leiknum. Allt um tr I GE STÓÐST /IRAUN IINA pilari og V-Þjóðverjar i ) gegn Portúgal inn að hans menn myndu leika upp á jafntefli, þannig að þeir héldu mögu- leikanum opnum að komast í undanúr- slitin. Cabrita varðaöósksinni. Tony Schumacher, markvörðurinn snjalU hjá V-Þjóðverjum, mátti tvisvar taka á honum stóra sínum — fyrst á 24. mín., þegar hann varði glæsUega þrumuskot af 22 m færi frá urðuaðsættasig Jaime Pacheco og siðan sló hann skot frá Joao Pinto yfir þverslá á 68. mín. V-Þjóðver jar fengu einnig góð tækifæri — Klaus Allofs tvisvar og Rudi Völler einu sinni — sem þeir nýttu ekki. Portúgalar komu á óvart og voru nær sigri — þeir léku yfirvegaö og tefldu aldrei á tvær hættur. ÁS/-SOS Scif o, nýja Frá Áraa Snævarr — fréttamanni DV í Frakklandi: — Það koma aUtaf fram nýjar stjöraur í HM og EM. Það hcfur komið fram hér i Frakklandi að nýjasta * : i stjarnan stjaraan á knattspyrnuhimninum er hhm 18 ára ítalski Belgíumaður Enzo Scifo. Eftir leik Belgíu og Júgóslaviu er talað um belgíska Uðið sem Scifo og hina leikmennina. -ÁS/-SOS Frá viðureign Amaros og Olsen. Á myndinni sést Olsen hrópa á Amaros sem var ekki sáttur við það og skallaði hann. Bæði lið tóku lífinu með ró í byrjun leiks og þreifuðu fyrir sér. Það voru síðan Spánverjar sem skoruöu fyrst á 22. minútu gegn gangi leiksins. Boloni felldi þá spánverjann Ricardo Gallego innan vítateigs og Carrasco skoraði úr vítinu. Rúmenar hresstust við markið og aðeins tólf mínútum síðar bætti Boloni fyrir mistök sín er hann jafnaði metin fyrir Rúmaúu með góðu vinstri fótar- skoti af stuttu færi. Rúmenar tóku nú nær öll völd á vellinum og nærri lá að þeim tækist að skora annaö mark sitt á síðustu minútu fyrri hálfleiks er hægri bakvörður þeirra, Rednic, var allt í Arconada, markvörður Spánverja, var hepphm að fá ekki á sig nema eitt mark. einu í dauðafæri fyrir opnu marki en honum tókst ekki að skora. Rúmenar áttu fleiri góð færi í leiknum sem þeim tókst ekki að nýta. „Þjálfari Rúmena, Mircea Lucescu, hafði lýst því yfir fyrir leikinn að mikil- vægt væri fyrir Rúmena að tapa ekki fyrsta leik sinum í keppninni. Hann sagði eftir leikinn: Við áttum að vinna í kvöld. Við réðum gangi leiksins og áttumhannallan.” -SK Keflavík mætir Þór á Akureyri Keflvíkingar leggja land undir fót í dag og halda til Akureyrar þar sem þeir mæta Þór í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl. 20 og er spurningm: — tekst Þórsurum að stöðva sigurgöngu Keflvíkinga sem bafa unnið f jóra leiki í röð? Fjórir leikir verða leiknir á morgun. Breiðablik leikur gegn Val í Kópavogi kl. 14 og KA fær Þrótt í heimsókn til Akureyrar kl. 14. Skagamenn leika gegn KR kl. 14.30 á Akranesi og Fram og Víkingur eigast við á Laugardals- vellinum kl. 16. -SOS Danir ætluðu I við þátttöku ÍEM í Frakklandi | | Frá Araa Snævarr — fréttamanni | DV í Frakklandi: — Danir hafa borið Itil baka fréttir um að þeir hafi hótað að hætta að leika í EM. Þeir benda ■ aftur á móti á að reglur EM hafi ■ verið brotnar í tvígang. Fyrst þegar I Belgíumenn gerðu tvær breytingar á * 20 manna landsliðshópi sínum eftir | að þeir voru búnir að tilkynna opln- I berlega hvaða leikmenn lébju í | Frakklandj og síðan þegar leikménn IFrakklands fóru út af leikveili tll að fagna marki Platini. I— Allir leikmenn Frakklands, nema markvörðurinn Bats, áttu þarna aö fá að sjá gula spjaldið en * það stendur svart á hvítu í reglum | um EM að enginn leikmaður megi . fara af leikvelli til að fagna marki, | segja Danir. Þess má geta að UEFA ■ aðvaraðiFrakkaígærvegnaatburð- I