Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Síða 26
34 ÐV. FÖSTUDAGUR-15. JONf 1984. í gærkvöldi í gærkvöldi Óbreytta f immtudaga Soffía Jakobsdóttlr lést 6. júní sl. Hún var fædd aö Rima í Selárdal viö Amar- fjörö 11. febrúar 1893. Foreldrar henn- ar voru hjónin Vigdís Gísladóttir og Jakob Kristjánsson. Soffía giftist Helga Einarssyni en hann lést árið 1940. Þau eignuðust fimm börn. Utför Soffíu veröur gerö frá Garöakirkju í dag kl. 14. Una Sigurbjörnsdóttir frá Melarbúð andaöist á Borgarspítalanum fimmtu- daginn 14. júní. Guöbjöm Eiríksson frá Arakoti á Skeiðum lést á Hrafnistu í Reykjavík fimmtudaginn 14. júní. Aron Halldórsson lést á heimili sínu, Kleppsvegi 66, miövikudaginn 13. júní. Ólafía Siguröardóttir, Hlíöarenda ölfusi, veröur jarðsungin frá Hjalla- kirkju laugardaginn 16. júní kl. 14. Helgi Gíslason, bóndi og hreppstjóri, Trööum Hraunhreppi, veröur jarösett- ur á Ökrum laugardaginn 16. júní kl. 14. Bílferð veröur frá Umferöarmiö- stööinni kl. 10.30. Trausti Frimannsson vélvirki, Fells- múla 8, sem lést þriðjudaginn 5. júní, veröur jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 15. júní kl. 13.30. Anna Guömundsdóttir, Lyngbrekku 9 Kópavogi, sem andaðist í Borgar- spítalanum aðfaranótt 10. júní, veröur jarösett frá Akureyjarkirkju, Vestur- Landeyjum laugardaginn 16. júní kl. 14. Ýmislegt Aðalfundur íbúasamtaka Vesturbæjar veröur haldinn aö Hallveigarstööum viö Tún- götu þriöjudaginn 19. júní kL 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Málefni aldraöra í Reykjavik. Hver er staöan í málefnum aldraðra i vesturbæ og hvaöerframundan? ÞörirS. Guöbergsson. 3. önnurmál. Kaffiveitingar veröa á fundinum. Félagar eru hvattir til aö mæta og taka með sér gesti. Stjórnin. Skaftfellingar Skaftfellingafélagiö í Reykjavík efnir til Jóns- messuferðar um Snæfellsnes og BreiÖa- fjarðareyjar helgina 22.-24. júní næstkom- andi ef næg þátttaka fæst. Lagt veröur af staö frá BSI föstudaginn 22. júní kl. 20 og ekið i Stykkishólm. Á laugardaginn veröur farið um Snæfells- nes undir leiösögn f ararstjóra. Sunnudeginum veröur eytt í nágrenni Stykkishólms, m.a. fariö meö Baldri út í nálægar eyjar á Breiðafirði. Gist verður í Stykkishólmi í 2 nætur og komið til Reykjavíkur á sunnudagskvöld. Þátttaka tilkynnist til eftirfarandi fyrir þriöjud. 19. júní. Olöf, 86993, Guðrún Osk, 31307, Steinunn, 18892, Vigfús, 71983 og Einar, 76685. 80 ára afmæli á í dag, 15. júní, Agústa Ámadóttir, Hábæ í Þykkvabæ. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar hér í Rvík, aö Hólabergi 48, í dag. Eiginmaður Ágústu er Oskar Sig- urösson bóndi. Hermann Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Iþróttasambands Is- lands, er sjötugur í dag. Hermann er mjög kunnur af afskiptum sínum af verkalýös- og íþróttamálum. Hann var formaður Hlífar í Hafnarfirði í 35 ár, forseti Alþýðusambands Islands um tíma og þingmaður 1946—1949. Hann hefur veriö framkvæmdastjóri.lSl frá 1951. Hermann veröur aö heiman í dag. Utvarpiö á fimmtudaginn var meö hefðbundnum hætti. Vinnu minnar vegna tókst mér ekki aö vera með eyrun limd viö viðtækiö allan daginn en tókst þó aö hlýöa á glefsur og má þar fyrstan nefna morgunþáttinn sem aö ósekju mætti létta svo morg- unfúlir eigi auöveldar með að skreið- ast fram úr. 1 heildina finnst mér útvarpinu „Þetta þumlungaöist svona áfram,” sagöi Sverrir Hermanns- son iönaöarráöherra í morgun, aö- spúröur um niöurstööu álviðræðn- annaíLondon. „Þaö var aöallega rætt um verö- tryggingamál og skattamál og fitjaö upp á nýjum tillögum um fyrirkomu- lag á þeim.” Sverrir kvaöst ekki geta skýrt frá þeim tillögum fyrr en hann fengi nákvæmar skýrslur frá nef ndarmönnum eftir helgi. takast vel upp á fimmtudögum. Allt það hjal sem verið hefur aö undan- fömu um samkeppni á sjónvarps- lausum fimmtudagskvöldum er út í hött. Ríkisrekið útvarp er til þess aö standa af sér stundarduttlunga þeirra sem krefjast léttmetis sjálf sinfóníukvöldin. Hvaö er annars in- dælla þegar maöur er laus við trýnin af skjánum en aö geta sest niður og notið til dæmis útsendingar frá Lista- „Þetta var ekkert byltingarkennt; þaö er verið aö reyna aö finna leiðir til aö raforkan haldi verögildi sínu og fýrirkomulag í skattlagningu sem á aö koma í veg fyrir aö stórþrætur um framkvæmd hennar hefjist,” sagði Sverrir. Næsti fundur íslensku álnefndar- innar og Alusuisse veröur haldinn í Reykjavík dagana 18.—19. júlí. hátíö þar sem reynt er aö bjóða manni upp á hiö besta efni. Það er forkastanlegt aö forsmá slíkt. Hafa verður það í huga að þeir sem gagn- rýna á þessum vettvangi hafa hver sinn smekk og menn greinir á, eins og vera ber. Tilbreytingalaus jákór á þessu sviði væri engum til gagns. Stefán L. Stefánsson. Leiðrétt- ing á gjald- þrotatil- kynningu I DV siðastliöinn miðvikudag urðu þaumistök aö í upptalningu yfir gjald- þrotaúrskurði var bú Kristins R. Kjartanssonar ranglega sagt vera í skiptameðferð. Hið rétta í málinu er hins vegar þaö aö búKristins var tekiö til skiptameöferðar meö úrskurði skiptaréttar 28. febrúar en síðan af- hent Kristni á ný til frjálsra umráöa án þess aö til skipta kæmi. Þetta leiðrétt- ist hér meö og eru Kristinn og aðrir þeir sem kunna aö hafa oröiö fyrir óþægindum vegna þessa beðnir af- sökunar á mistökunum. Fréttastj. BELLA Ef þú vilt að við sitjum hérna þegjandi skulum við ræða það svoLítið fyrst. -pá UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLT111, SIMI 