Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Qupperneq 18
26
DV. FÖSTUDAGUR15. JUNI1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáaugiýsingar
Til sölu
Reyndu dún-svampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni, sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur
meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval
vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeif-
unni 8, sími 685822.
Bækur á sértilboðsverði.
Seljum mikið úrval nýrra og gamalla
útlitsgallaöra bóka á sérstöku vildar-
veröi í verslun okkar aö Bræöraborg-
arstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir ein-
staklinga, bókasöfn, dagvistarheimili
og fleiri til aö eignast góöan bókakost
fyrir mjög hagstætt verö. Verið vel-
komin. Iöunn, Bræðraborgarstíg 16,
Reykjavík.
Takiö eftir!
Lækkaö verö. Blómafræflar Honey bee
Pollens S, hin fullkomna fæða.
Megrunartöflumar Bee thin og
orkubursti. Sölustaöir, Eikjuvogur 26,
sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað
er. Sigurður Olafsson.
Sófasett 3+2+1
og sófaborð meö marmaraplötu til
sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 71988
milli kl. 19.30 og 22.
Trésmíðavél.
Til sölu Atlas Cocco lakkdæla, 2 byssur
fylgja, allt nýyfirfariö. Uppl. í síma
78683.
Peysur til sölu:
Sumarpeysur, heilsárspeysur, nýjasta
tíska frá Þýskalandi. Uppl. í síma
39818 eftirkl. 17.
Einstakt tæklf æri!
Til sölu vegna flutninga.
1. Lítið notaö lita ferðasjónvarpstæki
22 cm. teg. Hitec by Otake frá Nesco.
Verö 12.000 kr.
2. Hjónarúm 1,60X2 m. Meö nýjum
svampdýnum. 3 ára. Bólstraður gafl.
Verö8000kr.
3. 2 náttborö. Dökk, útskorin. Verð
4500 samtals.
4. Barnarúm, stækkanlegt, ljóst, gam-
alt m. nýrri dýnu. Verö 1500 kr.
5. Sófasett „Nancy” frá H.P. húsgögn-
um. Dökkbrúnt dralon-pluss, alklætt
sem nýtt. 3ja sæta sófi og 2 stólar. Verð
28.000.
6. Skrlfborð ljóst, spónlagt 1,40x60.
VerðlOOOkr.
7. 2 eldhúsborð með stálgrind græn
plata 500 kr, gulbrún plata 700 kr.
8. Ullargóifteppi (motta) 3,20 X 2,90 vel
fariö, rauöur grunnur m. mynstri.
Verð 2500 kr.
9. Gamlir svefnbekkir, opnanlegir, 500
kr. stk.
10. Baststólar m.a. ruggustóll, sem
nýr, 4500 kr.
11. Bastborðm. glerplötu 1200 kr.
12. Þvottavél, Candy P. 6—40. 3 ára,
lítiö notuö í toppstandi. Verö 8000 kr.
13. Sófaborð — hringlaga, palisander,
1500 kr.
14. 3 raðstélar frá Kristjáni Siggeirs-
syni m. brúnleitu ullaráklæöi og fylgi-
borð. Verð samtals 3700 kr.
15. 2 hægindastólar, stiilanlegir, rautt
plussáklæöi, m. skemlum, 2.300 kr. stk.
Uppl. í sima 21018.
Hústjald,
4ra manna til sölu, ódýrt, sem nýtt,
stærö 245 X205, gerð Hahiti. Uppl. í
síma 53621 eftir kl. 19.
Candy þvotta vél,
reiðhjól og strauvél til sölu. Þvottavél-
in er svo til ónotuð (lítil), 10 gíra, mjög
gott Everton karlmannshjól, 27”,
strauvélin sem ný. Uppl. í síma 42954
eftir kl. 18.
17. júni tjaldhafar,
íþróttafélög, til sölu helium gas á
blöörur. Upplagt fyrir 17. júní. Uppl. í
síma 40980,40810 og 44919.
Ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar. Sími 686590.
Krossgátuunnendur!
Heimiliskrossgátur, júni blaöiö komið
um land allt. Muniö aö skilafrestur
verðlaunakrossgátna er til 28. júní.
Aldrei betri gátur. Utgefandi.
Erum með hina vinsælu Bee-Thin
megrunarfræfla og Honey bee Pollens
Diomatrætla, iækkaö verö. Utsölu-
staður, Borgarholtsbraut 65, sími
43927. Petra og Herdís.
Til sölu alaskavíðir
og viðja, 3ja ára, verö 18 kr. stk. og og
magnafsláttur. Uppl. í síma 33059 eftir
kl. 19.
Til sölu köfunarbúnaður.
Uppl. í síma 94-3230.
Múrsprauta
og 3ja fasa bútsög til sölu. Uppl. í síma
99-1973.
Berjarunnar — brekkuvíöir.
Sólberja — rifsberja- og stikilsberja-
runnar til sölu. Einnig brekkuvíöir og
jaröarberjaplöntur. Gott verö. Geymið
auglýsinguna. Sími 66-62-72.
Sambyggð trésmíðavél.
Tilboð óskast í Robland K—260, bútsög
óskast á sama stað. Uppl. í síma 45564
eftirkl. 18.
Sharp myndsegulband
til sölu, 2ja ára gamalt, er í mjög góöu
standi. Uppl. í síma 24363 eftir kl. 13.
Báruplastrúllur og
2” jámrör til sölu. Selst á góðu verði.
Uppl. í síma 46387 eftir kl. 17.
Til sölu er plasttjöm
í garöinn. Uppl. í síma 71994.
Gasmiðstöð með hitastilli
og blásara til sölu, tilvalin í minni sum-
arbústaöi eöa íbúöarvagna. Verö kr.
9000. Ennfremur gaseldavél, 2ja hellna
meö grilli á kr. 4000. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H—440.
Til sölu talstöð
Lavaett micro 66 með mikrafón
magnara, 2 sumardekk 600x12 (passar
undir Charade), palesander sófaborð,
2 rafmagnseldunarhellur sambyggöar,
sem nýjar. Uppl. í síma 53623.
Nýjar og góðar
fólksbílakerrur til sölu. Uppl. í síma
52974 í dag og næstu daga.
Óskast keypt
wc.
Oska eftir notuöu salerni, helst hvítu.
Uppl.ísíma 39817.
Óska eftir að kaupa
hitablásara fyrir heitt vatn, helst tvo.
Uppl. í síma 93-2130.
Óska eftir að kaupa
svefnbekki, vel útlitandi, innskotsborð,
einnig lítiö sófasett og sófaborð vel
með farið. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
______________________________H—521.
Óskum eftir að kaupa
góða sambyggða trésmíðavél 1 eöa 3ja
fasa. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
______________________________H—558.
Tll sölu sex-strendar
steinhellur á hálfvirði, einnig gólfteppi
2,80x3,40. Uppl. i síma 45951.
Garðsláttuvél, tjald.
Nýleg Stiga garðsláttuvél meö poka til
sölu, lítið notuð. Verð kr. 8000. 3ja
manna tjald með himni kr. 3500. Uppl.
í síma 43559 e.kl. 17.30.
2x3 metra álstigi
til sölu. Uppl. í síma 30485.
Versjun
Höfum opnað brauðbúð
að Vesturgötu 23. Verðum með brauö,
kökur og mjólkurvörur. Verið velkom-
in. Bakarinn, Leirubakka, Bakarinn,
Vesturgötu (áðurNjaröarbakarí).
Megrunarf ræflar — Blómafræflar.
BEE-THIN megrunarfræflar, Honey-
bee Pollens blómafræflar, Sunny Pow-
er orkutannbursti. Lífskraftur, sjálfs-
ævisaga Noel Johnsson. Utsölustaður
Hjaltabakka 6, Gylfi, sími 75058 kl.
10—14. Sendi um allt land.
„Gróði”.