aríns. I Danireruóhressirmeðaðþeirhafi * ekki mátt kalla á varamann í lands- | liðshóp sinn fyrir Simonsen. Hidalgo, _ þjálfari Frakka, er sammála Dönum | og segir að það hefði átt að leyfa ■ þeim að kalla á nýjan leikmann fyrir I leikmann sem slasaðist — og það í ■ fyrstaleik. -ÁS/-SOS ■ „Ég á erfitt með svefn” segir Amaros, bakvörður Frakka, sem fékk þriggja leikja bann Frá Áraa Snævarr — f réttamanni DV í Frakklandi: — Ég á mjög erfitt með svefn og mér líður ekki sem best þessa dagana, sagði bakvörðurinn Amaros, sem var rekinn af leikvelli í lelk Frakka og Dana. : — Þeíta er í fyrsta skipti, sem ég hef fengið að sjá rautt spjald á keppnis- ferli míuum, sagði Amaros, sem í gær var dæmdur i þriggja leikja bann. — Eftir HM-keppnina á Spáni 1982 mundi fólk eftir mér sem manninum sem bjargaði á línu í leik gegn Tékkum og átti skot í þverslána á marki V- Þjóðverja í undanúrslitaleiknum í Sevilla. Nú eru þau atvik gleymd og grafin — fólk mun framvegis muna eft- ir mér sem manninum sem skallaði Jesper Olsen, sagði Amaros. Michel Hidalgo, þjálfari Frakka, sagði að brottrekstur Amaros hefði verið réttlátur. — Atvinnumenn, sem hafa náð eins langt og Amaros, ættu að hafa stjórn á skapi sínu, sagði Hidalgo. -ÁS/-SOS \ \ Liam Brady — miðvaUarspilarinn snjalll. Brady fær 123 þús. í vikulaun — ef hann gerist leikmaður Arsenal Arsenal ætlar að gera siðustu tilraun til að fá Liam Brady aftur til Highbury. Félagið er tilbúið að greiða Sampdoria 550 þús. pund fyrir hann og þar að auki hefur Arsenal tilkynnt Brady að viku- kaup hans verði 3 þús. sterlingspund eða um litlar 123 þús. krónur á viku eða um 500 þús. krónur á mánuði. Brady hefur lengi haft áhuga á að snúa til baka til Englands. Inter Mílanó hefur áhuga að fá hann til sín en hið girnilega boö Arsenal er nokkuð sem Brady á erfitt með að hafna. Regis til United Manchester United hefur mikinn áhuga á að kaupa blökkumanninn Cyrille Regis frá WBA og er félagiö til- búið að greiða 500 þús. pund fýrir hann. Ef Regis fer til United, þá opnast sá möguleiki að Norman Witheside geti farið til Italiu en nokkur félög þar hafa sýnt áhuga á honum. -SOS Roberts á sjúkrahúsi í Ríó Graham Roberts, miðvörður Totten- ham, hefur ekki getað leikið með Eng- landi gegn Brasilíu og Uruguay þar sem hann fékk miklar þrautir i nára á æfingu fyrir leiklnn gegn Brasilíu. — „Við héldum fyrst að þetta væri maga- kveisa,” sagði Bobby Robson, landsliðs- einvaldur Englands. Roberts var fluttur á sjúkrahús í Ríó og verður hann þar þar til á sunnudaginn að hann fer með enska landsliðshópnum aftur til Englands. -SOS Tresorhættur Frá Áraa Snævarr — fréttamanni DV i Frakklaudi: Knattspyraukappinn Marius Tresor hjá Bordeaux, sem hefur leikið 69 landsleiki fyrir Frakkland, til- kynnti í gær að hann hefði ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Tresor varð fyrir því óhappi að meiðast í landsleik gegn Spánverjum í desember sl. og hefur ekki náð sér síðan. Það var lengi draumur Tresors að leika í EM en hann rættist ekki. -ÁS/-SOS Hvalreki fyrir karatemenn V-Þýski karatekappinn Franz Bork — 5 dan, sem er.einn af ríkisþjálfurum V- Þýskalands, er væntanlegur til landsins fyrir helgina. Bork mun stjórna æfingum fyrir þá sem hafa áhuga á í Laugaraes- skóla kl. 20—21.40 frá 17. júní tU 24. júní og hádegisæfingum í Þórshamri — Brautarholti 18. Bork er snjallasti karatekappi sem hefur komið hingað tU landsins. SannkaUaður hvalreki fyrir , karatemenn. -SOS Iþróttir íþrótti íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.