Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1984, Qupperneq 14
14
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JULÍ1984.
BÍLL í
SÉRFLOKKI
Lausar stöður
Tvær stöður löglærðra fulltrúa í fjármálaráðuneytinu eru
lausar til umsóknar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist
fjármálaráðumeytinu fyrir 20. ágúst 1984.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
20. júlí1984.
Tveir góðir
SAAB 900 GLE ÁRG. 1981, sjálfskiptur með vökvastýri. Litur:
brúnn /metalic, ekinn 39.000 km, Plussáklseði. Verð kr. 400.000.
Skipti t.d. á Saab Combi coupé '77—'79.
BUICK SKYLARK LIMITED ÁRG. 1981, 4 cyl., sjálfskiptur með
vökvastýri, framhjóladrifinn, ekinn 43.000 km. Litur: dökkblár,
plussáklæði. Verð kr. 440.00. Skipti á t.d. Saab Combi coupé árg.
'77—'78 eða japönskum station.
UPPLÝSINGAR Í SÍMA 12729 HEIMA OG 28693 Á VINNUTÍMA.
Range Rover 79,
ekinn 78.000 km. Litur beige. Upplýsingar í síma
40161 eftir kl. 17. Ath. skipti á ódýrari.
Auglýsing
ujn að álagningu opinberra gjalda á ár-
* inu 1984 sé lokið.
Samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75 14. september 1981 um
tekjuskatt og eignarskatt er hér með auglýst að álagningu
opinberra gjalda á árinu 1984 sé lokið á þá menn sem skatt-
skyldir eru hér á landi samkvæmt 1. gr. greindra laga, á böm
sem skattlögð eru samkvæmt 6. gr. þeirra, svo og á lögaðila og
aðra aöila sem skattskyldir eru skv. 2. og 3. gr. þeirra.
Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld
sem skattstjóra ber aö leggja á á árinu 1984 á þessa skattaðila
hafa verið póstlagðar.
Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, að sóknargjöld-
um undanskildum, sem þessum skattaðilum hefur veriö til-
kynnt um meö álagningarseðli 1984, þurfa að hafa borist skatt-
stjóra eða umboösmanni hans innan 30 daga frá og með dag-
setningu þessarar auglýsingar.
Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 98. gr. áður tilvitnaðra laga
munu álagningarskrár fyrir hvert sveitarfélag Uggja frammi
á skattstofu hvers umdæmis og til sýnis í viðkomandi sveitar-
félagi hjá umboðsmanni skattstjóra dagana 25. júlí — 8. ágúst
1984, að báðum dögum meðtöldum.
25. júlí 1984.
Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson.
Skattstjóri Vesturlandsumdæmis, Jón Eiríksson.
Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Hreinn Sveinsson.
Skattstjórinn í Norðurlaudsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjöms-
son.
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Hallur Sigur-
björasson.
Skattstjórinn í Áusturlandsumdæmi, Bjarai G. Björgvinsson.
Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hálfdán Guðmundsson.
Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björasson.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sveinn Þórðarson.
Zophonías við öllu búinn að styggja varginn.
Ný vél til dúnverkunar:
„Sparar mikinn tíma”
- segir hönnudurinn, Zephonías Þorvaldsson æðarvarpsbóndi
Hór er dúnninn þurrkaður
Við höföum spurnir af því þegar við
vorum á ferö um Dýrafjörðinn fyrir
skömmu að á bænum Læk byggi æðar-
varpsbóndi að nafni Zophonías Þor-
valdsson og hefði honum tekist að
hanna vélar til að verka dún. Okkur
þótti þetta forvitnilegt og reyndum að
hafa uppi á bónda. Ekki var hann
heima við er okkur bar að garði en
okkur bent á að hann væri að sinna
varpinuniðriífjöru.
Og þarna var hann. Sat inni í bíl
ásamt tveimur strákum, sem eru hjá
honum í sveit, vopnaður haglabyssu og
tveimur rifflum og horfði út um bíl-
gluggann með kíki. Hann var að sitja
fyrir varginum. Hann sagði að það
þyrfti að nota byssurnar á veiðibjöll-
una til aö fæla hana frá varpinu en það
dygði á hrafninn að strengja hrafns-
hræ á stöng. Hann léti sér segjast við
þaö.
Við spurðum hann hvort það væri
ekki rétt að hann heföi f undiö upp vélar
til dúnverkunar. Jú, það mætti svo sem
segja það, sagði hann. Ef við hefðum
áhuga á gætum við litið á þær. Annars
hefði hann verið að laga aðstööuna og
væri ekki búinn aö setja vélamar upp.
Það er að mörgu að hyggja í æöar-
varpi. Veiðibjallan og hrafninn eru
ekki einu vargamir í æðarvarpinu. Á
leiðinni heim aö bænum sýndi
Zophonías okkur bílhræ hjá girðingu
nokkurri sem hann sagðist nota sem
skýli til þess að sitja fyrir tófunni.
Síðan athugaði hann tjöm sem hann
hafði gert skammt frá bænum fyrir
æðarfugl. Lómur synti á tjörninni og
sagði Zophonías að lómurinn væri
bölvaður hrekkjalómur í varpinu.
Þetta væri heimaríkur fugl sem réðist
á kolluna og styggði hana. „Það þarf
að siða hann svolítið til. Maður sendir
honum kúlu rétt fyrir framan hann og
hann aktar þaö,” sagði Zophonías og
var greinilega hlýtt til lómsins þrátt
fyrirallt.
1 æðarvarpinu aö Læk em um 2000
hreiður og bjóst Zophonías við að fá
um 40 kíló af dúni þetta árið. Hann
verkar dúninn sjálfur í vélum sem
hann hefur smíðað og hannað.
— Munar það miklu í verði að þú
verkar dúninn sjálfur?
„Nei, það breytir ekki verðinu en
aðalástæðan fyrir því að ég er að þessu
er sú að það fæst betri nýting á dúnin-
um. Ýkjulaust fæ ég líklega um 10%
meiri dún með þessari verkun,” sagði
Zophonías.
Fyrstu þrep dúnverkunarinnar em í
samræmi viö heföbundnar aðferðir.
Dúnninn er þurrkaður á ofni og tekur
þurrkunin um 3 sólarhringa. Síðan er
dúnninn hreinsaður í vél eins og hefur
verið notuð í áratugi við dúnhreinsun.
Dúnninn er settur i vélina, honum
snúið og rykið lamið úr.
Að þessu loknu er dúnninn orðinn
hreinn nema hvað hluti af fjöðrunum
er eftir. „Utlendi markaöurinn vill
ekki svoleiðis hluti með,” sagöi
Zophonias, „því að fjaðrimar vilja
leita út um allar smugur. Eg hugsaði