Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1984, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR 28. JULI1984.
33
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúöum, stiga-
göngum og stofnunum. Einnig
hreinsum viö teppi og húsgögn með.
nýrri fullkominni djúphreinsivél sem
skilar teppunum nær þurrum. Ath.
erum með kemísk efni á bletti. Margra
ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta.
Sími 74929.
Hreingerningarfélagið Ásberg.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og fyrirtækjum.
Vönduö vinna, gott fólk. Símar 18781 og
17078.
Hólmbræöur—hreingerningarstöðin,
stofnsett 1952. Almenn hreingerningar-
þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst
vel meö nýjungum. Erum meö nýjustu
og fullkomnustu vélar til teppahreins-
unar og öflugar vatnssugur á teppi
sem hafa blotnað. Símar okkar eru
19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Hreingerningar í Reykjavik
og nágrenni. Hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og í fyrirtækj-
um. Vandvirkir og reyndir menn. Veit-
um afslátt á tómu húsnæði. Sími 39899.
Þjónusta
Málningarvinna;
gluggar, stigagangar o.fl. Sími 79722.
Háþrýstiþvottur, viðgerðavinna.
Tek að mér aö þvo hús undir málningu.
Sprunguviðgerðir einnig. Trésmiðir í
allar viðgeröir og nýsmíði. M.a.
gluggar, þök, og milliveggir. Tilboö,
tímavinna. Davíð K. Andrésson, sími
13215 milii kl. 19 og 20.
Halló.
Málningarvinna, geri tilboö í
málningarvinna. Leó málari, sími
15858.
Háþrýstiþvottur.
Tökum aö okkur háþrýstiþvott undir
máiningu á húsum, skipum svo og þaö
sem þrífa þarf með öflugum háþrýsti-
vélum. Gerum tilboö eöa vinnum verk-
in í tímavinnu. Greiösluskilmálar.
Eöalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gil-
bert, hs. 43981, Steingrímur.
Húsasmiður,
vanur, getur bætt við sig verkefnum
strax. Uppl. í síma 41064.
Löggiltur málari
getur bætt viö sig málningarvinnu, inni
sem úti. Einnig eikarmálun og lökkun
á gömlum huröum. Flísalagnir og
ýmis viðgeröarvinna. Uppl. í síma
42882 frá kl. 19-23. Geymið
auglýsinguna.
Tröppuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á veðruðum
og ilia fömum tröppum. Aðeins eru not-
uö viðurkennd efni meðlanga reynslu.
Gott litaúrval. Gerum tilboð er óskað
er. Uppl. í síma 18761 og 22727.
Háþrýstiþvottur—sandblástur.
Háþrýstiþvottur á húsum undir
málningu og sandblástur vegna við-
gerða. Tæki sem hafa allt að 400 bar.
vinnuþrýsting knúin af dráttarvélum.
Vinnubrögð sem duga. Gerum tiiboö.
Stáltak, sími 28933 eða 39197 utan skrif-
stofutima.
Ökukennsla
Ökukennaraféiag íslands auglýsir.
Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 6261984.
Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704—37769
Datsun Cherry 1983.
Gunnar Sigurðsson, 77686
Lancer 1982.
Kristján Sigurðsson, 24158—34749
Mazda 9291982.
Páll Andrésson, 79506
BMW518.
Guðbrandur Bogason, 76722
Taunus 1983.
Þorvaldur Finnbogason, 33309
Volvo 240 GL1984.
Geir Þormar, 19896—40555
Toyota Crown.
VilhjálmurSigurjónsson, 40728
Datsun 280 C1982.
ökukennsla-endurhæfingar-
hæfnisvottorð.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir
tekna tíma. Aðstoð viö endurnýjun
eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn
eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll
prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa
og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög-
giltur ökukennari. Heimasími 73232,
bílasími 002-2002.