27022. AKRANES Guðbjorg Þórólfsdóttir Háholti 31 «imi93 1875 AKUREYRI Jón Steindórsson Skipagötu 13 simi 96-26013 heimasimi 96-25197 ÁLFTANES Asta Jónsdóttir Miðvangi 106 simi 51031 BAKKAFJÖRÐUR Freydis Magnusdóttir Hraunstig 1 simi 97-3372 BÍLDUDALUR Jóna Maeja Jónsdóttir Tjarnarbraut 5 simi94 2206 BLÖNDUOS Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 simi 95-4581 BOLUNGARVÍK Helga Sigurðardóttir Hjallastrœti 25 simi 94-7257 BORGARNES Bergsveinn Simonarson Skallagrímsgotu 3 simi 93-7645 BREIÐDALSVÍK Erla V. Eliasdóttir Sæbergi 15 sími 97-5646 BÚÐARDALUR Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut 7 simi 93-4142 DALVÍK Margrát Ingólfsdóttir Hafnarbraut 25 sími 96-61114 DJÚPIVOGUR Ásgeir Ívarsson Steinholti sími 97-8856 EGILSSTAÐIR Sigurlaug Björnsdóttir Arskógum 13 simi 97-1350 ESKIFJÖRÐUR Hrafnkell Jónsson Fogruhlið 9 simi97 6160 EYRARBAKKI Margrét Kristjánsdóttir Háeyrarvollum 4 simi 99 3350 FASKRUÐSFJÖRÐUR Armann Rognvaldsson Hliðargötu 22 simi97 5122 FLATEYRI Sigriður Sigursteinsdóttir Drafnargotu 17 simi94 7643 GERÐAR GARÐI Katnn Eiriksdóttir Garðabraut 70 simi92 7116 GRENIVÍK Sigurveig Þórlaugsdóttir Ægissiöu 14 sími 96-33266 GRINDAVÍK Aðalheiður Guðmundsdóttir Austurvegi 18 simi 92-8257 GRUNDARFJÖROUR Kristin Friðfinnsdóttir Hrannarstig 14 simi 93-8724 HAFNARFJÖRDUR Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 simi 51031, Guðrún Asgeirsdóttir Garðavegi 9 . simi 50641 HVAMMSTANGI Þóra Sverrisdóttir Hliðarvegi 12 simi 95-1474 HELLA Garðar Sigurðsson Dynskálum 5 simi 99-5035 HELLISSANDUR Kristín Gisladóttir Munaðarhóli 24 sími 93-6615 HOFSÓS Guðny Jóhannsdóttir Suðurbraut 2 simi 95-6328 HOLMAVÍK Dagny Juliusdóttir Hafnarbraut 7 simi 95-3178 HRÍSEY Sigurbjorg Guðlaugsdottir Solvallagotu 7 simi 96 61708 HUSAVIK Ævar Akason Garðarsbraut 43 simi 96 41853 HVAMMSTANGI Þóra Sverrisdóttir Hliðarvegi simi 95-1474 HVERAGERÐI Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 simi 99-4389 HVOLSVÖLLUR Arngrimur Svavarsson Litlagerði 3 sími 99 8249 HÖFN I HORNAFIRÐI Margrót Sigurðardóttir Silfurbraut 10 simi 97-8638 HÖFN, HORNAFIRÐI v/Nesjahrepps Unnur Guðmundsdóttir Hæðargarði 9 simi 97-8467 ÍSAFJÖRÐUR Hafsteinn Eiriksson Pólgötu 5 simi 94 3653 KEFLAVÍK Margrét Sigurðardóttir Smáratuni 14 simi 92-3053 Agústa Randrup Hringbraut 71 simi 92-3466 KÓPASKER Auðun Benediktsson Akurgerði 11 simi %-52157 MOSFELLSSVEIT Rúna Jónina Armannsdóttir Arnartanga 10 simi 66481 NESKAUPSTAOUR Hlif Kjartansdóttir Miðstræti 23 simi 97 7229 YTRI-INNRI NJARÐVÍK Fanney Bjarnadóttir Lágmóum 5 simi 92-3366 ÓLAFSFJÖRÐUR Margrót Friðriksdóttir Hliðarvegi 25 simi 96-62311 ÓLAFSVÍK Anna Valdimarsdóttir Hjarðartúni 3 simi 93-6443 