Sölumaður á ferð um landið, vantar
réttu vöruna. Innflytjendur eöa þið
sem eigið lager sendiö tilboö á augld.
DV merkt „Beggja gróöi 494” fyrir kl.
20 mánudag.
Megrunarfræflar — blómafræflar.
BEE-THIN megrunarfræflar, Honey-'
bee Pollens blómafræflar, Sunny Pow-
er orkutannbursti. Lífskraftur, sjálfs-
ævisaga Noel Johnson. Utsölustaöur
Hjaltabakka 6, Gylfi, sími 75058 kl.
10—14. Sendi um allt land.
Höfum opnað að Týsgötu 3.
Urval af ódýrum fatnaði: Sængur kr.
850, koddar kr. 390, sængurfatasett (3.
stk.) kr. 620, boröstofuborð, sófaborö
frá kr. 2500, svefnsófi kr. 2500, skrif-
borö, kringlótt boröstofuborö og fjórir
stólar, massíf eik kr. 3500, allt. Urval
af gjafavörum. Sendum í póstkröfu.
Sumarmarkaöurinn, Týsgötu 3,'
v/Oðinstorg, sími 12286. Opið frá kl.
12-18.
Fyrir ungbörn
1 árs gamall
Silver Cross bamavagn til sölu, rauður
á Ut, lítur mjög vel út. Uppl. í síma
36917 eftirkl. 15.
Góður Emmaljunga
barnavagn og buröarpoki til sölu. Simi
21686.
Barnavagn til sölu.
Til sölu blár bamavagn á blárri grind,
lítið notaöur, verð 5.500,- Uppl. í síma
79813.
TUsölugóður og
vel meö farinn bamavagn. Uppl. í
síma 79407 e.kl. 18.
Svalavagn tU sölu.
Uppl. í síma 31726.
Ódýrt-kaup-sala-leiga-
notaö-nýtt. Verslum meö notaöa
barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg-
ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla,
buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngu-
og leikgrindur, baöborö, þríhjól o.fl.
Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt,
ónotað: tvíburavagnar kr. 7.725,
flugnanet kr. 130, innkaupanet kr. 75,
bílstólar kr. 2.145, barnamyndir kr.
100, tréleikföng kr. 115, diskasett kr.
320 o.m.fl. Opiö kl. 9—18 laugardaga
kl. 10—14. Móttaka vara e.h. Barna-
brek, Oöinsgötu 4, sími 17113.
Húsgögn
TU sölu vel með farið
einstaklingsrúm með útvarpi,
segulbandi og klukku frá Ingvari og
Gylfa. Uppl. í síma 92-3156.
Old Charm borðstof usett
tU sölu, massíft sex tU 12 manna eikar-
borð og leöurklæddir stólar. 45% afsl.,
selst á 50 þús. Uppl. í síma 27718.
TU sölu lítiö sófasett,
3+2+1, á kr. 500. Einnig tvö litil sófa-
borö á kr. 100, kringlótt eldhúsborð á
kr. 200, tekkstofuskápur á kr. 200, og
tveir húsbóndastólar á kr. 1000. Uppl. í
síma 51208.
Teppaþjónusta
Teppastrekkingar — teppahreinsun.
Tek aö mér alla vinnu viö teppi,
viögeröir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúp-
hreinsunarvél meö miklum sogkrafti.
Vanur teppamaöur. Simar 81513 og
79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö
auglýsinguna.
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni.
Allir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands meö ítarlegum upplýsing-
um um meðferö og hreinsun gólfteppa.
Ath., tekið viö pöntunum í síma.
Teppaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Hljóðfæri
Tilsölu
Viktoría harmóníkur, margar stæröir
og geröir. Höfum einnig til sölu nokkr-
ar notaöar harmóníkur af ýmsum
geröum. Tónabúðin Akureyri, sími
96-22111.
Boss echo corus DM 300,
2 stk., Boss momitorar MS 100, West-
bury bassi. Einnig Korgpoly 61 til sölu.
