Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR 28. JOLI1984. Afmælisbam vikunnar Ingi R. Helgason, lögfræðingur og forstjóri Brunabótafélags íslands, er afmælisbarn vikunnar að þessu sinni. Hann er fæddur í . Vestmannaeyjum 29. júlí 1924. Hann hefur komið víða við og haldið sig alla ævi á vinstri væng stjórnmálanna. Afmælisdagbókin segir um þá sem fæddir eru 29. júlí: Þið hafið , skemmtilega kimnigáfu, ótak- markaða orku, eruð óvenju örlát- ir og gefnið fyrir spenning og úti- lífsstarfsemi. Þið eigið marga vini og hafið mikinn áhuga á heimilum ykkar. , ■ ami' ii iRiiiiiinniiii!! íí*/f ÍÍJ 'J JllMÆmmmwmm ■■■■■■mnikBin ■ ii ■■ ji ■■ ii * r m iP' , iri il a ■■■■ '■■r iuh Iir-W Jé JPH«I IH' ■ w w jb aa & aw m ar ^■r '.<<■■, m m ar ji m ami trr öhm® m ii r < ir *r ■■■■ ■■■ Jiik ji n^á' i mmr.t aujánwiui--------— »ISCO - Stærsta unglingalandskeppniní aðsigi: SIGURVEGARINN ÍSLANDSMEISTARI Stærsta unglingadanskeppnin er nú senn að hefjast. Það eru ekki gömlu dansarnir sem hafa orðið fyrir valinu heldur mun þetta verða landskeppni í „FREESTYLE”. Hvað er nú það? Jú, það er eiginlega allt. Það er leyfilegt að gera allar hugsanlegar hreyfingar í takt við hljómfallið. Það má vera breik, disko eða hvað sem er. Sjallinn og Traffic. Þessi landskeppni er einstaklings- keppni og fer fram í mörgum áföngum og endar svo í alsherjarkeppni á milli þeirra bestu 8. september í skemmtistaðnum Traffic. Þar er ætlunin að krýna Islandsmeistara í Freestyle, eöa í frjálsri aðferð eins og það heitir á íslensku. Svo það er til mikils að vinna. En áöur en þangað er komið verður að taka nokkrum sinnum þátt í undan- keppni. Það eru Sjallinn og Traffic sem stjórna undanrásunum í keppn-. inni. I fyrstu er ætlunin að hver staöur á landinu efni til keppni og útnefni sigurvegara. Allir sem vettlingi geta valdið geta tekið þátt í keppninni. Þeir staðir sem liggja á milli Isafjarðar og Egilsstaða eru beðnir aö hafa sam- band við Gunnlaug eða Sigurð í Sjallanum á Akureyri. Þessir tveir geta veitt allar upplýsingar um hvernig á aö haga sér í þessari landskeppni. Þeir sem sigra í þessari undankeppni keppa síðan við aðra sigurvegara frá öörum stöðum í Sjallanum. Þeir sem sigra svo í þeirri keppni fara til Reykjavíkur í lokakeppnina. Þeir sem búa sunnanvert á landinu, á milli Isafjarðar og Egilsstaöa, geta haft samband við skemmtistaðinn Traffic og mun það vera Jón Axel Olafsson, hinn síungi, sem veitir allar upplýsingar um hvernig sunnanmenn eiga að fara að í landskeppninni. Þetta var einhvern veginn svona en áhuga- Við óskum Inga til hamingju með stórafmælið en hann verður 60 ára á morgun. Stefán Jónsson, fyrrverandi alþingis- maður, er Kryddarahöfundur að þessu sinni: Sverrir Hermannsson setti mig í vanda aö seg ja sina sögu frá Háskólan- um. Því fylgir sú skylda, finnst mér, að byrja mína sögu hjá æðstu mennta- stofnun þjóðarinnar. Þess vegna segi ég frá Hallgrími bryta Kristjánssyni, en hann tengdist menntastofnuninni með þeim hætti, að hann tók við mötu- neyti stúdenta, þegar hann fór í land. Þar ílentist hann ekki og ollu þar mestu ólík lífsviðhorf. Hallgrímur vildi