PATREKSFJÖRÐUR Ingibjörg Haraldsdóttir Túngötu 15 simi 94-1353 RAUFARHÖFN Signý Einarsdóttir Nónási 5 sími 96 51227 REYÐARFJÖRÐUR Ingileif Björnsdóttir Hæðargerði 10 A simi 97-4237 REYKJAHLIÐ V/MÝVATN Þuriður Snæbjörnsdóttir Skútuhrauni 13 simi 96-44173 RIF SNÆFELLSNESI Ester Friðpjófsdóttir Háarifi 49 simi 93-6629 SANDGERÐI Þóra Kjartansdóttir Suðurgótu 29 simi92 7684 SAUÐÁRKRÓKUR Kristín Jónsdóttir Freyjugötu 13 simi 95-5806 SELFOSS Bárður Guðmundsson Sigtúni 7 simi 99-1377 SEYÐISFJÖRDUR Ingibjörg Sigurgeirsdóttir Miðtúni 1 simi 97-2419 SIGLUFJÖRDUR Friöfinna Simonardóttir Aðalgötu 21 sími 96 71208 SKAGASTRÖND Erna Sigurbjörnsdóttir Hólabraut 12 simi 95-4758 STOKKSEYRI Garðar örn Hinriksson Eyrarbraut 22 simi 99-3246 STYKKISHÓLMUR Erla Lárusdóttir Silfurgotu 25 simi 93-8410 STÖOVARFJÖROUR Valborg Jónsdóttir Einholti simi 97-5864 SUÐAVIK Frosti Gunnarsson Túngötu 3 simi 94-6928 SUÐUREYRI Ólöf Aðalbjörnsdóttir Brekkustíg 7 simi 94-6202 SVALBARÐSEYRI Rúnar Geirsson simi 96 24907 TÁLKNAFJÖRÐUR Margrét Guðlaugsdóttir Túngötu 25 simi 94-2563 VESTMANNAEYJAR Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 simi 98-1404 VÍK í MÝRDAL Vigfús Páll Auðbertsson Mýrarbraut 10 simi 99-7162 VOGAR VATNSLEYSUSTRÖND Leifur Georgsson Leirdal 4 simi 92-6523 VOPNAFJÖRÐUR Laufey Leifsdóttir Sigtúnum simi 97-3195 ÞINGEYRI Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 simi 94-8131 ÞORLÁKSHÖFN Franklin Benediktsson Knarrarbergi 2 simi 99-3824 og 3636 ÞÓRSHÖFN Kolbrún Jörgensen Vesturbergi 12 Pétur W. Kristjánsson: Hlusta aldrei á gömlugufuna „Ég var ekki heima viö í gærkvöldi og hlustaði ekki á útvarp en get þó sagt frá rækt minni viö ríkisfjölmiölana al- mennt. Ef sjónvarpið byrjar þá eru þaö bíó- myndir, músíkþættir og hinir ýmsu umræöuþættir og svo fréttir. Ég er ánægöur með sjónvarpið og þá sér- staklega fréttimar og held aö viö get- um ekki gert meiri kröfur í þessum efnum. Ég opna eiginlega aldrei fyrir gömlu gufuna, þaö eru helst lög unga fólksins og Listapopp sem vekja áhuga minn og þar meö er það upptaliö. Rás 2 hlusta ég hins vegar mikið á og mér finnst sú útvarpsstöö virkilega góö. Hún á vafalaust eftir að þróast meir þannig aö talað mál og umræöa eigi eftir aö fá meira pláss. Arnþrúður Karlsdóttir er alltaf meö einhverja umræöu og ég læt þátt hennar aldrei fram hjá mér fara, hún bryddar upp á áhugaveröum umræöum. Ef ég á að nefna einhverja uppáhaldsþætti þá er þaö þáttur hennar og svo morgun- þátturinn sem ég hlusta alltaf á en mér finnst aö þeir ættu aö velja meira en topp 10 í vinsældalistanum. 20 eða jafn- vel 30 bestu lögin kæmu betur út. Álviðræðurnar: Þumlunguðust áf ram tBfC

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.