Uppl. í síma 97-1590.
Nýlegt Wurlftzer
rafmagnspíanó til sölu, aöeins notað í 5
mánuöi. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 91-74987. Þórarinn.
Til sölu svart
Dixon-trommusett, verð kr. 20.000.
UppLísíma 77320.
.líV.’uó ifí£u? M—ÍaOV'IBOOo fjL\r.
Einn besti rafgítar
sem smíöaöur hefur veriö er til sölu
á niðursettu verði. Mjög vel með
fariö hljóðfæri. Uppl. í síma 14403 e.kl.
3 á daginn, í dag og um helgina.
Hljómtæki
Til sölu kassettutæki,
JVC tölvutæki, magnari 2X100 vött,
Kenwood, og Hitachi plötuspilari.
Uppl. í síma 51375.
Til sölu Pioneer
hljómtækjasamstæða með timer og
monsterköplum. Uppl. í síma 36806 eft-
irkl. 16.
Sem nýtt,
stórt Crown stereóviðtæki til sölu.
Uppl. í síma 22761.
Heimilistæki
2ja ára Candy þvottavél
til sölu. Uppl. í síma 92-3156.
Til sölu 7 ára
nýyfirfarin Hoover þvottavél. Fæst á
góðu veröi. Uppl. í síma 19492.
Til sölu Gram frystikista,
600 ltr. Uppl. í síma 77166.
Vil láta stóran
ísskáp (145x65X60) Westinghouse
(gamall) í skiptum fyrir mjög lítinn.
Einnig til sölu bíll, Skoda árg. ’78,
ekinn 52.000 km, verð 45.000,- Má
greiöast meö mánaöargreiöslum.
Uppl. í síma 18992 eftir kl. 19.
Tilsölu
450 ltr. frystikista. Skipti möguleg á
minni kistu.Uppl. í síma 46519.
Videó
Videosport, Ægissíöu 123, simi 12760.
Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti:
Videosport, Eddufelli 4, simi 71366.
Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö
úrval mynda, VHS, meö og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugiö: Höfum nú fengiðsjón-
varpstæki til leigu. Höfum til leigu
Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari
2600.
BETA/VHS VIDEÖHUSIÐ — VHS
/BETA
Fjölbreytt og vandaö myndefni í
BETA og VHS. Sértilboð — þú mátt
hafa myndefnið í tvo daga án auka-
gjalds. Leigjum út myndbandatæki
hagstætt verö. Nýtt efni í BETA og
VHS. Opið alla virka daga kl. 14—22.
Sími 19690. Skólavörðustíg 42.
VHS/BETA - VIDEOHUSIÐ -
BETA/VHS.
Garðbæingar og nágrannar.
Viö erum í hverfinu ykkar meö
videoleigu. Leigjum út tæki og spólur,
allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða-
bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Videoklúbburinn, Stórholti 1.
Eurocard og Visa. Leigjum tæki og
spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega.
Tilboö mánudaga, þriöjudaga, miö-
vikudaga: videotæki + 2 spólur = 350
kr. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
16—23, laugardaga og sunnudaga frá
kl. 14-23, sími 35450.
Tröllavideo,
Eiðistorgi 17, Seltjamamesi, sími
29820. Opið virka daga frá kl. 15—23, •
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í
VHS. Leigjum einnig út videotæki.
Einnig til sölu 3ja tima óáteknar
spólur á aðeins 550! kr. Sendum í póst-
kröfu.
Videoklúbburinn Stórholti 1,
lokað 17. júní. Athugið lokaö 17. júní.
Videoklúbburinn Stórholti 1.
Mjög gott 2ja ára gamalt
VHS videotæki til sölu, verö 25.000,-
Uppl. í síma 72076 eftir kl. 18.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS, myndir meö íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö
mánudag—föstudag frá kl. 8—20,
iaugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað
sunnudaga. Véla- og tækjaieigan hf.,
simi 82915.
nntbt > frtrt!
