Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1984, Blaðsíða 30
30 DV. MÁNUDAGUR 23. JULl 1984. ^Flækkað =FORMICA lækkað^ W ----- --- BRAND ■ — r VERÐ VERÐ Z. HARÐPLAST í MIKLU ÚRVALI k arvík' Ármúla 1, simi 687222. GLUGGASKREYTINGAR MÁLUÐ SKILTI .........ÁSAMT ALLSKONAR MERKINGUM ÚR ÁLI, PLASTI, VIÐI, EINANGRUNARPLASTI, PLASTFÓLÍU 0 FL 0 FL 60TT SKILTI - 60TT ÚTLIT Kristján Jóhannesson, sveitarstjóri á Flateyri. DV-myndir: GVA Engin ládeyða á Flateyri: SKILTAGERÐ BRAUTAR- HOLTI 24 SÍMI 19780 ÁL RAFSUDUVÍR -ÁRÚLLUM- Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavlk, slmi: 27222, bein llna: 11711. SINDRA/mSTAL HF AWCO. Framúrskarandi rafsuöuvír fyrir allar Mig suöur. Slétt og hreint yfirborö vírsins tryggir litla núningsmótstöðu og jafna mötun. Vírinn er fram- leiddursamkvæmt ströngustu kröfum hvaðvarðar efnainnihald og frágang.Vandaöar umbúðir tryggja mikiö geymsluþolog koma í veg fyrir skemmdir vegnaóhreininda. AWCO - Ál rafsuöuvír á hagstæöu verði. Krefjist gæða - það kostar ekki meira. Græn bylting og hressir krakkar „Þaö er mikill áhugi á því héma á Flateyri aö fegra og snyrta bæinn,” sagöi Kristján Jóhannesson, sveitar- stjóri á Flateyri, í samtali viö DV. „Fólk er hér á fullu að laga til í görðun- um og svo erum við meö unglinga hér í vinnu viö að tyrfa opin svæði. Síðan er ætlunin að setja hér gangstéttir og planta trjám en því miöur erum við dálítið á eftir í gatnagerð. Peningarnir hafa farið í hafnargerð og íþróttahús- byggingu.” Kristján sagöi að ganga hefði átt frá nýjum gatnamótum við heimkeyrsl- una en ekki væri útlit fyrir að það tæk- ist þetta árið. „Það verður mesti mun- ur þegar bundið slitlag verður komið á veginn inn í bæinn. Þá hverfur mikiö af því ryki sem er að berast hér inn í plássið,” sagði Kristján. Iþróttahúsiö á Flateyri er mikið mannvirki. Þar er sundlaug sem Kristján sagði aö væri mikið notuð. Líkur væru á að heitum potti y rði kom- ið fyrir í sundlaugarhúsinu á næsta ári þrátt fyrir mikinn hitunarkostnað. Það kostaöi jafnmikiö að hita einn heitan pott eins og að hita sundlaugina. „Við brennum svartolíu til þess aö hita vatniö því að okkur tókst ekki aö ná samningum við Orkubú Vestfjarða. Innlendi orkugjafinn er talsvert mikiö dýrari en sá eriendi, bæði hvað varðar stofnkostnað, þar er munurinn um 1 milljón króna, og svo varðandi rekstr- arkostnað þar sem munurinn er um 30% ,” sagði Kristján. „Það kostar á aðra milljón að reka sundlaugina.” En þrátt fyrir ýmislegt sem gerði Flateyringum grikk þá sagði Kristján að allir yndu glaðir við sitt í sumri og sól. „Það verður að nota tímann því

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.