ökukennsla-bifhjólakennsla-
æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GLS árg. 1984 og
Kawasaki 250, kenni allan daginn. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Aðstoða
við endurnýjun eldri ökuréttinda og þá
sem þurfa kennslubíl í próf. Aðeins
greitt fyrir tekna tíma. ökuskóli og út-
vegun prófgagna. Visa og Eurocard
greiðslukortaþjónusta. Snorri Bjarna-
son, sími 74975.
Ökukennsla — bif h jóiakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðir, Mazda 626 GLX m/vökvastýri
og Daihatsu jeppi, 4X4, ’83. Kennslu-
hjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa
aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 46111,45122
og 83967.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84, með vökva-
og veltistýri. Utvega öll prófgögn og
ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir
tekna tima, kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem missta hafa prófiö til að öðl-
ast þaö að nýju. Visa greiðslukort.
Ævar Friðriksson ökukennari, sími
72493.
Ég kenni á Toyota Crown.
Þið greiðið aöeins fyrir tekna tíma.
Okuskóli ef óskað er. Utvega öll gögn
varðandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim
sem af einhverjum ástæðury hafa
misst ökuleyfi sitt að öðiast það að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari,
símar 19896 og 40555.
Ökukennsla-æfingatímar.
Get bætt við nokkrum nemendum í
ökunám, aðstoöa einnig þá sem þurfa
að æfa upp akstur að nýju eða hafa
misst ökuréttindin. ökuskóli og próf-
gögn, kennslubifreiö Mazda 929 hard-
top. Hallfríður Stefánsdóttir, símar
81349,19628 og 685081.
Ökukennsla, æfingartímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi
viö hæfi hvers eintaklings. Ökuskóli og
litmynd í ökuskírteinið ef þess er ósk-
aö. Aðstoða við endurnýjun ökurétt-
inda. Jóhann G. Guðjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
ökuskóli S.G.
Kynnið ykkur hvað er i boði varðandi
ökukennslu og bifhjólakennslu. Þjón-
usta í sérflokki. Mjög góð greiðslukjör
ef óskað er. Kenni á nýjan Datsun
Cherry. Sigurður Gíslason ökukennari,
símar 667224 og 36077.
Lítið siitin vörubíladekk,
stærð 110X20, 14 laga afturmunstur á
aðeins kr. 3800. Gerið kjarakaup. Barð-
inn hf. Skútuvogi 2, símar 30501 og
84844.
Video
Hndi|
Sladie /haek
Tilsölu:
1. Búnaður til viðhalds videotækja og -
spóla, allt í einum kassa kr. 966.
2. Viðgerðarsett fyrir videospólur, kr.
1.200.
3. Video í video, tengir á milli VHS—
VHS, VHS-BETA og BETA-BETA,
kr. 1.118.
4. Hreinsispólur fyrir VHS og BETA,
kr. 715.
Sendum í póstkröfu.
TANDY RADIO SHACK Laugavegi
168, sími 18055.
Bflar til sölu
Til sölu nú af
af sérstökum ástæðum mikið endur-
bættur Bandido, skipti möguleg. Uppl.
á bílasölunni Bílakaup í dag.
Til söiu Benz 608 dísil
árg. ’73 með 6 manna húsi og palli.
Uppl. í síma 51691 og 44731 eftir kl. 18.
Chevroiet C—10 pickup 4X4
árg. 1967 til sölu, í góðu lagi. I bílnum
er 6 cyl. Bedford dísilvél, 35” Monster
mudder dekk. Bíllinn verður til sýnis í
Brautarholti 22 (bak við Pottinn og
pönnuna), mánudaginn 30. júlí.
Til solu Ford Transit husbill
árg. 1972, með nýupptekinni Volvo B 20
vél. Svefnpláss fyrir 4. Fæst á góðu
verði og kjörum ef samið er strax.
Mögulegt að taka ódýrari bíl upp í.
Uppl. í síma 11861 eftir kl. 5 á laugar-
dag og allan sunnudaginn.
Þessi Vanertil
sölu, árg. ’74, 351, skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 51373.