Videospólur og tæki.
Fyrirliggjandi í mjög miklu úrvali
bæöi í VHS og Betamax, auk 8 mm og
16 mm kvikmynda. Hjá okkur getiö þið
keypt afsláttarkort með 8 videospólum
á kr. 480. Sendum um land allt. Kredit-
kortaþjónusta. Til sölu 8 mm filmur.
Opiö frá 16—23 og um helgar frá 14—
23. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla-
vöröustíg 19, sími 15480.
ísvídeó, Smiðjuvegi 32
(ská á móti húsgagnaversiuninni
Skeifunni). Leigjum allar ótextaöar
myndir á 60 kr. Gott úrval í VHS og
Beta. Tækjaleiga — Eurocard-Visa.
Opið virka daga frá kl. 16—22 (nema
miðvikudaga kl. 16—20) og um helgar
frá kl. 14-22. Ath. Lokað 17. júní. Is-
videó, Smiðjuvegi 32, sími 79377.
Videoleiga í fullum rekstri
til sölu, er á mjög góöum staö og í góöu
húsnæði í austurborg Reykjavíkur.
Sími 22255 og 73209.
Video óskast í skiptum
fyrir skemmtara, helst VHS. Uppl. í
síma 50929.
Sjónvörp
Litsjónvörp.
Notuö litsjónvarpstæki til sölu, 14”,
20”, 22”. Vélkostur h/f. Sími 74320.
Opiö laugardaga frá kl. 13—16.
Tölvur
Af sérstökum ástæðum
er til sölu Commodore 64+1541
diskettudrif + forrit, diskar, bækur,
blöö. Uppl. í síma 35254 eftir kl. 18
virka daga.
Ljósmyndun
Ný myndavél,
Canon AE 1 Program ásamt vivitar x
Zoom thyristor 3500 flassi tii sölu ef
viðunandi tilboö fæst. Uppi. i síma 91-
83747 eftirkl. 21.
Dýrahald
Tökum hross í hagabeit.
Uppl. í síma 99-6941.
Faliegir kettlingar,
þrifnir og vel aldir fást gefins, eru 6
vikna. Uppl. aö Vesturbergi 61, simi
74594 eftirkl. 18.
Tek hross í hagagöngu
í sumar, haust og vetur. Á sama staö
veröur einnig hey til sölu. Uppl. í síma
99-8568 eftir kl. 20.
Hundagæsluheimili
Hundavinafélags Islands og Hunda-
ræktarfélag Islands Arnarstöðum viö
Selfoss. Nokkur pláss laus í sumar,
pantið tímanlega. Sími 99-1031 og 99-
1030.
Faliegur og góður hvolpur
fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma
77692.
Sýningartýpa,
til sölu 6 vetra háreistur og hágengur
gæðingur, mjög viðkvæmur, marg-
verðlaunaöur. Uppl. í síma 50250 og
50985.
Meistaramót Sörla og Gusts
í hestaíþróttum verður haldið laugar-
daginn 16. júní á velli Gusts við Amar-
neslæk. Mótið hefst kl. 13. Aögangur
ókeypis, allir velkomnir.
Reiðfrakkarnir,
sem vöktu svo mikla athygli á „Hesta-
dögum í Garöabæ”, fást nú hjá okkur í
öllum dömu- og herrastæröum, í litun-
um grænu og beige. Verð kr. 3.800.
Sendum í póstkröfu. Hestamaöurinn,
Ármúla 38, simi 81146.
Hjól
MT 50 árg. ’82
til sölu. Uppl. í síma 93-2187.
Til sölu Honda CBX1047 cc
árg. ’79, svört aö lit með kerkerflækj-
um. Uppl. í síma 98—1405.
Höfum á boðstólum leðurfatnað,
taufatnað, krossfatnað, regngalla, skó,
hjáima og ýmislegt fl. fyrir vélhjóla-
fólk. Sérpöntum, sendum í póstkröfu.
Hænco, Suðurgötu 3a, sími 12052.