Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Blaðsíða 44
FRETTASKOTIÐ
687858
SIMINN
SEM
ALDREI
SEFUR
Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022.
Hafir þú ábendingu
eða vitneskju um
frétt — hringdu þá í
sima 68-78-58. Fyrir
hvert fréttaskot,
sem birtist eða er
notað i DV, greið-
ast 1.000 krónur og
3.000 krónur fyrir
besta fréttaskotið i
hverri viku.
Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum
við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
Frjálst,óháð dagblað
LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ1984.
B B Tjónbflaviðskiptin í Samvinnutryggingum:
FIOLSKYLDUMEÐUMIR
N0TAÐIR SEM LEPPAR?
Ymislegt athyglisvert er fariö aö
koma í ljós hvaö varðar tjónbílavið-
skiptin í Samvinnutryggingum eftir
því sem kafað er dýpra í málið. I
frétt DV af málinu í gær var sagt að
samkvæmt heimildum okkar væri
notkun leppa í þessum viðskiptum
Karnivalið mikla á
Akureyri:
Hlaupið
eftirgrís
eða synt
með dúdú-
fuglinum
mikla
Norðlendingar hlaupa á eftir
grísum, og af sér homin eða synda í
Pollinum með dúdú-fuglinum á kami-
valinu mikla á Akureyri nú inn
helgina.
Mikill spenningur ríkir um ýmsar
uppákomur, sem kvisast hefur út að
verði, ekki hvað síst eltingaleikinn viö
grísinn, en ætlunin er að sleppa 50 kg
grís, smurðum feiti, á skautasvellið og
gefa fólki kost á að handsama hann. Sá
á grísinn sem tekst það.
Karnivalið hefst um hádegið í dag og
stendur f ram á annað kvöld.
JBH/Akureyri
LUKKUDAGAR
28. júli
47833
HLJÖMPLATA FRÁ
FÁLKANUM AÐ
VERDMÆTI KR. 400,-
Vinningshafar hringi í síma 20068
stunduð að einhverju marki. Við at-
hugun á bílaeign f jölskyldumeðlima
nokkurra starfsmanna kemur í ljós
að konur þriggja þeirra hafa keypt
bíla af Samvinnutryggingum, 1—2
bílaásl. 2árum.
I könnuninni kom einnig í ljós að
sonur eins starfsmannsins hefur átt 5
nýja bíla á sl. 2 árum. Einn þeirra,
BMW, keypti hann af Samvinnu-
tryggingum en tvo þeirra keyptu
hins vegar Samvinnutryggingar af
honum, annan þessara bíla hafði
strákurinn keypt af Vellinum áður en
Dúdú-fuglinn mikli var smíðaður i Slippnum á Akureyri. Hönnuður hans
var Þráinn Karlsson en hann fékk vana menn að sunnan til liðs við sig. Er
fuglinn Smáhæð og verðurkomið fyrir á Pollinum. DV-mynd JBH
fyrirtækið keypti hann aftur af
honum en hinn haföi hann keypt
nýjan. Ekki var hægt að sjá í Bif-
reiðaeftirlitinu hvort um tjónbíla
hefði verið að ræða en það er hins
vegarsennilegt.
DV hefur kannaö stöðu þessara
mála hjá öörum tryggingafyrirtækj-
um en enn sem komið er hefur ekkert
svipað því sem gengur og gerist hjá
Samvinnutryggingum komið í ljós.
-FRI
Nokkrir fasteignasalar lækka útborgunina:
Þarí aðeins
60% útborgun
„Það eru 6 milljarðar króna á sem eiga skuldlitlar húseignir sem
þessum markaði ár hvert þannig að treysta sér til að bjóða upp á þessi
15% lækkun í útborgun þýðir einfald- kjör. Þetta minnkar þensluna í kerf-
lega að 900 milljónir koma fram sem inu, dregur úr verðbólgu og er öllum
hreinn spamaður í hagkerfinu,” til góðs. Það má eiginlega orða það
sagði reykvískur fasteignasali í sam- þannig að fasteignasalamir séu
tali við DV, einn þeirra sem hefur núna orðnir bestu bandamenn ríkis-
farið nýjar leiðir í fasteignasölu og stjómarinnar í baráttunni gegn
býður íbúöir til sölu með 60% út- verðbólgunni,”sagðifasteignasalinn
borgun í stað 75% eins og tíðkast og var ekkert að skafa utan af því.
hefur. Nú munu 6—8 fasteighasölur í
„Málið er einfaldlega það að fólk Reykjavík bjóða upp á fyrrgreind
hefur yfirleitt slegið þessa upphæð í kjör og íbúðimar, sem í boði eru,
banka en nú er það í staðinn farið að nálgast 100.
lána hvert öðru. Þaö era seljendur -EIR.
Farþegaaukningin hjá Flugleiðum:
FJÖRUTÍU ÞÚSUND
FLEIRIFARÞEGAR
Flugleiðir fluttu 40 þúsund fleiri farþegaaukning í Ameríkuflugi
farþega frá áramótum tU 21. j úlí en á heldur áfram er 19,2% miðað við í
sama tímabili í fyrra. Alls var far- fyrra, er 20% aukning milli Islands
þegafjöldi félagsins á þessum tíma í og Evrópu og 3% aukning innan-
ár 354 þúsund, en 314 þúsund í fýrra. lands. ”
„Það er aukning á öllum leiðum Að sögn Sæmundar var farþega-
hjá okkur," sagði Sæmundur Guð- fjöldi í innanlandsflugi frá áramót-
vinsson, fréttafulltrúi Flugleiöa, í um til 21. júlí 122 þúsund farþegar en
samtali við DV. „Arið virðist ætla að var a sama tíma í fyrra 118.500.
koma vel út hvaö varðar fjölgun far- Sæmundur benti á að félagiö hefði
þega. I fyrra fækkaði í innanlands- misst um 4000 farþega á leiðinni
flugi og Evrópuflugi, þótt allmikil Reykjavík Vestmannaeyjar vegna
fjölgun yrði í Ameríkuflugi. Nú hefur slæms veðurs í Eyjum.
dæmið snúist við. Á sama tíma og ás
Eyðum 250 milljónum
í sólarlandaferðir
LOKI
Eftir ÖU skrifín um tjónbíl- [
ana er fariö aö tala um
SAMTJÓN...
„Islendingar eyða yfir 250 milljón-
um í sólarlandaferðirnar í ár.”
Þetta er niðurstaöa sem Sæmund-
ur Guðvinsson, blaöafulltrúi Flug-
leiöa, kemst aö á ferðasiðu í blaðinu í
dag.
I útreikningunum gengur Sæmund-
ur út frá því að sætanýting ferða-
skrifstofanna íslensku sé ekki undir
tíu þúsundum af þeim tólf þúsundum
sæta sem skrifstofurnar kaupa í
leiguflugi. Hann gerir ráð fyrir 15
þúsundum sem meðalfargjaldi á
mann. Sæmundur giskar síðan á að
hver maður kaupi erlendan gjaldeyri
fyrir 10 þúsund krónur.
Með því að margfalda og leggja
saman fæst úr þessu niðurstaðan 250
milljónir sem skiptast þannig að 150
milljónir fara í sólarlandaferöir en
100 milljónir í gjaldeyri.
SGV
sjábls.6