Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Qupperneq 29
vinsælustu iðgin
Undur og stórmerki: nýtt lag
rakleitt á topp breska listans og
aðeins önnur smáskífa hljóm-
sveitarinnar. Þar eru á ferðinni
Frankie Goes to Hollywood og
glænýtt lag, Two Tribes, en
fyrsta lag þessarar liverpúlsku
hljómsveitar, Reflex, — stökk
líka í efsta sætið og það lag er á
uppleið á nýjan leik og komið í
ellefta sætiö! Þar með féll
Wham! af toppi Lundúnalistans
en heldur velU hér heima með
lagið Wake Me Up Before You
Go-Go og efsta sæti vinsældalist-
ans á rás 2. Tvö ný lög eru á
rásarlistanum og bæði úr vestur-
heimi: topplag bandaríska list-
ans fer rakleitt í fjórða sætið,
Time after Time með Cindy
Lauper, og Self Control Lauru
Branigan hafnaöi í botnsætinu.
Fréttnæmast er þó það sem ekki
sést á listanum: fráfall Seasons
In the Sun með Terry Jacks og
sætu Svíamir eru líka horfnir.
Hins vegar er I Want To Break
Queen með Free (!) enn á blaði
og lögin úr Footloose-myndinni
eru öll á útleið.
-Gsal.
1. (1) WAKE ME UP BEFORE YOU
GO-GO
Wham!
2. (3) REFLEX
DURAN DURAN
3. (2) FOOTLOOSE
Kenny Loggins
4. ( ) TIME ARER TIME
Cinrfy Lauper
5. (9) I FEELLIKEBUDDY HOLLY
Ahrin Stardust
6. (4) HOLDING OUT FOR A HERO
Bonnie Tyter
7. (7) BREAK DANCE PARTY
Break Machine
8. (6) I WANT TO BREAK FREE
Oueen
9. (5) LETS HEARIT FOR THE BOY
Denice WUams
10. (-) SELFCONTROL
Laura Branigan
LONDON
1. (-) TWOTRIBES
Frankie Goes to Holywood
2. (1) WAKE ME UP BEFORE YOU
GO-GO
Wham!
3. (5) ONLY WHEN YOU LEAVE
Spandau Balet
4. (13) SMALL TOWN BOY
Bronski Beat
5. (9) HIGH ENERGY
Evetyn Thomas
6. (3) DANCING WITH TEARSIN MY EYES
Ultravox
7. (8) PEARL INTHESHELL
Howard Jones
8. (12) SAD SONGS
Elton John
9. (2) LETS HEARIT FOR THE BOY
Denice WKams
10. (10) HEAVEN KNOWS l'M
MISERABLE NOW
Smiths
1. (1) SENDMEANANGEL
Real Life
2. (8) SELFCONTROL
Laura Branigan
3. (16) SELF CONTROL
Raf Carrere
4. (7) FOOTLOOSE
Kenny Loggms
5. (4) IWANTTO BREAK FREE
Queen
6. (2) HELLO
Lionel Richie
7. (5) DANCEHALLDAYS
WangChung
8. (3) PEOPLEAREPEOPLE
Depetche Mode
9. (11) Dr. Mabuse
Propaganda
10. (6) WOULDNTITBEGOOD
Nik Kershaw
NEWYORK
1. (1) TIMEAFTERTIME
Cindy Lauper
2. (4) REFLEX
Dnran Duran
3. (2) LETS HEARIT FOR THE BOY
DeraceWUams
4. (3) OH,SHERRIE
Steve Perry
5. (5) SISTER CHRISTIAN
Night Ranger
6. (6) THE HEART OF ROCK'N ROLL
Huey Lewis b the News
7. (9) SELFCONTROL
Laura Branigan
8. (10) JUMP
Pointer Sisters
9. (14) OANCING IN THE OARK
Bruce Springsteen
10. (11) BOARDERLINE
Madonna
Denice Williams — lagið hennar úr Footloose-myndinni hefur hljómað oft upp á
síðkastið, komst á topp bandariska listans og í annað sæti þess breska. Nú á út-
leið á öllum listum.