Til soiu Cherokee árg. 1976,
ekinn 60 þús. mílur. Uppl. í síma 33707
um helgina, eftir heigi í síma 686775.
Til sýnis á Bílasölunni Skeifunni.
Til sölu Ford Taunus
árg. ’81, 1600 GL, vetrardekk fylgja.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Uppl. í síma 97-8249.
Glæsilegur fjallabíll.
Dodge Power Wagon árg. 1972 til sölu.
Biliinn er með dísilvél og ökumæh, sæti
fyrir allt að 10 manns. Bíllinn er í góðu
standi. Skipti möguleg. Uppl. í símum
72530,43195 eða 42722.
Canjaro árg. ’79
með 350 cid. vél, fjögra hóifa, flækjur,
sjálfskiptur. Mjög faUegur að innan
sem utan, nýlegt lakk. Fæst á góðum
kjörum. Uppl. í síma 41372.
Ljósmyndun
70-210mm
F4.0 MC MACRO
28~70mm
F4.0MCMACRO
Cosina Zoom linsur:
28—70 mm á kr. 6.500,-
70-210 mmákr. 7.770,-
Fyrir eftirtaldar myndavélar:
Canon — Olympus — Pentax
(smelltar) — Pentax Spotmatic
(skrúfaðar) Minolta — Nikon —
Praktica.
Bjóðum einnig eftirtaldar mynda-
vélar: Pentax — Olympus — Cosina —
Mamiya, einnig Pentax sjónauka.
Fótóhúsið,
Bankastræti,
sími 21556.
Verslun
Sjálflýsandi.
Tjullslaufur í hárið á 30 kr., sokkar á
84, grifflur á 135 kr., eymalokkar á 120 og
160, úlnUðsbönd (frotté) á 95, hálsfest-
ar á 150, hárgel á 55, Utaspray á 100.
Sendum í póstkröfu. Snyrtivöru-
verslunin Lady Rose, Laugavegi 66,
sími 19461.
Ódýrir nýir radialhjólbarðar:
155X12 ákr. 2.045,
135X13 ákr. 1.630,
155xi3ákr. 2.050,
165xl3ákr. 2.150,
187/70X13 ákr. 2.450,
185X14 ákr. 2.550,
155X15 ákr. 2.150,
165xi5ákr. 2.300,
10X15 ákr. 7.200,
llxiðákr. 7.500,
1100X20 ákr. 17.000,
sólaðirfyrir jeppa,
700X15 ákr. 2.085,
650X16 ákr. 2.185,
700xl6ákr. 2.225.
Einnig eigum við fyrirUggjandi mikið
úrval af sóluðum radíal- og nælonhjól-
börðum á mjög hagstæðu verði. Hjól-
barðaverkstseðið, Drangahrauni 1,
Hafnarfirði, símar 52222 og 51963.
Sólning hf.
Michelin. Gott úrval af hinum heims-
þekktu Michelin hjólbörðum á mjög
góðu verði. Einnig sóluðum Michelin
hjólbörðum á ennþá betra verði. Vor-
um að fá lítið notaða hjólbarða,
1100X20, nælon, á hálfvirði. Kíktu inn
spáðu í verðið. Sendum í póstkröfu um
allt land. Sólning, Smiðjuvegi 32, sími
44880, Sóhiing, Skeifunni 11, sími 31550.
Útileikföng.
Bátar, 1-2-3-4 manna, árar og pumpur,
kajakar, sundlaugar, 6 stærðir. Boltar
í úrvali, badmintonspaðar, tennis-
spaðar, indíánatjöid, Supermantjöld
og -búningar. Indíána- og kúreka-
búningar. Sverð, svifflugur, flug-
drekar, veiðistengur. Húlahopp-
hringir, sundhringir, sundboltar,
kengúruboltar, krikket, kastdiskar.
Booma hringir, skútur, 5 stærðir. Visa
kreditkort. Póstsendum. Leikfanga-
húsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Opið laugardaga. Leikfangahúsið JL-
húsinu við Hringbraut, sími 621040.
Opiðföstudaga til 10.