Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Blaðsíða 27
DV. MÁNUDAGUR 23. JULI1984.
27
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Tvisvar rautt
á Vopnafirði
Olafur Jóhannesson, þjálfari og leikmaður með Skallagrími frá Borgarnesi, var rekinn út af á Vopnafirði. Hér er
kappinn í kröppum dansi og nær að bjarga i horn.
BREIÐABLIK
LAUGARDALSVELLI í KVÖLD KL. 20.00
II FRAMARAR!
KOMUM OG
HVETJUM OKKAR MENIM TIL SIGURS.
AFRAM FRAM!
Kylfingurinn knái, Jón Haukur
Guðlaugsson, varð sigurvegari á
meistaramóti Golfklúbbs Ness sem
fram fór fyrir skömmu. Jón Haukur
hefur í langan tima verið sá besti á
Nesinu og sigur hans nú var mjög
sannfærandi og öruggur. Jón sló 16
höggum betur en næsti maður. Urslit í
einstökum flokkum urðu þessi:
Meistaraflokkur:
1. JónHaukurGuðlaugsson 286
2. Magnús I. Stefánsson 302
3. Gunnlaugur Jóhannsson 321
1. flokkur:
1. Loftur Ölafsson 304
2. Oskar Friðþjófsson 319
3. Jón ögmundsson 323
2. flokkur:
1. Jón Sigurösson 334
2. SkúliSigurösson 336
3. Tómas Baldvinsson 351
3. flokkur:
1. Erling Sigurösson 344
2. Ágúst Ingi Jónsson 365
3. Guðmundur Á. Geirsson 370
Kvennaflokkur (léku 54 holur) högg
1. Olöf Geirsdóttir 275
2. Áslaug Bemhöft 319
3. KristíneEide 340
Unglingaflokkur:
1. Halldór Ingólfsson 350
2. Björgvin Sigurðsson 369
3. Tómas Sigurðsson 382
Drengjaflokkur:
1. Kristján Sigurösson 339
2. Kristján Haraldsson 344
3. Gunnar Hansson 360
Draumaferð
ungra knatt-
spyrnumanna
Skólinn
erfrá
20. til
KNATTSPYRNUSKOLI
PGL í IPSWICH
★ Faríð
til Wemb/ey, -
Liverpool
og Manchester.
Heilsað
upp á
leikmenn
að leik
loknum.
AUSTURSTRÆT117. SÍMI26611
Loftur Ólafsson, hinn gamalkunni kylf-
ingur, sigraði með yfirburðum í 1.
flokki á Nesinu.
LATIÐ DRAUMINN RÆTAST!
ALLAR UPPLYSINGAR í SÍMUM 27195 OG 26611
• Kunnar • íslensk-
knatt- ur farar-
spyrnu stjóri.
stjörnur • Stöðugt
kenna eftir-
við Ih með
skólann. nemendum. ■...VBPCTS Æ