Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1984, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1984, Side 16
16 Spurningin Hvernig heldurðu að lands- leikur íslands og Noregs í knattspyrnu í kvöld fari? Bergsteinn Árnason: Ég hef ekki hug- mynd um þaö, ég fylgist ekkert meö knattspyrnu. Egill Egilsson tollvöröur: 2—0 fyrir Norömenn, þeir hafa betri hóp á að skipa. Guölaugur Harðarson bifvélavirki: Island vinnur aö sjálfsögðu, 2—1 held ég aö úrslit verði. Jón G. Jónsson sölumaöur: Norömenn vinna, því miður. Ég held að það fari 2-1. Karl Jónsson sjómaður: Island vinnur 1—0, ég geri ekki ráð fyrir aö fara á völlinn þó ég fylgist vel meö íþróttum. Margrét Siguröardóttir bankafulltrúi: Ég fylgist ægilega takmarkaö meö knattspymu en vona aö Island vinni. 2—O.ermínspá.. . .......... .......... DV. MIÐVIKUDAGUR 20.JUN11984. Hríngdi 73 sinnum áður en hann náði sambandi — símamál á Hvolsvelli íólestri Símnotandi á Hvolsvelli var orðinn langþreyttur á ástandi símamála í bænum og ætlaöi að hafa samband viö lesendasíðu DV vegna þess. Ekki tókst betur til en svo aö hann þurfti aö reyna 73 sinnum áður en hann fékk samband. Þegar svo loks sam- bandiö komst á sagöi hann að ástandið heföi verið svona slæmt í 1-2 ár en núna væri allt aö veröa vitlaust og íbúar Hvolsvallar orönir þreyttir á ástandinu. DV hafði samband viö símstöðina á Hvolsvelli og fékk þær upplýsingar hjá Helga Hermannssyni aö símstöö- in hjá þeim þjónaði mun stærra svæði en bara Hvolsvelli, s.s. Austur- og Vestur-Landeyjum, auk þess sem símtöl frá Fljótshlíð kæmu í gegnum hana. Stöðin væri því orðin alltof lítil ingar og nærsveitarmenn verði bara að bíða þess aö laufin fari að falla og nýsímstööaörísa. Ástandið í sírnamálum á Hvolsvelli er vægast sagt uggvæniegt. en fyrst hefði keyrt um þverbak eftir hvítasunnu. Helgi sagði ennfremur að veriö væri að reisa nýja símstöö á Hvolsvelli sem sennilega yröi tekin í notkun meö haustinu en eins og mál- in standa í dag virðist sem Hvolsvell- Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Tvo tíma að vinna fyrír djúpnær- Bréfritari er óánœgður með hið háa verð á ýmsu er við kemur hár- greiðslu. Sólfariskrifar: Erlendu herskipin: Málin verði tekin föstum tökum Þ jóöemissinnar skrif a: I fyrrasumar komu nokkur NATO— herskip til landsins og er það allt í lagi í sjálfu sér þar sem við erum ein af svo- kölluðum NATO-þjóðum, en okkur langar til að lýsa andúð okkar á óheft- um landgönguleyfum áhafna þessara skipa. A meðan þessi skip eru í höfn fyllast allir skemmtistaöir borgarinnar af út- lendum sjóliöum. Það er eins og maður sé á leiðinni til útlanda um Keflavíkur- flugvöll. Einnig hefur maöur það á tilfinningunni að Island sé notað sem risastór afþreyingarstöð fyrir útlenda sjóliða sem em að farast úr áfengis- og kvenmannsleysi. I framhaldi af þessu viljum við beina því til lögregluyfir- valda að taka þessi mál föstum tökum. þurrkun Tónlistarkennari skrifar: Eg er kennari með stöðu við tónlist- arskóla. Menntun mín jafngildir BA- prófi við Háskóla Islands. Samanlögð laun okkar hjóna nægja illa til að fram- fleyta fjölskyldunni sem er 6 manna. Því tók ég þá ákvörðun einn daginn að nota sumarfríiö til að kenna í einka- tímum heima hjá mér ef einhverjir nemendur fengjust. Ég fletti upp í taxtabók stéttarfélags míns frá 1. júní og sá að ég má taka kr. 112,65 fyrir hverjar 30 mín. í kennslu. Sama dag og þetta var að brjótast