Það er með ólíkindum hvað fiskneysla Islendinga hefur verið
einhæf og andlaus allt fram á okkar daga; með réttu má segja
það sé ekki fyrr en á allra síðustu árum sem fiskmeti er sýnd
tilhlýðileg virðing þó í litlum mæli sé og hætt að brúka fisk
einvörðungu eins og skammarverðlaun: mánudagssoöning
eftir sunnudagssteik og laugardagssaltfiskur fyrir sunnudags-
steik. Einhæfnin hefur ekki einasta birst í matreiðslunni heldur
hefur matvendni þjóðarinnar einnegin verið með þeim
ósköpum aö lítið brot af nytjafiskum þótti hæfa aö bera á borð
og enn þykir það ódráttur ef illfygli eins og blálanga eða skötu-
selur þvælast í vörpurnar. Sú kenning hefur birst í einni af
skáldsögum Halldórs Laxness að tslendingum þætti viti á því
aö éta fiska sem væru ófríöir í andliti. Fríöleiki þorsksins og
ýsunnar verkaði því jákvætt á bragðtaugar okkar ásamt stilli-
legu augnaráði og geðugu vaxtarlagi. „Fiskum sem öðrum
þykja eftirsóknarverðir köstuðu tslendingar í sjóinn aftur og
tautuðu um leið fyrir munni sér trúarlega formála ef þeim
fannst þessi soöníng ekki nógu lagleg í framan,” skrifar
skáldiö. Karfinn hefur sökum ófríðleika síns ekki verið mikils
metinn og skólabókardæmi í þessari vitleysu að BÚR þarf nú
að hafa í frammi mikla herferð til að kynna þennan gómsæta
fisk sem fóður oní Islendinga.
Eins og sjá má á Islandslistanum er nýmeti í rokkinu fremur
af skornum skammti og listinn mestan part endurtekinn frá
fyrri viku. Footloose-platan hefur enn yfirburði og aðrar þok-
ast upp eöa niður að ógleymdum þeim sem standa í stað. t
Bandaríkjunum er Footloose líka í efsta sæti en konungur
raggísins, Bob heitinn Marley, trónar á toppi breska listans.
-Gsal.
Queen — platan The Works í öðrn sæti Islandslistans og fylgi
drottningarmanna nokkuð stöðugt.
ísiand (LP-piötur)
1. II) FOOTLOOSE.........................Úrkvikmynd
2. (2) THEWORKS ............................ Queen
3. (3) DANSRÁS2........................Hinir&þessir
4. (6) BRESKA BYLGJAN..................Hinir & þessir
5. (4) LEGEND...............Bob Mariey & the Wailers
6. (8) ALCHEMY.........................DireStraits
7. (5) THE PROS AND CONS...............Roger Waters
8. (9) EGÚ.....................................Egó
9. (7) NÝ SPOR.......................Bubbi Morthens
10. (15) LAMENT............................Ultravox
Howard Jones — Human’s Lib aftur meðal thi mest seldu
platnanná i Pretlandi.
Bretland (LP-piötur)
1.(1»
2. (2)
3. (3)
4. (6)
5. (4)
8. (5)
7. (10)
8. (7)
9. (13)
10. (8)
LEGEND.............Bob Mariey & the Wailers
THEWORKS........................Queen
NOT THAT's WHATICALL MUSICII....Ýmsir
HUNGRY FOR HITS............Hinir & þessir
CANTSLOWDOWN...............Lionel Richie
THRILLER.................Michael Jackson
ANINNOCENT MAN..............BillyJoel
THEN CAME ROCK'N ROLL......Hinir & þessir
HUMAN'S LIB................Howard Jones
F00TL00SE..........................Úr kvikmynd
Duran Duran — Seven And the Ragged Tiger aftur inn á topp
tíu um leið og Reflex nær öðru sæti smáskíf ulistans.
Bandaríkin (LP-plötur)
1. (1), F00TL00SE..................Úr kvikmynd
2. (3) SPORTS.............Huey Lewis & the News
3. (2) CAN'TSLOWOOWN...............LionelRichie
4. (4) SHE'S SO UNUSUAL............Cindy Lauper
5. (5) HEARTBEATCITY.....................Cars
6. (7) LOVE AT FIRST STING...........Scorpions
7. (6) COLOUR BY NUMBERS........ Culture Club
8. (8) THRILLER...............Michael Jackson
9. (9) 1984 .........................Van Halen
10. (14) SEVEN AND THE RAGGED TIGER
..............................Duran Duran
OFRWIRIANDLITI