gjarnan bjóða stúdentunum upp á þann fisk, sem honum þótti bestur úr sjó, smjörsteiktan kola. Það sam- ræmdist hans lífsviðhorfum. Gestir hans höfðu ágæta lyst á kolanum en borðuðu ekki nema öðrum megin af honum. Það samrýmdist ekki þeirra lífsviöhorfum, aö það væru tvær hliðar á hverjum kola. Af þessum sökum hætti Hallgrímur matargerö hjá Há- skóla íslands og réð sig í aögerð hjá Sæbjörgu úti á Granda og þar gerist sagan, sem ég vona að beini athyglinni að sjávarútvegsmálum frá mennta málunum: Eg fór sem oftar út á Granda aö kaupa í soðið hjá Sæbjörgu, en var óákveðinn í kaupunum, og Hallgrímur spurði, hvort ég hefði aldrei borðað djúpsteiktan skötusel, sem væri lost- æti. Til dæmis sagðist hann hafa fært konu sinni skötusel þá um vorið og djúpsteikt hann fyrir hana, og henni þótti hann undragóður. Svo góður, að hún lagði leið sína út á Granda til þess að sjá þennan lostæta fisk i heilu lagi. „Og hún fékk að sjá skötusel,” sagði Haligrímur. „Og þú hefðir átt að sjá svip- innáþeim!” ,Á þeim?” sagði ég. „Já,” sagði Hallgrímur. „Henni og skötuselnum.” Svo vík ég því til Lúðvíks Jósepssonar að segja sögu um sérstaklega ófríða fiska, eða annaö það, sem lýtur að s jávarútvegl menn geta fengið upplýsingar um þetta í Sjallanum og í Traffic. Mikill áhugi Ráðgert er að keppnin hefjist 11. ágúst og aö sögn forráðamanna hennar er þegar gífurlegur áhugi fyrir þessari keppni. Eins og fyrr segir er þetta einstaklingskeppni og þurfa þátttak- endur að vera orðnir 16 ára. Fyrstu verölaun eru utanlandsferð í 15 daga til Amsterdam, önnur verðlaun er fataút- tekt fyrir 8000 krónur og þriöju verð- laun vöruúttekt fyrir 5000 krónur. Auk þess fær sigurvegarinn bikar og veitt- ir verða verðlaunapeningar. Þeir sem hafa hug á að spreyta sig ættu strax aö fara að æfa sig og þeir staöir sem hafa hug á að taka þátt í undanrásum ættu strax að hafa samband. \ ■' Slóthil ! Fjiirhgc.fiina.wá-:';; }'unwm»>»»1. ! j /jy ,*■ : Seimia koma : : suœir dagar | ; í ■ - . : : í * .VoHdutvvik : 5 Vi'iun ttnmay.se i í'rank Viihvíd I Hi'usT iiurvíi ]j Veíka kyníö \ l ’! tu. VVo::W:r S*'X > {‘.akamáiamyn.t. ! Enu'í-son. ! ]i ,^5^1 j Maðurinn tneö 1 stállmefana ! 1 i Uíset* .ftanx j! Ctvile V;v.).tr i; fiophítis. \ Sv iMUhVÍg:. | :: Skrítna i i fjÖMskyhfem j SæflóíSnasveilin j| ÞEGAR AMM VARUNG Um svipað leyti ársins og nú voru þessar myndir sýndar í kvik- myndahúsum Reykjavíkur. Auk þessara mynda, sem fram koma á þessari úrklippu úr dagblaðinu Vísi, var verið að sýna Morðingjann í Gamla bíói og Örlagaf jallið í Tjarnarbíói. Eins og sjá má er verið að sýna Sæflugnasveitina í Austurbæjarbíói þar sem John Wayne og Susan Hayward fara með aðalhiutverkin. Myndin er bönnuð innan 16 ára og hlýtur að hafa verið nokkuð ógn- vekjandi. Þá er einnig von á straujárnum í þessum mánuði og er líklegt að eftirvænthig landsmanna hafi verið mikil. Þess má einuig geta að sildveiðar voru í fullum gangi. Afli tog- báta, sem höfðu verið að veiðum við Faxaflóa, var góður. Hásetahiuturinn á aflahæstu bátunum var 2000 krónur og þótti það mjög gott kaup þá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.