um í mér fór dóttir mín 15 ára á hár- „Þjóðernissinnum" virðist sem ísland só risastór afþreyingarstöð fyrir út- lenda sjóliða sem eru að farast úr áfengis- og kvenmannsleysi. ingu og BLÖDIN OG GÓDA VEÐRIÐ Sólfari: Ekki er of mikið af góðviðrinu hér sunnanlands. Er heldur ekki við því að búast og alls ekki á Reykjanes- skaganum þar sem vindar næða frá úthafi á tvo vegu, að norðan og aust- an. Sumarið er því stutt hér og raunar er hér ekkert sumarveður fyrir utan örfáa daga er lægðir hrekjast lítið eitt sunnar fyrir tilstilli háþrýsti- svæðis sem stundum, en alltof sjald- an, myndast yfir Grænlandi. Þegar þeir dagar koma, sem kalla má sumardaga, en eru þó aldrei hlýrri en svo að hiti fer naumast yfir 20 gráöur, ætlar líka allt vitlaust að verða. Fólki verður ómótt í „hitan- um”, fækkar fötum og hleypur í vatn hvar sem það er aö finna. En það sem er verra er að fjöl- miðlar, einkum dagblöðin, geta ekki setið á sér og sendir fólk sitt á ,,vett- vang” til að taka fólk tali og taka myndir. Þetta er slæmt vegna þess að hér er verið að storka náttúrunni. Það er' nefnilega þannig með veðurfar að því á aldrei að hrósa. Hvem dag á að taka „eins og hann kemur fyrir af skepnunni” og láta þar við sitja. — Nóg er að veðurstofan „spái” hlýind- um og góðu veðri, sem sjaldan stenst, þótt ekki séu dagblöö og aðrir fjölmiðlar fullir af fréttum um dag- inn þegar sólin skein. Það hefur aldrei brugðist að dag- inn eftir að blöð hafa birt flennistór- ar myndir af fólki í sólbaði og viðtöl við fólk um „góða veðrið” þá hefur syrt í lofti og verið komin rigning eða þoka daginn eftir. Þetta skeði um sl. helgi. Föstudag- inn 8. þ.m. voru blöðin einmitt full af þess konar fréttum og daginn eftir, laugardag, hafði dregið fyrir sólu og ekki hefur enn sést til sólar, þegar þetta er skrifað á þriðjudegi. — Þetta er árviss atburöur. Og hvaða fréttir eru svo veður- fréttir þegar öllu er á botninn hvolft? — Við vitum öll hvers konar veður var i gær, og vitum einnig að allir sem gátu reyndu að vera í sólbaöi. — Myndir af bera fólkinu í læknum og laugunum? Jú, allt í lagi svo sem, en heldurekkimeir. I öllum bænum hættið að birta við- töl við fólkið og láta það spá um góða veðrið framundan. Þetta er yfirleitt fólk með einhverja bamatrú um að hér geti orðið sumar líkt og það hafði í sveitinni fyrir austan eða norðan. Það skeður ekki hér. Gott að fá sól og hita þá sjaldan að svo ber við. En umfram allt, ekki storka náttúrunni með því að hælast um og birta stór- fréttir um sumarkomu. greiðslustofu og fékk eftirfarandi þjón- ustu: Klipping kr. 280,00. Djúpnæring kr. 275,00. Þurrkun kr. 165,00. Hárlakk + gelé kr. 60,00. Samtals: kr. 780,00. Eg get ekki að því gert að mér finnst mikið ósamræmi í verðlagningu á kennslunni minni og þjónustu hár- greiöslustofunnar. Ber ég þó fulla virð- ingu fýrir starfl hárgreiðslusveina og -meistara sem sumir em listamenn í sínu fagi. Einnig veit ég að hár- greiöslustofa ber rekstrarkostnaö. En mér blöskrar að djúpnæring og sjálf- sögð þurrkun á eftir skuli kosta kr. 440,00. Mér finnst engan veginn rétt- lætanlegt að þurfa að vinna 2 klukku- tíma fyrir djúpnæringu í hárið á dóttur minni. Tel ég þetta litla dæmi vera sýnis- horn þess jafnvægisleysis sem fyrir- finnst svo víða í uppbyggingu þjóðfél- ags okkar og þó þaö sé aðeins eitt af mörgum finn ég hjá mér þörf tU að koma því á framfæri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.