Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Blaðsíða 2
2
DV. LAUGARDAGUR 28. JOLl 1984.
Kassabílakappakstur
Það munaði ekki nema bársbreidd á kassabil númer 5 og kassabíl númer 10
þegar þeir runnu á fleygiíerð yfir marklínuna í kassabilakappakstrinum í
Hafnarfirði i gær. Viðar Már Atlason, 11 ára, varð sigurvegari með Glmar
Þór Atlason sem vélstjóra. í öðru sæti urðu þeir Hergill Sigurðsson og Ró-
bert Magnússon og i þriðja sæti Sófanías Eggertsson og Ágúst Kristinsson.
Að sjálfsögðu flaug tappinn úr kampavinsflöskunni á verðlaunapallinum
svona líkt og í Le Mans. -EIR/DV-mynd S.
MÁLVERK FLAT-
EYJARKIRKJU
STÓRSKEMMD
„Ég fer væntanlega til Flateyjar bleyti nógu lengi á sínum tíma og veittir til þessa.
um miðjan ágúst til þess að skoða mál- bólgni því upp í raka og brenni allt 1 „Mér þykir vænt um þessi verk,
verkin mín í kirkjunni og athuga hvort kringum sig. Ég hef farið með sýnis- manni er ekki sama um það sem
hægt er að bjara þeim frá hom af pússningunni til greiningar og maður gefur af ást. Ég lofaði að mála
skemmdum,” sagði Baltasar listmál- fæ þá líkast til úr því skorið hvort unnt kirkju fyrir hvert barn sem viö eign-
ari í samtali við DV, en málverk þau er að endurmála eöa þá að mála yfir,” uðumst og ég málaði Flateyjarkirkju
sem hann gaf til kirkjunnar fyrir sagðiBaltasar. þegar fyrsta barnið okkar fæddist. Ég
fjórtán árum eru nú mjög skemmd Hann sagði að hann hefði heyrt að þori ekki að segja neitt um hvort það
vegna kalkeyðingar. búið væri að gera ýmsar endurbætur á tekst að bjarga myndunum fyrr en ég
„Ég hef oft sagt aö málverk endist kirkjunni með því að laga þakiö og hef skoöað aðstæður nákvæmlega, en
ekki lengur en undirstaðan en það eru leggja hitalagnir í kirkjuna. Þetta ég vona innilega að það sé hægt,”
miklar líkur á því að kalkið í hefðu einstaklingar gert á sinn eigin sagðiBaltasaraðlokum.
kirkjuveggjunum hafi ekki verið lagt í kostnað enda engir opinberir styrkir ÞJH
SKEM MTISIGLING \
Istanbul
Odessa »i
Barcelona”
Genúa Napólí
Constanza Jalta
Aþena Palermo
og aftur til Genúa
Með sívaxandi umsvifum okkar í skipulagningu skemmtisiglinga fyrir íslend-
inga höfum við enn á ný komistaö góðum samningum við erlenda samstarfs-
aðila okkar og getum nú boðið glæsilega skemmtisiglingu á mjög hagstæðu
verði.
Að þessu sinni veröur komið til áhugaveröra staöa sem marga fýsir aö heim-
sækja en ekki eru í boði daglega.
Ferðin verður þægileg þar sem lúxushótelið er meö í förinni.
Flogið er til Genúa með tveggja nátta viðkomu í London á útleiö og heimleið
(má framlengja).
skip|nu
mlfuHu
AttMltK
FERÐASKRIFSTOFA.Iönaðarhúsinu Hallveigarstígl.Símar 28388 og 28580
Stjórn SÍBS:
Mótmælir
kjara-
skerðingu
sjúklinga
Stjórn SlBS hefur sent frá sér álykt-
un þar sem mótmælt er þeirri kjara-
skerðingu sem öryrkjar, aidraðir og
aðrir sjúklingar verða að þola vegna
nýrrar reglugerðar um hlutdeild sjúkl-
inga í greiðslu lyf ja og til lækna.
Einnig varar SlBS við þeirri stefnu
að loka eða hálfloka deildum sjúkra-
húsa yfir sumartímann. Þær harka-
legu aðgerðir muni fyrst og fremst
bitna á langlegusjúklingum og öldruð-
um, því fólki sem er f jölmennast á bið-
listum sjúkrahúsanna. „Fyrmefndar
greiðslur til lækna og vegna lyfja-
kaupa eru oft verulegur liöur í útgjöld-
um þessara tekjulægstu hópa þjóðfé-
lagsins þar eð þeir þurfa öðrum frem-
ur að leita oftar til lækna og kaupa lyf
enaðrirhópar.”
SlBS skorar eindregiö á stjómvöld
að endurskoða hið fyrsta umtalaða
reglugerð, varöandi þau atriði er nú
auka á erfiðleika bótaþega elli- og ör-
orkulífeyris.
-pó
Sýning á
munum
úr Kópa-
vogsþingi
Opnuð hefur verið sýning í Bókasafni
Kópavogs, Fannborg 3—5, á fommun-
um sem fundust á hinum foma þing-
staö í Kópavogi, þar sem Kópavogs-
fundurinn var haldinn 28. júb' 1662.
Guðrún Sveinbjarnardóttir fomleifa-
fræðingur setti upp þessa sýningu með
skýringum, uppdráttum og ljósmynd-
um. Uppgröfturinn fór fram sumurin
1973-76.
Fyrsta rituð heimild um þinghald í
Kópavogi er frá árinu 1523, en þingið
lagðist af árið 1753 og var þá flutt til
Reykjavíkur. Það er þekktast fyrir
Kópavogseiðana 1662, en þá gengust
Islendingar undir erfðaeinveldi Dana-
konungs.
Frá þingstaönum hefur varðveist
best svonefnt þinghús, en umhverfis
það voru öll leirkerabrotin og krítar-
pípubrotin sem fundust í uppgreftrin-
um. Undir þinghúsinu fundust veggja-
brot og hringlaga stétt, en hvorki hefur
reynst unnt að tímasetja þær leifar eða
segja til um hvað þær vom.
-pó